Vísir - 23.04.1940, Page 4

Vísir - 23.04.1940, Page 4
Maður slasast wíð uppskipun. Slys varfi við hofnina í morg- ism, er verið var að skipa upp Htclnm úr togaranum Belgaum, uaera. ex nykominn frá Englandi. &51ysi&' vlldi þannig til, að föt <2Íns mannsins, sem vann að soppskípuninni, flæktust í spil- íð, eg slasaðist hann Svo, að ibarm var ]>egar fluttur í Land- spítaiann. Maðurinn heitir Sigurjón ©uðmundsson, Hverfisgötu 89. JSr hann ungur maður. „Blóðbanki“. Fvrsti „blóðbankinn“ í Ástralíu, og- aÖ líkindum sunnan miðjarðar- Iínur faefir nú verið opnaður í Syd- íiey. Bankinn hefir altaf „á lager" 16 íiíra af blóði, af hvaða tegund sem er. Færeyski fán- iniri víðiirkemlur Bretar, sem hafa Færeyjar á ^yaJdi sínu, hafa nú viðurkent færeyska fánann — rauðbláan inross á hvítum feldi — sem QÍgUjagafána Eyjaskeggja. tGerði maður einn hérlendur, sem haft hefir færeyskt skip til fiiifrunga í vetur, þá fyrirspurn 'íil Breflands, eftir að Færeyjar íböfBu verið teknar, hvaða fána skíp jþeirra skyldi sigla undir. Svóniðu Bretar því, að sigl- íngafáni Færeyinga skyldi vera fání sá, sem þeir hafa valið sér. Hafa færeysk skip altaf áður síjglt undir dönskum fána. Xtíkfélag Reykjavíkur sýnir Fjalla-Eyvind í kvöld í Iðnó og er það síðasta sýning fyrir lækk- að verð. Sjómannablaðið Víkingur, aprílhef.ti, 2. árg., er nýlega kom- áð út. Er það fjölbreytt og vandað að efni og frágangi. Víkingur flyt- ur þessar greinar m. a.: Hvert sstefnir?, Frá Akranesi, Haraldur Böðyarsson segir frá, 30 ára skip- stjómarafmæli (Júl. Júliníusson), 'CJm veðurspár, Björn Jónsson, veð- mfræðingur, Sigling í flota (con- voy’), Pétur Björnsson skipstjóri segír íra, ,,’0t vil ek“, Fátíð fyrir- Snígðí á hafinu, 25 ára starfsaf- vnæli (Sig. Pétursson, skipstjóri, og Har. Sigurðsson, vélstjóri) o. m. m. fl. Maílur Hallsson tannlæknir er fimtugur í dag, en haam dvelur nú við skíðaíþróttir á íjSBxtm uppi. Hann er maður vin- .•sæfi og vel látinnaf öllum, sem hon- r.am bafa kynst, og dugnaður hans oer með fádæmum, eins og náms- serili hans allur sýnir. Hefir hann stnnðáð álla venjulega erfiðisvinnu, ifin lærði því næst tannsmíði. Dvaldi hann um skeið í Færeyjum, en á- kvað þá að gerast tannlæknir og fór til Kaupmannahafnar með fjöl- skyldu sína. Mun hann hafa lesið undir öll próf i hjáverkum, þar til á tannlæknaskólann kom, en þá mun hann að einhverju leyti eða öllu hafa unnið fyrir sér og sínum með tannsmíði. Fluttist hann að námi loknu til Austfjarða, en þvi- næst til Reykjavíkur, og hefir stund- að hér tannlækningar um mörg ár, og notið hins rnesta trausts hjá sjúklingum og starfsbræðrum sín- um. Bæjarráð hefir ákveðið, samkvæmt tillögu lögreglustjóra, að banna umferð reiðhjóla og hestvagna um Kirkju- garðsstig frá vestri til austurs. Enn- fremur var ákveðið, að banna hjól- reiðar um Fischerssund. Sumarfagnað heldur glímufélagið Ármann í Iðnó annað kvöld kl. 10 síðd. Til skemtunar verður: Glímusýning, hnefaleikasýning, söngur og dans. Hinar tvær vinsælu hljómsveitir: Hljómsveit Iðnó og Hljómsveit Hótel Island spila. Sjá nánar í augl. Póstferðir á morgun. Frá Rvík: Auk hinna daglegu póstferða, Laugarvatns- og Álfta- nespóstur. — Til Rvíkur: Aðeins hinir daglegu póstar. Næturakstur. Aðalstöðin, Lækjartorgi, — sími 1383, hefir opið í nótt. Næturlæknir. Ólafur Þ. Þorsteinsson, Mána- götu 4, simi 2255. Næturvörður í Ingólfs apóteki og Laugavegs apó- teki. