Vísir - 24.02.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 24.02.1940, Blaðsíða 3
VÍSIR Gamla Bíó aðurimi. Sprenghlægileg og spennandi amerísk gaman- mynd, tekin af Radio Pictures. Aðalhlutverkið leik- ur ameríski skopleikarinn JOE E. ItltOWM. Ennfremur leika Marian Marsh — Fred Keating. HALLBJÖRG BJARNADÓTTIR: Kveðju- og Míðnæturhlj ómleikar á sunnudagskvöldið kl. 11.40. SJÖ MANNA HLJÓMSVEIT. Aðgöngum. i Hljóðfærahúsinu og ■Gl. Bíó á morgun ef eitt- hvað er óselt. Leikíélag: l£ e y k j a v í k n r Tvær sýningar á morgun. »Fjalla-Eyvindur(c Fyrri sýning byr jar kl. 3^ e. h. Seinni sýningin byrjar kl. 8 annað kvöld. Aðgöngumiðar að báðum sýningunum seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Ath. Fyrsta klukkutímann eftir að sala hefst verð- ur ekki svarað í síma. Leðurfatnaður er skjólgoðnr, léttnr og* sigildnr. 1 Skoðið sýningu í glugga Har- aldar Árnasonar. Ledurgerdin ii.F. Hverfisgötu 4. — Sími 1555. Fræðslukvölda og mælskunámskeiðs efnir Heimdallur, félag ungra Sjálfstæðismanna, til i mars- mánuði. Nánari upplýsingar á ski-ifstofu „Varðar“, og hjá formanni félagsins, sími 5433. BEST AÐ AUGLÝSA í VÍSL Jarðarför dóttur okkar, Margrétor, fer fram frá heimili okkar, Víðimel 52, næstkomandi mánudag kl. 1 Ys e. h. Vinir og kunningjar, sem ætla að gefa blóm eru vinsam- legast beðnir að láta andvirði þeirra renna til Rauða Kross íslands eða Slysavamafélagsins. Margrét Ágústsdóttir. Einar Guðmundsson. Afhending skömtun- arseðla fyrir mars. Úthlutun matvælaseðla í Rvik fer fram dagana 26.—29. þ. m., Tryggvagötu 28. Afgreiðslutím- inn er frá 10—12 f. h. og 1—6 e. h. — Úthlutuninni þarf að vera lokið að fullu á þessum fjórum dögum. Fólk er því ámint um að draga ekki að sækja seðlana. Reynslan sýnir, að minst er að gera við afgreiðsluna fyrsta daginn og fyrir liádegi daglega. I>eir, sem þurfa að fá fljóta afgreiðslu, ættu þvi að hyllast til að, koma á þeim tímum. Þeir, sem þurfa að fá skipt rúgmiðum (marsseðla) fyrir hveitimiða samkv. læknisvott- orði, verða afgreiddir frá 1.—7. n. m. Sama er að segja um þá, sem glatað hafa stofnum. Framvegis verða matvæla- seðlar ekki afgreiddir til fólks án þess að stofnar komi á móti, nema að lögð séu fram skilríki fyrir þvi, að það liafi ekki feng- ið seðla áður, eða, ef það hefir glatað stofnum, gefi skriflega yfirlýsingu um að svo sé, og að stofnarnir séu elcki í umferð. Þorvaldur Vestmann látinv. Einkaskeyti til Vísis. Akureyri í morgun. Þorvaldur Vestmann, gjald- keri við útbú Landsbankans hér í bænum lést í nótt af slys- förum þeim, er um var getið í skeyti því, er eg sendi í gær. Þorvaldur var hinn ágætasti drengur, naut almennra vin- sælda og er sárt saknað. Job. Raddir frá lesendunum: Neftóbakið 00 Hannes á hornlnu. Maður nokkur sem kallar sig Hannes á Horninu og skrif- ar daglega í Alþbl. liefir fyrir skömmu komið með órök- studdar dylgjur um álagningu smáverslana á neftóbak. Heldur hann því fram að skorið neftó- bak sé selt fyrir 50—60 krónur hvert % kiló í verslunum. Er svo að skilja að hann liafi upp- lýsingar þessar frá forstjóra tóbakseinkasölunnar. En eng- inn mun trúa þvi að forstjórinn liafi leyft sér að gefa slíkar upp- lýsingar, sem eru alrangar, um viðskiftamenn sina. Slíkt fram- ferði ætti að varða stöðumissi. Líklegast er að Hannes á Hom- inu hafi fundið upp ósannindin sjálfur til þess að svívirða kaup- menn, sem blað hans þreytist aldrei á að rógbera. Það er síður en svo að sala á skornu neftóbaki hafi nokk- urntima verið rekin með hagn- aði. Verslunum hefir jafnan reynst erfitt að láta þessa sölu bera sig vegna þess hvað smá- skamta-mælingin er ódrjúg. Tóbakseinkasalan er nú að gera neftóbakssöluna enn dýrari en hún hefir verið áður með því að selja skorið tóbak dýrara verði í óhentugum umbúðum. Og um leið er einkasalan að gera til- raun til að gera atvinnulausa nokkura smælingja