Vísir - 23.02.1940, Page 4

Vísir - 23.02.1940, Page 4
V i S I H * airoígun. f Seýkjavjk o st., heitast í gær kaSflást a mðtt o st. Úrkorna í gær uag xíatt 4.7 mm. Heitast á landinu S'jÉwqpaá-j sJt, í Eyjum og á Fag- THTÍfœlsmj'ri - kaldast —4 st., í Gríms- <ry_ — Yjvriit: LægS fyrir sunnan snðaustan ísland. -— Horfur: Su<Ev»esiurland: Norðaustan gola. 'fVTúSzgi úrkomulaust. Faxaflói: StErmíngskaidi á norðaustan. Úr- lEœisafaust. .írBÍiátíS blaðamanraa wrtSur næstkomandi fimtudag að ’Hóíid Borg, og hefst með borðhaldi M. 7-JO. í>átttakendur eru beðnir að ’.tílkyrma jþátttöku sína á afgreiðslu Fáffeans eða Morgunblaðsins fyrir M. 6 annað kvöld. Þátttaka verður mjag lákmörkuð. Hjúskapur.. SiKastl. 'þriðjudag voru gefin sanKm 5 hjónaband ungfrú Nanna MaiMórsdóttir og Runólfur Sæ- snmBásson. Heimíti þeirra er á 3j0&asfig 24. K malsveina- og voífcingaþjÓHa- jFöagi Jslands "tefir nýlega verið tcosin ný stjórn. JstiiíisíHalldórssoti, sem var formað- ■■aar fiese :Úiðtrr, skoraðist eindregið taanðan tendufkosningu og var Viggó aSjgjeiisson kosínn formaður í hans aSzBL Axél Mogensen var kjörinn t**«ö‘ormaður og aðrir meðstjórn- «Ba«sr: Herbert Petersen, Sigurð- atr B. Gröndal og Ólafur Jóhanns- 3ÓJHL &ætufhljómleikar lílaflbjargar ■ Bjarnadóttur verða naesík- -snrmudagskvöld kl. 11.40. verður breytt frá því, áður hefir verið. SJánarlregn. jjón Jönsson, bílstjóri, Smiðjustíg íést úr lungnabólgu að heimili síðastliðna nótt. Æfiatriða OT.rður nánar getið síðar. Póistíerðir á morgua. Wxá. Rvik: Laugarvatn, Grims- jkss- i.og Biskuþstungnapóstar, Álfemespóstur, Akranes. — Til Rvifear: Álftanespóstur, Rangár- vaKiisýs]upóstur, Vestur-Skaftafells sýsfapóstur, Austur-Skaftafells- sýsSnpéstur, Akranes. < Til helgarinnar Morölenælct (dilhakjöt Mautakjöt 3axaö kjöt Svið ennfremup tólg jnör hræðingur kaupfélaqiá Næturlæknir. Ólafur Þ. Þorsteinsson, Mána- götu 4, sími 2255. Næturvörður í Lyfjabúðinni Iðunni og Reykjavik- ur ai>óteki. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.30 Kvöldvaka: a) Björn K. Þórólfsson dr. phil.: Um Vísa- Gísla Magnússon. Erindi. b) 21.00 Guðmundur Gunnarsson frá Tind- um: Lausavisur. c) Einar E. Sæ- mundsem skógfræðingur: Hesta- vísur. Erindi. d) Kjartan Ólafs- son kveður liestavisur. Ný Ýsa Hrogn Reyktur fiskur Saltíiskur Gellur Fiskhöllin sími 1240. og neðantaldar útsölur Jóns Steingxíms. FISKBÚÐ AUSTURBÆJAR, Hverfisgötu 40. — Sími 1974. fiskbUðin hrönn, Grundarstíg 11. — Sími 4907. FISKBUÐIN, Bergstaðastræti 2. — Sími 4351 FISKBUÐIN, Verkamannabústöðunum. Sími 5375. FISKBÚÐIN, Grettisgötu 2. — Simi 3031. FISKBÚÐ VESTURBÆJAR. Sími 3522. ÞVERVEG 2, SKERJAFIRÐI. Sími 4933. FISKBÚÐ SÓLVALLA, Sólvallagötu 9. — Sími 3443 Saltkjöt Kjöt & Fiskur Símar: 3828 og 4764. Hljómsveit Reykjavíkur. „ranfl! Óperetta i 3 þáttum, eftir FRANZ LEHAR, verður leikin í kvöld kl. 8 í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í dag eftir kl 1 í Iðnó. Sími 3191. Venjulegt leikhúsverð eftir kl. 3. Síðasta sinn í febrúar. K. F. U. M. og K. Æskulýðssamkoma i kvöld kl. 8%. Jóliannes Sigurðsson talar. Efni: Verði þinn vilji. Söngur og hljóðfærasláttur. Allir velkomnir. PijWKiH VlSIS KAPFIÐ gerir alla glaðau Gólfmottur Gólfdreglar blindraiðn, til sölu i BANKASTRÆTI 10. komið iMil er miðstöð verðhréfavið- skiftanna. — Nýtísku Hárkambar Hár§peniiur Hárgreiðslustofan PERLA Bergstaðastræti 1. Sími: 3895. • M RAFTÆKJA «f^| VIÐGERÐIR VANDAÐAR-ÓDÝRAR SÆKJUM & SENDUM mw§msM ÞVOTTUR þveginn vel og ó- dýrt. Sóttur. Sendur. Þvottahús Elli- og hjúkrunarheimilisins Grund, sími 3187. (365 