Vísir - 10.04.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 10.04.1940, Blaðsíða 3
V ISIR Gamla Bíó SjdÉíiigja SkÖlÍBB. Spennandi og skemtileg amerísk kvikmynd, tekin af Metro-félaginu. Aðalhlutverkin leika: James Stewart, Florence Rice, Robert Young: og Lionel Barrymore. L eik f é I a g Refkjavíknr „Stundum og stundum ekki.“ Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. BÖRN FÁ EKKI AÐGANG. KARLAKÓRINN FÓSTBRÆÐUR. Sam§öng:iir í Gamla Bíó í kvöld, miðvikudaginn 10. apríl, kl. 7.15. Söngstjóri: JÓN HALLDÓRSSON. í Arnór Halldórsson. Einsöngvarar < Daníel Þorkelsson. i Garðar Þorsteinsson. Aðgöngumiðar seldir í bókaverslun Eymundsen og Isafoldarprentsmiðju, og i Gamla Bíó eftir kl. 6, ef nokkuð verður eftir. BEST RÐ AUGLÝSA í VÍSL Heimdallup. F. U. S. Aðalfund heldur Heimdallur, félag ungra Sjálfstæðismanna, í Varðarhúsinu í kvöld kl. 8V2. DAGSKRÁ: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Sámbandsþing á Þingvöllum. 3) Hvernig á lýðræðið að verjast? Framsögumaður Jóhann Hafstein cand. jur. STJÓRNIN. Jarðarför föður og tengdaföður okkar, Eflendap Helgasonav, fer fram frá Nönnugötu 12 fimludaginn 11. þ. m. Hefst með bæn kl. 1 e. h. Börn og tengdabörn. ERLENDAR FRÉTTIR. Frh. af 1. bls. Varnarráðstafanir Svía. Loftvarnaáællun Svía er kom- in til framkvæmda að nokkru leyti. Varalið hefir verið kvatt til vopna, en allsherjar hervæð- ing ekki fyrirskipuð, og brott- flutningur fólks úr borgum ekki byrjaður, en fyrirskipáð að slökkva ljós áð næturlagi. — Sænskum skipum í erlendum höfnum hefir verið skipað að halda kyrru fyrir sem stendur. Talsímasamband er komið á aftur milli Stokkhólms og Kaupmannahafnar. Danska stjómin verður endurskipulögð. Tilkynt hefir verið, að danska stjórnin verði endurskipulögð njeð þátttöku fleiri flokka en áður. I Danmerkurfregnum seg- ir, að fólk í Danmörku sé ró- legt, en hresk blöð flytja fregn- ir um, að farið sé að .þjarma að því með því að það verði að láta af liendi varning fyrir verð- lausa pappírslappa. Engin skip fá að láta úr höfn og sala ým- issa nauðsyiwá er mjög tak- mörkpð. Bretar hafa sem kunnugt er féngið mikið af matvælum frá Danmörku, en bresk blöð leiða athygli að því, að Danir liafi flutt inn mikið af fóðri handa gripum sínum frá Bretlandi, og taki nú fyrir þann innflutning. Innrásin fordæmd. Innrásin er fordæmd i hresk- um, frönskum, amerískum og tyrkneskum blöðum og hlöð- um margra annarra þjóða. I hreskum hlöðum kemur al- ment fram sú skoðun, að nú hafi Þjóðverjar gleypt meira en þeir geti melt. Daily Tele- graph segir t. d., að þeir hafi aflað sér nýrra vígstöðva, þar sem þeir geti lítið unnið á, en tapað öllu. Frakknesk hlöð segja, að styrjöldin sé hyrjuð í algleymingi, og nú verði Bandamenn að herja á Þjóð- verja með öllum þeim krafti, sem þeir hafi >dir að ráða. Sendiherra Bandaríkjanna í Oslo hefir tekið að ,sér að gæta liagsmuna Bretlands, ef hreski sendiherrann verður að hverfa frá Noregi. Lýðræði. Það er ekki ástæðulaust, þó rætt sé um verndun þess stjörn- arfars, sem við húum við, sem nefnt er lýðræði. Það þarf að gera meira en viðliafa fögur orð um það; allar framkvæmd- ir stjórnarvalda, og allra hugs- andi og leiðandi manna í land- inu, verða að styðja að vernd- un lýðræðisins, sem er í því fólgin, að sannfæring einstak- linganna komi fram án þving- unar eða neinna ráðstafana ft'á þeim máttarmeiri þjóðfélaga, sem gerir þann máttarminni ó- virkan. Á meðan þess er ekki gælt í öllum framkvæmdum, þá er lýðræðinu hætta búin af öll- um þeim mönnum, sem beita skoðanakúgun. Hiít er annað mál, hvort kosningarrétturinn sé ekki of víðtækur. Eg lít svo á, að svo sé. í stjórn þarf a’ð koma fram þekking og góður vilja. Til að öðlast þelckingu þarf reynslu. 