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.20 Dönskukensla, 2. fl. 18.50 Enskukensla, 1. fl. 19.45 Fréttir. 20.20 Útvarpssagan: „Ströndin blá“, IX, eftir Kristmann Guðmundsson. (Höfundurinn). 20.50 Tónleikar Tónlistarskólans: Tríó í a-moll, eftir Tschaikowsky. 21.35 Hljómplötur: Symfónía nr. 6 í G-dúr, eftir Haydn. ^n/NÐ/^^TÍLKymNú St. EININGIN nr. 14. Fundur miðvikudagskvöld kl.8. Inntaka. Sumarfagnaður stúkunnar: 1. Einsöngur: Hr. Hermann Guðmundsson. 2. Upplestur: Br. Freymóður Jóliannsson, listmálari. 3. Einsöngur: Str. Anna Ingv- ( arsdóttir. 4. Leiksýning: Óhemjan. 5. Erindi: Vetur kvaddur, sumri lieilsað, br. Sigurður Einarsson, dósent. 6. Dans. Æ.t. BRÆÐRAKVÖLD heldur stúkan ÍÞAKA nr. 194 í Góð- templarahúsinu í kvöld (þriðju- i dag) 23. þ. m. Hefst með fundi uppi kl. 8V2. Samkoma niðri. Skemtiatriði: Sjónleilcur. Samspil. Kaffidrykkja og fleira. Dans. Allir mæti. Skemtinefndin. | Félagslíf | U.M.F. VELVAKANDI heldur aðalfund sinn í Kaupþingssaln- um i kvöld kl. 9. Félagsmenn 1 eru beðnir að fjölmenna. (776 III. flokkur. Fyrsta knattspyrnuæf- ingin verður í kvöld kl. 7,15 á Skálholtsvellinum. Allir K.R.-drengir á aldrinum 13—16 ára eru beðnir um að mæta. -— SÓLRÍK stofa til leigu á Skarphéðinsgötu 18, sími 5136 ________ ________________(733 3 HERBERGI og eldhús með öllum þægindum við miðhæinn til leigu. Simi 5110 kl. 4—8. — (739 TIL LEIGU frá 14. mai ná- lægt Þvottalaugunum 2 her- bergi og eldliús, fjós, hlaða hænsnaliús og stórt tún. Uppl. gefur Nói Kristjánsson, til við- tals kl. 4—5 Sjúkrasamlaginu. ________________________ (741 3 HERBERGI og eldhús til leigu i austurbænum. Mánaðar- leiga 110 krónur. Uppl. í síma 2861 kl. 7—9 i kvöld. (746 HERBERGI til leigu á Berg- staðastræti 60, sími 1759. (771 GÖÐ stofa til leigu Garða- stræti 11, sími 4135. (773 SÓLRÍK stofa til leigu fyrir j einhleypa, eldhúsaðgangur get- ur fylgt. Uppl. í síma 1211 frá 2 til 7. (775 í MAÐUR í fastri atvinnu ósk- ar eftir 2—3 herbergj um og eld- liúsi 14. mai. Uppl. í síma 2732. ________________ _______(772 MIG vantar herbergi og góða geymslu, a. m. k. til 14. maí. Er oft til viðtals í síma 4096. Elín Egilsdóttir. (777 BARNLAUS hjón óska eftir einu herbergi og eldhúsi. Uppl. i síma 5587. (779 STÓR stofa með eldhúsi eða aðgangi að eldliúsi óskast. —- Uppl. í síma 5751. (749 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast. Uppl. i síma 2359. (750 2—3 HERBERGJA íbúð ósk- ast með öllum þægindum 1. eða 14. mai. Uppl. i síma 4642. (751 2—3 HERBERGI og eldhús með þægindum óskast 14. maí. Uppl. í síma 3710. (759 SAUMAKONA óskar eftir sólarstofu, lielst með eldunar- plássi, sem næst miðbænum. — Uppl. í síma 1326. (760 2 HERBERGI og eldhús til leigu. Uppl. í síma 4100 kl. 10 —2._______________(781 KJ ALL AR AHERBERGI til