Vísir - 23.04.1940, Side 1

Vísir - 23.04.1940, Side 1
Ritstjóri: Kristján Guðiaugsson Skrifstofur: Félagsprentsmsðja.T (3. heaó). Ritstjóri BSaðamenn Sími: AugSýsingar 1660 Gjaldkeri 5 línur Afgreiðsla j 30. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 23. apríl 1940. 93. tbl. LOKAÁRÁS BÁNDAMANNA Á NARVIKi HOFST GÆR Stórorusta í þann veginn að byrja milli Hamars og Litlahamars. Hamar og Elverum enn í höndum EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Fregnir frá Stokkhólmi herma, að hersveitir Breta, Frakka og Norðmanna hafi byrjað lokaárásina á Narvik kl. 4 e. h. í gær (mánudag). Það er talið, að Þjóðverjar hafi 5000 til 6000 manna lið í Narvik og grend og er nokkur hluti liðsins sjóliðar, sem komust á land af herskipum þeim, sem Bretar söktu í Narvik og Romsdalsfirði. I fregnum frá Noregi segir,. að Norðmenn hafi farið mjög klókindalega að og lokk- að yfir 2000 manna lið þýskt nokkura vegalengd frá Narvik. Hafa Norðmenn hér beitt sömu aðferð og Finnar, sem margsinnis lokkuðu Rússa alllangt inn í landið, og slitu svo samgönguæðar að baki hinna rússnesku her- sveita. Lið það, sem Norðmenn létu sækja fram frá Narvik óáreitt, er nú sagt afkróað, og eins lið Þjóðverja í Rombakhæðum. Þriðji flokkurinn er í Narvik. Sá flokkurinn, sem Norðmenn lokkuðu frá Narvik, mun vera stærsti flokkurinn, og er giskað á, að í honum séu um 2500 menn. Norðmenn gera sér vonir um, segir í hinum sænsku fregnum, að búið verði að gersigra Þjóðverja í Narvik og þar í grend, innan f árra daga. I fyrri fregnum um viðureignirnar í Narvik segir svo: Bresk tilkynning um styrjöldina í Noregi. Hermálastjórnin breska gaf út tilkynningu í gærkveldi um styrjöldina í Noregi og þátttöku herliðs Bandamanna í henni. Tilkynningin er fáorð og gefur litlar upplýsingar, aðeins þær, að herlið það, sem Bandamenn hafi sett á land á ýmsum stöð- um i Noregi, liafi náð sambandi við norska herinn, og byrjað samvinnu við hann og taki þátt í hernaðarlegum aðgerðum með honum, með góðum árangri, þrátt fyrir mikla erfiðleika. Frá Narvík. Fréttaritari United Press síin- ar, að Þjóðverjar í Narvílc og grend séu afkróaðir og í þrem- ur flokkum, sem ekki hafa sam- band sín í milli. Einn flokkur- inn er í Rombashæðunum og sækja Bretar að lionum, annar flokkurinn var látinn sækja fram mótspyrnulaust nokkura vegalengd frá borginni, áður en Norðmenn hófu sókn gegn hon- um. Þriðji flokkurinn er í Nar- vik-bæ og voru Bretar búnir að setja lið á land og sóttu að þeim flokki. I þessum flokkum eru 1500—2500 menn í hverjum. Á Niðaróss-vígstöðvunum. Fréttaritari Reuters segir, að Bandamenn hafi tekið á ný Steinkjær, inst við Þrándheims- fjörð, en þar var norskt setulið og hermannaskálar. Fleiri staði liafa Bandamenn tekið á þess- um slóðum. í Hegravígi verjast Norðmenn enn af mikilli hreysti. Yirðist nú kreppa að Þjóðverjum á Niðaróssvígstöðv- unum, því að Bandamenn og Norðmenn sækja að þeim að sunnan og norðan. Mikið tjón á húsum hefir orðið í ýmsum þorpum og skotið hefir verið á þorpin af vélbyssum. Mann- tjón er þó ekki mikið, en það er liaft eftir breskum yfirforingj- um, að það sé ógurlegt fyrir al- menning áð búa við þessar end- urteknu loftárásir, en fólkið liafi sýnt mikla hugprýði. Rauði Krossinn hjálpar. Ýmsar þjóðir eru nú að senda Rauða Kross sveitir til Noregs, m. a. Finnai’, Bandaríkjamenn og Tyrkir. J* Horfumar í Niðarósi eru taldar færast mjög í sama horf sem við Narvík. Bretar eru sagðir sækja fram suður á bóginn í átt- ina til borgarinnar, en fyrir sunnan borgina hafa Norðmenn tekið sér stöðu við þorpið