Vísir - 23.04.1940, Síða 2

Vísir - 23.04.1940, Síða 2
VlSIR Þinglausnir fara fram á morgun. Samkomulag um stundar- lausn helstu deilumálanna Þá líður senn að þinglokum og er gert ráð fyrir að þinglausn- ir fari fram á morgun, en störfum verði lokið í dag. Ekki verður annað sagt, en að heppilegt hafi verið allra orsaka vegna, að fresta ekki þinghaldi fram til haustsins, eins og ýmsir höfðu á orði, með því að verkefni þessa þings varð m. a. að gera sér- stakar ráðstafanir um utanríkismál og landhelgisgæslu, sem og konungsvaldið til bráðabirgða, vegna styrjaldarástandsins á Norðurlöndum. Að öðru leyti verður starf þingsins ekki talið merkilegt, enda hefir öll viðleitni þing- flokkanna beinst að því, að ryðja á brautu björgum þeim, sem staðið hafa i vegi framhald- andi samstarfs, en árangurinn hefir þó að eins orðið sá, að nýir slóðar hafa verið farnir utan við björgin, en þau slanda enn ó- hreyfð á alfaraleið. Er það mála sannast, að skiln- ingur sumra þeirra manna, sem sæti eiga á Alþingi, á verlcefn- uin þeim, sem nauðsyn her að leyst verði, er nauðalítill, og persónuleg sjónarmið eru oft og einatt látin ráða úrslitum í hin- um veigameslu málum, en liitt að engu virt, hvers alþjóðarheill krefst. Sú hefir niðurstaðan orðið í verslunarmálunum m. a., og hefir fjárhagsnefnd efri deildar borið fram, ýmsar breytingar á frumvarpi því, er Sjálfstæðis- menn báru fram í þingbyrjun, og hafa hreytingar þessar ver- ið samþyktar við 2. umræðu i efri deild í gær, og verður þá stundarlausnin í þessum málum sem hér greinir: „Gjaldeyris- og innflutnings- nefnd skal skipuð fimm mönn- um, sem ríkisstjórnin skipar. Skal einn þeirra skipaður sam- lcvæmt tilnefningu bankastjóra Landsbanka íslands, einn sam- kvæmt tilnefningu bankastjóra Útvegsbanka íslands h.f. og þrír af ríkisstjórninni án tilnefning- ar, og sé einn þeirra formaður og framkvæmdarstjóri nefndar- innar. Ef nefndarmaður forfall- ast, skipar ríkisstjórnin vara- mann um stundarsakir eftir sömu reglum og aðalmenn eru skipaðir. Ennfremur skal ríkisstjórnin skipa þriggja manna nefnd, er nefnist vörumiðlunarnefnd,einn eftir tilnefningu Sainbands isl. samvinnufélaga, annan eftir til- nefningu Verslunarmðs íslands og þann þriðja án tilnefningar, og sé hann formaður nefndar- innar. Nefnd þessi skal ákveða, livernig skifta skuli milli inn- flytjenda innflutningi þeim, sem gjaldeyris- og innflutnn- ingsnefnd heimilai’ af búsáhöld- um, skófatnaði, vefnaðarvörum og byggingarefni, að undan- skildu því efni, sem ætlað er til þeirra opinberra framlcvæmda og atvinnutækja, sem sérstök innflutningsleyfi eru gefin fyrir. Ríkisstjórnin setur nefndinni reglur um það, á hvern hátt hún skuli haga slörfum sínuni, og á- kveður nánar verksvið liennar. Til þess að standast kostnað við störf nefndai’innar skulu all- ir þeir, sem innflutningsleyfi fá, greiða 2%0 — tvo af þúsundi — af upphæð þeirri, sem leyfið liljóðar um, en þó eigi minna en 50 aura fyrir hvert einstakt leyfi.