LÍTIÐ lierhergi með suður- glugga og eldunarplássi óskast. Tilboð merkt „Stúlka“ sendist Visi. (766 leigu. Hentugt fyrir eldri konu. Uppl. Skólavörðustíg 38. (783 NÝTÍSKU íbúð, 3 stórar stof- ur og stúlknaherbergi, til leigu. j Uppl. í sínia 4768. (747 | . TIL LEIGU 3 lierbergi og eld- i hús á Laufásvegi 34. (748 STÚLKA óskar eftir litlu her- hergi nálægt miðhænum. Tilboð merkt „miðbær“ sendist Vísi fyrir 27. þ. m._________(767 HJÓN með eitt barn óska eft- ir 1—2 lierbergjum og eldhúsi. Sími 4731, (768 ÍBÚÐ og einlileypingaher- j bergi til leigu. Uppl. á Hverfis- i götu 16A. (751 HJE1I3A, Kartöfluijol nýkomið. VÍ5IIV Laugavegi. ÚTBÚ, Fjölnisvegi 2. VÍSIS KAPFIÐ gerir alla glaða. KÖTTUR, högni, grábrönd óttur, hvítur á trýni, hringu og löppum, tapaðist. Vinsamlegast skilist á Karlagötu 10. — Sími 1479.___________(740 BÖGGULL með osti tapaðist í siðastliðinni viku við Laufás- veg 68. Finnandi geri aðvart í. síma 1320 eða 3320. (753 ÉfKENSLAl VÉLRITUN ARKEN SL A. — Cecilie Helgason, sími 3165. — | Viðtalstími 12—1 og 7—8. (71 : K.R.-INGAR liafa skemtikvöld i Oddfellow- ! höllinni í kvöld kl. 9 fyrir þá, er j dvöldu i skíðaslcála félagsins yf- ir páskana. MEISTARAMÓTIN í Badminton liefjast föstudag- inn 26. þ. m. í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar kl. 10 e. h. Kept verður svo sem hér segir: í II. fl. Einmenningsmót karla og kvenna. í I. fl. Einmenningsmót karla og kvenna. Tvímennings- mót karla og kvenna. Tvímenn- ingsmót mixed-double. Þátt- laka í tvímenningsmótunum er opin öllum, hvaða flokki sem þeir tilheyra. Væntanlegir þátt- takendur verða að hafa gefið sig fram við Jón Jóhannesson fyrir fimtudagskvöld. Mótanefndin. > StíClSNÆDll T I L LEIGU | TIL LEIGU 2—4 herbergi og eldhús Reykjavíkurvegi 7, i Skerjafirði. (731 2—3 HERBERGI og eldhús til leigu. Uppl. í síma 1568. (735 HERBERGI til leigu frá 14. ; mai, eldhúsaðgangur gæti fylgt. Uppl. Vesturgötu 17, annari hæð, eftir kl. 6. (752 1—2 HERBERGI til leigu, sérstök eða með aðgangi að eld- húsi. Uppl. í síma 1981. (756 STÓRT sólarlierbergi til leigu 14. maí í Garðastræti 39. (761 ÁGÆT íhúð, 2 herbergi, eld- hús, steypubað og sérinngangur til leigu í kjallara í nýlegu húsi á Melunum. Tilboð merlct „95“ sendist afgr. Vísis fyrir 27. þ. m. (763 ÓSKAST IÐNAÐARMAÐUR óslcar eftir 2—3 herbergja íbúð með nú- tíma þægindum 14. maí. Einnig smá vinnustofu, lielst á sama stað. Tilboð sendist afgr. Visis fyrir föstudagskvöld, merkt „Smiður“____________(755 , EITT stórt herbergi eða tvö minni og eldhús óskast i út- jaðri eða utan við bæinn. Til- boð merkt „36“ sendist Vísi fyr- ir 25. þ. m._______(742 2 LÍTIL herbergi og eldhús óskast. Sími 5930 kl. 4—7. (743 ÁGÆTT HÚSNÆÐI fyrir smáiðnað, saumastofu eða þess- liáttar, til leigu frá 14. mai næstkomandi. Franz Hákans- son, Laufásvegi 19, sími 3387. (744 NOKKUR garðastæði til leigu. Uppl. í sírna 1568. (736 SAUMASTOFUR SAUMASTOFAN Laugavegi 28 sníðir kjóla og mátar. Verð frá 4,00, lcápur frá 5,00 og dragtir frá 6,00. Símar 5545 og 4940. (875 HUSSTÖRF ÁGÆTAR vistir eru til fyrir stúlkur nú þegar og frá 14. maí. Vinnumiðlunarskrifstofan í Al- þýðuhúsinu, sími 1327. (737 STÚLKA óskast í árdegisvist nú þegar. Fullorðið í lieimili. Uppl. á Framnesvegi 16, neðstu hæð.