Vísir - 14.05.1940, Qupperneq 3
VlSIR
Gamla Híó
Hrífandi og listavel leik-
in amerísk kvikmynd. —
Aðalhlutverkin leika i
frægir úrvalsleikarar:
. JOAN CRAWFORD,
MARGARETSULLAVAN.
ROBERT YOUNG og
MELVYN DOUGLAS.
VÍSIS KAFFIÐ
gerir aila glaða.
Hótel JBorg
I kvöld kl. 10.15
syngur nýtísku
danslög.
lil HreMn: og Borpiess
N. k. fimtudag hefjast áætlunarbílferðir um Hvalfjörð
Frá Reykjavík: Alla fimtudaga, laugardaga og mánu-
daga.
Frá Borgarnesi: Alla föstudaga, sunnudaga og þriðju-
daga.
BIFREIÐASTÖÐIN HEKLA. — Sími: 1515.
enni§
Tennisvellirnir eru tilbúnir. Þeir, sem liafa pantað tíma eru
vinsamlega beðnir að sækja skírteini til Sveinbjörns Árnasonar
hjá Haraldi Árnasyni sem fyrst.
NB. Nokkurir tímar frá kl. 9 f. h. til 6 e. h. eru enn lausir. —
T
AHir krakkar fagna
Erum fluttir
í Tryggvagöta 28 efstu hæð
H.f. Leiftnr
Sími 5379
BEST AÐ AUGLÝSA í VÍSL
Siprður Glslason
stfrimaður,
er fimtugur í dag. Hann liefir
slarfað á skipum Eimskipafé-
lagsins um 25 ára skeið. Síðara
áratuginn hefir liann verið 1.
stýrimaður á Dettifossi og á
Brúarfossi.
Eg liefi ekki kynst Sigurði iá
sjó, heldur á landi, á nokkrum
ferðalögum um bygðir og ó-
bygðir íslands, og ætla eg því að
dvelja eingöngu við þau í þess-
um orðum mínum.
Eg kyntist Sigurði sumarið
1934. Við vorum báðir i sumar-
leyfum og lentum með fólki,
sem fór í ferðalag kringum
Langjökul. Síðan liefir okkur
lent tvisvar saman i ferðalögum.
— Sumarið 1936 og 1939.
I fyrra skiftið var farið með
bifreiðum norður og austur um
land, þaðan á hestum eftir
Vatnajökulsvegi, um Öskju,
suður Vonarskarð og niður
Hreppa.
Síðara skiftið fórum við land-
veg austur sveitir Suðurlands,
upp úr Lóni, yfir Lónsheiði,
norður á Fljótsdal og þaðan
norðurleiðina til Reykjavíkur.
Eg liefi því Iiaft allgóð tæki-
færi til þess að kynnast Sigurði,
sérstaklega þar sem menn kynn-
ast betur á ferðalögum en endra-
nær: Menn breytast i ferðalög-
um. Þeir verða eðlilegri en ella,
innri maður þeirra kemur bet-
ur í Ijós.
Kynni min af Sigurði eru hin
ágætustu. Hann er mjög góður
ferðafélagi, skemtilegur, dugleg-
ur og ráðagóður. Hanu ferðast
til þess að sjá landið og telur
aldrei eftir sér útúrkróka eða
vökur til þess að komast á þá
staði, er honum leikur hugur á
að sjá.
Sigurður er ágætur mynda-
smiður og skilur myndavélina
aldrei við sig í ferðalögunum.
Hann á þvi mjög stórt safn ís-
lenskra landslagsmynda. Og eg
liygg það eigi ofmælt, að hann
eigi stærra myndasafn af foss-
um hér á landi en nokkur ann-
ar maður.
— Sumarið er nú komið. Og
eg gæti trúað þvi að tign öræf-
anna, fjallanna, jöklanna og
fossanna taki nú að freista Sig-
urðar eins og oft áður. Og eg
þori að fullyrða, að þeir, sem
hafa verið með honum á þess-
um ferðalögum, muni óska þess,
að liann verði með í förinni þetta
sumar, ef hún verður nokkur.
