Vísir - 09.04.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 09.04.1940, Blaðsíða 3
I DAG ER SIÐASTI SOLUDAGUR | i lilil AÐ i:\IH II\A.I A Gamla Bíó tum [rlendur Pétursson Permanent krulluF Wella, með rafmagni. Sorén, án rafmagns. Hárgreiðslustoían PERLA Bergstaðastræti 1. Sími: 3895. KARLAKÓRINN FÓSTBRÆÐUR. SansBipr í Gamla Bió á morgun, 10. apríl, klukkan 7.15. Söngstjóri: JÓN HALLDÓRSSON. Einsöngvarar: Arnór Halldórsson, Daníel Þorkelsson. Garðar Þorsteinsson. Aðgöngumiðar seldir í bókaverslun Eymundsen og Isafoldarprentsmiðju. Breiðfirðingafélagið. Fundur í Oddfellowhúsinu fimtudag- inn 11. apríl kl. 8V2 síðd. Haí'- ið meðferðis félagsskírteini. STJÓRNIN. forstjóri, á í dag 25 ára afmæli sem stjórnarmeðlimur i Knatt- spyrnufélagi Reykjavíkur. Hann var fyrst kosinn í stjórn K.R. 9. apríl 1915 og lief- ir átt sæti i stjórn félagsins stöðugt síðan, sem ritari í 20 ár og sem formaður í 5 ár. En á sama líma hefir liann einnig starfað mikið fyrir. í-. þróttamálin á ýmsum sviðum. Þannig hefir hann átt sæti í stjórn Knattspyrnuráðs Reykja víkur i 10 ár. í stjórn íþróttavallarins hef- ir hann starfað í 20 ár og á þar enn sæti. Hann liefir verið 1 framkvæmdanefndum ótal í- þróttamóta, starfað í Olympíu- nefnd Í.S.Í. og í flestum nefnd- um, sem haft hafa með liöndum móttöku erlendra íþróttagesta. Hann hefir og starfað í ótal nefndum, sem liaft hafa með höndum ýms mál til úrlausn- ar íþróttamálunum. Og lolcs hefir hann oft veiáð fararstjóri íþróttaflokka, m. a. knatt- spyrnuflokksins, sem fór til Færeyja 1930. Þá skal þess og getið, að liann hefir leikið „Skuggasvein“ í 75 skifti, við góðan orðstír, í öll skiftin í fjáröflunarskyni fyrir reyk- viskt íþróltalif, og án alls end- urgjalds. Það má þvi með sanni segja, að hann liefir verið afhurða duglegur og dáðríkur íþrótta- leiðtögi og unnið mikið og nyt- samt starf í þágu íslensks í- þróttalífs. Sem ritari K.R. hefir Erlend- ur starfað svo vel, að það mun halda uppi nafni lians meðal K.R.-inga og annarra, sem í- þróttum unna, um langan ald- ur. — Hinar stóru og þéttskrifuðu ritarabækur hans liafa á hverri blaðsíðu skemtilegan fróðleik að geyma, og munu þær í fram- tíðinni vera kærkomið og nauð- synlegt heimildarrit öllum þeim, sem fræðast vilja um sögu knattspyrnuíþróttarinnar og ýmsra annara íþrótta hér í Reykjavík síðustu áratugi, því Erlendur lét sér ekki nægja, að skrá ítarlega sögu K.R., heldur og að miklu Ieyti allra þeirra iþróttafélaga, sem K.R. háði iþróttakeppni við. Er þeirra allra þar lofsamlega getið. Síðustu 5 árin liefir Erlend- ur verið formaður i K.R. Hefir liann yfir að ráða mörgum þeim eiginleikum, sem gjöra hann prýðilega vel hæfan til að veita forstöðu góðum og fjölþætlum félags- skap. Hefir hann rækt formanns- störf sín af mikilli alúð, sýnt mikinn dugnað, áhuga og fórn- fýsi. Störf hans liafa orðið far- sæl fyrir K.R. og reykvískt í- þróttalíf og vinsældir hans hafa vaxið með ári hverju. Erlendur er hinn mesti dreng Húseign lítil á stórri eignarlóð á Seltjarnarnesi (fast við bæjarmörkin) er til sölu nú þegar. — Góðir greiðsluskilmálar. Egill Vilhjálmsson Laugavegi 118. — Sími 1717. _ Jávnsiiitðii*. Nokkrir vanir járnsmiðir geta fengið atvinnu nú þegar. Snúið.yður til verkst jórans. S.f. Stálsmiðjan. HeimdaHup. F. U. S. Aðalfund heldur Heiindallur, félag ungra Sjálfstæðismanna, í Varðarhúsinu í kvöld kl. 8^/2. DAGSKRÁ: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. í 2) Sambandsþing á Þingvöllum. 