Vísir - 01.04.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 01.04.1940, Blaðsíða 4
v im r tst CSdason, Georg Þorsteinsson, Jakaxns Eiríksson og Marteinn Þ. *Gíá«iHon. Endurskoðendur voru Bffiismr Bernharð Arnar og Jón GuÖ- smmnðssan. Formaður er stjórnskip- aSux qg liefir Guðra. í. Guðmunds- jverið jþað. caSticaíttun og .etunðttm ekki“. iPéstferöir á morguai. Érá Rvík: Akranes, Borgarnes, Húnavatnssýslupóstur, Skagafjarð- aryf-slupostur. — Til Rvíkur: Laug- árvain, Rangárvallasýslupóstur, jV.-SkaftafelIssýslupóstur, Akranes, Borgarnes. Jíæturakstur hefir Litla bílstöðin næstu nótt. Sími 1380. Jiæturíækni r. íKristján Grímsson, Hverfisgötu 39, sími 2845: Næturvörður i Lyf ja- húðinni Iðunni og R.eykjavíkur apó- Jteki "Ctvarpið í kvöld, KL 18.20 íslenskukensla, 1. fl. 18.50 Þýskukensla, 2. fl. 19.15 Kngíréttir. 19.45 Fréttir. 20.20 Um dagirni og veginn (V.Þ.G.). 20.40 Einsöngur (síra Garðar Þorsteins- son). 21.00 Kvennajiáttur: Vanda- máí koramnar (Jónína Sig. Líndal, búsfreyja á Lækjamóti). 21.20 Út- ■varpsMjomsveitin: Norsk og finsk JýóSíög. SITT AF HVERJU. Bögglasmjör 11og \U U- stykkjum V15IIV iEangavegi 1. títbá: Fýölnisveg 2. nýjasta tí§ka frá ¥ork. lýkomið. I. Qiarssin k SjOrnssoi, Bankastræti 11. Húseignir I*eir, *em þurfa að selja frus eSa kaupa snúi sér til tiltkar. Höfum. stór og smá hús á boðstólum. FASTEIGNIR s.f. Hverfisgata 12. — Sími 3400. B. B. sendir blaðinu stökur, er hann nefnir „Mannamunur“, og kveðnar eru um úthlutun listamannastyrksins: * Ei má það sem efni háðs eða glópsku taka, að verkin mentamálaráðs mannúð sýna staka. Fyrir landráð mjög til meins mennina’ illa ræmdu: Halldór, Þorberg, Olaf eins, alla stórfé sæmdu. „Ríuarbál frá Rússíá rautt“ þeir höfðu þegið; ríkissjóðs- þar ofan á er nú -launum slegið. Stór er mannamunurinn — mál þarf ekki’ að lengja — landráða- þvi -lubbann sinn lætur Bretinn hengja. Smnir hafa nú lofað því að hengja sig sjálfir, svo höfundur getur verið vongóður um ár- angurinn, er hann minnir á hengingar, þótt hann telji þær aðallega fram fara erlendis. Einn lesandi blaðsins tók upp þykkjuna fyrirVísi,vegna mála- ferla Jónasar Jónssonar, og æskir birtingar á svohljóðandi kveðju til þess dánumanns: Jónas frá Hriflu er óþveginn enn, atar hann foraði’ á sjálfstæðismenn. Ilt er að treysta’ á svo óhreinan mann, og ekki’ er þeim sjálfrátt, sem tilbiðja hann. Tíminn í heildinni’ er táknrænust mynd af talsmönnum formanns og skinhelgissynd. Fúlasta samhræra af Framsóknargraut í fársjúkar viðrinis kvígur og naut. X.X. Ilns af ýmsum gerðum og stærð- um hefi eg til sölu nú þegar. Einnig jarðir viðsvegar, þar á meðal höfuðból í Dalasýslu. Annast kanp og sölu fast- jgna. ÓLAFUR ÞORGRÍMSSON. Austurstræti 14. Sími 5332. Námskeið í nærfatasaum byrjar þriðjudaginn 2. apríl. Kent verður „quilting“, ,applique“ blúnduvinna og allskonar nærfatasaumur. — Smart Austurstræti 5. — Sími 1927. Nemendasamband ferslunarskóla íslands beldar skemtifnnd í Oddfellowhöllinni annað kvöld (þriðjudagskvöld) kl. 9 Til skemtunar: Ræður. Söngur. Gamanvís- ur. Dans og fleira. Aðgöngumiðar við inn- ganginn. STJÓRN N. V. í. Útvegum með litlum fyrir- vara: ftmniisiiiiifii frá Eskiltuna Jernmannfaktur A/B. Viðurkendar vörur. Aðalumboð: Þórðnr Svelnssen & Go. h.f. Reykjavík. Félagslíf SKÍÐAFÉLAG REYKJAVlK- UR heldur seinasta námskeiðið þessa vikuna. Eins og áður er kennari