Vísir - 28.03.1940, Síða 3

Vísir - 28.03.1940, Síða 3
Gamla Bfó Kl. 9.20 „FROU - FROU“ Kl. 7.30 V alsakóngurínn eftir áskorun. — Alþýðusýning. SCOOÍSOOÍÍÖÍÍÍÍGÍÍÍÍtÍíííiíÍtÍttÖÍÍOOOOOíSÍÍOOÍiíÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍiOiÍÍÍtStÍOKO! Hjavtans þakklæti færi eg öllum þeim, er glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og heillaóskum á átta- tíu og fimm ára afmæli mínu. « K r i s t í n Eiríksdótt i r, Klapparstíg 25. § ÖCOOOOOOOOOOOOOtlOOOOtÍOOOOOOOOOOOOOÍStiOOOOtÍOtStSOOOOtÍOtlOtSt Stúlkur, sem hafa sótt um þátttöku í næsta matreiðslunámskeiði í Austurbæjarskólanum, mæti í skólaeldhúsinu kl. 7 e. h. í dag-. BORGARSTJÓRINN. frá „ÁLAFOSS66- klæðalilendinga kcsí. Drengjaföt cmflast best frá ÁIjAFOSS66 Verslið við „ÁLAFOSS“ I*ingholt6strsöti'2 Fyrstu bækur Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins verða prentaðar í aprílmánuði. Umboðsmenn og aðrir, er safnað hafa áskrifendum, eru beðnir að senda áslcriftalistana hið allra bráð- asta og eigi síðar en um næstu mánaðamót. Nú eru því síðustu forvöð að tryggja sér þessar góðu og ódýru bækur. — Jarðarför móður okkar, Bríetar Bjarnhéöinsdóttur, fer fram laugardáginn 30. mars og hefst kl. 1% síðd. með húskveðju í Þingholtsstræti 18. Athöfninni í dómkirkjunni verður útvarpað. Laufey Valdimarsdóttir. Héðinn Valdimarsson. Viðtal við Guðm. Einarsson frá Miðdal: Pá§kaferð o^ nám §keið Fjallamaiina. Vísir hafði i dag tal af Guðm. Einarssyni frá Miðdal en liann fór um páskana austur á Tinda- fjallajökul sem fararstjóri Fjallamanna. „Að þessu sinni tóku 24 manns (18 karlmenn og 6 stúlk- ur) þátt í ferðinni“, segir Guð- mundur, „með fullkominn út- húnað til að liggja úti á jöklum, þar á meðal sjö tjöld, sleða og þessháttar. Alls var farangur ckkar 700 kg. að þyngd.“ Toppur Tindafjallajökuls. Vatnafjöll í baksýn. „Hvaðan lögðuð þið á fjöll- in?“ „Frá Múlakoti í Fljótshlíð og fórum á skírdag, efst upp í Tindafjöllin við jökulræturnar“. „Er skíðaland gott þar eystra?“ „Eitt breytilegasta og besta skíðaland sem völ er á, á suður- jöklum íslands. Þótt snjór væri lítill á láglendi var afburða gott færi uppi á jöklinum — rjúk- andi mjöll, eins og hún getur best verið.“ „Var þetta ekki jafnframt námskeið?" Suðausturtindur jökulsins, sést yfir Þórsmörk. Mýrdals- og Goðalands-jöklar í baksýn. — Um há- degið var svo heitt á jöklinum, að hægt var að klæða sig úr fötum og taka sól- bað sunnan í móti. En í skugganum var rjúkandi rnjöll, 15 cm. djúp. „Jú, námskeið í háfjallaiþrótt- um. Tóku 17 manns þátt í nám- skeiðinu sjálfu, því það var frjálst öllum þeim er vildu. Kennari var dr. Rudolf Leutelt; sá sami er kendi klifur í Kerl- ingafjöllum síðastliðið sumar.“ „Var ekki kalt þar efra?“ „Jú, víst var kalt, en útbúnað- urinn var með ágætum, tjöldin vel þétt og veggir blaðnir um- hverfis þau úr snjó — líkt og tíðkast í heimsskautaleiðöngr- um. Við liöfðum vindsængur og gærupoka og þá er naumast hægt að láta sér verða kalt, jafn- vel þótt frostið sé um 30 stig.“ „Var svo mikið frost?“ „Nei, ekki nú, en eg vildi geta þessa hér, af því að við liöfum reynslu fyrir því úr öðrum ferð- um og að vindsængurnar eru sérstaklega heppilegar til að einangra kuldann.“ „Var ekki fagurt á fjöllum?" „Dæmalaust fagurt. Cr tjald- staðnum sáum við yfir allan Eyjafjallajökul, Goðalönd og Þórsmörk, Vatnafjöll og Fjalla- baksleið. IJvergi er Hekla tigu- legri né fegurri en þaðan, bak við hana blasa við Kerlingafjöll, Hofsjökull, Langijökull og suð- ves turf j allgarðarnir.“ „Hvernig var veður?“ „Mjög skemtilegt veður flesta dagana. Það var ákaflega breyti- legt, en ]x) gott og sólarlagið dýrðlegt og ógleymanlegt. Þoka var altaf í austri en þokuvegg- urinn setti sérstakan og mikil- úðgan svip á landið, einkum á kvöldin því þá varð hann eld- rauður í aftanskininu en blá- grænir skuggar í kring og liafs- brúnin í suðri dimmblá. Lita- fegurðin var stórkostlega fögur og lirifandi." „Hvernig eydduð þið dögun- um ?