Vísir - 15.02.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 15.02.1940, Blaðsíða 3
TTSTfT I DAG er 15. feforaar. Tryggrid ydiir ndrntci* yðai' 0 HAPPDRÆTTIÐ. Gamla Hi6 BORGARVIRKI Kvikmynd eflir samnefndri skáldsögu A. J. CRONINS. Aðalhlutverkin leika: ROBERT DONAT og ROSALIND RUSSEI.L. L eik fi é 1 a g Reykjavíkur wFjalla-Eyvindurw Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir ld. 1 i dag. ATH. Vegna mikillar aðsóknar verður ekki svarað í síma fyrsta klukkutímann eftir að sala hefst. _ Hafið þér séð hin nýju Kamgarnsfaiaefní frá ÁLAFOSSI. Fataefni við allra hæfi. ——1— Komið og skoðið. Aígr. ÁLAFOSS, Þingholtsstræti 2. BEST AÐ AUGLÝSA í VÍSL BARNALBIKFÖItl Dúkkur — Bangsar — Bílar — Boltar — Armbandsúr — Rólur Dúkkuvagnar — Hálsfestar — Hringar — Hjólbörur — Box- arar — Nælur — Undrakíkirar — Sílófónar — Kubbar — Mublur — Eldhúsáhöld — Eldavélar — Straujárn — Þvotta- bretti — Sparibyssur — Flautur — Töskur — Radíó — Dátar — Smíðatól — Spil ýmiskonar — Kassar með ýmiskonar dóti og fleira. — K. Eina^sson & Björnsson. Bankastræti 11. SiiMi tskast Tilboð með tilgreindri lengd og dýpt, möskva- stærð, aldri og verksmiðjunafni sendist afgr. blaðsins fyrir 17. þ. m., merkt: „Síldarnót“. er omisfiainli iueð öllu kjöt- og fisk- nieti. S Nýja Bíó Pyg'Hiialioii. SýiMÍ I kvökl kl. rf ©g1 O i allm síðasta siuia. ftví inyndin þai*€ að sendast til iitlan«la. Aðgöngumiðar eeldir frá kl. 4. Aðalfundur Laudstiainhaiuls litvegtsinauna verður haldinn föstudaginn 16. þ. m. í Oddfellowhúsihu, uppí, og liefst kl. 2 e. h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. STJÓRNIN. Hn§kvarna refakvamir og varahluti í þær höfum við venju- lega fyrirliggjandi. Þórður Sveinsson & Co. h.i Umboðsmenn fyrir — HUSKVARNA VAPENFABRIKS A/B. — Hljómsveit Reykjavíkur. Óperetta í 3 þálíuni, eftir FRANZ LEHAR, verður leikin annað kvöld kÍL 8 i Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morg- un. — SÍMI 3191. BJARNADÓTTIR: \ÆTIR. HLJÓMLEIKAR annað kvöld kl. 11.40 í Gl. Bíó. Eftir áskorun — aðallega enskir slagarar. — Aðgöngumiðar í Hljóðfærahúsinu. — ei’ það fjdlilega Ijósi, að sölu- verð fiskjarins verður að liækka til mikilla niuna, ef framleiðslu- kostnaður á að nást. Hækkim á öllu því, sem tii útgerðaiinnar þarf, er þegar orðin svo gífurleg, að mikil verðhækkun fiskjarins er óum- flýjanleg, og má búast við, að enn versni um kostnað allan. T. d. munu lítt fáanleg skip til kola- og sallflutninga, enda þótt ofurfjár sé í boði og má segja að til vandræða horfi í því efni. Hvernig tekst að ná þessari nauðsynlegu verðhækkun er eklci golt að spá. Mun Noregur, þar sem fyrr, verða hinn örðugasti þrándur í götu. Fyrra árs hirgð- ir þedrra eru enn gífurlegar og mun ráðgert að ríkið yfirtaki það sem óselt verður af fiski í enda apríl, til þess að fyrir- ])yggja verðhrun á liinni nýju framleiðslu. En livað stjórnin hygst að gera við þær mun ó- ráðið. Öll fiskimál Norðmanna eru nú í hinu mesta öngþveiti, eftir fregnum að dæma, sem hest má ráða af því, að á fjár- lögum yfirstandandi árs hafa verið veittar um eða yfir 36 milj. króna til styrktar þessum atvinnuvegi og þeir sem