Nelhus, sem er 30 kílómetra frá Nið- arósi, og eru þar mikil þjóðvegamót og jámbrauta, þ. e. um þetta þorp liggja brautir til Dombaas og Röros. í Dombaas hafa Bandamenn herlið, sem fyrr var sagt, og hafa þegar sent lið þáðan til aðstoðar Norðmönnum. Norðmenn hafa barist af hreysti og harðfengi gegn Þjóðverjum undangengna 13 daga og háir það Norðmönnum mest, að þeir eru ekki eins vel búnir að vopnum og öðrum hernaðartækjum sem Þjóðverjar. Hraða Bandamenn liðflutningum og hergagna frá Dombaas Norðmönn- um til hjálpar. ÞJÓÐVERJAR HAFA ENN AGÐANESFJÖRÐ Á SÍNU VALDI. Þjóðverjar hafa enn Agðanesfjörð við mynni Þrándheims- f jarðar á sínu valdi, en bresk herskip eru stöðugt á verði þar úti fyrir, og eru því Þjóðverjar króaðir inni. Er búist við, að gerðar verði árásir á Niðarós af sjó og á landi innan skamms, en eins og kunnugt er af fyrri fregnum treysta nú Þjóðverjar varnir sínar við Niðarós. STÓRORUSTAI AÐSÍGIMILLIHAMARS OG LITLAHAMARS. Norska stjórnin viðurkennir, að Elverum og Hamar séu enn í höndum Þjóðverja, en áður höfðu borist fregnir um það frá Svíþjóð, að Bandamenn hefði tekið Hamar. Hinsvegar er nú sagt, að Bandamenn sæki suður á bóginn á þessum slóðum, og benda líkur til að Bandamenn og Norðmenn treysti nú aðstöðu sína einhversstaðar á svæðinu milli Hamars og Litlahamars, en norsku hersveitirnar hafa hörfað undan þang- að mjög hægt, og stöðugt barist við Þjóðverja. Þjóðverjar hafa einnig borgina Gjövik á sínu valdi. Hún er vestan megin við Mjö- sen, gegnt Hamri. Fyrir norðan Elverum virðast Norðmenn hafa tekið sér stöðu í línu, sem er um það bil miðja vega milli Elverum og Rena. Að því er best verður séð hafa Þjóðverjar treyst aðstöðu sína allörugglega í Suður-Noregi, en stór svæði inni í landi milli Hamars og Osló og Osló og Stafangurs, eru enn á valdi Norð- manna, og þessi svæði liggja opin fyrir Bandamönnum og Norð- mönnum, ef þeir sigra í orustu þeirri, sem virðist vera að byrja milli Hamars og Litlahamars, en verði úrslit hennar Bandamönn- um og Norðmönnum I vil, horfir óvænlega fyrir Þjóðverjum. var dr. Clodius. Samningarnir hafa ekki verið birtir opinbcr- lega enn sem, komið er, en full- yrt er í Bukarest, að engin veru- leg breyting bafi orðið, og Þjóð- verjar fái ekki aukið olíumagn frá Rúmeníu. Ennfremur helst hlutfallið milli ríkismarks og ley óbreytt, en Þjóðverjar vildu fá gengi rúmenska gjaldeyrisins breytt sér í hag. I*jódvepjar mistu 5 ÉLugvélar viö Svíþjóö i gær. Einkaskeyti frá Unitded Press. London í morgun. Mótmæli sænsku stjórnarinn- ar gegn því að þýskar flugvélar fljúgi yfir Svíþjóð, voru lögð fram í Berlín í gær. Var þess einarðlega krafist, að Þjóðverj- ar hætti að fljúga yfir sænskt land. Fimm þýskar flugvélar hafa verið neyddar til að lenda eða verið skotnar niður í Svi- þjóð undangengin tvö dægur. Þar af nauðlentu tvær á Got- landi, en sú þriðja hrapaði í sjó niður ekki langt frá eyjunni, eftir að flugvélin hafði fengið í sig skot úr loftvarnabyssu. Eftir að mótmælin voru lögð fram i Berlín flugu þýskar flug- vélar yfir Marienstad. Þá hafa þýskir flugmenn skotið af vélbyssum á sænsk fiskiskip og særðist einn hinna sænsku sjómanna. HerisíkipatjoKi Þjóðrerja: Þýsk-rúmenskur við- skiftasamningur. Einkaskeyti frá Unilded Press. London í morgun. Viðskiftasamningur var und- irritaður milli Rúmeníu og Þýskalands í gær. Aðalsamn- ingamaður af liálfu Þjóðverja 24 herskip, að undanteknum kafbátum. Einkaskeyti frá Unitded Press. London í morgun. Það var tilkynt í London í gærkveldi, að Þjóðverjar hefði mist að minsta kosti 24 lierskip, og eru þá