____________________(758 UNGAN, einhleypan bónda í Þingeyjarsýslu vantar ráðs- konu. Uppl. á Sólvallagötu 12, fyrstu liæð. (764 STÚLKA eða unglingur ósk- ast á fáment lieimili 1. eða 14. mai. A. v. á. (780 ÓSKA eftir ráðskonustöðu í bænum eða á góðu heimili úti á landi. A. v. á. (769 FORNSALAN, IlafnarstræU 18, kaupir og selur ný og notwJf liúsgögn, lítið notuð föt o- fl. Sími 2200. ('351 VÖRUR ALLSKOISÍAR STÓRAR og litlar kommó'ð ur og borð, lientugt til ferming- argjafa, til sölu Víðimel 31, simi 4531._____________(57£ BÍLSTJÓRAR. Leðurjakki verður í reyndinni besta, ódýr- asta og lientugasta flikin, vetur, sumar, vor og haust. Leðurgerð- in h.f. (515 DÖMUFRAKKAR, kápur og swaggerar ávalt fyrirhggandi. Verð við allra liæfi. Kápubúðin Laugavegi 35.__________(633 DANSLÖGIN, sem sungin eru á Hótel Borg, ásamt öðrum nýj- um slögurum, fást. Hljóðfæra- húsið (457 NOTAÐIR MIJNIR KEYPTIR BLÝ kaupir Verslun O. Ell- ingsen. (4^0 NOTAÐ rafmagnstæki og lampar keypt á Grettisgötu 58. Sótt lieim ef óskað er. — Sími 2395.__________________(402 VIL KAUPA reiðhjól fyrir dreng 8—12 ára. Sími 2509, —■ _______________________(732 FLÖSKUR, stórar og smáar, wliiskypela, glös og bóndósir ér keypt Nönnugötu 5. Sækjum. Opið allan daginn. Sími 3655. _______________________(475 2 VÖNDUÐ og góð harmon- ium óskasí lil kaups. Hringið í síma 2602. (765 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU STÓLKERRA til sölu Eiriks- götu 31. (734 BARNAVAGN til sölu. Kven- reiðhjól óskast til kaups. Uppl. sima 2511.__________(738 KARLMANNSREIÐHJÓL — notað, annað sem nýtt, til sölu. Grjótagötu 7, efst uhæð, kl. 6 —9._________________(745 BARNAVAGN til sölu Braga- götu 32. (774 BARNAVAGN til sölu á Skeggjagötu 10, kjallaranum. ^_____________(779 NOTAÐUR barnavagn til sölu Skólavörðustíg 33, uppi. (757 SVART kasmirsjal (fjórfalt) til sölu. Uppl. í síma 3381. (762 W- Somerset Maugham: 45 % ÓKUNNUM LEIÐUM. Siuga minn. Eg held, að eg hafi elskað yður frá því er eg fyrst leit yður í Court Leys. Eg get ekM gert mér grein fyrir livernig það var. En eg varð allur annar. Nýjar hugsanir, kendir, wökmíðu. Það var eittlivað furðulegt, sem vakn- aS hafði hið innra með mér. Og með hverjum Hegínum sem leið elskaði eg yður heitara, — <og svo varð mér Ijóst, að eg elskaði yður af allri sál mínni. Eg liefi aldrei elskað neina aðra konu. Og e.g get aldrei elskað neina aðra konu en yður. 13?ðar liefi eg leitað alt líf mitt“. 33iin gat ekki horft í augu hans og leit niður. IHann vtílti nána alhygli hinum fögru augnaliár- mm liennar, hvernig lagði eins og skugga af fjeJxn- »En eg áræddí ekki að segja neitt þá. Jafnvel fiótt eg hefði haft á tilfinningunni, að þér hæruð fsma hug til mín og eg til yðar, Iiefði mér ekki jfioff rétt, að við byndumst neinum loforðum. 