lcunn- ugastir eru, telja það fráleitt nóg. Að standa í samkepni við slíkt fyrirkomulag er síður en svo árennilegt. Norðmenn hafa þegar selt tvo farma af nýjum saltfiski, annan til ílaliu en hinn til Frakklands. Er verðið á hvoru- tvegg'ja mun lægra en það sem vér höfum áætlað og spáir það ekki góðu. A hinn hóginn er veiði þeirra til þessa tíma nokkuð minni en i fyrra og sérstaklega af salt- fiski (8000 smál. á móti 21000 i fyrra). Nola þeir sömu aðferð- ina og vér að selja mest af ferskum fiski til ófriðarþjóð- anna og hafa þeir þar góða að- stöðu á háðar hendur. Þessar ís- fisksölur, sem líklegt er að verði reknar meðan hægt ei’, ættu að draga mikið úr salt- fisksframleiðslunni, sama ér að segja um ísfiskssölur héðan, en þar við hælist, að hvorki Bretar né Frakkar munu geta rekið sailfisksframleiðslu í ár að neinu verulegu leyti. Ekki er heldur líklegt, að ítalia geti rek- ið sína útgerð í eins stórum stíl og undanfarið, að minsta kosti ekki stærstu útgerðarmennirn- ir, sem undanfarið Iiafa haft bækistöð sína í Petsamo í Finn- landi. Þá er það og merki um út- gerðarvandræði Frakka, að þeir eru þegar farnir að sækjast eft- i saltfiski héðan og frá Noregi. Þetta eru einu ljóspunktarnir framundan, sem byggjast á þvi, að sallfiskframleiðslan verði sem minst. Af framangreindu má telja líklegt, að saltfiskframleiðslan í heiminum verði i ár með minsta móti og þvi máske einhver verð- hældvun framundan. NIÐURSUÐU- VERKSMIÐJAN. í framhaldi af skýrslu fram- kvæmdastjórnar og félags- stjórnar um niðursuðuverk- smiðju félagsins frá 1. janúar 1940 til 12. þ. m. skal þessu við um, en það voru 7000 kg., og hafa fengist úr því.30.000 14 dósir og 50 1 kg. dósir. Gaffalbitar og kryddsíldar- flök hafa verið unnin úr 31 tunnu af kryddsíld. Enn hefir áðeins verið unnið úr 11270 kg. af ýsu, sem úr liafa fengist 6.444 1/1 lcg. dós- ir og 13. 476 % kg. dósir, en á- ætlað hefir verið að framleiða alls tvö hundruð þúsund dósir. Innanlandssala hefir verið kr. 22.000,00, en sala til útlandá kr. 62.313,39, og var það mest- megnis reykt síld (Kippers), sem unnin var á síðastliðnu ári. Samningar hafa verið gerðir um sölu á 48.000 dósum af hrognum til Englands, 24.000 dósum fiskbollur og 100.000 dósum sjólax til U.S.A. Nemur þetta að andvirði ca. 100.000 kr. Fengist hefir innflutnings- leyfi í Danmörku fyrir 50.000 kr. andvirði á niðursuðuvörum frá íslandi, og er nú verið að reyna sölur þar. Hráefnahirgðir svo sem tóm- dósir, krydd, dósamiðar, kass- ar og fl., hefir verksmiðjan nægilegar fyrst um sinn. Spádómar umj frið. Tveir stjörnuspámenn í Eng- landi hafa nýlega gefið xít bæk- ur þar sem spáð er urn gang styrjaldarinnar og hvenær henni verði lokið. Annar heitir Leo- nardo Blake og er þektur fyrir íit sín sem hann hefir gefið út áður með spádómum um fram- ííðina. Síðasta bók hans heitir: „Síðasta ár ófriðarins“. Þar spáir hann m. a.: Febrúar (1940): Ófriðurinn færist mjög í aukana. Mars-apríl: Uppreistaralda breiðist mjög út í Þýska- landi. Maí: Vopnahlé. Júní-júlí: Borgarastyrjöld í Þýskalandi. Stjómin fer frá völdum. Ágúst: Uppreistir í mörgum löndum. Hinn stjörnuspámaðurinn heitir C. E. Mitchell og fer spá- dómur hans nokkuð í sörnu átt. Hann segir að mikilsvarðandi fréttir berist 11.