Vísir - 20.03.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 20.03.1940, Blaðsíða 3
VtSIR H Gamla Bíó ggf Tvíbura systurnar (STOLEN LIFE). Tilkomumikil og fögur ensk kvikmynd. — Aðal- hlutverkin tvö, tvíbura- systurnar, leikur einhver mesta og frægasta leik- kona heimsins, ELISABETH BERGNER Hljómsveit Reykjavíkur. Óperetta í 3 þáttum, eftir FRANZ LEHAR, Verður leikin annan páska- dag kl. 3V2 vegna fjölda áskorana. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó á laugardag kl. 4—7 og eftir kl. 1 á annan í páskum. Skrifstofur bæjarins og bæjarstofnana verða lokaðar laii^arda^inu fyrir páska allan ila^iim. BOROAK8TJÓRIM. Blóm & Ávextir Hafnarstræti 5. Sími: 2717. Fræið er komið. Þáttur íslands í veraldarsögunni er „Landkönnun og landnám íslendinga í Vesturheimi“ og „Réttarstaða Grænlands, nýlendu íslands“. Rit þessi eru i prent- un. íslendingar Gerist allir áskrifendur! Ættjarðarvinir! Safnið áskrifendum! Gerið þessi alþýðlegu ffæðirit útbreiddustu bækur landsins. Bifreiðastoðin GEYSIR Símar 1633 og 1216 Nýir bílap. Uppbitaðip bilap. Hu§kvarna búsáhöld, einnigfyrir rafmagnsvélar, útvegum við kaupmönnum og kaupfélögum með litlum fyrir- vara. Þórður Sveinsson & Co. h.f. Umboðsmenn fyrir — HUSKVARNA VAPENFABRIKS A/B. - Hætiriaktir yflr hátíðirnar verða sem hér segir: Vðfuriiiióíí fiiiBtudag*, fö§tn- <lagrs, §nnnuilag:§ og niáiiiid. Bifreiðástöð íslands Sími 1540. BEST AÐ AUGLÝSA í VÍSL Áttræð á rnorgnn. Á morgun á áttræðisafmæli María Jónsdóttir á Ránargötu 9. Hún fæddist að Klafastöðum í Skilamannahreppi 21. mars 1860. Foreldrar hennar voru lijónin Jón Brandsson og Ingi- hjörg Tómasdóttir, er hæði voru ættuð frá Fíflholti í Landeyjum. Ung varð María að sjá fyrir sér sjálf og dvaldi þá ásamt móður sinni á ýmsum merkis- heimilum svo sem að Esjubergi hjá Bjarna Bjarnasyni, að Mó- um á Kjalarnesi hjá Matthíasi skáldi Jocliumssyni, og að Minna-Mosfelli lijá Agli Páls- syni föður Guðna Egilssonar múrara og þein-a systkina. Síð- ar var liún árum saman í Hafn- arfirði hjá Kristjáni háyfirdóm- ara Jónssyni. En 1893 fluttist hún austur á Seyðisfjörð og var þar næstu árin hjá merkislijón- unum Sigurði Gauta Jónssyni og Hildi Þorláksdóttur. Hélst vin- átta með þeim Maríu og frú Hildi, meðan hún lifði. 22. ágúst 1898 giftist María Stefáni Filippussyni frá Kálfa- fellskoti í Fljótshverfi og reistu þau á næsta ári hú í Brúnavík í Borgarfirði eystra. Bjuggu þau þar myndarbúi alt til ársins 1920. Var heimili þeirra löngum fjölment, þvi þar var stundaður landbúnaður og sjávarútvegur jöfnum höndum. Reyndist María atorkusöm og vinsæl liúsmóðir og fór orð af gestrisni þeirra lijónanna og hjálpfýsi. Þau eign- uðust eina dóttur, Ingibjörgu, er þau mistu á 2. ári. Þá tóku þau sér í dótturstað Ingibjörgu dóttur Jóns Bjarnasonar og Regínu Filipppusdóttur, systur Stefáns. Ólu þau hana upp og kostuðu til menta. Er Ingibjörg gift Knúti Arngrímssyni kenn- ara. 4 börn önnur tóku þau í fóst- ur og ólu að mestu upp, auk ýmsra unglinga og barna er voru lijá þeim árum saman. Öll- um þeim hóp reyndist María sem besta og umhyggjuríkasta móðir. Lengstan tímann siðan þau Stefán og Mai'ía hrligðu húi í Brúnavík hafa þau verið búsett hér í Reykjavík. María er kyrlát kona og trú- kona á góða, gamla vísu. Þrátt fyrir hinn háa aldur er hún enn liin ernasta. Vinir hennar fjær og nær mnnn hugsa ldýtt til hennar á áttræðisafmælinu. N. Húsið