Vísir - 24.02.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 24.02.1940, Blaðsíða 4
VlSIR Bifreiðasteðin GEYSIR Símar 1633 og 1216 bilar, Uppliitadir bilar. lÍÉurl 11 i ii. IUfc. ŒSnar Öl. Sveinsson ætl- aur aS5 öytja flokk af eriud- aim. í Háskólanum, og eiga þau aS fjalia um menningu, hugs- {anarliátt og strauma í andlegu lífi feer a. landi á Sturlungaöld. Fyn-íriesfrarnir verða fluttir á máimdoguin í 1. kenslustofu ffsakölans og liefjast næstlcom- andi mánudag 26. þ. m., kl. 8 sítmiávislega. BÖKMENTALEGT ALDARAFMÆLI. S dag er liátíðlegt haldið mejrÍDÍegt bókmentalegt afmæli iNSnrégi, J>vi að i dag er öld lið- :m fra 'jm Asbjörasen og Moe láEto oþinberlega tilkynningu nm jþjóðsagna og æfintýrasöfn- .iffln. sáirn. Gyldendal minnist af- 'iHtdSáin aneð alþýðuútgáfu aSrat sefihtýranna. — NRP. TEKJUR BERGENSKA. Te&jur Bergenska árið sem Jka& uámu 30.876.161 kr. Arð- rnöjhalim til hluthafa nemur &■% fyrra 4%). — NRP. Sæjar fréWtr Xesssx á morgun, if áómkÍTkjunni kt, n, síra Frið- 'rik Uallgrímsson; kt. 5, síra Bjami Jónsswn. — Barnagu'ðsþjónusta í ísenabúsinu í kirkjugarðinum kl. 2. íl SxSnrkjunni kj. 2, barnaguðs- Jjjöansta, síra Árni Sigurðsson; kl. 5, síxa Arni Sigurðsson. i Langamesskóla kt. 5, sira Garð- ;ar Ssavarsson. Barnaguðsþjónusta M. Eö. f frikirkjunni í Hafnarfirði: Fösíuguðsþjónusta annað kvfild kl. Safnaðarfundur kl. 4. íl Kadstskirkju i Landakoti: Lág- rmtssm kl. 6þá og 8 árdegis. Há- imesœa. M. 10 árd. og bænahald með gjréSíam kl, 6 síðd. 1 Hafnarfjarðarkirkju kl. 2, Síra Garðar Lorsteinsson. WeStíS í morgun. T S.eykjavík —3 st, heitast í gær 2, kaídast í nótt —4 st. Sólskin lí :g5aEi'_3;7 -rniri. Heitast á landinu í morgun —ii st., í Eyjum og á iRffiylgánesij kaldast —10 st., á FBiraaaíSíiöá. — Yfirlit: Háþrýsti- svaeSí yfir Grænlandi. Lægð yfir S.- (txKEnlandL 4— Horfrtr: Suðvestur- ílsaáz Austanátt, sumstaðar all- hvsss. Úrkomulaust að mestu. Faxa- ítm Si! Vestfjarða: Norðaustan kalfíí. Úrkomulaust. E. hefti þ. á., er nýkomið út. — Fíytrrr það langa og fróðlega grein mm sjávarútveginu 1939. Helgidagslæknir. Sveinn Pétursson, Garðastræti 34, sími 1611. Næturlæknar. / nótt: Páll Sigurðsson, Hávalla- götu 15, sími 4959. Næturvörður i j Lyfjabúðinni Iðunni og Laugavegs j apóteki. Aðra nótt: Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Nætur- vörður í Ingólfs apóteki og Lauga- vegs apóteki. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.20 Þingfréttir. 19.50 Frétt- ir. 20.15 Leikrit: Apakrumlan, eft- ir W. W. Jacobs. (Indriði Waage, Arndís Björnsdóttir, Brynjólfur Jó- hannesson, Valur Gíslason o. fl.). 20.50 Píanókartett útvarpsins: Pí- anókvartett í Es-dúr eftir Mozart. 21.10 Hljómplötur: Kórlög. 