Vísir - 28.03.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 28.03.1940, Blaðsíða 4
VlSIR WAEHUGATERÐ nýmæli. IKrh. 'af 2. síðu. ^jfémrfir ærfiðu sömiunaraðstöðu, æm liifreiðjn (viátr.fél.) liefir í alfkwm íilfellum. En það er eklci ðivaSt nœgilegt. Þótt málsgreinin ?Wbc5 féld Luri ver'ður ekki sagt, :$Sjg,e3igið væri á rétt vátrygging- arféíaganna, þar sem næsta pnáfagrrln leysir þau úr ábyrgð g öknn þeim tilfellum, sem aanngjarnt er. Er því vegna al- smenns öryggis nauðsynlegt, að SeHai sjonslíotssetningu þessa út fir fmmvarpinu. I uæslu (2.) mgr. eru síðan ixpp norsku ákvæðin um > tjónþoli geti ekki krafist ef hann hefir ekki valdið tjóniiiu eða stuðlað að því, af ásefmngi, og er íUkt sjálfsagt. 1'*k er íekin upp orðrétt aðal- sregla norsku laganua, um það, fejónþoli, sem sýnt liefir „stór- IkoÆeg?' gáleysij, okuli ekki fá fáa&tnr nema því aðeins að bif- stífsarstj. eigi einnig sök á slys- áms ffeafs. sýnt gáleysi, þar nægir „eiufalt“ gáleysi), Sé svo, þá Ækiffísí. íjóníð að tiltölu við sök- ;ÍB3. Ef bifreiðastj, á enga sök á slysáaxj, fær tjónþoli engar bæt- tac, og verður a'ð íelja þetla á- livafáS éliki ösaLangjarnt. Eftir fiessEcm. regluin fær tjónþoli Mif&'vegar fullar bætur, þótt ffiiawm hafi sýnt gál.eysi, ef það er dkM^sú&rikosflegt^ gáleysi. Gild- Srþétta hvort sem bifrstj. verð- «or nokkuð til saka fundið eða ékM. Sbésí strax, að þetta er í ó- samraml við imisko tsák væð i ð § f. ingr., svo sem áður er drep- ig á- Maður seia verður fyrir fcll af gáleysi, sem ekki telst ^síœrkosilegt“, en. bifr. iá enga ■söfr. á, fær bætur samkvæmt 2. wgr^, en engar, e£ farið er eftir 1« Jaigr. Orðalag 2. mgr. gerir B-áS fvrir því, að bifrstj. geti ■sreriS ábyrgur, án jjess að hann íSÍgÉ íaokkura s&k, en slikt er 1, 'ffigr. útilokað. Stangast málsgréinarnar þannig bæði að efni og orðalagí, og verður jgreánjn í heild fyrir þetta mjög ðljós og torskilia, Wið 2. mgr. liefír þvínæst ver- M hæll því ákvæði, að taka ^„ínegT" fSEÆ til eirifalds gáleys- 'm fjónþola, til iækkunar þeim ÍJÓtam, sem vátrféí. skal greiða. jJör'Sín: „annars sýn t gáleysi“ á vænianlega að þýða: „sýnt ann- aíi þ. e. einfalt „gáleysi“). Eins &g Jöþíngi gekk frá þessu á sín sum. Ijma, var svo ákveðið, að jafmsu „s'kuli“ taka tillit til slíks ';gáfeysis..Þetta furðulega ákvæði, sem.asamí innskoíssetningunni 4 1* mgr., myndi gera rétt al- Bneonings sem næst engan, liefir sjáJfsagt k,omist inn í lögin fyrir anaður vátryggingarfélaganna. Eg býst við að það séu fá bif- ®es3aslys (á öðrum en farþegum mu m. h.), sem ekki er liægt að •.segjs um, að tjónþoli hafi sýnt iföfftvert gáleysi. Það væri sann- „arlega hart, ef hver minsta yfir- sjón í þeim efnum ætti að gera fóllc réttlaust, eða því sem næst. Að vísu er þetta orðað sem lieimild fyrir, dómstólana, en ekki skylda, en þó má ætla, að þeir teldu sér yfirleitt skylt að fara eftir því, því til hvers væri löggjafinn annars að setja slíkt ókvæði, ef ekki ætti að nota það. Það er og mjög ófullkomin lög- gjafaraðferð, að leggja úrlausn og framkvæmd svo mikilsverðra atriða undir geðþótta dómstóla, í stað þess að skipa þeim með lögum. I norsku lögunum, sem uppliaflega átti að leggja til grundvallar, er engin slik regla, og m. a. s. í gildandi lögum okk- ar