skíðagarpurinn Helgi Sveinsson. Notið tækifærið. — Lærið þessa fögru íþrótt. Uppl. hjá L. H. Múller. (31 tfFENSIAI VANUR kennari býr börn undir próf. Uppl. í síma 5389. (954 KTIIKyNNINCAEJ 5889 er símanúmerið í fisk- búðinni á Brekkustíg 8. (278 HÚSEIGENDUR. Sparið yð- ur fé og óþægindi með þvi að láta oss senda yður leigjendur. — HÚSNÆÐISMIÐLARINN — Grundarstíg 4, sími 5510. Við- talstími kl. 4—7. (33 SJÁLFBLEKUNGUR fund- inn (merktur). Uppl. í síma 4900. (1 HANDTASKA með fatnaði og veski með kvittunum í tapaðist þriðjudaginn fyrir páska í aust- ur- eða niiðbænum. Skilist á lögregluvarðstofuna gegn fund- arlaunum. (5 LÍTILL svartur köttur tapað- ist á laugardaginn. Skilist gegn fundai’laununx Anxtmannsstíg 2, kjallarann. (11 SÁ, sem tók í misgripum dökkgráan Borsalino-hatt i Hressingarskálanum á laugar- daginn, er beðinn að skila hon- unx og talca sinn. (24 KIICISNÆDlfl EIN stofa og eldhús óskast 14. maí. Tvent fullox-ðið í heim- ili. Uppl. í sínxa 5641. (2 2 HERBERGI og eldliús og 1 lierbergi fyrir einhleypan til leigu á Laugarnesvegi 38. (9 1 STÓR stofa eða 2 minni og eldhús óskast 14. maí. Ábyggi- leg greiðsla. Tilboð merkt „Austurbær“ sendist Yísi strax. (14 STÓR stofa með laugarvatns- hita til leigu 14. mai á Baróns- stíg 21. Leiga 45 kr. Skilvísi og í'eglusemi áskilin. (15 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast 14. mai. Tvent í heimili. — Tilboð merkt „77“ sendist afgr. blaðsins. (16 2 STOFUR og eldhús á hæð og í kjallara til leigu frá 14. maí á Laugavegi 67 A (steinhúsið). Til sýnis í dag eftir kl. 3. (30 FORSTOFUSTOFA til leigu á Gi’ettisgötu 38. Uppl. eftir kl. 5. (17 ÚTLENDING vantar nú þeg- ar 1 herbergi með húsgögnum, þelst sérinngang. Tilboð merkt „H.“ sendist afgr. Vísis. (18 EIN fjögra herbex'gja íbúð og ein þriggja herbergja íbúð og Iveggja herbergja íbúðir til leigu frá 14. nxaí eða nú þegar. Uppl. í sima 2670 nxilli 4 og 6. (19 FORSTOFUSTOFA með að- gangi að baði og síma óskast 14. maí í austxirbænum. Uppl. í síma 2885. (27 NEÐRI hæðin á Eiriksgötu 2 til leigu frá 14. maí til 1. okt. Upþl. þar. (32 FUNDÍ^m/TÍLKyNNlNL St. VERÐANDI nr. 9. Fundur annað kvöld kl. 8: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Upplestur: Frú Anna Guð- mundsdóttir leikkona. 3. Píanósóló: Hr. Hafliði Jóns- son. 4. Tvísöngur og guitarspil. _________________________(28 St. VÍKINGUR nr. 104. Fund- ur í kvöld. Inntaka nýrra félaga. Erindi: íþróttamenn og áfengi: Erlendur Ó. Pétursson form. K. R. Leikfimissýning pilta og stúlkna úr K. R. — Fjölsækið stundvislega. (29 ST. ÍÞAKA nr. 194. Þriðju- dagskvöld kl. 8J4: Yms fundar- störf. Fréttir. Þórbergur Þórð- arson rithöfundur talar í hag- nefndartíma. (25 HATTASAUMUR og breyt- ingar. Hattastofa Svönu & Lá- rettu Hagan. (205 KLÆÐAV. GUÐM. B. VIKAR Laugavegi 17. Sími 3245. Fata- efni stöðugt fyrirliggjandi. Efni tekin til sauinaskapar. Ábyggi- leg afgreiðsla. (889 SAG til eldsneytis selur Kassagerð Reykjavíkur fyrst um sinn fyrir 50 aura pokann. ____________________ (915 TVlSETTIR klæðaskápar til sölu. Verð frá kr. 95. Sími 2773. (13 FRlMERKI HLEIGAfl LlTIL sölubúð til leigu ásamt geymslu. Uppl. Njálsgötu 14. — Sími 3958. (12 SAUMUM gardínur eftir ný- tíslcu fyrirmyndum. — Smart, Austurstræti 5, sími 1927. (828 SNlÐUM allskonar nærfatn- að, blússur og pils. Saumum úr efnum, sem komið er með. — Smart, Austurstræti 5 — sími 1927.