21.35 Danslög. VIÐ MIÐDEGISKAFFIÐ OG KVÖLDVERÐINN. Bandaríkjamenn eru nú að byggja nýja borg í Arizona, sem á að verða mikil koparvinslumiðstöð. Er kostnaðurinn við þetta áætlaður 30 milj. dollara og á borgin að vera fullgerð 1. janúar 1942. Félagið, sem á námusvæðið, lætur sér ekki aðeins nægja að byggja verksmiðj- ur. o. þ. u. 1., sem þarf til starf- seminnar, heldur og íbúðarhús fyr- ir 12 þús. íbúa, bókasafn, sjúkra- hús, sem kostar 270 þús. dollara 0. s. frv. Borgin á að heita Stargo og er talið að um 250 milj. smál. af kopargrýti sé í jörðu í nágrenni hennar. Bræðsluofnar borgarinnar eiga að geta unnið 25 þús. smál. af kopar daglega og jafnvel 40 þús. smál., ef mikið liggur við. * Stjórnin í Chungkiirg í Kína gaf í desember s.l. út frímerki til minn- ingar um, að í fyrra voru liðin 150 ár frá því að Georg Washington var kosinn fyrsti forseti Bandaríkj- anna. I ................. ... ■ ....■■■■ ■■ Klæðskeri sem getur veitt forstöðu karlmannafatasaumastofu, óskast. Gæti einnig komið til mála sem meðeigandi. — Tilboð, merkt: „Klæðskeri“, sendist afgr. blaðsins fyrir 29. þ. m. VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Biblíulestrarvikan Samkomur annað kvöld kl. 8%. Efni: Jesús Kristur er sonur Guðs. í K. F, U. M. Ingvar Ámason. I Betania Ólafur Ólafsson. Allir vel- komnir. Árshátíð blaðamanna 1940 (Pressuballið) • Tilkynningar um þátt- töku verða að vera komnar á afgreiðslu Morgunblaðsins eða af- greiðslu Fálkans — í KVÖLD — • Aðgöngumiðar eru af- hentir á afgreiðslu Morgunblaðsins. Karlmannaskóhlífar Bamagúmmístigvél Lðros í LnDvíosson — Skóverslun — K. F. U. M. Á morgun: Kl. 10 f. h. Sunnudagaskólinn — 1% e. h. Y.-D og V.-D. — 8Vfc e. li. U.-D. mæti á biblíulestrarsamkomu. Isl. bögglasmjör! NÝ EGG. HARÐFISKUR. K.F.U.M.ogK. Æskulýðssamkoma í kvöld kl. 8 Yz. Ástráður Sigurstein- dórsson cand. theol., talar. Efni: Hymingarsteinninn. Söngur. Hljóðfærasláttur. Allir velkomnir. Útvegum með litlum fyrir- vara: FIBTIIIESIIÍFH RFiUSUiHliFn 09 BEIIOiíFH frá Eskiltuna Jernmanufaktur A/B. Viðurkendar vörur. Aðalumboð: Þörður Sveinsson & Go. h.f. Reykjavík. RUGLVSINGOR BRÉFHfiUSfl BÓKflKÚPUR O.FL. E.K QUSTURSTR.12. Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaður. Skrifstofa: Oddfellowhúsinn. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalstími: 10—12 árd. Nítronnr stórar og góðar, nýkomnar. VÍ5IH Laugavegi 1. Útbú: Fjölnisveg 2. CEIKnum RLLSKOnflR ILLUSTRflTlOniR, BÓKfl- KRPUR og RUGLÝSinGflR AÐALSTRÆ.TI 12 UNGLINGAST. UNNUR nr. 38. Skemtifundur á morgun á venjulegum stað og tíma. Fjöl- sækið. Gæslumenn. (397 UNGLINGAST. BYLGJA nr. 87. Fundur á morgun Id. 10 f. li. í Goodtemplarahúsinu uppi. Fjölmennum stundvislega. — Gæslumenn. (400 Félagslíf ITIUQÍNNINfiAKl BETANIA. — Samkoma á morgun kl. 81/. síðd. Ólafur Ól- afsson talar. Allir velkomnir. Bamasamkoma kl. 3. (396 atitlSNÆEHJri iBÚÐ vantar mig 14. maí næstkomandi, ca. 3 herbergi og eldhús. Einar Magnússon, Rán- argötu 20, sími 1811 og 4315. (388 4—5 HERBERGJA íbúð, öll herbergin þyrftu ekki að vera á sömu hæð, óskast sem næst Sundhöllinni. Engin börn. Uppl. í síma 1446. (389 LÍTIÐ, sólríkt herbergi m*ð liúsgögnum til leigu Túngötu 20. Simi 3626.