iTILKINNINfiARl FLUTT á Bergstaðastræti 28. Gislína Pálsdóttir. (364 VÉLRITUNARKENSLA. — Cecihe Helgason, simi 3165. — 2 SAMLIGGJANDI herbergi út af fyrir sig til leigu strax eða 1. mars. A. v. á. (309 2 HERBERGI og eldhúe á hæð óskast 14. mai í austur- bænum. Föst atvinna. Uppl. í sima 1832 frá 5—7. (362 FASTUR starfsmaður ríkis- ins óskar eftir 2 herbergja ný- tísku íbúð, lielst í suðvestur- bænum. Þrent fullorðið i heim- ili. Tilboð merkt „Vesturbær“ óskast fyrir 27. þ. m. (371 FORSTOFUHERBERGI ósk- ast í austurbænum 1. mars. — Uppl. í síma 5198 kl. 6—7 í dag. _____________________(372 5 HERBERGI og eldhús til leigu Mímisvegi 8. Uppl. i sima 3380. (274 MAÐUR í fastri atvinnu ósk- ar eftir 3 herbergjum og eld- húsi með þægindum. Uppl. i sima 4732. (976 2 STOFUR og eldhús í nýja húsi i austurbænum til leigu nú þegar. Tilboð merkt „88“ send- ist afgr. Visis. (981 Frosin Lambalifur .1 UAPADTUNDlvl KkaupskapurI Svið Kálfakjðt FrosiS dilkakjöt Saltkjöt. ■“■-L • ■: V*. ARMBANDSUR tapaðist á Laufásvegi.Lækjargötu, Banka- stræti eða Laugavegi.. Vinsam- lega skilist á Laugaveg 44. Sig- urður Oddsson. (366 VÖRUR ALLSKONAR Fjallkonu - gljávaxlð góða. Landsins besta gólfbón. (227 Útvegum með litlum fyrir- vara: nnfisnflifii HfllHIISIiNflilllNiFfl LYKLAR töpuðust í fyrra- dag. Óskast skilað á Sólvalla- NOTAÐER MUNIR KEYPTIR Hakkað kjöt. götu 5. (367 NOTUÐ FRÍMERKI keypt Kindabjúgu. Miðdagspylsur. TELPUSKÓR (lakkskór) tap- aðist. Skilvís finnandi er beðinn að gera aðvart í síma 5177 gegn liæsta verði. Nýja leikfanga- gerðin, Skólavörðustig 18, simi 3749. (290 Kjötverslanir Hjalta Lýðssonar og BflIIIHIlHfl fundarlaunum. (375 TROMMU-BURSTAR óskast. RAUÐ regnhlíf hefir tapast. A. v. á eiganda. (379 Kaupandi í Víkingsprenti í dag og á morgun. (368 frá Eskiltuna Jernmanufaktur IHHSNÆfiÍl LÍTILL rennibekkur óskast til kaups. H. f. ísaga, sími 1905. (373 Skriftarkensla. Síðasta námskeið vetrarins fer að byrja. Þeir, sem ætla að fá kenslu fyrir inntöku- Viðurkendar vörur. 2—3 STOFUR og eldhús til leigu 14. maí í vesturbænum. Uppl. í síma 1589. (361 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU BARNAVAGGA í góðu standi til sölu á Vatnsstíg 10 B. (363 Aðalumboð: MAÐUR í fastri stöðu óskar eftii- 3 herbergja íbúð með sér- inngangi og nútíma þægindum á Reynimel eða Víðimel. Tilboð auðkent „Reynimelur eða Víði- melur“ sendist Vísi. (370 eða gagnfræðapróf komi sem fyrst. Guðrún Geirsdóttir. Sími: 3680. Þórður Sveinsson & Co. h.f. Reykjavík. FERMINGARFÖT á dreng til sölu. Uppl. Garðastræti 9. (377 SKÍÐI og skór til sölu. Uppl. Hrefnugötu 10. (378 j HRÓI HÖTTUR og menn hans 482. VAGNINN. ■; í' ■ ’lfGi,- ... ... — Mér þætti gaman að vita, hva<5 hann meinti í óráðinu. Eitthva'Ö hlýtur að liggja að baki orða hans. — Hann hefir fengið sár sín mjög nýlega. Fjandmenn hans eru á næstu grösum. Við leitum þá uppi. Þeir stíga á bak hestum sínum og ríða í þá átt, sem særði maðurinn kom úr. — Nei, sjá, vagn! Það kæmi mér ekki á óvart, þótt það væri hér, sem ókunni maðurinn hlaut sár sín. . r<" A ókonnom leiflum skáldsaga eftir W. SOMERSET MAUGHAM. I. 