“ Þá ber og að geta þess, að þeir menn, sem sæti eiga í fjárhags- nefnd, bera fram tillögu í sam- einuðu þingi um skipun þriggja manna milliþinganefndar, er taka slcal verslunarmálin til at- hugunar og úrlausnar. Það er óhætt að fullyrða, að ýmsir munu undrast afgreiðslu þessa máls, og flestir munu telja liana allsendis ófullnægj- andi, og hér er í rauninni aðeins verið að skjóta á frest þeirri lausn málsins, sem hlýtur að reka að, og er í fylsta samræmi við liagsmuni alþjóðar, og liér er auk þess haldið áfram á Það er eim þá §tpjöld í Kína. Eftir Robert Bellaire fréttaritara U. P. í Shanghai ”” VtSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F. Ritstjóri: Kristján Guðlaug-sson Skrifst.: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgiítu 12 (Gengið inn frá Ingólfsstræti). Símar 1660 (5 línur). Verð kr. 2.50 á mánuði. Lausasala 10 og 20 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Erfiðleikar T^KLEGA dettur engum í hug, að halda því fram í fullri alvöru, að samstai-f flokkanna sé í því lagi, sem vera þyrfti á þessum háskatímum. Erfiðleik- amir, sem gerðu stjórnarsam- vinnuna nauðsynlega, þegar til hennar var stofnað, eru ekki einungis fyrir hendi í dag, held- ur hafa þeir margfaldast. En of- an á þetta bætist svo það, að enginn veit hvað við tekur við næsta fótmál. Okkur hefir ald- rei verið meiri þörf að vinna saman af einlægni og bróður- hug en nú. En það er erfitt að starfa með mönnum, sem láta gamla hleypidóma, þverúð og kergju ráða gerðum sínum. Þegar um það er að ræða, að efla viðgang einstaks stjórn- málaflokks á kostnað annara, getur óbilgirnin og harðfylgið komið í góðar þarfir. En þegar um það er að ræða, að efla sam- hug og eindrægni á háskatím- um, verður blindur flokksmetn- aður eins og kvistur í tré, sem ekki má bregðast. Öllum er Ijóst, að samstarfinu má ekki slíta, eins og nú hagar. Þessi vissa veldur þvi, að ábyrgír menn teygja sig eins og unt er til samkomulags. Aðrir bolast aftur á móti meira en þeim héldist uppi, ef ástándið væri skaplegra. Á þessum alvarlegu tímum hafa blaðamenn og jafnvel þingmenn samstarfsflolckanna verið staðnir að því að fara með ásakanir á hendur ráðherra Sjálfstæðisflokksins út af ráð- stöfunum, sem fult samkomu- lag hefir verið um innan rílds- stjórnarinnar. Viðleitnin er sú, að helga sjálfum sér þær sam- eiginlegu ráðstafanir, sem vel mælas t fyrir, en koma á and- stæðinginn óvinsældunum af þeim sameiginlegu ráðstöfunum, sem andúð sæta. Þetta er að níðast á samstarfinu. öllum ráðvandari mönnum samstarfs- flokkanna fellur þetta athæfi sárilla, þótt þeir fái ekki við ráðið fyrir ofstopa þeirra, sem telja það sitt æðsta boðorð að gera stærsta flokki þjóðarinnar samstarfið sem erfiðast. Ef samstarfið á að koma að notum, verða allir að gera sér ljóst, að hin þrengri sjónarmið verða að, víkja fyrir nauðsyn þjóðarinnar. Það er skylt að viðurkenna, að innan sam- starfsflokkanna er fjöldi manna, sem sér þetta réttilega. En fram til þessa hafa þeir menn ekki átt í fullu tré við hina, sem aldrei geta séð út yfir þrengstu flokksliagsmuni. — Sjálfstæðismenn gerðu tillögur sínar um lausn hinna eldri á- greiningsmála með það fyrir augum, að létta fornum and- stæðingum sem mest gönguna til samkomulags. Þetta hafa hinir samvinnufúsari menn samstarfsflokkanna skilið. Fyr- ir þeirra tilhlutan er ekki slegið með öllu á þá hönd, sem fram er rétt. Ef hinir þröngsýnustu og óbilgjörnustu liefðu öllu ráð- ið, hefði engin rétting