___ (991 2 HERBERGI og eldhús til leigu 1. mars á Týsgötu 1. Skni 2335._____________(392 GOTT forstofuherbergi með einkasíma til leigu 1. mars. — Uppl. í síma 5011 frá kl. 6. (394 ÁRMENNINGAR fara i skiða- ferð í dag kl. 4 og kl. 8 og í fyrramálið kl. 9. Farið verður frá íþróttahúsinu. (399 IÞRÓTTAFÉLAG KVENNA fer í skíðaför í kvöld og í fyrra- málið. Þátttaka tilkynnist i síma 4087 fyrir kl. 6 í kvöld. __________(401 SKIÐAFÉLAG RELKJAVIK- UR fer tvær skíðaferðir um helgina ef veður og færi leyfir. Fyrri ferðin kl. 6 í kvöld og á sunnudagsmorgun kl. 9 frá Austurvelli. — Farmiðar seldir hjá L. H. Múller til kl. 6 í dag. (398 BKENSLAl REIKNINGSNÁMSKEIÐ verður haldið í mars og apríl n. k. Uppl. i síma 1579. (385 VÉLRITUN ARKENSL A. — Cecilie Helgason, sími 3165. — Viðtalstimi 12—1 og 7—8. (380 ITAPATFUNDIf)! TAPAST hefir blýantaveski með sjálfblekung, merkt: Simi 4393._________(383 GYLT víravirkisarmband hefir tapast á leiðinni Garða- stræti, Ljósvallagata, Brávalla- gata. Finnandi vinsamlega beð- inn að skila þvi á Víðimel 38. — (390 TAPAST hefir veski með sjálfblekung, armbandsúri og lítilli peningabuddu. Finnandi geri aðvart á Laugavegi 143 eða i sima 5149. (395 HÚSSTÖRF UNGLINGSTELPA óskast til að gæta barns hálfan daginn. — Uppl. Framnesvegi 14. (386 ÁBYGGILEG stúlka, vön al- gengri matreiðslu, óskast 1. mars vegna forfalla annarar. Þarf að geta sofið heima. Ben- tína Hallgrímsson, Skálholtsstig 2. — (387 VIÐGERÐIR ALLSK. REYKJAVlKUR elsta kem- iska fatahreinsunar- og við- gerðarverkstæði breytir öllum fötum. Allskonar viðgerðir og pressun. Pressunarvélar eru ekki notaðar. Komið til fag- mannsins Rydelsborg, klæð- skera, Skólavörðustíg 19, simi 3510. (439 Ikaupskapuki HATTASAUMUR og breyt- ingar. Hattastofa Svönu & Lá- rettu Hagan. (205 FORNSALAN, Hafnarstræti 18 kaupir og selur ný og notuð húsgögn, lítið notuð föt o. fl. Simi 2200.________(351 NÝTT svefnherbergissett til sölu. Uppl. á Holtsgötu 17. (393 ""vÖRUR^LLSKON^^" GÓLFMOTTUR, gólfdreglar, blindraiðn, til sölu í Banka- stræti 10. (384 HEIMALITUN hepnast best úr Heitman’s litum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstig 1. — (18 'W. Sommerset Maugham: 2 ÍA ÓKUNNUM LEIÐUM. víim flúlningaskipin, flökkuskipin, eins og þau stuntfum eru kölluð, þau sem ekki eru í áætl- lanarferðum, en er stefnt þangað sem farmur JbýfSsL Oft Ijót ásýndum og skuggaleg, farin að ’íáSa á sjá eftir að hafa lent í illviðrum og sjó- ígangi, Stundmn skellótt eða illa máluð. En þau ;áfto Ihug Irermar allan. Enginn skipstjóri, sem íleif !jvau ii ifyrsta skifti, gat dáðst að þeim fyrir ifegtxÆ, það voru engar aðdáunarverðar línur, jþau voru ékki siglingarleg, og það var ekkert serri ;gal vakið sömú hrifni, og þegar segl eru Seysl og þau breiðast út og stormurinn þenur ]þau .úf. Engin farþegar voru til þess að lirósa Iþeiin lyrir hraða eða þægindi. En það var ein- Jiver heiðarleikans, traustleikans og hugrekk- ilsíns iblær yfir þessum flutningaskipum, sem íiiglt var um lvættulegar leiðir, lvvernig sem -qtfSraði. Það, sem ósjálfrátt hreif hana var sá grflrlæfisleysis blær, sem var yfir þeim, það, jsesria Tninfí á skyldustörf, vel unnin og svo lítið 'Sbatrá, og i öllu þessu sá hún mikla fegurð. Oft, þegar hún virti þau fyrir sér, hugleiddi hún Jlvverskonar varning þau liefði í lestum, og hún fylgdi jveim í liuganum suður Um öll höf til fjarlægra landa, til hafnarborganna með sín livítu hús undir dökkbláum himni suðrænna landa. Hún reyndi enn að