3) Hvernig á lýðræðið að verjast? Framsögumaður Jóhann Hafstein cand. jur. STJÓRNIN. POLYCHROMt-LITIR (Dekorationslitir). Endingargóðir vatnslitir fyrir allskonar innanhúss- skreytingar, gluggaauglýsingar o. fl. Fyrirliggjandi í öllum helstu litum í 100 gr. dósum. ... ... -* ■' - skaparmaður og er drenglynd- ið honum í blóð borið. Þótt hann sé mjög kappsam- ur og óski K.R. helst sigurs í hverjum leik, þá er hann samt mjög samvinnuþýður og drengi legur í framkomu gagnvart öðrum íþróttafélögum. Hann er ekki ánægður með það, að „gamla K.R.“ eitt komist á liæsta tindinn, hann vill fá öll hin félögin með, svo að þau sameiginlega geri íslensku þjóðlífi sem ntest gagn. Hafa íþróttafélögin sýnt það á ýmsan hátt, að þau meta að verðleik- um þessa framkomu Erlends. Erlendur er ræðumaður í besta lagi og hefir tamið sér ræðumensku frá æskuárum. Allir K.R.-ingar kannast við hinar þrótímiklu ræður hans, enda ltefir enginn brýnt þá jafnoft og livaít þá t-il íþrótta- legra dáða sent hann. Er eg þess fullviss, að hinar bjartsýnu hvatningarræður lians liafa oft hleypt kappi í kinn nta»gra K.R.-inga og fylt þá þeim eldmóði, sem nauð- synlegur er hverjunt þeim, sem vill sigra á leikvangi. Erlendur er einn af þeint mönnum, sem ekki má vamm sitt vita. Því er það, að öll þau störf, setn hann hefir unnið að vegna íþróttamálanna, hefir hann leyst af höndum tneð ntikilli santviskusemi og við svo góðan orðstír, að aðdáun- arvert er. — Er eg þess þvi fullviss, að allir sent íþróttum unna og meta vel unnin störf i þeirra þágu, er það ánægjuefni, að rikisstjórn Islands sýndi Er- lendi nú í vetur þann heiður, að sæma hann ísl. Fálkaorð- unni, fyrir langt, fórnfúst og drengilegt starf i þágu is- lenskra íþróttamála. Unt leið og eg þakka Erlendi fyrir þau góðu störf, sem hann hefir leyst af hendi fyrir K.R. og íþróttirnar yfirleitt, þá óska eg þess, að „gamla K.R.“ megi en'nþá lengi njóta hinna far- sælu starfskrafta hans. Kristján L. Gestsson. Handknattleiksmótid. Leikirnir i gærkvöldi fóru þannig, að Haukar unnu Í.R. með 29 mörkum gegn 16. Hafn- firðingarnir höfðu yfirhöndina frá byrjun. Þetta var síðasti leikur þeirra á þessu móti, og hafa þeir skorað alls 117 ntörk gegn 104. Seinni leikurinn milli Vals og Víkings fór þannig, að Val- ur vann nteð 25 mörkum gegn 16. Valur var augsýnilega sterk ari og hefir betri „skotmenn“, sérstaklega Frímann Helgason, sent undantekningarlítið skor- ar ntark, ef hann kemst í færi. Annars léku félögin vel, bæði í sókn og vörn, með góðum samleik og miklunt hraða. Nú fer að líða að úrslitum mótsins. Eru nú aðeins eftir 3 leikir. Það er Í.R.