'íEg var að leggja af stað í hættulegan leiðangur ít aðra heimsálfu. En nú verð eg að tala eins og ■ænérbýr í brjösti, Eg fer innan viku. Það mundi y^tíía mér svo mikla hamingju og þrek, ef eg vissi, að þér elskuðuð inig. Eg elska yður af öllu hjarta mínu“. Hún leit upp og liorfði í augu hans nú. Og augu sjálfrar hennar voi’u rök. En það voru ekki örvæntingartár, sem vættu hvarma hennar. „Eg get ekki gifst yður nú. Það væri ekki rétt af mér — gagnvart yður. Og faðir minn þarf á allri þeirri lijálp að halda, sem eg get veitt hon- um“. Hann slepti taki á öxlum hennar og liörfaði aftur um skref eða tvö. „Það verður að vera eins og þér viljið.“ „En þér rnegið ekki ætla mig vanþakkláta,“ sagði hún. „Eg er stolt af því, að eiga ást yðar. Það er sem tilfinning Um það lyfti mér upp úr öllu, sem er lágt og óhreint. Þér vitið ekkihversu mikils virði mér er það, sem þér hafið sagt.“ „Eg vildi lijálpa yður, en þér viljið ekki þiggja hjálp mína.“ Skyndilega datt það í liana, að Alec væri sá, sem gæti orðið henni að meira liði en nokkur annar — að liann einn gæti ráðið fram úr þvi, sem henni fanst erfiðast úrlausnar af öllu. Hún næstum rak upp gleðióp. Svo fegin varð hún, er henni datt þetta í hug. „Jú, þér getið gert dálítið fyrir mig. Yiljið þér taka Georg með yður?“ „Georg?“ Hann var þögull um stund og íhugaði uppá- stunguna. „Eg get treyst yður fyrir honum. Þér hafið góð áhrif á liann — hann verður kjarkmikill og sterkur vegna leiðsagnar yðar og lijálpar. 0, gefið honum tækifæri til þess að sigrast á erfið- leikunum, til þess að hann verði að manni, svo að liann geti afmáð vansæmdarblettinn, sem fallið hefir á ætt okkar.“ „Yitið þér, að hann verður að þola hungur og voshúð og hverskonar raunir. Eg er ekki að fara í neina skemtiferð.“ „Eg er fús til þess, að liann verði að mæta liverskonar erfiðleikum. Þeir munu stæla liann. Hann vinnur fyrir gott málefni. Nú er liann að glata allri sjálfsvirðingu og sjálfstrausti. Ef hann fær göfugt hlutverk til þess að inna af liendi mun sjálfstraust lians vakna á ný.“ „Það kemur til hardaga,“ sagði Alec Mac- Kenzie. „Mér hefir fundist óþarft, að fjölyrða um þær liættur, sem bíða mín, en nú er öðru máli að gegna, þar sem um hróður yðar er að ræða. Nú verð eg að segja yður, að mín biða meiri hættur en nokkuru sinni. Nú er ekki nema um tvent að ræða: Sigra eða falla.“ „Það getur ekki verið um meiri hættu að i*æða en forfeður lians mættu djarfhuga.“ „Hann kann að særast eða falla.“ Lucy liikaði andartak. Það var sem varir lienn- ar hreyfðust ekki er hún mælti: „Ef hann fellur er það sem djarfhuga, dug- andi maður.“ Alec brosti. Hann dáðist að þreki liennar méira en nokkuru sinni. Aldrei hafði liann verið eins stoltur af lienni og nú. „Segið honum þá, að mér skuh vera það gleði- efni, að hafa hann í flokki mínum.“ „Má eg kalla á hann núna?“ Alec kinkaði kolli. Lucy hringdi hjöllu og sagði þjóninum að hún óskaði eftir að tala við bróður sinn. Georg kom inn. Hann var fölur, kinnfiskasoginn, leit yfirleitt mjög illa út. Hann liafði elcki um annað hugsað en dapurleg örlög föður síns, og hann var ekki sama þreki gæddur og Lucy. Hann fyrirvarð sig af lijarta — leit út eins og dæmdur maður. Nú

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.