—14. febrúar (1940) og 6.—8. maí og að frið- ur verði kominn á í ágúst eða september. Svo mörg eru þau orð. En ekki skyldu menn taka slíka spádóma bókstaflega. I.O.O.F. 5^Í21215872 = Veðrið í morguu. í Reykjavík i stig, heitast í gær 5 stig, kaldast í nótt i stig. Sólskin í gær í 0.8 stundir. Heitast á land- inu i morgun 4 stig, í Vestmanna- eyjum, kaldast —6 stig, á Akureyri. Yfirlit: Hæð yfir Islandi. Horfur fyrir alt landið: Hægviðri. Þurt og sumstaðar bjart veður. Til Vífilstaða komu um daginn þær Gulla Þór- arins og Inga Elís og skemtu sjúk- lingum með dansi, með aðstoð Aage Lorange. Hefir Visir verið beðinn að færa þeirn þakkir fyrir komuna. Mr. Howard Little heldur fyrirlestur í kvöld, sem heitir: „The Writings of E. V. Lucas“. Fertugur er í dag Stephan O. Stephensen, kaupmaður, í veiðarfæraversluninni Verðandi. Gjafir í rekstrarsjóð „Sæbjörg". Safnað af Guðna Benediktssyni, Sandg. kr. 536.50. Gamli, 1 króna. Bjarni Jörundsson, Hrísey, 100 kr. Úr ónafngreindu bréfi, 10 kr. No. 481, 10 kr. Frá stúlku, til minningar um Þuríði Sigurjónsdóttur og Lóló Þorsteinsdóttur 50 kr. Jónína Stef- ánsdóttir, Ivarlskála 50 kr. U.M.F. Snæfell 60 kr. Arni Jónsson, Norð- urstíg 7 10, kr. Akurnesingur 50 kr. Karl Einarsson, Túnsbergi, Húsa- vík, 50 kr. Jóhann Þorleifsson, Ei- ríksgötu 17, 7 kr. Bjarney Einars- dóttir, ísafirði, 10 kr. Ingveldur Guðmundsdóttir, Framnesveg 19, 10 kr. Áttatíu og þriggja ára gömul kona, 2 kr. N. N. (áheit) 5 kr. — Guðjón Ásgeirsson, Kýrunnarstöð- um, 10 -kr. Þórður Guðmundsson, Gerðurn, 100 kr. Söfnun frá Tálkna firði kr. 346.50. Kvenfélagið á Akranesi 200 kr. — Kærar þakkir. — J. E. B. Næturakstur: Bæjarbílastöðin, Aðalstræti, sími 1395, hefir opið í nótt. Næturlæknir: Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður í Ing- ólfs apóteki og Laugavegs apóteki. Háskólafy rirlestur á Iiýsfcir,. Þýski sendikennarinn, dr. wm, flytur í kvöld kí: 8 fyrirlestur meíS skuggamyndasýningu í háskólanum um „Borgen und Ritter im deut- schen Mittelalter". öllum hdmíU aðgangur. óperettan „Brosandr landí1-' var leikin í þriðja- simr í gær- kvöldi fyrir troðfullu húsi og vátS svo mikla hrifningu áhorfendá, atS> margendurtaka varð suma söngva og dansa, Næst verður leikið a:m- að lcvöld. Póstferðir á morgun. Frá R: Mosfellssveitar-, Kjalar- ness-, Reykjaness-, Kjósar-, Olftrss- og Flóapóstar. Rangárvallasýslu- póstur. Vestur-Skaftafellssýslupóst- ur. Akranes. Borgarnes. — Til R : Mosfellssveitar-, Kjalarness-, Reykjaness-, Ölfuss- og Flóapósfc- ar. Akranes. Borgames. Útvarpið í kvöld. KI. 18.15 Dönskulcensla, 1. fl- 18.45 Enskukensla, 1. fl. — 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Líf og dauðíþ I: Leikmaður stígur í stólinrt (Sig'. Nordal, prófessor). 20.40 Útvarps- hljómsveitin : Lagasyrpa eítir Griegc 21.00 Frá útlöndurn. 21.20 Lúðra- sveit Reykjavíkur leikur. nninn liefir verið sjólax úr n hirgðum, sem til voru um mót af söltuðum ufsaflök- Fjalla-Eyvindur verður sýndur í kvöld.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.