Vísir - 12.02.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 12.02.1940, Blaðsíða 3
ISÍR Gamla Bíó Olirvald ísli (Den stora Kárleken). Listavel leikin og gerð sænsk kvikmynd. Aðalhlutverkin leika góðkunnu sænsku leikararnir TUTTA ROLF — HÁKON WESTERGREN — KAREN SWANSTRÖM. Nemendasambands Kvennaskólans í ReykjaviK yerour haldinn á morgun, þriðjudag kl. 8y|' í Oddfellowhús- mu. — Venjuleg aðalfundarstörf.— STJÓRNÍN. Hafið þér séð hin nýju frá ÁLAFOSSI. Fataefni við allra hæfi. —-Komið og skoðið. Afgr. ÁLAFOSS, Þingholtsstræti 2. BABIALHIKDÖNe Dúkkur — Bangsar — Bílar — Boltar — Armbandsúr — Rólur Dúkkuvagnar — (Hálsfestar — Hringar — Hjólbörur — Box- arar — Nælur — Undrakíkirar — Sílófónar — Kubbar — Mublur — Eldhúsáhöld — Eldavélar — Straujárn — Þvotta- bretti — Sparibyssur — Flautur — Töskur — Radíó — Dátar _Smíðatól — Spil ýmiskonar — Kassar með ýmiskonar dóti og fleira. —- K. Kin.ax*sson & Björnsson. Bankastræti 11. BEST AÐ AUGLÝSA í VÍSL Kaupið Glugga, hurðir og lista — hjá stærstu timburverslun og — trésmiðju landsins — --Hvergi betra verð.- Kaupið gott efni og góða vinnu. Þegar húsin fara að éldast mun koma í ljós, að það margborgar sig. — Timbuffvepslunin ¥ölnndni> Ix. fe REYKJAVÍK. s er óini**ainli nieð öllu kjöt- og: flsk- metl. I I K I I i af þessum málum. Eg á þar sérstaklega við Bándaríkin, sem eru svo auðug af öllum hlutum, að þau þurfa ekkert að vera að leita hingað. Yið höfum jafnan Iiaft háið samhand við það land og það samband gelur orðið enn nánara, ef Bandaríkin skifta ser ekkert af þessum málum — Eru þér fylgjandi banda- lagi, sem myndi draga Japan inn í deilur Evrópu? spurði eg. — Japanir hafa nóg að gera í Austurlöndum, svaraði Tay- ama —r og myndu aldrei blanda sér í Evrópumál, nema Amer- ílca og önnur ríki leyfði komm- únistum að leika lausum hala og auka fylgi sitt. — Haldið þér að kommún- isminn sé að vaxa í Bandaríkj- unum ? Aðvörun vegna kommúnismans. —: Eg segi ekki að núverandi stjórn þar í landi sé honum hliðholl, en eg er að tala um framtíðina. — Þér teljið þá kommúnism- ann hættulegasta fjandmann Japans? — Það lel eg og því fyr sem stríðinu lýkur, því betra. — Haldið þér að Kínverjar og Japnir geti lifað í friði fram- vegis, þegar það er búið? — Það er eg viss um. Og þá mun það koma í ljós, að ekki hefir verið til einskis barist. Tayama tók aftur til máls: — Eg hata styrjaldir. Eg liata blóðsúthellingar. Eg þoli ekki að sjá nokkurn mann drepinn, jafnvel þótt hann sé fjandmað- Ur minn. Þingmaðurinn, sem eg hefi áður minst á, fór að tala um þetta á leiðinni aftur til Tokyo og sagði mér að Toyama legði hlátt bann við því, að flugur og skorkvikindi sé drepin í húsi sínu. Dráp, sem eru föðurlandinu í hag. En þessi ofangreindu orð Toyamas stinga dálítið í stúf við þá staðreynd, að hann er for- seti félagsskapar, sem hefir verið ásakaður fyrir að hafa framið allmörg morð af póli- tískum ástæðum í Japan. En slík manndráp eru þar í landi ekki talin morð. Þau eru mjög oft talin bi-áðnauðsynleg og í þágu hagsmuna þjóðarinnar. Eg spurði Toyama því næst um viðhorf hans til Sovét- Rússlands — Eg hefi enga ástæðu til þess að hata rússnesku þjóðina, sagði hann. — En við getum ekki látið það viðgangast, að kommúnistaflokkur Rússa út- hreiði kommúnismann. Það er ósamrýmanlegt stefnu vorri. Japanir vilja ekki ráðast á neina þjóð með vopnavaldi, en kommúnisminn er skæðasti ó- vinur heimsfriðarins. Eg spurði nú hvort einkunn- arorð „Svarta drekans“ ætti einnig við um Austur-Indíur Hollendinga, Philipseyjar og Austur-Indland Frakka. Þau eru liluti af Asíu, svar- aði Toyama hvatlega, — en eg var að hugsa um Kína, og það kemur fyrst til athugunar eins og sakir standa nú. Uár aldur. Toyama er mjög hreykinn af hinni háu elli sinni og því, að fleiri menn í Japan verða 100 ára, en i Bandaríkjunum. í fyrra gekk 112 ára gamall maður á Fujiama-fjallið, sagði hann eins og til þess að sanna að