—Fram, Vik- ingur—Háskólinn, og Valur— Háskólinn. Taflan litur nú þannig út: Meistaraflokkur. Leikir Mörk Stig Valur .......... 4 126—61 8 Háskólinn ...... 3 98—45 6 Víkingur ...... 4 101—80 4 Haukar ......... 5 117—104 6 Fram ........... 4 60—130 0 1. R............ 4 57—141 0 í kvöld kl. 10 keppa Í.R.— Frant fyrst, og siðar Víkingur —Háskólinn. —son. HAPPDRÆTTIÐ .- . - Hótel Bopg iOlir saliirnir opnir í kvöld Nýtt Nautakjöt Kálfakjöt Símar 1636 og 1834 kiOtbDðin bdbb Mclii ð dorsk- vthn. M.b. Einir fær 40 skpd. í róðzi. M.b. Einir frá Eskifirði, sem er 18 tonn að stærð, fékk ný- Iega í róðri 40 skpd. fiskjar á 28 bjóð, og mun það vera meiri afli í einum róðri á jafn lítinn bát, en þekst hefir áður. Bát- urinn hefir Verið gerður út frá Sandgerði nú í vetur. Til þess að konta þessum mikla afla á land vaið að fvlla, Iestarrúm, iiásetaldefa og alt þilfarið af fiski, en með því að veður var gott mátti flutningur þessi teljast hættulaus. jpr aflanum fengust 1460 pottar af lifur. Róðurinn stóð yfir i tæpan sólarhring, en báturinn var 2 Vo klst. á leiðinni út á miðin, en 5 klst. í land aftur. Skipstjóri á bátnum er Böðvar Jónsson, en eigendur Georg Helgason o. fl. frá Eskifirði. Sandgerðisbátar hafa veitt allmikið af loðnu undanfarið og notar hana lil beitu eingöngu. .Hefir afli verið 10—20 skpd i róðri. Loðnuveiði er nú með minna móti, en fiskurinn helst ennþá. Bar mikið á smáum fiski í síðasta aflanum og gera menn sér vonir uni að ný ganga sé komin á miðin, þannig að veið- in lialdist nokkuð ennþá. í októberniánuöi síöastliönum kom til Vancouver í Kanada kín- versk ,,djunka“, sem hét Tai Ping. HafSi BandaríkjamaBur, John Anderson, siglt á henni þvert yf- ir Kyrrahafiö frá Shanghai á ioS dögum. Anderson haföi konu sína með, en skipshöfnin var fyrst kín- versk. En þá kom í ljós, aö Kin- verjarnir þorðu ekki yfir hafiS og var þá ráöin norsk skipshöfn. Var svo lagt af staö 22. apríl. Eins og viS var aS búast lentu skipverjar í miklum æfintýrum: Kínverskir sjóræningjar eltu þá, skútan lenti í fárviSri og lolcs urSu svo mikl- ar stillur, aS hætta var á vista- og vatnsskorti. Var ætlunin aS drepa hund og kött, sem voru meS í ferSinni og nota til matar, en þá fanst skútan af tilviljun og öllu var borgiS. Anderson hafSi búist viS aS vera 70 daga í ferSinni. m eáó. imi li iia mmi ! M Sýndl kl. 6 og Barnasýming kL 6. Aðgöngum. seldir frá kL 4. í mörgnim litum nýkomið. SAUMASTOFA DÝRLEIF ÁRMANN,, Austnrsfræti 12. VlSIS KAFFIB gerir alla glaða- SumarMstaðnr óskast til leígtui frá I. eða M. maí. Upp3. i síma 3137. — Byggingarsiimvinnufélag- Reykjavíkuiv ínilillsiðÉiðif verður haldinn i Kaupþíngs- > salnum á niorgun, miðvíka- • dag 10. april kl. 8.30 síðd. i— Dagskrá samkvæmtfélags- | lögunum. STJÓRNIN. Í í pöBtum. „Vita‘‘ „Dego“ • „Ota-sóH“ „Bío-Foska“.. er miðstöð verðbréfaviS- skiftanna. — flUGLVSÍNGBR BRÉFHflUSfl BÓKflKÓPUR E.Kj Húseignir Þeir, sem þurfa að selja liús eða kaupa snúi sér til okkar. Höfum stór og smá liús á boðstólum. FÁSTEIGNIR sf . Hverfisgata 12. — Sírni 3400.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.