Vísir - 15.02.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 15.02.1940, Blaðsíða 4
V I S 1 H Islendingar! Gerisí mnaíélagsins. — Þér fáið 7 valdar Frmmfialdssagan. 6 S GJOFIN JEg skal bíða meö bílinn,“ aagfSí Tony, „og nú væri liyggi- legast fyrir þig að setja i band- ítösku ’það allra nauösynlegasta, pem þú þarft að liafa með þér, óg eg skal koma henni fyrir í hifineiðinni einhvern tíma dags- ins,. þegar vel stendur á. Þegar dansinn stendur sem hæst laömumst við á broft. Enginn saknar okkar fyrst í stað. Ef menn gera það — hugsa menn sem svo, að við höfum aðeins sest einliversstaðar til þess að hvilast og rabba saman. Þú skalt eíga skemtilegri jól en þú Iiefjr nokkuru sinni átt — í dá- liÖn sveitagistihúsi, sem eg er 'kunmigur í -—■ og það er langt, 3angt héðan.“ Ilann horfði aðdáunaraugum é. hana. „Tony,“ sagðí liún, „ertu mss tnn, að þú munir ekki sjá eftir þessu seinna?“ „Nei, aldrei,“ sagði hann. 3. „Farðu inn til Margery sem snöggvast,“ sagði frú Seymour víð Carol, „hana dauðlangar til þess að sjá kjólinn yðar.“ Og f^ú Seymour næstum ýtti Carol af stað. JÞér hafið nógan tíma,“ sagði hún. „Það verður ekki farið að dansa enn um síund.“ Ckiröl kinkaði kolli og lirað- affi sér upp til Margery, sem lá f hvílu sinni. Fagnaði Margery henni vel. Jy, frú Amery. hvað það er fallegt af yður að Icoma til mín. Eg bað mömmu að mælast til jþess, að þér lituð ínn til mín.“ Það var eins og liin stóru og skæru augu Margery yrði enn stærrí og fegurri, er liún horfði á Iiína fögru, ungu konu, búna til dansleiks, er hún stóð þarna við dyrnar. Margery var það alt af' óblandin ánægja, að sjá fagr- ar, vel búnar konur, enda þótt hún sjálf gæti ekki notið neinn- ájr ánægju af að klæðast vel sjálL Aðdáun hennar kom hreínskilnislega fram — eins ipg hjá dreng, sem er ósmeykur aS láta aðdáun í Ijós. „Eyftu mér hærra, Tony,“ /sagði hún við Tony, sem sat lijá hriini, ,„svo að eg geti séð liana betur.“ Og Tony stóð upp og lyfti henni léttilega og Hðlega, og var eauðséð að hann var sterlcur vel og vanurþvi, að íiðsinna henni. Margery leit þakklállega til hans og leit svo á frú Amery. „Er hún ekki yndisleg, Tony?“ spurði Margery. „Eg viðurkemú það,“ sagði Tony glaðlega — en þú hefir ekkert sagt um mig. Sérðu ekki ,að eg er samkvæmisbúinn lika.“ Margery leit gletnislega til hans, er hann settist hjá henni og lagði annan handlegg sinn utan um hana, henni til stuðn- ings. „Fötin fara þér prýðilega — en eg fer ekki að slá þér neina gullhamra,“ sagði hún gletnis- lega. „Vanþakkláta meyja,“ sagði liann, „nú áttu ekki betra skilið en að eg láti þig hniga aftur niður á koddana, í stað þess að gera nokkurs konar hæginda- stól úr sjálfum mér, svo að þú getir lofsungið frú Amery.“ Margery liallaði sér lítið eitt aftur og hló þannig, að auð- lxeyrt var, að hún óttaðist ekki, að Tony gerði alvöru úr hótun sinni. Hann einn gat lyft henni upp eða hjálpað henni að leggj- ast út af, án þess hana kendi til í bakinu, og altaf var hann reiðubúinn til þess að hjálpa, og það var mest svölun í því, er hann talaði við liana og hug- hreysti, þegar henni leið verst. Oft liafði liann tekið hana í fang sér, þegar hún var við- þolslaus af kvölum, og setið undir henni timunum saman, * uns hún loks sofnaði í faðmi lians, og þá lagði hann hana á legubekkinn og breiddi ofan á liana. „Eg lield, að Tony sé of eftir- látur við yður,“ sagði frú Am- ery lilæjandi. „Já, liann er of góður. Þegar hann er að heiman, sakna eg hans meira en eg fæ lýst. Þú mátt aldrei giftast, Tony. Eg gæti ekki verið án þín.