__________________(827 NOKKRAR STÚLKUR vant- ar í kaupavinnu i vor og sum- ar á gott heimili. Uppl. frá kl. 8—9 í kvöld á Hótel Vik, her- bergi nr 11. (34 UNGLINGSSTÚLKA, (helst vön útsaum), getur fengið at- vinnu í Sokkaviðgerðinni. Uppl. hjá frú Arnar, Mimisvegi 8. (20 TVÆR stúlkur geta komist að sem lærlingar. Saumastofan Uppsölum._______________(26 HÚSSTÖRF RÁÐSKONA óskast suður með sjó. Uppl. á Hverfisgötu 61 _________________________(4 ELDHÚ SSTÚLKU vantar. — Matstofan Brytinn, Hafnarstr. YL_______________________(6 VIÐGERÐIR ALLSK. REYKJAVÍKUR elsta kem- iska fatahreinsunar- og við- gerðarverkstæði breytir öllum fötum. Allskonar viðgerðir og pressun. Efni tekin til sauma- skapar. Ábyrgist gott snið og að fötin fari vel. Komið til fag- mannsins Rydelsborg, Idæð- skera, Skólavörðustig 19, sími 3510.__________________(439 Sparlö kollnl GERI VIÐ og hreinsa mið- stöðvarkatla og önnur eldfæri og minka eldshol með góðum árangri; geri ennfremur við klo- settkassa og skálar. Sími 3624 e. h. Hverfisgötu 64. 731 ÍSLENSK FRÍMERKI kaupir liæsta verði Gísli Sigurbjörns- son, Austurstræti 12, 1. hæð. — (216 VÖRUR ALLSKONAR FULLVISSIÐ yður um, að það sé FREIA-fiskfars, sem þér kaupið. (410 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU RAFMAGNSELDAVÉL til sölu. Bamavagn óskast sama stað. Sími 3681. (7 TVEIR stólar og divanteppi til sölu með tækifærisverði. — Húsgagnavinnustofan Vestur- götu 8. .8 STÓLKERRA og poki til sölu, einnig ferðagrammofónn. Uppl. í síma 2027. (10 LJÓS barnavagn i ágætu standi til sölu Lokastíg 18, kjall- aranum. (21 RAFSUÐUPLÖTUR, 1 og 2 liellur, til sölu. Rafvélaverk- stæðið Þingholtsstræti 3. Sími 4775. (22 NOTAÐIR MUNIR KEYPTIR KOPAR keyptur í Lands- smiðjunni. (14 GÖMUL rafmagnstæki, svo sem: rafsuðuplötur, ofnar, skaftpottar eða könnur, strau- járnog ýms önnur úr sér gengin rafmagnstæki eru keypt á Grett- isgötu 58, kjallaranum. Sími 2395. Sótt heim ef óskað er. - KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og. bóndósir. Flöskubúðin, Berg- Sækjum. — Opið allan daginn. staðastræti 10. Sími 5395. — ______________________(1668 GÓLFTEPPI og tveir stólar með stoppaðri setu óskast. A. v. á. (3 — VIL KAUPA bamakerru. — j Uppl. i síma 4494. 23 'W.Bontersét Maugham: 27 £ ÖKUNNUM LEIÐUM. m Hann komst að raun um, að víðast hvar vrar smáskæruliernaður og innbyrðis ei’jur deg- íípgif wáðhurðir, og að mikil landflæmi, frjó- æöm cQg a.’nðug að náttúrugæðum, lágu ónotuð og 'hffiu jþess, að hugviti og atoi’ku liins hvíta raisnns vyrSi heitt fcil þess að hagnýta þau. Og komát hann að raun um, að enn átti það sér afaí5, :áð'fafxð værí í ránsferðii’, til þess að ná í lítarhiiog kwrrnr og jafnvel börn, til þess að selja ftnarisáli- Ásetti hami sér, að vinna að því, að jþessi svavii'Sa væri upprætt. Hann hafði að eins ffitlu liði á að skipa, og hann varð að forðast aS xeita til reiði þegar hina arabislcu þrælasölu- Hnenn Dg ræníngja. Varð liann því að beita ffitjórnmálakænsku og hyggindum, til þess að )koma sér í álit og vekja traust allra. Hann vissi, saS menn ólu grunsemdir í lians garð, og að ffiann gat ékkí treyst smáhöfðingjum þeim, sem ihaxxn fháfið ;gert greiða, og kváðust vera vinir Sians. -Uin nokkurt skeið hafði soldáninn í voldug- asi rikinu Ixann í fhaldi að lcalla mátti. Að vísu var hann ekki i fangelsi, en á honum voru hafð- ar stöðugar gætur. Og þá var hann