hér í bæ sem lifað hafa á tóbaksskurði fyrir verslanir. Slíkt kemur náttúrlega ekki milrið við hjart- að á Hannesi á Horninu, sem væri nær að reyna að þegja sér til sæmdar en rita sér til háð- ungar og athlægis. ZX. innar í lögfræðilegum efnum. Það er mikill misskilningur, er inenn tala um þur lögvisindi. Að vissu leylí kunna þau að vera það, eins og raunar öll vís- indi, þar sem djúpt er kafað, en að liinu leytinu eru þau þekk- ing á lífsskilyrðum, mönnum og málefnum og þar getur ekki verið um neitt þurmeti að ræða. Eins og túlkun laga nú er liátt- að felst liún frekast í þvi, að samræma lögin og lífið, en ekki í hinu að skýra lögin utan- gátta við lifið. Einn af góðvinum dr. Einars, að fornu og nýju, lýsti lionum m. a. á þessa leið: „Þeir, sem Einar prófessor þekkja, hafa þó best að segja af hinum innra manni lians. Hann er mildur og viðkvæmur, tryggur og fastur fyrir, réttsýnn, en skilur þó flest og fyrirgefur alt; hann er ósér- plæginn og óeigingjarn, en ekki heldur hann sér alla viðhlægj- endur vini. Vill sá, er þetta rit- ar, taka sér í munn orð Jóns biskups um Isleif biskup: „Hans skal eg ávalt geta, er eg heyri góðs manns getið.“ Þannig lýsir fornvinur dr, Einars honum, sem einna mest kynni liefir af honum liaft, þeirra manna er nú lifa, og mun liann þvi vel bær um að dæma. * Dr. Einar Arnórsson er kvæntur ágætri konu, Sigríði Þorláksdóttur (Jolmson) og eiga þau lijón 4 dætur á lífi, allar giftar, en sonur þeirra, Logi, hefir nýlega lokið stúd- entsprófi og innritast i laga- deild háskólans. — Er heimili þeirra hjóna hið glæsilegasta, og ber hið mikla bókasafn dr. Einars vott um hver séu hin helstu hugðarefni lians. I dag nýtur liann þeirrar virðingar, sem afkastamesta vísindamanni landsins er sam- þoðin, og megi hann enn um langt skeið vinna landi sínu og þjóð nytsemdarstörf. Ungfrú Hallbjörg Bjarnadótt- ir heldur kveðju-næturhljóm i leika annað kveld kl. 11,40 í * Gamla Bíó. Mun ungfrúin síð- an fara norður í land og syngja á Akureyri og víðar. Síðan mun liún fara utan til frekara söng- náms. • Mills Rrotliers voru i fyrra i Kaupmannahöfn og heyrðu söng ungfrúarinnar. Réðu þeir henni til að fara til Ameriku. Ætlaði Hallbjörg að vera í Eng- landi í vetur, en stríðið kom í veg fyrir það. Áður en ungfrúin kom hing- að stjórnaði hún hljómsveit i Kaupmannahöfn í 5 mánuði. og var eini kvenstjórnandi þar í landi. Hefir hún löngun á að stjórna hljómsveit hér áður en hún fer héðan aftur. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 2 kr. gamalt áheit frá S., 5 kr. frá Elínu Magnúsdótt- ur, 50 kr. frá skipverjum á síld- veiðaskipi, á síldveiðum 1939, 10 kr. frá B. G., 3 kr. gamalt áheit og 7 kr., hvorttveggja frá A.H.S. Nýja Bíó Fjórar dætni*. Hugðnæm og fögur amerísk kvikmynd frá WARNER BROS. Síðasta sinn. • * !• hcfti inánaðarrit§in§ JÖRÐ EU KOUIÐ í I Stærð ©4 bls. Verð 1 króna Tekið á móti pöntunum og upplýsingar veittax í síma I49&. Dansleikar í IÐNÓ í kvöld. f Hinar tvær vinsælu hljómsveitir; >í ; Hljómsveit Iðnó. íí Hljómsveit Hótel Islands. Meö þessum égætu liljómsveitum skemt- ir fólk sér Rest. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6 en buxumar verða að vera frá ÁLAFOSS, Þingholtsstræti 2. SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS verður haldinn á morgun 25. februar. og 'íiefst, kl. 4 e. 8l’ í Varðarhúsinu. ,. ; DAGSKRÁ: 1. Skýrsla forseta um starfsemi félagsins á s. 1. ára, 2. Reikningar félagsins fyrir s. L ár bomir upp S21 samþyktar. 3. Kosning stjórnar og endurskoðenda fyrir næsJítti tvö ár. 4. Umræður og atkvæðagxeiðsla um breytmg^tillogisr laganefndar við lög félagsins. 5. Önnur mál. STJÓRNIN, Hoskvarna refakvamir og varahluti í þær höfum við ven ju- lega fyrirliggjandi. Þórður Sveinsson & Co. h.L Umboðsmenn fyrir HUSKVARNA VAPENFABRIKS A/B. K. G.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.