“ „Dagurinn byrjaði með sldða- leikfimi og skíðaæfingum kl. 8—9. Þá var kent að byggja snjóliús, bæði snjóborgir (ígló) og snjóbyrgi. Snjóborgir hring- bygðar er hægt að byggja fyrir alt að 20 manns, en byrgin eru ætluð fjórum mönnum. Það er ! samskonar gerð og notuð eru i . Skandinavíu og Ölpunum, bæði , fyrir hermenn og ferðalanga. Það er liægt að byggja þessi byrgi tækjalaust með sldðunum : einum. Þetta voru morgunæf- . ingarnar. — Að afloknum mið- j degisverði var farið í skíðaferð- . ir og jafnframt kent að klífa i hengjur með tilheyrandi útbún- , aði, ísöxum, fjallalínu og þ. h. ■ Á ferðum þessum var farið um : nærliggjandi fjöll og allan Tindafjallajökul tvívegis. Tindafjöll er það skíðaland hérlendis sem Iíkast er Alpafjöll- um, tindaliaf með egghvössum brúnum og eggjum er nær frá Bláfelli til Torfajökuls. Ætlun- in var að hafa einnig tjöld við Torfajökul en snjólítið var á Fjallabaksvegi fyrir sleðana svo að við urðum að hætta við það.“ „Er það markmið ykkar, Fjallamanna, að halda áfram með námskeið sem l>etta?“ „Já, félagið er íþróttafélag fyrst og fremst, stofnað meðal meðlima Ferðafélags íslands og annara félaga, og keppir að því að kenna félögunum allskonar háfjallaíþróttir og erfiðari ferðalög. Einnig er það ætlan oklcar að byggja skála við jöklana, eins og áður hefir ver- ið getið bæði hér í blaðinu og annarsstaðar, svo að skíðamenn landsins og annað íþróttafólk geti notið liins heilbrigða liá- fjallalofts árið um kring. Þrátt fyrir strið og önnur ó- þægindi og erfiðleika, vonum við að geta bygt fyrsta skálann á Suðurjöklunum í sumar.“ Bæjcsp fréifír LQM.z^mmv/^v.Q L.v. Venus, frá Þingeyri, hefir verið keyptur hingað til bæjarins og verÖur gerð- ur út héðan framvegis. Venus er 98 smál. brúttó að stærð, bygður í Selby 1922. Háskólafyrirlestur á þýsku. Dr. Gerd Will sendikennari flyt- ur í kvöld kl. 8 fyrirlestur með skuggamyndum í háskólanum. Efni: Das Gesicht der modernen Stadt. Öllum heimill aðgangur. Næturakstur. Bst. Steindórs, Hafnarstræti, sími 1580, hefir opið í nótt. Næturlæknir: Karl S, Jónasson, Sóleyjargötu 13, sími 3925. Næturverðir í Ing- ólfs apóteki og Laugavegs apóteki. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.20 Dönskukensla, 2. fl. 18.50 Enskukensla, 1. fl. — 19.15 Þingfréttir. 19.45 Fréttir. 20.20 Er- indi: Um tundurdufl (Pétur Sig- urðsson sjóliðsforingi). 20.45 Ein- leikur á píanó (Fritz Weisshappel): Saga Arthurs konungs, eftir Billy Mayerl. 21.00 Frá útlöndum. 21.20 Útvarpshljómsveitin: Ballet-svíta, Skrífstofa Bókaútgáfu Menningarsjóðs Austurstræti 9. — Opin daglega kl. 10—7. — Sími 4809. Nýjaa * Utlaginn JESSE JAMES. Börn fá ekki aðgang. eftir Þopy. Ódýr leikföng Bílar frá 0.85 Skip — 0.75 Húsgögn — 1.00 Töskur — 1.00 Hringar — 0.75 Perlufestar — 1.00 Dúkkur — 1.50 Dótakassar — 1.00 gaumakassar — 1.00 Smádýr — 0.85 Flugvélar — 1.50 Kubbakassar — 2.00 K. EiDorsson & BjDrnssen, Bankastræti 11. Skip hleður hingað í Katip- mannahöfn 8. og 9. apriL Jes ZiiiisenB Tryggvagötu. — Sími 3025. Fermmgarkj'éll til sölu. Ljósvallagötu 12, niðrí. Félag islenskra iðnrekenda. Síminn á sátrifstofu félags- ins í Skólastr. 3 er 57S4>- vantar frá 14. maí á ElIíheÆua- ilið i Hafnarfirði. UppL hjá ráðskonu heimilisins.. RUGLÓSIH6RR BRÉFHOUSB BÓHfiKÖPUR O.FL. E.K] VÍSIS KAFFIft gerir alia glaða. Skíðamenn. Besti skemtilestur allra þeirra, sem hafa ánægju af skiðaferðum og frjálsu útilífi, er bók SigmundL- ar Ruud: Skíðaslóðir. Þetta er ekki nein kenslu- bólc eða þurt stagl, heldur eru það skemtilegar frá- sagnir af ferðum hans og æfintýrum ó skiðum i ýmsum löndum. Lesið bókina, liún ei umræðu- efni manna og allra dómar á einn veg: Skemtileg bók.----- Bókaverslun ísafoldarprentsmiðjn. Séð yfir til Eyja- fjallajökuls. Gull- roðnir skýjabólstrar velta inn yfir jökul- inn, en kvöldskugg- um slær á Þórsmörk. Leikfélagr IS e yk j a \ í k ts k* )>Fj'alla-Eyvinduzcc 20. SÝNING í KVÖLD KI. 8 Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. — Nokkurir aðgöngumiðar að þessari sýningu verða seldnr á 1.50 stk.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.