Vísir - 05.04.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 05.04.1940, Blaðsíða 3
HiíÉIÉarim Afar spennandi og skemti- leg amerísk kvikmynd, er gefur glögga og sanna mynd af hinum frægu hnefleikamótum í Amer- iku. Aðallilutverkin leika: Robert Taylor og Maureen O’Sulllvan 2 skrlfstelolieÉrgi móti suðri, til leigu í Austurstræti 14. — Sími 1687. Með því að f jöldi varð frá að hverfa síðast, endurtekur KARLAKÓR REYKJAYÍKUR í fríkirkjunni sunnudaginn 7. apríl kl. 8.15 e. h. Til aðstoðár: DRENGJAKÓR, samleikur á fiðlu og orgel, einsöngvarar og tríó. Aðgöngumiðar á kr. 1.00 hjá Eymundsen, Bókav. Isa- foldarprentsmiðju og Hljóðfærav. Sigríðar Helgadóttur. SÍÐASTA SINN! BEST AÐ AUGLÝSA í VÍSL er f|ölbrej'ttai$ta bnð bæjarini. Komið og athngið hvað vaniar til lielgarimiar. BæjciP fréttír I.0.0.F.1 =121548 V2= 9.0. Veðrið í morgun. Mestur hiti í Vestmannaeyjum, 6 st., minstur —o (Kvígindisdal og Kjörvogi). í Rvík 5 st. i morg- un. Mestnr í gær 6 st., minstur í nótt 2. Urkoma 1.8 mm. Sólskin í gær 1 stund. — Yfirlit: Grunn lægð yfir íslandi og yfir hafinu suÖvestur af Reykjanesi. — Horf- ur: Suðvesturland, Faxaflói: Aust- an eða suðaustan gola. Smáskúrir. Fimtugur er í dag Hallgrímur Jónsson, fyrsti vélstjóri á Dettifossi, til heim- ilis aÖ Borgarholti í Kaplaskjóli. Er hann vinsæll mjög af öllum, sem hann þekkja, og munu vinir hans senda honum margar hlýjar kveðjur í dag. K. S. V. f. heldur 10 ára afmæli sitt hátíð- legt að Hótel Borg annað kvöld kí. 8. Guðspekifélagar. Septimufundur í kvöld. Erindi: Leyndardómurinn um guðsriki. Brosandi land. í kvöld eru síðustu forvöð að sjá þennan leik, vegna þess, að einn leikendanna fer úr bænum strax eftir þessa sýiiingu. Stjórnmálanámskeið H E I M D A L L A R Sameiginleg mælskuæfing í Varð- arhúsinu í kvöld kl. Samtíðín, aprílheftið, er nýkomið út, sér- lega fjölbreytt og læsilegt. Af efn- inu skal þetta talið: Nýtísku stein- iðja á íslandi (frásögn um hina nýju steinsögun og síípingarverk- smiðju Magnúsar Guðnasonar í Reykjavík). Stríðskostnaður og víg- búnaður eftir Gylfa Þ. Gíslason, hagfræðing. Merkir samtíðarmenn (æviágrip með myndum). Dreng- urinn litli, sem dó (smásaga) eftir Hans Klaufa. Um leiguburð af fé og okur eftir Pétur Jakobsson. Jap- anar sjálfum sér nógir (mjög at- hygliverð grein) eftir Edgar Layt- ha. Viðureign við Bruno Mussolini (lýsing á einvígi í lofti) eftir Derek D. Dickinson. Margt fleira er í heft- inu. Enski sendikennarinn, dr. J. McKenzie flytur háskóla- fyrirlestur í kvöld kl. 8. Efni: „Somerset, showing the life and history af pastoral England". Myndir verða sýndar, og öllum heimill aðgangur. Karlakór Reykjavíkur. þökkurn við innilega fyrir ó- gleymanlega gleðistund á kirkju- hljómleikum kórsins, þann 3. þ. m. — Starfsfólkið á Blindra iðn. Póstferðir á morgun. Frá Rvík: Laugarvatn, Gríms- ness- og Biskupstungnapóstar, Akranes, Álftanespóstur. — Til Rvíkur: Akranes, Rangárvalla- sýslupóstur, Vestur- og Austur- Skaftafellssýslnapóstar. Esja vest- an um úr strandferð. Næturakstur. Bst. Bifröst, Hverfisgötu 4, sími 1508. Næturlæknir. Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður í Lyfja- búðinni Iðunni og Reykjavíkur apó- teki. Leikbannið. Frú Aðalbjörg Sigurðardóttir hefir beðið blaðið að geta þess, að hún eigi enga sök á þvi barini, sem sett hefir verið á „Stundum — og stundum ekki“. — Þá biður Leik- félagið þess getið, að sá orðrómur, að leikritinu hafi verið breytt fyrir sýninguna í gær, hafi við engin rök að styðjast. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.20 íslenskukensla, 1. fl. 18.50 Þýskukensla, 2. fl. 19.15 Þingfréttir. 79.45 Fréttir. 20.30 Spurningar og svör. 20.35 Kvöld- vaka: a) Guðmundur Árnason, bóndi í Múla: Slysfarir á Fjalla- baksvegi. Erindi (Pálmi Hanness.). b) Vigfús Guðmundsson, gestgjafi: Úr endurminningum. c) Andrés Björnsson, stud. mag.: „Þjóð- hetja“, saga eftir Þóri Bergsson. Upplestur. Handknattleiksmótið. 