Þverveg 14 í Skerjafirði (Staður) er til söln. — Uppl. í síma 4148. Páskaegg verðiS skikkanlegt. Bristol Bankastræti. Þátttaka Beykvfklnga f Lanðsmóti skiðamanna. Það hefir nú verið ákveðið, að sjö Reykvíkingar fari á Landsmót skíðamanna, sem haldið verður um páskana á Akureyri. Eru það þessir menn og eru þeir frá Ármanni, I. R. og K. R.: Björn Blöndal, Einar Pálsson, Gísli Ólafsson, Hjörtur Jónsson, Stefán Stefánsson, Steinþór Sig- urðsson og Zophonías Snorra- son. Fara þeir ferðina undir merki Skiðaráðs Reykjavíkur. FRÁ ALÞINGI. Feldir aukaskattur á Neðri deild feldi í gær l*/i% aukaskattinn á tóbak og áfengi handa íþróttasjóðnum. Er þetta þriðja sérskattafrv., er Alþingi fellir eða vísar á bug og voru hina aukaskattur á bensín til brúasjóðs og skuldaskattur til rafveitulánasjóðs. Fjárhagsnefnd Neðri deildar þríklofnaði í málinu, en Jón Pálmason bar fram þá breyt- ingu, sem deildin samþykti. Eft- ir er af frv. heimild til reksturs veðmálastarfsemi (tipping) í sambandi við iþróttakappleiki. Tiðkast það mjög erlendis, t. d. í Svíþjóð, að afla íþróttastarf- seminni tekna á þann hátt, og gefst vel. IIiííí á 2. hnndrað | ^ inann§ fer íil Ssa- fjarðar. Hátt á annað hundrað manns frá Reykjavík og Hafnarfirði hafa pantað farseðla með m.s. Esju vestur til ísafjarðar á Skíðavikuna. Leggur skipið af stað vestur kl. 6 í kveld. Lúðvig Guðmundsson skóla- stjóri, sem verður fararstjóri, átti tal við ísafjörð í gærkveldi. Hefir snjóað milcið til fjalla undanfarna daga og er þar næg- ur snjór nú. Frost var þar í gær og liefir að líkindum ekki breytst í dag. í Isafjarðarkaup- stað er hinsvegar ekki mikill snjór, en hann er alveg á næstu grösnm. Lúðrasveitin Svanur verður með í förinni og Óskar Bjarna- son mun taka myndir, ef veður leyfir. Þátttakendur héðan i Skíða- vikunni liafa rétt á fargjaldsaf- slætti, leiðsögn í skíðaferðum Skíðavikunnar og hafa aðgang að kveðjusamsæti vikunnar. Aitaf ÍhÆm sama fjjim tóbakið j 19 jgl-jpsS Bristol Eankastræti. Páskaegg Mikið og fallegt úrval. VI5IIV Laugavegi 1. Útbú: Fjölnisveg 2. Notkunarrétt ; á íslensku einka- leyfi nr. 40 á „Kælivél“ Frosted Foods Company Inc., Dover, Dela- vare, U. S. A., er liægt að öðlast, sömuleiðis fæst einka- leyfið keypt. Lysthafendur snúi sér til Budde Schou & Co. Vestre Boulevard 4. Köbenhavn. H Nýja Bíé. 3 Óbetranlegur syndari Börn fá ekki aðgangv. SÍÐASTA SINNÁ Félag: Ilariiioiiikiileikara Dan§leikup í Oddfellowhöllinni í kvöld klukkan 10. Aðgöngumiðar frá klukkan 6 e. h. HARMONIKUHLJÖMSVEITIR og HLJÓMSVEIT AAGE LORANGE. NB. Allur ágóðinn rennur til skipverja af m.b. Kristjáni. v'fiCZj— • Ve jledning for Læger og Studerende.. Forord af Gösta Forseli. 380 Illustrationer. Fæst í Bókaverslira Sigfúsar Eymundssonar. —----------------------------------------------- ; SkíSavika ísafjarðar I Eins og áður hefir verið tilkynt veitir þátliaka í „Skí&rak- | unni“ rétt til umsaminnar fargjaldslækkunar á „E'sju‘% TeíS- |; sagnar á skíðaferðum vikunnar og aðgangs að kveðjumótmu á j ísafirði. „Skiðavikumerkið“ kostar kr. 5.00 og er afhent á afgr. j Ríkisskipa til kl. 5% i dag. — Brottfarartímí ,,Esju“ er kL 6 | síðdegis. Allir „Skíðaviku“-gestir verða að bera „Skíðavíkn- 1 merkið"! Skíðafélag: í§itljarðar. | Skriistofsr vorar Trrða lokaðar laagrardag^inn | | fyrir pá§ka. Tryggingarstofnun ríkisíns. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.