Vísir - 04.04.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 04.04.1940, Blaðsíða 3
Vtóiií Síðasti endui rnýunardag ur er í dag. HAPPDRÆTTI Ð. Gamla Bíó Ameríslc dans og söngva- mynd. Aöalhtutverkin leika: ELEANOR POWELL, ROBERT YOUNG og skopleikararnir BURNS og ALLEN. Sídasta sinn. Sötabörn SPEGILLINN kemur út á morgun, verð- ur afgreiddur í Bókabúð- inni, Bankastræti 11. — HIj ómsveit Reykjavíkur. JJ rosanoi Óperetta í 3 þáttum, eftir FRANZ LEHAR, verður leikin annað kvöld kl. 8. Allra síðasta sinn. Sýningin er helguð 25 ára söngvaraafmæli PÉTURS JÓNSSONAR, 3g syngur hann aukalega aríur úr „Aida“, eftir Verdi. Bjarni Bjarnason læknir talar nokkur orð eftir 1. þátt. - Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morg- un. — VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. FI| 7K71 Höfum fengið margar tegund- ir af blóma- og matjurtafræi. Blómaverslunin Iris Austurstræti 10. Jarðarför móður minnar, Önnu Slguvðardöttur, fer fram föstudaginn 5. april kl. lVá e. h. og hefst með bæn á heimili mínu, Barónsstig 51. Fyrir liönd mína og annara vandamanna. Sigurður E. Hjörleifsson. Það lilkynnist vinum og vandamönnum að faðir oklcar og tengdafaðir, Erlendur Helgason, andaðist þann 3. þ. m. á Landspítalanum. Börn og tengdabörn. Handknattleiksm ótid: Kvenflokkur Ármanns varð íslandsmeistarí. Sigruðu Hauka með 20-7. Leikirnir í gærkveldi voru mest spennándi leikir, sem fram liafa farið á þessu móti, en um leið þeir hörðustu, sem sést liafa. Leikmenn verða að var- ast að nota hrindingar, eins og oft kom fyrir í leiknum milli Hauka og Háskólans, þvi það er stórliættulegt að detta á hart gólfið, og getur hlotist slys af. Handknattleikur á að leikast með hugsun og snerpu, en ekki með hrindingum og vægast sagt handalögmáli. „Tríóið“ lijá Ármann, þær Ragna, Guðný, Fanney, leika al- veg prýðilega. Annars er floklc- urinn sem heild vel samstilturog þjálfaður, og er því vel að sigr- inum lcominn. Þessir nýkjörnu meistarar Ármanns heita: Hulda Jóhannsdóttir, mark- vörður, Svava Jóhannsdóttir og Margrét Ólafsdóttir bakverðir, Ragnheiðnr Röðvarsdóttir, Guð- ný Þórðardóttir og Fanney Hall- dórsdóttir framherjar. Eftir tvær umferðir í meist- Á þessu móti liefir flokkur Háskólans sýnt einna mesta leikni með knöttinn og falleg- um samleik, en það vill lcoma fyrir lijá þeim eins og öðrum i hita leiksins, að gleyma sínum góða leik. Háskólinn sigraði Hauka úr Ilafnarfirði með 25 mörkum gegn 18. Hafnfirðingar eru afar snarir í snúningum, en virðast ekki hafa nógu mikið vald á knett- inum, sérstaklega skjóta þeir of lítið á markið. En það er i liand- knatlleik eins og í knattspyrnu um að gera að skjóta sem oftast á mark. Úrslitaleikurinn i kvenflokk- unum milli Ármanns og Hauka lauk með sigri Ármanns, 20 mörkum gegn 7. Leiknrinn var afar skemtileg- ur og vel leikinn af báðum flokkum. Þó bar Ármanns- flokkurinn af, sérstaklega í skotfimi. Kvenflokkur Ár- manns. Taliö frá v. efri röð: Mar- grét Ólafsdóttir. Guðný[ Þórðar- dóttir,_ Svava Jó- hannsd.; n. röð : Fanney Halldórs- dóttir, Iiulda Jó- hannsd., Ragn- heiður Böðvars- dóttir. araflokki og úrslitin í kven- flokkunum litur taflan þannig út: Kvenflokkur, úrslit. Leikir Mörk Stig Ármann .......... 2 43—14 4 Haukar ......... 2 29—34 2 í.R............. 2 21—45 0 Meistaraflokkur karla. Víkingur ... Leikir ... 2 Mörk 66—31 Stig 4 Valur ... 2 63—32 4 Háskólinn . . ... 2 59—30 4 Haukar .... ... 2 38—51 0 Fram .... 2 29—65 0 ! í.R .... 2 26—73 0 II. flokkur karla. Leikir Mörk Stig Vikingur ....... 1 28—11 2 Valur .......... 1 24—17 2 Fram ........... 1 11—28 0 LR.............. 1 17—24 0 Mótið heldur áfram í kvöld kl. 10 og keppir þá 2. flokkur. Fyrst Fram og Valur, síðan I.R. og Víkingur —son. fréttíf Veðrið í morgun. 