Asía ætti að sjá Asíumönn- um farborða. Að sumarlagi er Gotemha heimili tveggja frægra stjórn- málamanna — Toyama og Kimmochi Saionji fursta. Saijonji, sem er níræður, er hinn síðasti, sem á hfi er af Genro — hinum gömlu stjórn- málamönnum. Þegar mikið þylcir liggja við í stjórnmálum, er jafnan farið á fund hans og liann spurður ráða. Þessir tveir menn eru mjög ólíkir og verða fyrir mjög ó- líkum áhrifum af hinu helga fjalli. Saionji býr næstum sem einbúi og fá ekki nema örfáir handgengnir menn að umgang- ast hann, en lijá Toyama er liinsvegar oft mjög gestkvæmt og hús hans er opið næstum þvi hverjum sem er. Opinberlega er Toyama Gen- ro —• einn fylgismanna hans sagði mér að hann myndi vera hinn raunverulegi forsætisráð- herra Japans, meðan hann lifði, þótt hann yrði það aldrei opin- berlega. Þessir tveir menn hittast aldrei. Stjómmálaskoðanir þeirra eru andstæðar að öllu leyti. Saionji er íhaldsmaður, alþjóðlega sinnaður og vinur lýðræðislandanna. Toyama er eldheitur þjóðernissinni og fé- lagsskapur hans hugsar ein- göngu Um föðurlandið. 1 hon- um eru fyrverandi forsætisráð- herrar, sendiherrar um allar jarðir og hver einasti félags- maður hugsar eins og Toyama og hlýðir skipunum hans í blindni. Stundum fylgir Japan stefnu Saionjis, stundum stefnu Toy- ama. Framtíðin mun ein skera úr því, hvor stefnan verður endanlega ofan á. Fimtugur í gær. Þorsteinn Sch. Thorsteinsson. Fimtugur varð i gær Þorst. Scheving Thorsteinsson lyfsali, einn af kunnustu og best látnu borgurum þessa bæjar. Hann hefir eins og öllum er kunnugt verið eigandi Reykjavíkurapó- teks tim mörg undangengin ár og rekið þessa elstu og kunn- ustu lyfjabúð landsins af mikl- um dugnaði og lipurð. Flutti Þorsteinn hana úr gamla staðn- um. Tliorvaldsensstræti 6, í stórhýsi það, sem hún er nú í, við Pósthússstræti og Austur- stræti, er hann liafði keypt það. Það kom skýrt fram í gær, sem raunar öllum var vitanlegt, Iiversu miklum vinsældum Þor- steinn á að fagna, þvi að óslit- inn straumur vina var á heimili hans í gær og frarn eftir kveldi, m. a. komu þar fulltrúar Læknafélagsins, Rauða Kross- ins, frímúrarar o. fl. til þess að óska honum til liamingju, starfsfólkið úr Reykjavíkurapó- teki og fjölda margir aðrir. Þorsteinn Sch. Thorsteinsson er maður með afburðum vin- sæll, enda er liann drengur hinn besti, hjálpsamur og glaðlynd- Ur, og hefir það einkent liann alla tíð, og enginn, sem Þorstein þekkir mun efast um, að svo muni ávalt verða, glaður og reif- ur og öllum góður, skemtinn og hlýr. r. * Ný leikfimis- námskeíð eru að hefjast. Morguntímar .....kl. 8—9 Kvöldtimar.......— 6—7 Þriðjudaga og föstudaga. ÍJiróttaskóIi Qarðars Laugavegi 1 C. Nítrónur, stórar og góðar, nýkomnar. Heildverslunin Landstjarnan • _______________ ~ • ~ • j Trieho§an-^ Eitt helsta úrræði til þess að halda hársverðinum og hárinu heilbrigðu er að nota hárvatnið TRICHOSAN-S. Leiðarvísir um notkun fylgir hverju glasl. Fæst hjá rökurum og mörgum verslunum. Heildsölubirgðir hjá Áfengisverslun ríkisins. með hraðkveikju frá A/B B. A. Hjorth & Co„ Stokkholm, erU ómissandi á hverjum mótorbát. Umboðsmenn: Þórður Sveinsson & Go. h.f. Reykjavík. Sýnishom af DECCR II DRUDSIUICK p 1 ö t u m nýkomið. Nokkuð af þeim lögum, sem HALLBJÖRG syngur, fást á nótum og plötum. — Hljóðfærahúsið. Hótel Borg Allir §aliiTiir opnir í kvöld VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. K.F.U.K. A. D. Fundur þriðjudags- lcvöld kl. 8%. — Gunnar Sigurjónsson cand. theol. talar. Alt kvenfólk velkomið. AÐALSTRÆTl \Z Isl. bögglasmjör! NÝEGG. HARÐFISKUR. . - STORMLUKTIR með liraðkveikju. Aðalumboðsmenn: fyrir A/B. B. A. Hjorth & Co. Þórður Sveinsson & Co. Nýtiskn bús 4 góðum stað, óskast keypt, Tilhoð, auðkent: „Hús 584“, þar sem tilgreint sé verð, á- livílandi lán og söluskilmal- |. ar, sendist Vísi fyrir fimta- dagskvöld. III . | ||| )L

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.