leiða hugann af braut minninganna, og þessi einmana kona lagði nú leið sína yfir mýrarnar. En henni varð enn þyngra í liug, því að lienni fanst hún þekkja þessa flatneskju, lágu flóðgarðana og strand- gæslustöðina, sem liún mundi eftir frá fyrstu tíð. Hingað og þangað var fé á beit, og á einum stað voru tveir hestar að narta, og þeir litu upp sem snöggvast, er liún gekk fram hjiá. í augum ókunnugra hafði þessi flatneskja á ströndinni í Kent auðnarleikans blæ yfir sér og einmana- leikans, en í hennar augum var hún fögur. Hún minti liana á æskustöðvarnar, sem hún mundi aldrei sjá aftur. Og hugsanir hennar leituðu til æskuheimilisins — hússins, sem hún fæddist í — eins og svifu kringum það, án þess að leita inn — alt af í nánd —• uns alt liik og efi hvarf og hugurinn settist að heirna og hvergi nema þar. Allertonættin hafði átt Hamlyn’s Purlieu í þrjár aldir. Og í kór sóknarkirkjunnar var steintafla með mynd ættföðursins, ásamt tveim- ur konum hans. Hún var verk ítalsks mynd- höggvara, sem hafði komið til Englands með iðnaðarmönnum þeim sem unnu að Maríu- kapellunni í Westminster Abbey. En steinmynd- in var fagurt verk frá þessum tíma og sómdi sér vel í litlu sveitarkirkjunni. í þrjár aldir höfðu menn af Allertonættinni verið hyggnir menn og hugrakkir og notið mikillar virðingar, og veggir kirkjunnar voru þaktir minningar-töflum um afrek þeirra og dygðir. Menn Allertonættarinnar höfðu gengið að eiga konur af helstu ættum í þessum lands- hluta og á þessum marmaratöflum mátti finna nöfn karla og kvenna af öllum ættum í Hamps- hire, sem virðingar nutu og álits. Konur af Maddenættinni í Brise, Fletcher-æltinni í Hor- ton Park, Dauncey-ættinni Maden-Hall og Garrod-ættinni í Penda höfðu gifst mönnum, sem áttu lieima í Hamlyn’s Parlieu, og Aller- tonarnir liöfðu gefið dætur sinar mönnum af Garrod-ættinni í Penda, Dauncey-ættinniíMadd- en-HalI, Fletcherættinni í Horton Parlc og Madd- enættinni í Brise. Og því lengra sem leið, þvi meir óx hroki Allertonættarinnar. Garrod, Dauncey og Flet- cherfjölskyldurnar voru nágrannar, jarðeignir þeirra lágu saman, og það var ekki lengra milli en svo, að það var skammur gangur, en land- setur Madden-ættarinnar var í 6—7 mílna fjar- lægð, en hún naut mestrar virðingar i héraðinu. Hamlyn’s Palieu var hinsvegar nálægt sjónum og aðskildi skógarspilda það frá hinum land- setrunum. Þeir, sem þar höfðu aðsetur, voru því einangraðri en hinir, og það hafði sín áhrif á skapgerð þeirra og framkomu. Þeir fundu mikið til sín vegna þess hversu jarðeignir þeirra voru víðlendar, og þótt mikið af landinu væri mýraflæmi og enn stærri svæði heiðalönd, þá var landið hvorki verra eða betra en gengur og gerist í Hampshire, og það var alt áf mikils um vert, að í skýrslum og skjöl- um væri getið um hinn mikla ekrufjölda. En þótt þeir væri stoltir af því hve margar ekrur lands þeir ætti mikluðust þeir meira af ætt- göfgi sinni og menningu. Þar náði stoltið há- marki og menn af Allerton-ættinni voru ekki í neinum vafa um, að nágrannarnir væri bænd- ur og búramenni í samanburði við þá. Hvort

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.