Vísir - 09.02.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 09.02.1940, Blaðsíða 4
VlSIR Islendingar! Gerist áskriíendur að bókum Menningarsjóðs og Þjóð- mnaíélagsins. — Þér fáið 7 valdar bækur fyrir 10 kr. — Noiið þessi kostakjör! Framhaldssagan. 1 : GJOFIN 1. . .,jTony! Loksins!“ Stúlkan, sem kallaði þetta lá á Iegubekk og hvíldist. Það var anSheyrl á rödd hennar .og svip, aS in’m var fegin því, að sá var kom’mn, sem hún hafði ávarp- að. Hún gerði tilraun til þess að ícisa upp við dogg, en alt í einu kom þjáningarsvipur á andilt Iiennar, og hún hneig niður aftar. Tony Kyrle stóð við legu- bekkinn, liallaði sér litið eitt niður, og augnatillit lians varð bliðlegra. „'Loksíns, sagðirðu. Þú ert íkröfuhörð, stúlka litla“, svar- aííi hann hrosandi. Og hún Ibrosti ffl hans aftur. Það var vottur góðlátlegrar ertni í svip hans, sem henni síður en svo geðjaðist illa að. „Af liverju vildirðu, að eg lcæmi fyrr en um var talað?“ spurði liann, tók stól og settist við leguhekkinn. „Eg sakna þín alt af,“ svaraði hún, „eg var smeyk um, að þú mundir fara niður að vatninu, án þess að koma við hjá mér.“ „Það hefði eg ekki gert, vina mín. Eg býst við, að þar verði eitthvað um að vera fram yfir miðnætti, en þá eru allar góðar, litlar stúlkur, komnar í hátt- inn.“ Hann talaði til hennar eins og hún væri barn en ekki þrosk- uð stúlka. Og sannast að segja Bæjap , ISlTT AF IItGRJF n kynti sér framleiÖslu þessara vöru- tegunda og stofnaði við heimkomu sina fegurðarlyf javerksmiðjur í Rússlandi. Hún sagði, að fegurð- arlyf væru ekki hégómi, heldur nauðsyn, því að konur yrðu að vera fallegar. Hún fékk meira að segja piparsveininn Stalin á sitt band, hann hélt verndarhendi sinni yfir þessari nýju framleiðslu og veitti frú Molotov Lenin-orðuna í þakk- lætisskyni fyrir vel unnið starf. Nú hefir Stalin samt séð eftir þessu frumhlaupi sínu, því að fyr- ir nokkuru síðan dirfðist Paulina Molotov að gagnrýna stjórnarstefnu mannsins síns og félaga Stalins. Fé- lagi Stalin hefir fyrirskipað, að frú Molotov skuli draga sig í hlé frá opinberum störfum, því að hún beri ekki skyn á slíka hluti. Þessari skipan hefir félagi Paulina Molo- tov orðið að hlýða, og nú er henn- ar lítið minst á opinberum vettvangi. MOLOTOV, fftanrTklsmálaráðherra Rússa. —- Pálína Molotov, konan hans, sagði, sið hann fegraði sálina — en hún Jikamann. ★ | Það er vitað mál, að i Rússlandi ■Ihafa konur allmikið að segja í stjórnmálum og sumar þeirra eru í ihikiisvarÖandi stöðum. Meðal þeirra kvenna, sem mikið hefir hor- ið á í Rússlandi hin síðustu ár, er .Paulina Molotov. kona utanríkis- amálaráðher rans. Hún fór fyrst að !áta til sín taka. þegar innflutningúr fegrunarlyfja 'óg'snyrtivöru var bannaður í Rúss- Sandi. Þá sigldi hún til Ameríku, Banskt eimskip stpandar vid JNTopeg. Danska eimskipið Skandia befir strandað fyrir utan Krist- ianssand og er hjörgunarskip farið á vettvang. Skandia er 3000 smál. NRP—FB. Orustan við Summa hefir staðið í 9 daga samíleytt. Orustan við Summa á Kyr- jálanesi hafði staðið í 9 daga á fimtudag og er ekki lokið. Það er augljóst mál, að Rússar hafa þarna mörg herfylki og skift- ast á, að láta þau sækja fram. Er hér úm skiplxlagðar tilraunir að ræða til þess að þreyta Finna svo þeir gefist upp. Árás- arhernum hefir tekist að kom- ast að og inn í