stundum i lífshættu. Hann vissi þá aldrei, er hann lagðist til svefns, hvort hann myndi sjá nýjan dag renna. Ai’abalxöfðingi þessi sýndi honum yfir- borðs-virðingarmerki, en liann vildi ekki sleppa honum. En loks, er soldáninn átti í stríði við hróður sinn, sem ætlaði að sölsa undir sig völd- in, lagði Alec á flótta. Varð hann að skilja eftir xnegnið af því, sem liann hafði meðferðis, nema dagbækur sínar og sýnishom, byssur og skot- færi. Þegar McKenzie konx til Englands lagði hann árangurinn af fei’ðum sínum fram í breska ut- anríkismálaráðuneytinu. Hann leiddi athygli að því, að heita mætti að algert stjórnleysi væri ríkjandi í þessum hluta álfunnar, og stafaði það að miklu leyti af því, að þrælaræningjum og þrælakaupmönum héldist uppi að koma fram sem þeim þóknaðist. Lagði MacKenzie fast að stjórnarvöldunum, að senda þangað leiðangur til þess að friða landið, sem væri auðugt að náttúrugæðum, en um ibúana mætti margt gott segja, og ef þeir byggi við hóflegan aga og góða stjóm, mundi fljótt skipast um til hins betra. Taldi MacKenzie ekki annað virðinu Breta samobðið, en að láta þessi mál til sín taka, og ef litið væi’i á málið frá mannúðar sjónarmiði, væri það skylda þeirra, að uppræta þrælarán og sölu. Loks kvaðst hann vera reiðu- bjúinn til þess að taka þátt í slíkum leiðangri, og skyldi stjórnai'völdin ráða því, lxvaða lilut- verk hann hefði með liöndum í honum. Svo fremi, sem hann fengi tækifæri til þess að taka þátt í styrjöld fyiir réttlátu málefni, væri hann fús til þess að vera til aðstoðar og leiðbeiningar, undir stjórn hvaða herforingja sem væri. Ekki var lxægt að véfengja, að Alec Mac- Kenzie þekti vel landið og þjóðflokkana í þess- um hluta Afríku, sem skýrsla hans fjallaði um, né að liann hefði mikið vald yfir þeixn. Kvaðst MaqKenzie skyldi ábyrgjast, að ef leliðangurinn hefði að yfix’stjórnendum þrjá reynda yfirforingja, og nægan hergagnaforða, skyldi verða búið að friða landið eftir eitt ár. En stjórnarvöldin höfðu í mörg horn að líta um þessar mundr og ber þar fyrst að nefna, að Búastyrjöldin geisaði. Þau viðurlcendu, að Alec hefði rök að mæla, en töldu sér ekki fært að leggja út í stórkostlegar fyrirætlanir. En það vissu ráðherrarnir og ráðunautar hennar, að svo hafði oft farið, að smáleiðangrar til ýmissa liluta Afríku höfðu orðið allviðtækir, er frá leið, og er fyrsta skrefið var tekið, var ekki um annað að ræða en halda áfram. Reynslan hafði oft orðið dýr — og stundum allbeisk — og nú, eins og ástatt var, vegna hildai’leiksins i Suður- Afríku, fanst þeim óárennilegt að hættta á neitt. Ef sendur væri fámennur leiðangur til þessa hluta álfunnar og hann biði ósigur, mundi það verða Bretum yfirleitt til hins mesta álits- lxnekkis um alla Afriku, — en tiðindin myndi herast með Aröbum alla leið til Indlands. Þyrfti þvi, ef í þetta yrði ráðist, að senda svo mann- mai’gan og vel útbúinn leiðangur, að trjrgt væri, að ekki færi illa. En til þess að útbúa slíkan leiðangur skorti hvorttveggja það, sem ekki varð komist af án, menn og fé. Alec gugnaði ekki, en hann var alt af sleginn af laginu. Hann leit svo á, að menn setti hindranir á leið hans af ásettu ráði. Loks urðu stjómar- völdin svo þreytt á honum, fyrir hinar ítrekuðu málaleitanir hans, að tillögum Iians var þver- lega hafnað. En Alec MacKencie gugnaði ekki að heldur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.