1 Reykjavík 3 st., heitast í gær 8, kaldast í nótt 1 st. Sólskin í gær 4.8 st. Heitast í morgun á landinu 4 st., í Eyjum og á Reykjanesi, kaldast —4 st., i Kvígindisdal. — Yfirlit: Grunn lægð yfir hafinu fyrir sunnan ísland. — Horfur: SuSvesturland : Austan átt, allhvast við Vestmannaeyjar. Víðast úr- komulaust. Faxaflói, Breiðafjörð- ur: Austan gola. Víðast úrkomu- laust. Leikfélag Reykjavíkur hefir frumsýningu í kvöld á gam- anleiknum Stundum og stundum ekki. Ungfrú Hallbjörg Bjarnadóttir hélt hljómleika í gærkveldi í Gamla Bíó, með aðstoð hljómsveit- ar Jack Quinets, og var fult hús áheyrenda. Söngkonan mætti í „Kjól og hvítu“ — óvenjulegum búningi fyrir döinur, — og vakti með söng sínum mikla hrifningu, þannig að lóíatakinu ætlaði aldrei að liniia, enda varð hún að syngja mörg auka- lög. Sérstaka athygli vöktu tvö lög á söngskránni, „St. Louis Blues“ og „Flat Foot Floogie“. Leiðinleg prentvilla slæddist inn í bæjarfréttaklausu um kartöflusýki í blaðinu í gær. Stóð þar á einum stað „sykri“, en átti að vera „sýki“. Spegillinn kemur út á morgun, föstudag. Póstferðir á morgun. Frá Rvík: Snæfellsnesspóstur, Breiðafjarðarpóstur, Rangárvalla- sýslupóstur, Vestur-Skaftafells- sýslupóstur, Austur-Skaftafells- sýslupóstur, Akranes, Borgarnes. — Til Rvíkur: Húnavatnssýslupóst- ur, Skagafjarðarsýslupóstur, Akra- nes, Borgarnes. Farsóttatilfelli í febrúar voru samtals á öllu landinu 2822. Þar af 1204 í Reykjavík, 764 á Suðurlandi, 260 á Vesturlandi, 488 á Norðurlandi og Austurlandi 106. — Farsóttatilfellin voru sem hér segir: (Tölur í svigum frá Reykja- vík.nema annars sé getið): Kverka- bólga 512 (258). Kvefsótt 1369 (705). Blóðsótt 475 (115). Barns- fararsótt 2 (o). Gigtsótt 6 (1). Iðrakvef 366 (101). Kveflungna- bólga 19 (7). Taksótt 10 (5). Skar- latssótt 1 (1). Heimakoma 4 (o). Kossageit 9 (o). Munnangur 13 (3). Hlaupabóla 28 (6). Ristill 7 (1). — Landlæknisskrifstofan. (FB.). Altaf sama tóbakið Bristol Bankastræti. H Nýja em; m Útíaginn JESSE JAMES. : Sýnd aftur í kvöld, vegna mikillar aðsóknaiy en ekki oftai*. Lielkfélagr Beykfaiíknr „Stundum og stundum ekki.“ Skopleikur í þrem þáttum eftir Amold & Bach„ Staðfærður af Emil Thoroddsen. Frumsýning í kvöld kl. 8. Fráteknir aðgöngumiðar sem ekki voru sóttir í gær verða seldir eftir kl. 1 í dag.“_ VIKUKLÚBBURINN. ggivs’: DMSLEIKUB í Oddfe]lo\vhöllinni í kvöld kl. 10. Hljómsveit Aage Lorange. Aðgöngumiðar á kr. 2.00 seldir eftir kl. 8. Iiilfsiiy 11 kolaínflitiiif. Að gefnu tilefni vill viðskiftamálaráðuneytið benda á það, að enda þótt innflutningur á kolum sé heimíll án leyfis gjaldeyris- og innflutningsnefndar þarf leyfi viS- skiftamálaráðuneytisins til þess að flytja til landsíns kol frá öðrum löndum en Bretlandi, samanber lög nr. 88, 19. júní 1933, um heimild handa ríkisstjóminni til ým~ issa ráðstafana vegna viðskiftasamningsins við breskn stjórnina, og auglýsingu atvinnu- og samgöngumála- ráðuneytisins 23. júní 1933, og varðar það sektum alt að kr. 10.000.00 ef kol eru flutt til landsins án slíks leyfis. Viðskiftamálaráðuneytið, 3. april 1940. EYSTEINN JÓNSSON.. Torfi Jóhannsson. ÍO ára afmælishátíð Kvennadeildar Slysavamafélags Islands að Hótel Borg laugardaginn 6. þ. m. verður með svo- hljóðandi skemtiskrá: 1. Skemtunin sett kl. 8 síðd. 2. Ræða: Form. félagsins, frú Guðrún Jónasson. 3. Einsöngur: Frú Guðrún Ágústsdóttir. ■■;-***■ 4. Ræða: Frk. Thora Friðriksson. 5. 11 manna flokkur úr Karlakómum „Fóstbræður*1 syngur. 6. Lárus Ingólfsson skemtir. Tryggið yður aðgöngumiða í tíma. SKEMTINEFNDIN. filPiíl 90 — 100 hestafla 5 ára gömul, nýuppgerð af verksmiðjunni, með sömu ábyrgð sem ný vél, er til sölu með tækifærisverðf, ef samið er strax. Verksmiðjan getur afgreitt vélina ínnan 5 vikna. H. Benediktsson & Co. Reylcjavík:. BEST AÐ AUGLÝSA í VÍSL

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.