framvarða- stöðvar á einum stað, en þar hefir allri frekari framsókn ver- ið hrundið. Manntjón Rússa við Summa fyrstu daga sóknarinn- ar nam 4—5000. Finnar liafa eyðilagt fyrir þeim mikið af hergögnum. NRP—FB. Goðafoss fer á mánudagskvöld vestur og norður og hingað aftur. leit hann þeim augum á hana. Hún hafði líka verið barnung, þegar fundum þeirra fyrst bar saman. Hann hafði fundið hana, þar sem hún lá meðvitundar- laus við þjóðbrautina. Hestur- inn, sem hún reið, hafði fælst, og hún hafði dottið af liaki og mist meðvitund við byltuna. Og frá því er þetta var voru lið- in sjö ár og Tony hafði ekki gert sér grein fyrir, að á þess- \ um tíma hafði Margery orðið I fullþroska stúlka. Afleiðing byltunnar hafði orðið lömun í mænunni, og enda þ ótt læknarnir liéldi því fram, að lienni mundi geta batnað Röfðu vonir þeirra í þá látt ekki ræst enn. Og Margery Seymour hafði orðið að halda kyrru fyrir í rúmi eða á legu- I.O.O.F. I = 121298V2 = FL Veðrið í morgun. í Reykjavík 3 st., heitast í gær 5, kaldast x nótt 2 st. Úrkoma í gær og nótt 2.3 mm. Sólskin í 1.4 st. Heitast á landinu í morgun 4 st., á Reykjanesi, Dalatanga, í Eyj- um, á Sandi, Raufarhöfn, Skálum, Papey og víðar; kaldast o st., á Blönduósi. — Yfirlit: Grunn lægð yfir Grænlandshafi á hreyfingu í norður. — Horfnr: Suðvesturland til VestfjarÖa: Sunnan- eða suð- austan gola. Úrkomulaust að mestu. Goðafoss kom frá Ameríku i gær, eftir 12 daga ferð. Fékk skipið gott veður alla leiðina. Farþegar voru tveir með skipinu, Halldór Kjartansson, kaupmaður, og Mr. Taylor, rithöf- undur frá Bandarikjunum. Landsmálafél. Fram i Hafnarfirði heklur fund í Good- templarahúsinu í kvöld kl. 8y2. Fundarefni: Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins, og félagsmál. Landsmálafél. Vörður heklur fund í Varðarhúsinu í köld kl. 814. Thor Thors, alþrn., hefur umræður úm þingið og stjórn- arsamvinnuna. Barnaskemtun Ármanns. Athygli skal vakin á augl. um að- göngumiðasölu að henni á öðrum stað hér í blaðinu. Næturlæknir. Björgvin- Finnsson, Laufásvegi 11, sími 2415. Næturvörður í Lyfja- búðinni Iðunni og Reykjavíkur apó- teki. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.15 Islenskukensla, 1. fl. 18.40 Þýskukensla, 2. fl. 19.20 Er- indi Fiskifélagsins: Brautryðjand- inn, sem týndist tvisvar (Kristján Bergsson, forseti Fiskifél.). 19.50 Fréttir. 20.15 Spurningar og svör. 20.30 Kvöldvaka: a) Guðni Jóns- son magister: Sigríður í Skarfa- nesi. Söguþáttur. b) 21.05 Kvæði kvöldvökunnar (H. Hjv.). c) 21.15 Síra Friðrik Hallgrímsson : Síðustu gladíatorarnir. Erindi. d) 21.40 Hljómplötur: íslensk lög. íbúð Hefi verið beðinn að út- vega 3 lierbergi og eldhús, með öllum þægindum, 14. mai. Sigurður E. Steindórsson, Sími 1580 eða 1309. Laxfoss fer til Vestmannaeyja á morgun kl. 6 síðd. Flutningi veitt móttaka til kl. 3 á morgun. Þykktarhefill í góðu standi óskast keyptur nú þegar.Uppl. í Landssmiðj- unni. íbúð 4—5 herbergi með öllum þægindum óskast frá 14. maí, lielst í auslurbænum. — Tilboð, merkt: „SB“, sendist afgr. Visis. Nýreykt Hangikjöt Kjöt Sc Fiskur Símar 3828 og 4764. Mýtt folalda- ogr trippakjöt í buff og gullasch, Hnoðaður mör. Tólg. Reyktur rauðmagi. Kjötkiiðin ^|ál§g:ötn 23 Sími 5265. MftÖI HÖTTUR og menn hans •frs-? si'tsr-a&nA.t <j ( . 