21 árs gamlan rnann vantar tilfinnanlega reynslu. Unglingurinn er æstari. — I þessu hygg eg að lýðræðinu geti stafað einhver hætta; í það minsta er ástæða til að dregið sé úr pólitískum æsingum hjá öllum, og ekki síst lijá uppvax- andi æsku, sem sjálf á bráðum að laka við. J. G. V í S I N D I O G SAGA Frh. af 2. síðu. eru ekki til fulls né til fram- búðar. III. Á Islandi gæli það upphaf orðið, sem verða þarf í þessum efnum. En ekki virðist þó enn sem komið er mikil ástæða til að vera vongóður um að svo muni fara. Margir íslendingar virðast vera svo skapi farnir, að þeir kjósi lieldur að halda sem l'astast í þá trú, að frá íslensku þjóðinni geti ekkert það komið, sem þýðingu hafi fyrir sögu alls mannkyns. En væri sú trú rétt, þá er ekki annars að vænta, en að framtíð þessarar smá- þjóðar muni verða jafnvel stór- um dapurlegri heldur en for- tíðin hefir verið. Helgi Pjeturss. Leiðrétting. f greininni Þýsk þrautseigja (Vísir 27. mars) hafði mis- prentast Morcellinus fyrir Mar- cellinus, og öfugri f. öflugri. H. P. Veðrið í morgun. í Reykjavik 8, kaldast í nótt 3, heitast í gær 9 st. Sólskin í 5,1 st. Heitast á landinu 8 st., hér, kald- ast — 1 st., á Fagradal. Yfirlit: Lægð fyrir vestan land á hreyf- ingu í norðaustur. Horfur: Suð- vesturland til Vestfjarða: Allhvass suðaustan og sunnan. Rigning öðru hverju. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 2 kr. frá J. M. S., 10 kr. frá B. V., 5 kr. frá „K“, 3 kr. frá Jónasi, 2 kr. frá K., 10 kr. frá Klöru. 60 ára er í dag frú Þórlaug Björnsdótt- ir, Gaulverjabæ i Flóa. „Herinn kallaður heim“. Það var viðkvæðið manna á meðal í gær, að herinn hefði verið kallaður heim frá Laugarvatni, þegar það fréttist, að lögreglu- flókkurinn, sem þar hefir verið við æfingar að undanförnu, hefði verið látinn koma aftur til Reykja- víkur. Hafa verið tvöfaldar „vakt- ir“ hjá lögreglunni í nótt og í morgun. Skíðadeild í. R. hefir skemtun að Hótel Borg i kveld í tilefni af að í dag eru tvö ár liðin síðan félagið eignaðist Hólinn. Afhent verða verðlaun frá páskamóti félagsins og sýndar kenslukvikmyndir með A. Seelos og B. Ruud. 'Síðan verður dans stiginn. _ Aðalfundur Heimdallar verður í kveld í Varðarhúsinu og hefst kl. 8J4- Þá verður skýrt frá sambandsþingi ungra sjálf- stæðismanna, sem haldið verður á Þingvöllum í sumar. Loks verða umræður um hvernig lýðræðið eigi að verjast og hefir Jóh. Haf- stein, eand. juris, framsögu. Háskólafyrirlestur á sænsku. Frk. Anna Z.Osterman fil. mag. byrjar í kvekl á nýjum fyrirlestr- arflokki, sem nefnist: Leikhús og sjónleikir í Svíþjóð frá fyrri tím- urn og fram að síðustu aldamótum. Fyrirlesturinn hefst kl. 8 og er öll- um heimill aðgangur. Árshátíð Mæðrafélagsins er í kvöld kl. 8J4 í Alþýðuhúsinu. Sjá augl. í blaðinu í dag. Leikfélag Reykjavíkur sýnir gamanleikinn „Stundum 0g stundum ekki" í kvöld. Happdrættið. Númerið, sem kom upp með liæsta vinninginn, var selt í fjórðungsmiðum í umboðinu á Akureyri og lijá Stefáni Páls- syni og Ármanni. Þeir síðar- nefndu seldu einnig númerið, sem kom upp með 5000 kr. Næturlæknir, Daníel Fjeldsted, Hverfisgötu 46, sími 3272. Næturvörður í Ing- ólfs apóteki og Laugavegs apó- teki. Gott býli í Sogamýri er til sölu nú þegar. Úlafur Þorgrimssou lögfræðingur. Austurstr. 14. — Simi 3253. K. F. U. M. Fundur annað kvöld kl. SV^. Cand. theol. Ástráður Sigur- steindórsson talar. — Allir karlmenn velkomnir. Hvers vegna auglýsið þér i Vísi? Það margborgar sig. Sölubúð og tvö bakherbergi til leigu fyrir verslun eða ifitmiB, Tilboð, merkt: „1940“ sendist afgr. Vísis fyrir 13. þ. im. - ■■ Skíðadeild SKEMTIKVÖLD að Hótel Borg' kl. 9 í kvöld. Kvikmyndasýning. — Verðlaunaafhendíng. — DA.NS, Ilvert dagblaðaima er éilyrast? ] Árshátlð félagsins verður haldinn í Oddfellowhúsinu iaugardag. 13. aprH j n. k. Áskriftarlisti fyrir félaga liggur frammi á skrifstofur fig- j lagsins, Laugavegi 34, miðvikud., fimtud. og föstud. frá ML. 5 '/2—8 e. m. — f Félagar tryggið ykkur aðgöngumiða sem fyrst. Stjómín. I Ttlkyniiiiigr til útgerðarmanna. Þeir, sem vilja leggja allan bræðslusiidarafla skípa sinna upp hjá Sildarverksmiðjum ríkisins á sumri kon>- anda, skulu hafa lilkynt það verksmiðjunum skriffega | eða símleiðis fyrir 1. maí n. k. Verði ekki hægt að taka á móti allri lofaðri síld 13- kynna verksmiðjurnar það hlutaðeigendum fyrír KL| maí næstkomandi. SíSdnnerkNiisiðiiir ríkisinsu Hvers vegna auglýsa í Vísi? ÁranguÆ-j inn svarar því.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.