'Það var Jtvitalogn og kyrr sjór. Hvergi sást til íiklpa á ferð og á máfunum, sem höfðu sest á spegílsléttan sjóinn, sást engin hreyfing. Loft ««ar þrúíið og lágí til skýja, en yfir hafsbrún 3fstu heiði og fagurt þangað að líta. MöEn í fjörunni var þakin þangi og þara, en jþama rikti ekki þögn auðnarinnar, því að inn- am um Ijörugróðurinn var mergð skelja, setn iirolnuðu undir fótum vegfarandans. Brímgarðarnir teygðu anna sína út í sjóinn, «2íns og til þess að bægja frá öldum liafsins, sem aáfell skullu á þeim, ef nokkuð var að veðri, og var sem þessir hrimbrjótar liefði fengið á ESÍg ellimörk i liinni látlausu baráttu við Ægi. W*eir voru þaktir lagi af grænu slýi. Það var svipur auðnarinnar yfir þessum stað, blær, sem vakti þunglyndi, en jafnframt livíldi þreyttan liuga. Kyrðin var óumræðileg og ekkert litaskraut á neinu, sem fyrir augun bar, engin tilbreytai í litum, en mildur, hug- svalandi blær á öllu. En hann megnaði ekki að sefa sálarstrið konunnar sem stóð þarna ein síns hðs. Hún hreyfði sig ekki úr sporum. Hún starði beint fram, en það var sem hún liti ekk- ert augum. í barmi móður náttúru býr livorki ást né liatur. Hún brosir til hinna léttlyndu án samúðar og þyngir hug liinna sorgbitnu. En hin þögula kona leitaði ekki liugsvölun- iar. Hún var stoltari en svo að liún leitaði nema í eigin lniga að því, sem verða mátti til þess að skapa frið í sálunni, og þegar hún gat ekki var- ist því, að tár spruttu fram i augnakrókunum og runnu niður kinnar hennar, hristi hún höf- nðið af ójMilinmæði. Hún rétti úr sér, andaði djúpt, teigaði hressandi sjávarloftið og ásetti sér að beina liugsunum á aðrar brautir. En þær leituðu fastar á en svo, að hún gæti hrund- ið þeim frá sér — minningunum, sem voru svo fjölmargar, að annað komst ekki að. Hugsanir hennar voru sem fuglar á heimflugi og þær leituðu annarar strandar, og hafið, sem fram- undan blasti minti hana á æskustöðvarnar — á Solent — sjóinn við strendur Hampshire, þar sem hún tróð barnsskóna, en frá því hún fyrst mundi eftir sér átti liafið liug hennar, en kyrðin sem nú rikti umhverfis liana vakti í huganum minningar frá æskustöðvunum og hún sá fyrir liugskotsaugum sínum þessar fornu slóðir, þar sem alt var lienni svo kunnugt. Og henni fanst gjálfrið í öldunum við strendur Hampshire láta betur i eyrum en hjal Ægis- dætra við aðrar strendur, og víðfeðmi hafsins, sem hún liafði alist upp við og þekti elskaði hún, þótt það skorti mikilleik útliafsins. Og það gaf hugsunum byr Undir vængi, svo þær liækkuðu flugið, er hún liorfði út á sjóinn, og henni fanst liún vera frjáls og sterk. Stundum, þegar skyggja tók vetrardaga, var lálika auðnarlegt um að litast við Solent, eins og nú þarna á ströndirini i Kent. En þá hafði hún gefið hugsunum lausan tauminn — og hún gerði sér i hugarlund að á sjónum væri mergð skipa á heimleið eða útleið. Hugur liennar var bundinn við skipin. Hann fylgdi þeim eftir. Henni þótti vænt um hafskipin stóru, sem brunuðu fram hjá, hvort sem lygnt var eða ilt í sjóinn, með farm sinn og farþega. Og þegar hún sá að eins ljósrákir þeirra, þegar dimt var orðið, lieillaði það liana, að liugsa um farþegana — þúsundir sálna, sem fóru til ann- ara landa, á ókunnar slóðir, og henni fanst það dularfult um leið og það var lieillandi. Og henni þótti líka vænt um litlu ferjurnar, más- andi og blásandi, sem fluttu fólkið úr nágranna- liéruðunum yfir til Southampton, til þess að selja varning sinn og afurðir. Hún þekti vel skipstjórana á ferjunum, myndarlega karla, og liafði alt af gaman af hvað þeirvorudrýldnir. Og þá þótti henni vænt um fiskibátana, sem lögðu fná landi í misjöfnu veðri og það fangaði liug liennar, er lystisnekkjurnar fögru svifu yf- ir víkina. Hún elskaði barkskipin, sem svifu liægt og hátíðlega að landi, með öll segl uppi, til þess að hafa not af liverjum vindblæ. Þeir voru eins og risafuglar, fanst hernii, og hún varð altaf gripin fögnuði, er hún sá þau sigla að landi. En þó þótti henni kannske vænst af öllu

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.