“ Stormur er kominn út með hressilegt Jeremíasarbréf um skömtun- arfarg stjórnarinnar og út- hlutun Menlamálaráðs, Ferðasögu og Æskuminning- ár. — Fæst hjá Eymundsen og i Bókaverslun Isafoldar. VfSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. í Kleppsholti er til sölu nú þegar. — Ölafur Þorgrímsson lögfræðingur. Austurstræti 14. Sími 5332. I öllum borgum styrjaldarþjóðanna hefir verið komið upp loft- varnabyrgjum, þar sem fólki er ætlað að haldast við á meðan á loft- árás stendur. — Á myndinni sést fóík á götum Lundúnaborgar streyma til loftyarnábyrgjanna. Siamsbúar notast ekki viö önn- ur föt en tveggja metra langan og eins meters breiðan dúk, sem þeir vefja utan um sig — og þannig hefir klæönaSur þeirra veriö frá alda öSli. Karlmennirnir raka sig á þann hátt, aS þeir reita af sér hárin. Þeir taka daglega steypi- baS undir tré einu, og hafa útbúiS ! þaS þannig, aS þeir hengja dollu fulla af vatni upp í tréS, en kippa svo í snúru, þegar þeir þurfa á baSinu aS halda, og vatniS steyp- ist yfir þá. Sólarhitinn og golan er eina þurkan. — Þegar morgun- baSiS er um garS gengiS, tekur Siamsbúinn pening, vindling eSa fallegt blóm, stingur því í eyrna- j skjóSúria, sem hangir i eyrna- \ srieplinum og leggur svo glaSur og ánægður af stað til vinnu sinnar. ★ Þegar kvenfólk í Siam hefir náS 35 ára aldri án þess aS hafa nælt sér í mann, þykir útséS um aS þaS rnuni pipra, ef því kemur ekki ein- hver utanaSkomandi hjálp. Þessa | hjálp hefir konunguririn í Siam \ tekiS aS sér aS veita, og hann ger- \ ir þaS á þann hátt, aS hann lofar tugthúslimum frelsi og uppgjöf saka, ef þeir vilji fórna sér meS því aS kvænast gamalli piparmær. * ÞaS er taliS, aS í Siam sé lítið til um skuldir, og þaS af þeirri ástæSu, aS lánardrottinn hefir heimild til aS láta skuldunautinn vinna af sér skuldina, hafi hann ekki greitt hana innan þriggja mánaSa frá því hann lofaSi aS borga hana. Reyni skuldunautur til aS flýja og losa sig þannig frá greiðslu skuldarinnar, má lánar- drottinn taka nánustu ættmenn lians í þrælkun uns greiðslu er lokiS. ★ Tekjuhæstu bændur í Banda- ríkjunum á síSasta ári voru í Tex- asfylki. Þar voru meSaltekjur hvers bónda 1125 dollarar. Næst komu bændur í Louisiana meS 917 dollara og þriSju voru bændur í Arkansas meS 755 dollara. * í þorpinu Cranby í Massachuss- ets í U. S. A. fæddust á síSasta ári 15 börn, 15 manns dóu og 15 hjón voru gefin saman. + —- OpnaSu, pabbi minn! — Eg opna ekki fyrir óþekkum strák. —■ Jæja, pabhi — þá kalla eg á hana mömmu og þá skaltu sjá hvar þú stendur! •f — Engar truflanir hér — eg er aS lnig'sa. Út meS þig, kona! —■ Hugsa ! Ert þú aS hugsa ? — Já, víst er eg að hugsa. —• GuS láti gott á vita! Og betra er seint en aldrei, sagSi kon- an og gekk meS hægS út úr baS- stofunni. * — Hanna ! Hanna ! Komdu und- ir eins og haltu áfram aS reka naglann í vegginn. Eg lamdi á fingurinn á mér og þoli ekki viS fyrir kvölum! — HeíirSu ekki hitt nema á einn fingur allan þennan tíma? ★ — Nei, forstjórinn er því miS- | ur ekki viSlátinn. Hann er í sigl- J ingum og vill ekki verSa fyrir 1 neinu ónæSi. SEÖI HÖTTUR og menn hans ■ y /<y . 