ekki meðtaldir kaf- bátar þeir, sem, Bandamenn liafa grandað, en þeir munu liafa eyðilagt eða sökt upp undir 50 þýskum kafbátum. Af stórum lierskipum liafa Þjóð- verjar mist Graf von Spee, vasaorustuskipið, sem sökt var undan Montedideo í Uruguay í orustu við bresk lierskip, Gneis- enau (sökt af Norðmönnum), Blucher og KarlsrUlie. Auk þess skemdist lierskipið Scliarn- horst i viðureign við Renown, breska lierskipið, og breskur kafbátur liæfði Admiral Sclieer, sem er vasaorustuskip, einu eða tveimur tundurskeytum,. Það, sem af er styrjöldinni, liafa Bretar mist 1 orustuskip af 15 (Royal Oak), 1 flugvéla- stöðvarskip (Courageous) af 7, 10 tundurspilla af 170, 5 kaf- JBlán djöflapnÍF — — I < ' ■- >.V-....... Alpaliermenn Frakka ganga undir nafninu „Bláu djöflarnir“ og þeir eru hreyknir af því. Búningar þeirra eru bláir og draga þeir nafn af litnum. Þeir vilja heldur þola kuldann en þurfa að ganga í brúnum khaki-frökkum. Hér sést einn liinna bláii djöfla. Hann er ekki beinlínis djöfullegur ásýndum, en liarðger og fær í flestan „snjó“ að þvi er virðist. — 4 frönsk orustuskip nærrí fullbúin. Frá París er tilkynt að fjögur ný orustuskip séu nú nærri full- gerð, nokkuð á undan áætlun. Það var M. Campinchi, franski flotamálaráðherrann, sem til- kynti þetta i ræðu, sem liann liélt í gær. Skipin „Richelieu“ og „Jean-Bart“, 35.000 smálest- ir livort, verða innan skamms tilbúin, en systurskipin „Cle- menceau“ og „Gascogne“ eru vel á veg komin. í samtali við blaðamenn gat M. Campinchi þess, að svo mjög hefði tekist að liraða smiði þessari skipa, að „Clemenceau“ og „Gascogne“ yrðu tilbúin tíu mánuðum á undan áætlun. Flotamálasérfræðingur „Dai- ly Telegraph“ ritar grein um lierskipasmíðar Frakka og upp- lýsir þar meðal annars, að smíði var hafin á „Richelieu“ í október 1935, en því var hleypt af stokk- unum í janúar 1939 og á að vera fullgert til reynsluferðar í sum- ar. „Jean-Bart“ var byrjað að smíða í janúar 1937, og var þvi lileypt af stokkunum í síðasla mánuði. Ætti það að vera full- gert næsta vor eða sumar. Þeir 10 mánuðir, sem smíðinni hefir verið flýtt um, gera það liklega að verkum, að „Jean-Bart“ verð- ur fullgert skömmu á eftir „Riclielieu“. Þegar þess er gætt, báta af 58 eða 17 herskip af 357, sem fullgerð voru í styrj- aldarbyrjun. — Af 62 beitiskip- um liafa Bretar ekld mist eitt einasta. SKIPSH ÖFNIN TÓK RÁÐIN AF SKIPSTJÓRANUM. London í morgun. Danska skipið „Jessie Mærsk“ kom til hafnar í Car- diff I gær. Það gerðist sögu- legt við ferð skipsins, að skipshöfnin gerði uppreist og óhlýðnaðist fyrirskipunum, er skipstjóra höfðu borist frá Danmörku. Skipstjórinn ætl- aði sér til hafnar í Eire, en skipshöfnin tók ráðin af hon- um og sigldi til Cardiff. — I Cardiff var skipshöfnin auð- vitað kölluð fyrir sjórétt. Kom þá 1 Ijós, að skipið var á leið til London með farm sinn. Þegar skipstjóri frétti, hvemig í öllu lá, að fyrirskip- anir þær, sem hann hafði fengið, væm sendar út af nazistum, þakkaði hann skipshöfninni fyrir uppreist- ina, og féll alt í ljúfa löð. að þessi 35.000 smálesta skip eru lang-stærstu herskip, sem i Frakklandi hafa verið bygð (þau er 8500 smálestum stærri en „Dunkerque“ og ,,Strasbourg“) er smíði þeirra alveg einstakt af- rek í skipasmiðum. Hraði skip- anna verður yfir 30 sjómilur, og verða þau vopnuð átta 15”- byssum. Um sama leyti verða fullgerð fimm bresk skip af sömu gerð og H. M. S. „King George V“. Eru þau af likri stærð og liafa sama hraða. Brunasamskotin, afhent Vísi: 5 kr. frá E., 2 kr. frá Ó.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.