er tjónþoli því að eins rétt- laus til bóta, að hann hafi sýnt „vítaverða óvarkárni“ (þ. e. „stórkostlegt gáleysi“). Er því sýnt, að réttur almennings er á alla lund skertur frá þvi sem nú er skv. gildandi bifreiðalögum, en þó er trúlegast, að trygging- ariðgjöldin myndu alt í einu liækka verulega frá því, sem nú er. Þess er þó getandi, að eina umbót er að finna í greininni fró núgildandi reglum, sem sé þá, að felt er niður það slcilyrði bótaskyldu gagnvart farþega, að hann liafi verið „farþegi fyrir borgun“. Hinsvegar eru mörg atriði í sambandi við skaðabóta- og tryggingarreglur frv. sem þurfa frekari athugunar við. Sem lausleg dæmi má nefna: Orðalagið „mönnum og mun- um“ í 1. mgr. 34. gr. getur varla staðist, þar sem það virðist nán- ast útiloka það, að tjón á skepn- um og búpeningi falli undir skaðabótaákvæði greinarinnar. Til varúðar þyrfti að setja á- kvæði Um það, að vátrygging skv. 36. gr. nái einnig til þess, ef tjón verður af völdum bifreiðar, sem notuð er í leyfislejrsi eig- anda (stolið). Loks vantar fyrirmæli um það, að vátryggingarfélög, sem leyfi fá til bifreiðatrygginga hér á landi, séu skyld að ábyrgjast in solidum það tjón á mönnum, sem bifreiðir valda, sem ekki nást eða þekkjast, og bifreiða, sem teknar hafa verið í notkun án þess, að löglega hafi veríð gengið frá skrásetningu og tryggingu. Að endingu vil eg minnast lauslega á niðurlagsákvæði 34. gr. frv., um lögveð í bifreið fyr- ir skaðabótakröfu vegna tjóns, sem leiðir af notkun hennar. Eg fæ i fljótu bragði ekki séð, hvaða rök liggja til slíkra fyrirmæla. Almenningur liefir vátrygging- arfélögin að halda sér að, og þarf því ekki á slíkum lögveðum að halda . Skilst mér því, að það yrði aðallega vátryggingarfélög- in, sem nytu góðs af, þar sem þau fengju þannig tryggingu fyi-ir endurkröfurétti sínum á hendur eiganda (umráðamanni) bifreiðar. En fyrir bifreiðaeig- 1940. Viðskiftaskráin, sem Stein- dórsprent h.f. gefur út, er nú komin út, mikið rit, hátt á 6. hundrað blaðsiður, og hefir inni að hakla geisimikinn fróðleik. Er þetta þriðji árgangur Við- skiftaskrárinnar (atvinnu- og kaupsýsluskrár íslands). Fyrir- komulagið er svipað og í fyrra, en bætt liefir verið við tveimur floklcum, VI. flokki, um slcipa- stól íslands 1940, skrá yfir öll eimskip og mótorskip, 12 smá- lesta og þar yfir. Ennfremur hefir verið bætt við VII. flokki, og nefnist hann Útlönd, og er þar skrá yfir sendilierra og ræðismenn Islands og Dan- merkur í ýmsum borgum er- lendis. Þá hefir, eins og gert var ráð fyrir í síðustu Viðskifta- skrá, verið bætt við nýjum kaupstöðum, svo að slcráin nær nú yfir 18 kaupstaði og kaup- tún, auk Reykjavílcur. Þessum stöðum liefir verið bætt við: Blönduósi, Eskifirði, Eyrar- hakka, Sauðárkróki, Selfossi, Stokkseyri, Stykkisliólmi og Vík í Mýrdal. Ennfremur er aukið við nýju lcorti af íslandi með tilgreindum öllum vitum á landinu, en þeir eru 71 talsins, og fiskimiðum umhverfis land- ið og dýptarlinum. Hefir Emil Jónsson vitamálastjóri látið gera kort þetta fyrir Viðskifta- skrána. — Sendiherraskrifstofa Dana og Ólafur skipaskoðunar- stjóri Sveinsson liafa veitt að- stoð við samningu hinna nýju flokka (VI. og VII.), sem minst var á hér að framan. Auk þess, sem að framan seg- ir, er uppdráttur