fengisl. Ef hinir víðsýnni menn og sam- vinnufúsari hefðu meiru ráðið, má hiklaust gera ráð fyrir mik- ilvægari lausn, en þeirri, sem nú er i boði. Viðhorfið til þeirra mála, sem leysa þarf með sam- komulagi, sker úr um það, hverjir geta talist samstarfs- hæfir og liverjir ekki. Ef sjálfstæðismenn hefðu hugsað einungis um sinn eigin flokkshag, hefðu þeir sagt slitið samvinnunni fyrir löngu. Til þess hafa tilefnin verið ærm. En flokkurinn lítur fyrst og fremst á nauðsyn þjóðarinnar. Við verðum að standa saman, livað sem á dynur. Sjálfstæðis- flokkurinn getur verið sakaður um margt, en ekki það, að hann geti ekki brotið odd af oflæti sínu á örlagastundum þjóðar- innar. Okkur ríður á víðsýni og friðarhug. Sjálfstæðisflokkur- inn verður að vera uppistaðan í þeirri samvinnu, sem þjóðin má ekki án vera. Ef hann fær- ir engar fórnir, er öðrum ekki treystandi til þess. Síðar fá kjósendur landsins tækifæri til að dæma um það, sem nú ger- ist. Þá verður úr því skorið, hvort tilhliðrunarsemi og víð- sýni verður meira metið en flokksstreita og óbilgirni. a Arctic er í slipp í n l^eki kom ad skipinn í Worðnrijé. Skip Fiskimálanefndar, „Arc- tic“, er komið til Færeyja fyrir nokkuru. Fékk skipið vönd veð- ur frá Kaupmannahöfn og sótt- ist ferðin seint þess vegna, því að skipið hefir aðeins litla hjálp- arvél. Tók ferðin til Færeyja hálfan mánuð. Lenti skipið meðal annars í ofviðri í Norðursjónum og kom þá nokkur Ieki að því. Þótti þá skipstjóra ráðlegast að leita næstu hafnar og fór til Færeyja, þar sem gert verður við lekann. Arctic var hlaðið sementi og rúgmjöli. Skemdist nokkuð af farminum vegna lekans. Hefir Vísir heyrt, að nokkuð af se- mentinu hafi verið orðið að steini. Skipverjar á Arctic eru 13, allir íslendingar. Skipstjóri er Þórarinn Björnsson, áður skip- lierra á Þór. Atburðirnir i Norðurálfu hafa skygt alveg á styrjöld- ina milli Japana og Kín- verja. Þar er þó ekki með öllu tiðindalaust. Grein sú, sem hér fer á eftir, er þó ekki um einstaka bardaga, heldur heildarlýsing á á- standinu. Allan þann tíma, sem styrj- öldin hefir staðið í Kína milli Japana og Kínverja, hafa þeir ekki skifst á neinum föngum. Þeir hafa heldur ekkí hugsað sér að gera það í náinni framtið, eftir því sem talsmenn herjanna Iiafa lýst yfir nýlega. Kínverjar segjast hafa tekið 96.000 Japani til fanga síðan styrjöldin hófst í júli 1937. Á sama tíma segjast Japanir hafa tekið 500.000 Kínverja til fanga. Hlutlausir hernaðarsérfræð- ingar sem hafa fylgst nálcvæm- lega með styrjöldinni telja báð- ar þessar tölur vera mjög ýktar. Það er sjaldgæft að fangar séu teknir í styrjöldum Austur- landaþjóða og það hefir ekki borið á því í þessari styrjöld, að hún liafi verið mannúðlegri en þær fyrri. Það er að vísu rétt að báðir hafa tekið nokkurar þúsundir fanga, en þeir eru ófúsir á að láta þá af hendi, enda þótt þeir fái sína eigin menn í staðinn. Japanir kjósa fremur dauðann. Japanir eru miklu ákveðnari í að hafna fangaskiftum. Þeir neita þvi að Kínverjar hafi tekið meira en nokkura tugi jap- anskra hermanna til fanga. Þeg- ar hætta er á að japanskur her- maður falli í hendur fjand- mannanna, segja þeir, gerir liann annað tveggja, að skjóta sig til bana eða fremja kviðristu (liara kiri). Japanir fyrirlíta hvern fyr- verandi félaga úr hernum, sem leyfir f jandmönnunum að taka sig lifandi. Þegar japanskur hermaður hefir sloppið úr fangavist hjá fjandmönnunum fær hann ekki framar upptöku í japanska herinn. Erlendir fréttaritarar hafa fengið tækifæri til þess að lieim- sækja og tala við japanska her- menn í ldnverslcri fangavist. Þeir hafa þó aldrei séð meira en 10—12 Japanir í hverri slíkra fangabúða, en þær eru afar- margar að baki vígstöðvanna. Nokkurir flugmenn teknir til fanga. Flestir Japananna sem blaða- mennirnir hafa haft tal af í kín- verslcum fangabúðum, vorU áð- ur flugmenn. Japanir segja, að að þessir menn hafi verið teknir lil fanga vegna þess, að flug- vélar þeirra hröpuðu til jarðar og þeir særðust þá, eða mistu meðvitundina. Af þeirri ástæðu gátu þeir ekki framið sjálfs- þeirri braut, sem beinlínis mið- ar i öfuga átt við slika hags- muni. Gjaldeyris- og innflutnings- nefnd liefir sætt gagnrýni á und- anförnum árum, og með þess- ari lausn er viðurkent að sú gagnrýni liafi verið réttmæt, en hví elcki að horfast í augu við staðreyndirnar og stíga skrefið til fulls? Hér eru 4 vöruflokkar teknir að nokkru undan umsjá nefndarinnar og úthlutun þeirra falin annari nefnd, en iðnaðar- vörum, vélum og öðru sliku skal úthlutað áfram af gjald- eyris- og innflutningsnefnd, og má þó gera ráð fyrir, að sé gagnrýni á störfum nefndarinn- ar réttmæt að því er snertir hina 4 ofangreindu vöruflolcka, sé hún einnig réttmæt varðandi úthlutun liennar á þeim vörum, sem hún lieldur áfram að fullu og öllu í sinni umsjá. Hér er ennfremur skipuð ný nefnd, sem algerlega virðist ó- þörf, ef innflutnings- og gjald- eyrisnefnd rækir störf sín svo samviskusamlega að gagnrýni sú, sem fram liefir komið, sé ekki réttmæt. Hin nýja nefnd hlýtur að valda auknum kostn- aði og aukinni slcrifstofu- mensku, og munu flestir á einu máli um það, að hér sé farið öf- ugt að, þótt ráðstöfun þessi tryggi e. t. v. frekara réttlæti, en ríkt hefir. Alt er þetta þung- ur áfellisdómur um störf inn- flutnings- og gjaldeyrisnefndar og verður þá vart skilin nauð- syn liennar og alls þess kostnað- ar, sem henni er samfara. Ilitt lcann vel að vera, að störf hinnar nýju milliþinganefndar kunni að leiða til bóta frá því sem nú er og tíðkast hefir, og að þau Ieiði til endanlegrar og viðunandi lausnar. Um það slcal engu spáð, en þá verður mann- vitið meira og skilningurinn þroskaðri í þeirri nefnd, en hann hefir sýnt sig lijá ýmsum þeim, sem valdaaðstöðu liafa nú hér í Iandi, vegna þess styrjald- arástands sem ríkjandi er í álf- morð áður en Kínverjum tókst að taka þá til fanga. Þó að ekki sé talið líklegt, að Kínverjar hafi tekið marga Jap- ani til fanga, þá virðist farið vel með þá, eftir því sem kringum- stæður Ieyfa. Þeir fá nóg að borða og mega skrifa ættingj- um sínum í Japan, en ströng rit- slcoðun er auðvitað á hverju einasta bréfi. Kínverjar reyna á allan hátt að kenna Japönunum að hata japanska herinn og kenna hon- um um leið að þeir voru neyddir til þess að yfirgefa fjölskyldur sínar og störf í Japan. títbreiðslustarfsemi. Sumir fanganna, sem eru fljótir að tileinka sér þetta, eru síðan látnir lausir og er þá auð- vitað ætlast til