474. HÓLMGANGAN BYRJAR. — Góðir hálsar, nú munuð ])ér sjá tvo rameflda menn berjast um sig- nrlaunin. Hrói vonar að einhver í mannfjöld- anum kannist við vin þeirra og gefi sig til kynna. Nú fara einvígisvottarnir af pallin- um, en fólk bíður þess með eftir- væntingu, að hólmgangan byrji. En sá, sem stendur fyrir bardagan- um, er ekki alveg viss um sigur síns manns. Hann dregur rýting úr slíðrum. Skrifstofa Bókaútgafu Menuingarsjóðs Austurstræti 9. Opin daglega kl. 10—12 og 2—4. — Sími: 4809. I matixm Fuglar. Foialdakjöt. Nautakjöt. Rauðkál, Rauðrófur Stebbabúð Sími 9291 og 9219. Isl. bögglasmjðr! NÝ EGG. HARÐFISKUR. er miðstöð verðbréfavið- skiftanna. — & ™ H RAFTÆKJA VIDGERÐIR VANDADAR-ÓDÝRAR SÆK.IUM & SENDUM H AliF IÆ TTUR við ísl. og útlendan búning í miklu úrvali. Keypt sítt, afklipt hár. Hðrgrs iðslnstofan PERLA Bergstaðastr. 1. Sími 3895 ^ dteifiub SÍMI 5379 Búum til fyrsta flokks prent- myndir í einúm eða fleiri litum. Prentum: flöskumiða dósamiða og allskonar vörumiða og aðrar smápreutanir eftir teikn- ingum éða Ijósmyndxtm, leícaHI VINNUSTOFU- eða geymslu- lierbergi til leigu. Uppl. í síma 3202. (136 KFDsnæOI ÍBÚÐ, 2—3 herbergi, með nýtísku þægindum, óskast. Til- hoð óskast sent Vísi merkt „14. maí“.__________ (136 2 HERBERGI og eldhús með öllum þægindum óskast. Tals- verð fyrirframgi'eiðsla. Tilhoð merkt „Fyrirf ramgreiðsla" leggist á afgr. Vísis. (146 Itapad-hjndmd] BRÚNN skinnhanski tapað- ist í Veltusundi eða í Björns- hakaríi. Vinsamlegast skilist á Ljósvallagötu 10, sími 2786. — (134 GRÁBRÖNDÓTTUR köttur í óskilum Klapparstig 37. (137 KARLMANNS-armbandsúr tapaðist um síðastliðna helgi. Afgr. vísar á eiganda. (139 KRAKKA-GLERAUGU fund- ust fyrir neðan Vitastíg. Vitjist á afgr. Vísis. (145 KENSfLA MÁLAKENSLA KENNI ensku, dönsku og þýsku. — Sverrir Kristjánsson, Ljósvallagötu 16. — Heima frá 6—8. (123 HÚSSTÖRF UNGLINGSSTÚLKA óskast í vist á Freyjugötu 39, uppi. (141 STÚLKA óskast í létta vist hálfan daginn. Hellusundi 7, uppi. (142 VIÐGERÐIR ALLSK. VENDI regn- og vetrarfrökk- um; geri sem nýtt. Uppl. Mið- stræti 8 B, uppi. (135 STÚLKA, vön allskonar við- gerðum á fötum, tekur að sér að stoppa og bæta í liúsum. — Uppl. í síma 1387 frá 1 til 2. (138 liMirsiíAraiS HÚS TVÖ SÓLRlK steinsteypu- hornhús til sölu. Utsýni mikið og varanlegt. Sömuleiðis 3 gras- hýli, eitt býlið með gangandi verslun. Stærð blettanna 13, 14 og 17 dagsláttur. Jón Magnús- son, Njálsgötu 13 B. Heima kl. 6—10 síðd. Sími 2252. (143 VÖRUR ALLSKONAR Fjallkonu - gljávaxið góða. Landsins besta gólfbón. (227 NOTAÐIR MUNIR KEYPTIR SENDIS VEIN AH J ÓL óskast keypt. Uppl. í síma 1819. (144 notaðÍr munir TIL SÖLU BALLKJÓLL til sölu, ódýr, Barónsstig 63, miðhæð. (140 GÓÐ hálffiðla (byrjenda- fiðla) til sölu Njálsgötu 27 B. _______________________(147 NÝ UNDIRSÆN G, nokkur pund fiður, karlmannsskór og hátalari til sölu með tækifæris- verði, Freyjugötu 36, niðri. (107 FISKSÖLUR FISKHÖLLIN, sími 1240. FISKBÚÐ AUSTURBÆJAR, Hverfisgötu 40, — Sími 1974. FISKBÚÐIN hrönn, Grundarstíg 11. — Sími 4907. FISKBÚÐIN, Bergstaðastræti 2. — Sími 4351 FISKBÚÐIN, Verkamannabústöðunum. Sími 5375. FISKBÚÐIN, Grettisgötu 2. — Sími 3031. FISKBÚÐ VESTURBÆJAR. Sími 3522. ÞVERVEG 2, SKERJAFIRÐI. _________Simi 4933._______ FISKBÚÐ SÓLVALLA, Sólvailagötu 9. — Sími 3443

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.