af Islandi með áteiknuðu bílvegakerfi. Svo er nákvæmur uppdráttur af Rvik og nágrenni með tilgreindum lielstu opinberum byggingum og nokkrum verslunum. I II. floklti er skrá yfir götur og hús- eignir í Rvík, og gefur skráin upplýsingar um aðalgötur, hlið- ar- og þvergötur, götuheiti, hús- númer, þingl. eigendur fast- eigna, lóðastærð, matsverð lóða og liúsa, leigulóðir og erfða- festulönd. í III. fl. er sagt frá Alþingi, stofnunum, embættum, ríkis- stjórn, fulltrúum erlendra ríkja, stjórn Reykjavíkurbæjar. Þá er félagsmálaskrá (450 fé- lög) og Nafnaskrá (1796 fyrir- tæki). I IV. fl. er sagt frá kaupstöð- um og kauptúnum utan Rvíkur. V. fl. Varnings- og starfsskrá og endur gætu þessi lögveð orðið til hinna mestu óþæginda, þar sem veð og tryggingar í bifreið- um yrðu hér eftir mjög lítils virði. Lyldll að V. flokki. Svo eru liin- ir tveir nýju flokkar, sem áður hefir verið getið. Viðskiftaskráin hefir svo mikinn fróðleik inni að lialda og ær svo vel og skipulega fyrir komið, að bókin er nauðsynleg liandbók öllum, sem við við- skifti fást, hvort sem er í smá- um stíl eða stórum, og raunar má segja, að hún muni flestum geta komið að meira eða minna gagni. Hún ætti að vera til ó hverri skrifstofu og víðar munu menn sjá sér mikinn hag í að liafa hana við hendina. Með útgáfu skrárinnar er unnið mikið og merkilegt verk, og verður skráin æ fjölbreytt- ari. Ritstjórn skrárinnar hefir annast sem áður Steindór Gunnarsson prentsmiðjustjóri, og hefir Gunnar Bjarnason verkfr. aðstoðað hann i þessu slarfi. VISIS KAFFIÐ gerir alla glaða. ® m ei SÍMI 5379 Búum til fyrstá flokks prent- niyndir í einum eða fleiri lituni. Prentum: flöskumiða dósamiða og allskonar vörumiða og aðrar smápreníanir eftir teikn- ingum eða Ijósmyndum. SOKKAR! KVENSOKKAR K ARLM ANN ASOKKAR BARNASOKKAR Námskeið í nærfatasaum byrjar föstudaginn 29. þ. m. Kent verður „quilting“, ,applique“ blúnduvinna og allskonar nærfatasaumur. — Smart Austurstræti 5. — Sími 1927. ELRI KONA óskar eftir for- ( stofustofu með lítilsháttar að- | gangi að eldhúsi, í nýju liúsi í miðbænum, helst í Garðastræti eða nágrenni. Tilboð, merkt: „Sól“ sendist Vísi fyrir 5. april. __________________________(853 ELDRI HJÓN óska eftir 1 stofu og eldhúsi 14. maí. Sími 5392, kl. 1—6.________________(862 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast með nýtísku þægindum, helst í austurbænum. (Barn- laust fólk). Tilboð sendist afgr. Vísis merkt „4“. (865 HERBERGI til leigu nú þeg- ar, Leifsgötu 28. (866 BARNLAUS hjón óska eftir 1 stórri stofu og eldliúsi eða tveimur minni, strax eða 14. maí. Uppl. i síma 4482. (867 STÚLKA óskar eftir litlu her- bergi í vesturbænum. — Tilboð merkt „Ódýrt“ sendist Vísi fyrir laugardagskvöld. (868 FJÖGRA herbergja íbúð til leigu í suðvesturbænum. Verð kr. 165.00. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 1. april, merkt „6“. _____________________(8£ 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast 1. apríl í vesturbænum. Til- boð merkt „H. Þ.“ leggist á afgr. blaðsins fyrir laugardagskvöld. _______________________ (871 EIN stofa og eldliús með raf- eldavél til leigu 1. apríl á Lind- argötu 43 B. (872 ÓSKA eftir 2—3 her- bergja íbúð. Ólafur Sigurðsson, fátækrafulltrúi, sími 5231. (878 SAUMASTOFAN Laugavegi 28 sníðir kjóla og mátar. Verð frá 4.00, kápur frá 5,00 og dragtir frá 6,00. Símar 1613 og 4940.