478. NAFNLAUS FÆR NAFN. —- Aflraunamaðurinn var heiðar- — Já, það hélt eg lika, Hrói, og legur bardagamaður. Húsbóndi hans þess vegna fékk eg andstæðingi werður aftur á móti að læra að mínum gullpyngjuna. íaegða sér. Meimingarsjóðs og Þjóð- þessi kostakjör! Skriístofa Bókaötgáfu Mennmgarsjóðs Austurstræti 9. — Opin daglega kl. 10—7. — Sími 4809. Esja fer aukaferð til Austfjarða, næstkomandi mánudag kl. 6 síðd. — Á austurleið kemur skipið á eftirgreindar hafnir: Vest- mannaeyjar, Hornafjörð, Djúpavog, Stöðvarfjörð, Fáskrúðsfjörð, Reyðarfjörð, Eskifjörð, Norðfjörð og Seyðisfjörð, snýr þar við, og fer beint til Reykjavíkur með viðkomu í Vestmannaeyjum. Flutningur óskast tilkynt- ur sem fyrst. góður, notaður óskast keypt- ur. —- Uppl. i síma 1680 og 4803. komið aftur. Vesrzlim O. Ellingsen h.f. nUGlýSINGSR BRÉFHfiUSfl BÓKflKÓPUR EK flUSTURSTR.12. stórar og góðar, nýkomnar. Laugavegi 1. Útbú: Fjölnisveg 2. — Nafnlaus, hvar hefir þú lærí að varpa hnífum svo fimlega. —■ Það hefi eg ekki hugmynd um. -— Nú veit eg, hvað þú átt að heita framvegis. Eg skiri þig her með Arvakur. SÁ, sem tók í misgripum grá- brúnan rykfralcka á Hótel Is- land í fyrri viku, er beðinn að skila honum þangað og taka sinn. (232 KTILK/NNINCAKI BETANIA. Á morgun ld. 8V2 síðd. talar Ólafur Ólafsson. — Allir velkomnir. (246 TIL LEIGU 14. maí á besta stað í bænum 4 herbergi og eld- hús (efri hæð) með sérmiðstöð, ennfremur 2 herbergi og eld- hús í kjallara. Aðeins fullorð- ið fólk kemur til greina. Tilboð óskast sent Vísi fyrir 20. febrú- ar, merkt „75“.___________(228 EITT herbergi og eldliús til leigu ódýrt Klapparstíg 37. (240 NÝTÍSKU 2ja herbergja íbúð til leigu nú þegar. Mánaðar- leiga 100,00. — Tilboð merkt „Laugavegur“. (245 ORGEL, má vera litið, ósk- ast til leigu í tvo mánuði. Uppl. í síma 2076. (239 JÖRÐ óskast til leigu. Tilboð merkt „Jörð“ leggist á afgr. Vísis. (247 HATTASAUMUR og breyt- ingar. Hattastofa Svövu & Lá- rettu Hagan. (205 SAUMA í húsum. — Uppl. í sima 4183. (237 SAUMA í búsum. Tek einnig viðgerðir. Uppl. í síma 2813. — (248 HÚSSTÖRF STÚLKU vantar til að ann- ast um fáment lieimili (þrent fullorðið), í kauptúni úti á landi, dugleg, vel fær til mat- reiðslu, grænmetis-, slátur-, skyr- og smjörgerðar. Tilboð, merkt: „Hirðusöm“, afhendist afgr. Vísis. (249 VIÐGERÐIR ALLSK. REYKJAVÍKUR elsta kem- iska fatahreinsunar- og við- gerðarverkstæði breytir öllum fötum. Allskonar viðgerðir og pressun. Pressunarvélar eru ekki notaðar. Komið til fag- mannsins Rydelsborg, klæð- skera, Skólavörðustíg 19, sími 3510. (439 IkaupskahjkJ VIL fá keypt kanínukjöt. — Uppl. í síma 1412, (242 VIL SELJA óbygt erfðafestu- land. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Erfðafesta“. (230 NÝTT nýtísku borðstofuborð til sölu. Ingólfsstræti 18, milli 6 og 8. (234 VÖRUR ALLSKOKAR HIÐ óviðjafnanlega RIT Z kaffibætisduft fæst hjá Smjör- húsinu Irma. (55 NOTAÐIR MUNIR KEYPTIR KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, wliiskypela, glös og. bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum. — Opið allan daginn. (1668 NOTAÐUR barnavagn óskast keyptur. Simi 4124.___(236 KLÆÐSKERASKÆRI óskast keypt. Sími 5113. (243 ...'notaðir munir TIL SÖLU MIÐSTÖÐVARELDAVÉL á- samt rörum og tveim mið- stöðvarofnum til sölu. Uppl. í Hlíðarhvammi, Grensásveg, Sogamýri. (231 NOTAÐUR smoldng á meðal mann til sölu á Baldursgötu 10. (233 VANDAÐUR tvísettur ldæða- skápur til sölu ódýrt Freyju- götu 10, niðri. (235 BARNAVAGN til sölu. Uppl. í síma 5143. (238 RAFSUÐUPLATA, tveggja liellu, til sölu Þingholtsstræti 3. Pxafvélaverkstæðið. Sími 4775. (241 VANDAÐIR borðstofustólar (6) úr eik, litskornir, með leð- ursetu (ekta) til sölu. Augl.stj. Vísis v. á. (244

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.