2. umferð í 2. flokki drengja fór fram í gærkveldi og fóru leikar þannig, að Valur vann Fram með 22 mörkum gegn 8 og Víkingur vann í. R. með 19 mörkum gegn 12. Drengirnir léku vel og léttilega. Dómari var Benedikt Jakobsson og virt- ist nokkuð óákveðinn. Meistaraflokkur karla. Leikir Mörk Stig Víkingur ....... 2 66—31 4 Valur .......... 2 63—32 4 Háskólinn'..... 2 59—30 4 Haukar ......... 2 38—51 0 Fram ........... 2 29—65 0 l.R............. 2 26—73 0 II. flokkur karla. Leikir Mörk Stig Víkingur ....... 2 47—23 4 Valur .......... 2 46—25 4 l.R............. 2 29—43 0 Fram ........... 2 19—50 0 Úrslitin í þessum flokki fara fram á sunnudag og keppa þá Fram og 1. R. og Valur og Vík- ingur. 1 kvöld kl. 10 keppa í meist- araflokki 1. R. og Háskólinn og Haukar og Víkingur. —son. Nýjar kvöldvökur, janúar-mars heftið er nýkomið út og flytur að þessu sinni m. a.: Finnland eftir Steindór Steindórsson frá Hlöðum, Hvaðan lýsa þau ljós? (kvæði) eftir Friðgeir H. Berg, Þáttur af Jóni Hrólfi Ruck eftir Theó- dór Friðriksson, Synir Araba- höfðingjans, framhaldssaga eft- ir E. M. Hull, Það hreif, smá- saga eftir H. H. Munro. — Um skeið voru Nýjar kvöldvökur eitthvert hið vinsælasta rit, sem völ var á, eða svo var það að minsta lcosti norðan lands, og virðist ekki vafi leika á því að útgefandanum, Þorsteini M. Jónssyni á Akureyri, sem öll- um bókamönnum er að góðu kunnur, ætli að takast að afla ritinu hinna fornu vinsælda. Fer þar saman innlendur og er- lendur fróðleikur, alþýðlega framhorinn, og er það hinn besti skemtilestur. Á ritið skil- ið að afla sér þeirrar útbreiðslu, sem hverju góðu riti er þörf. nBandaríki Englands" Einkaslceyti frá United Press. London í morgun. Þektir breskir skipulagssér- fræðingar liafa gert þá tillögu, að þegar stríðinu verði lokið, verði landinu skift í 10 svæði, i líkingu við Randaríki Norður- Ameríku. Er þetta gert til þess að draga úr fólksstrauminum til London. Hvert liinna tíu svæða fengi þá sina liöfuðborg og yrðu þær þessar: London, Rirmingham, Bristol, Liverpool, Mancliester, Newcastle, Edinburgh og Glas- gow. Straumurinn, sem leitar til Lundúna, myndi þá dreifast milli þessara tíu borga. Nú búa 12 miljónir mana innán 50 km. umhverfis Charing Cross, mið- depils Lundúna, en með liku á- framhaldi myndi fólksfjöldinn þar tvöfaldast á skömmum tíma. Er lagt til að Parliamentið taki málið til athugunar hið fyrsta. Er jafnvel stungið upp á að stofnað verði viðreisnarráðu- neyti, sem kynni sér öll mál, er viðreisnar þurfi við, þegar styrj- öldinni verður lokið. Nýja Bíó Litla prinsessaiL Stærsta, lilkomumesta og fegursta kvikmynd er SHIR- LEY TEMPLE hefir Iendð i. Myndin gerist i Englandi á þeim timum.er Búastyrjöldiii geisaði. Myndin er tekin í eðlilegmn litum. HEIMDALLUR. F. U. S. Skemtikvöld heldur HEIMDALLUR n. k. sunnudagsIíYÖld kl. 9 síðd. Ti( skemtunar: Stutt ávörp og ræður. Gamanvísur. DANS.--- Nánar auglýst síðar.- STJÓRNIN. ÖII neðsta bæðin I Templarasnndi 3 áður Hjúkrunarfélagið Líkn til leigu frá 14. mai, hentugt fyrir þokkalegan iðnað, skrifstofur eða lækningastofur. ÓLAFUR MAGNÚSSOISL Flora Áusturstræti 7. — Sími: 2039. Síðasta er komin. SÁIÐ í TÍMA. Höfum einnig fengið LAUKA: Matarsáðlauk (Char- lottenlaukur) Anemonur, Gladiolur og Gloxenea. rióra Sh Tbb eingöngu eldri dansarnír, # verða i G. T. húsinu laugardaiinn 6. apríl klukkan 9%. — Áskriftarlistar og aðgöngumiðar á morgun frá kl. 2. Simi 3355. HLJÓMSVEIT S. G. T. II 11 s til sölu í Norðurmýri. 2 tveggja herberggja íbúðir með haði og eins lierbergis íbúð og bað. A. v. á. fr IViía-ereme ÍVíííþíi iiðolía tryggir: fegfiarri lnid hranstari húð VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. t^rrrrrrfiTiTrwrrí} rTTrnl^rrL-i r> „ • £ S1 cti 0 fer vestur um land þriðjudag- inn 9. þ. m. kl. 9 siðd. Tekið á móti vörum til hádegis á mánudag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir í síðasta lagi á mánlidag. Útlendingur óskar eftir góðu herbergi með húsgögnum nú þegar eða 14. maí. Tilboð, merkt: „SS“, sendist afgreiðslu blaðsins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.