________________(875 VANA sjómenn vantar suður með sjó. Uppl. Hafnarstræti 18, matsöíunni, kl. 4—öy2. (877 GARÐYRKJUMAÐUR EÐA KONA getur fengið atvinnu á Vífilsstöðum í vor og sumar. — Uppl. hjá ráðsmanni. Sími 9334. (880 HÚSSTÖRF STÚLKA með harn á 1. ári óskar eftir ráðskonustöðu, helst í bænum, við lítið heimili. Um- sóknir sendist Vísi fyrir 1. apríl merktar „88“. (873 VIÐGERÐIR ALLSK. GERI VIÐ og hreinsa mið- stöðvarkatla og önnur eldfæri og minka eldshol með góðum árangri, geri ennfremur við klo- setkassa og skálar. Sími 3624 e. li. Hverfisgötu 64. (731 ilÁFAD'fHNDIfl BRÚN seðlabudda tapaðist 26. mars. Vinsamlegast hringið í sima 3082. (870 ITIUQÍNNINCAD] 5889 er símanúmerið í fisk- búðinni ó Brekkustíg 8. (278 ARTHUR GOOK heldur al- menna samkomu í Varðarhús- inu í kvöld (fimtudag) kl. 8Mí- mmmm LÍTIÐ HÚS til sölu. Góðir borgunarskilmálar, ef samið er strax. Uppl. í síma 5275. (830 LOÐSKINNSFÓÐRAÐIR skinnjakkar eru lilýir og hent- ugir í hverskonar ferðalög. — Leðurgerðin li.f. (857 HEY til sölu. Jóhann Krist- jánsson, Þóroddsstöðum, simi 5012. (860 FRlMERKI ÍSLENSK FRÍMERKI kaupir hæsta verði Gísli Sigurbjöms- son, Austurstræti 12, 1. hæð. — (216 VÖRUR ALLSKONAR HIÐ óviðjafnanleg RIT Z kaffibætisduft fæst hjá Smjör- húsinu Irma. (55 NOTAÐIR MUNIR KEYPTIR KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum. — Opið allan daginn. (1668 GÖMUL rafmagnstæki, svo sem: rafsuðuplötur, ofnar, skaftpottar eða könnur, strau- járn og ýms önnur úr sér gengin rafmagnstæki eru keypt á Grett- isgötu 58, kjallaranum. Simi 2395. Sótt heim ef óskað er. — VANTAR 2—3 kolaeldavélar. Uppl. í síma 4433. (861 VIL KAUPA notaða 2 hólfa rafplötu. Uppl. síma 4338. (864 KAUPI gamlar og nýjar bæk- ur. Fornsalan, Hverfisgötu 16. (874 NOTAÐUR hestvagn og ak- týgi óskast til kaups. Sími 2164. (876 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU STÓR póleraður skápur til sölu, Leifsgötu 14, fyrstu hæð. (859 FERMINGARKJÓLL til sölu. Tækifærisverð. Uppl. Kirkju- stræti 2, lierbergi nr. 39. (863 BARNAKERRA til sölu. Uppl. Freyjugötu 27 A, niðri. (752 W- Somerset Maugham: 25’ JL ÓKUNNUM LEIÐUM. íiefði fært þau nær hvort öðru. Það var og engu Jíkíjra en hann liti sömu augum á, þvi að fram- fkoniíj inins var þannig, að það var sem liann Jíífi á hana sem vin, en elcld kunningja að eins sæœ þar áðma !Það var einum eða tvéimur dögum siðar. Wfm Growley stakk upp á, að þau æki til Terran- Ihury til þess að skoða dómkirkjuna. MacKenzie ®porj5í 'hvort liún hefði nokkuð á móti því, að Iiann færi fötgangandi. Svo sneri hann sér að Lucy og spurði: þorí vart að láta í Ijós ósk Uin, að þér IkoinjS með mér.“ s,f>aS væri mér mikil ánægja,“ svaraði Lucy. ^Eg ákál reyna að koma betur fram en síð- asstT „Þess þurfið þér ekki,“ sagði hún brosandi. Dick, sem aldrei vildi fara fótgangandi, ef íiægt var að fara öðru vísi, ók í vagni frú Crow- Sey. En Alec beið eftir Lucy. Hún liafði farið út E hesthús, til þess að sækja hund, er hún vildi liafa með í ferðinni, og þegar hún kom aftur virti Alec hana fyrir sér. Alec var þannig gerður, að hann veitti ekki félögum sínum, eða þeim, sem hann umgekst