þess, að þeir út- breiði þessar kenningar meðal japönsku hermannanna. Átt- undi kinveski lierinn, sem áður var stjórnað af kommúnistum, hefir stofnað sérstakan skóla í þessu skyni og halda yfirmenn hans þvi fram, að margir Jap- anir hafi „útskrifast“ þaðan með góðri einkunn. Kínverjar hafa einnig notað Desar írrsti stýriaaiir af u. Sfiðiii drukkaOi Það sviplega slys vildi til er e.s. Súðin var í Englandi síðast, að fyrsti stýrimaður, Vilhjólmur Þorsteinsson féll út af hafnar- bakkanum og drukknaði. Súðin kom í morgun frá Eng- Iandi og kom hún með lík Vil- hjálms heitins. Fór tiðindamað- ur Vísis um borð er skipið kom og spurði skipstjórann, hr. Ing- var Kjaran, með hvaða hætti slysið bar að höndum. Sagðist honum svo frá: „Um kvöldið þann 13. þ. m. fóru þeir bi-ytinn og Vilhjálmur I. stýrimaður í land m. a. í er- indum fyrir skipið. Kl. var 7 um kvöldið er þeir lögðu af stað, en um ellefu leytið voru þeir á leði- inni aftur til skips og hittu þá tvo norska sjómenn, er virtust allmikið drukknir. Var þá um 20 mín. gangur niður í Súðina og var kolniðamyrkur í dokk- unum því hvergi voru kveikt ljós vegna árásarhættu. Norðmennirnir voru viltir og höfðu ekki hugmynd um hvar skipið þeirra lá, svo þeir báðu íslendingana um fylgd. Fór Vil- hjálmur þá með annan Norð- manninn, er var fyrsti meistari á slcipinu og fylgdi honum út í skipið, en á meðan beið brylinn hjá hinum Norðmanninum. Þegar Vilhjálmur var búinn að fylgja I. meistara, fór liann til baka og sótti þann sem eftir var, en brytinn beið. Þegar VilhjálmUr og Norð- maðurinn voru komnir nokkurn spöl frá brytanum, detta þeir af bakkanum og niður í skipa- kvína, en fallhæðin var um, 15 fet. Mun þá hafa runnið af Norðmanninum því Iiann gat synt til írskrar skútu er lá í kvínni og þar var honum bjarg- að. En af Vilhjálmi fóru engar sögur meir. Sennilega mun hann hafa synt í öfuga átt, en vegna myrkurs gat brytinn enga að- stoð veitt honum. Fór hann nið- ur til skips, vakti skipstjórann og sagði sínar farir ekki sléttar. Brá skipstjóri þegar við, fór með sex manna lið, logandi ljós og kaðla og leituðu Vilhjálms í þrjár klukkustundir. En sú leit Framh. á 3. síðu. unni og þeirrar lofsverðu til- hneigingar annara að þjappa þjóðinni frekar saman í þéttan hóp, en sundra henni á þessum vandræðatímum. japanska fanga i öðrum út- breiðsluaugnamiðum, bæði til þess að vekja þjóðerniskend Kínverja og líka til þess að vekja óeiningu meðal japanskrar al- þýðu. Japanskir fangar eru oft látnir lialda ræður í útvarp. Er það sent á stuttbylgjum og ætl- að fólkinu heima í Japan. Hvetja fangarnir alþýðuna til þess að gera uppreist gegn hernum og koma þannig á friði í Austur- Asíu. Talsmenn japanska hersins halda þvi fram að ræðurnar sé samdar af kínverskum embætt- ismönnum og japönsku föngun- um sé liótað lífláti, ef þeir lesi þær eklci upp. Þessu svara Iiín- verjar með því að þá gefist föng- unum raunverulega koslur á að kjósa dauðann, ef þeir vilji hann fremur en að vera 1 fangabúð- unum áfram. Fangar í vegavinnu. Kínverjar liafa stofnað leik- flokka með japönskum föngum og eru þeir látnir ferðast um ldnversku þorpin að baki víg- stöðvunum. Leikirnir, sem

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.