daglega, nána athygli. Hann horfði á þá, talaði við þá, veitti lielstu sérkennum þeirra athygli, en svo ekkert frekara. Stundum var sem liann liti ekki á þá sem lifandi verUr. Nú vaknaði alt í einu áliugi hans fyrir að kynnast Lucy betur. Það var sem hann liefði séð liana í fyrsta skifti. óg þetta valdi í rauninni furðu hans — svo mikla, að hann kiptist við. Hann komst við af fegurð hennar, er liann sá liana þarna klædda til göngu, með staf í liendi. Honum fanst hún táknmynd þess lands, sem hann hafði kynst undanfarna tvo lil þrjá daga. Honum var nautn að því að sjá live grönn og beinvaxin hún var og hreyfingar hennar mjúkar. Og það var eitt- livað ósegjanlega yndislegt við tillit blárra augna hennar. Og nú kom yfir hann sterk þrá til þess að ræða við hana. Og án þess að liugsa nokkurn slcapað- an hlut um, að mesta hugðarefni hans kynni ekki að skifta hana neinu, fór liann að ræða um það við liana. Og hann talaði um það frá öllum liliðum og óðara en varði var liann farinn að lala um framtíðarfyrirætlanir við liana. Og hann gerði grein fyrir öllu, hvers vegna liann liafði farið út á þessa braut, livers vegna liann hefði tekið þessar ákvarðanir, hvernig atvilcast hefði, að hann tók þær. En Lucy lilustaði af mikilli athygli og við og við bar hún upp spurn- ingu. Og alt i einu stóð henni alt ljóst fyrir hug- skotsaugum. Það sem Alec nú sagði henni, varð nægilegt til þess að hún gat bygt á þeim grund- velli, sem Dick hafði lagt með frásögn sinni og persónulegum athugunum. Nú fanst lienni, að liún þekti Alec McKenzie. Árum saman hafði McKenzie ferðast um Af- rílcu, án þess að hafa neitt áform í liuga annað en að kynnast, skoða sig um, af áhuga fyrir hinu ókunna. Efst í huganum var löngunin til þess að reyna það, sem óreynt var, leita, kanna nýjar slóðir. Fyrsti leiðangur hans var í raun- inni afleiðing þess, að leiðangur annars land- könnuðs liafði mishepnast. Alec hafði reynt það, sem flestir landkönnuðir í Afríku verða að reyna, veikindi, ofþreytu, hungur, orðið að stríða við ógurlega flutninga-erfiðleika, um mýrar og skóga, en verst var að fara um mýr- arnar, sem aldrei virtust ætla að enda, eða gegn- um frumskógana þéttvöxnu, en þar varð stund um ekki komist nema mílu vegar á dag. Hann liafði líka orðið að reyna það, að hinir innfæddu burðarmenn hans yfirgáfu hann, og hrekkvisi og grunsemdir villimannanna hafði verið við að stríða. Hann hafð einu sinni komist í tæri við villimannakonung, sem bar hið mesta liatur í brjósti til hvítra manna, og eitt sinn hafði hann orðið að liafa augun með fylgdarmönnum sín- um dag livern, og eins að næturlagi, þvi að þeir sátu um hvert tækifæri til að flýja. Yar það sök- um þess, að þeir óttuðust villimennina, sem liann ætlaði að heimsækja. Villmiannakóng- urinn sendi honum orð, að hann yrði drepinn ef hann gerði tilraun til þess að fara inn í liöfuð- borg hans. Það sem eftir var sögunnar, sagði Alec Lucy í afsökunartón, eins og hann skammaðist sín fyrir að liafa talað svona mikið um sjálfan sig, en hann talaði um þetta eins og ekkert óvana- legt hefði gerst, næstum af gletni, til þess að draga sem mest úr þvi, að hún héldi að hann vildi stæra sig af hugrekki eða afrekum. Þegar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.