Til liamingju með afmælið.
Og eg óska þess þér til handa, að
þú eigir eftir að fara margar,
margar ferðir enn þá um ó-
hygðir Islands.
G. B.
Næturlæknir.
Páll SigurÖssön, Hávallagötu 15,
sími 4959. Næturvörður í Reykja-
víkur apóteki og LyfjabúÖinni IÖ-
unni.
Próf
í Gagnfræðaskóla Reykvíkinga
fara fram í húsi Verslunarskólans,
Grundarstig 24. Próftöflur í and-
dyri beggja skólanna.
, r '' $fdi V •
. ,f * 'i T
Hvítasunmifðr
Ferðafélagsíns.
Ferðafélagið kom úr liinni ár-
leg hvítasunnuferð vestur á
Snæfellsnes í gærkveldi. Var
farið með Laxfossi s. 1. laugar-
dag kl. 5 síðd. Veður var gott
vestur, en bvrjaði ofurlítið að
rigna um miðnættið og rigndi
nokkuð fram yfir miðjan dag,
daginn eftir. Var því horfið frá
jökulgöngu, en þegar stytti upp
var farið vestur í Lóndranga.
Glampandi sólskin var síðari
hluta dags og veður fagurt. í
gærmorgun var farið með skíði
upp að jökulrótum, var fólk á
skíðum þar nokkura stund, en
elcki varð gengið á sjálfan jölc-
ulinn vegna þoku. Veður var
milt og gott allan daginn, en
sólarlaust fram yfir hádegi.
Rúmlega 60 manns fóru vestur
að þessu sinni, og þótt ekki
væri veður til jökulgöngu, var
ferðin í heild hin ánægjulegasta
og Ferðafélaginu til sóma.
Bændur vestra segja vetur-
inn mildan, þrátt fyrir umhleyp-
inga á útmánuðunum. íFislc-
veiðár hafa hrugðist að mestu
leyti og er það mjög bagalegt
fyrir þá, því fiskveiðarnar eru
allmikill þáttur í atvinnulífi
hænda vestan til á Snæfellsnesi.
Kirkjuritið.
Maí-heftið, er nýlega komið út
og er efni þess sem hér segir:
„Stórmerki Guðs“, eftir síra Hálf-
dán Helgason. — „Páll gamli á
Holtastöðum" (kvæði) eftir síra
Gunnar Árnason. — „Páll Jónsson
vegaverkstjóri“, eftir G. Á. — „Ni-
els Dael og Lísulundur", eftir Sig-
urjón Guðjónsson. — „Séra Bjarni
Einarsson" (með mynd), eftir Þórð
G. Olafsson. ■—■ „Söngurinn hljóm-
ar“ (kvæði), eftir M. Hallbjörns-
son. — „Séra Jón Finnsson“ (með
mynd), eftir dr. J. H. — „Við orf
og altari“, eftir Sigurbjörn Einars-
son. — „Erlendar bækur, sendar til
umsagnar," eftir Á. G. og dr. J. H.
— „Innlendar fréttir." -—• Frá því
er skýrt í heftinu, að aðalfundur
Prestafélags íslands verði haldinn
hér i bænum 26. 11. m. og hefjist
með guðsþjónustu í kapellu Háskól-
ans. Prestastefnan hefst 27. júní
og stendur þrjá daga. Aðalfundur
Prestafélagsdeildar Suðurlands
verður haldinn i Keflavík 30. júni
og 1. júlí n.k. — Kirkjufundur í
Reykjavík hefst 2. júlí. Má af
þessu sjá, að mikið verður um
fundahöld með kirkjunnar mönnum
á þessu snmri. Ber það vitni um
áhnga á andlegum málnm og er
gott til slíks að vita.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 19.30 Hljómplötur: Lög eft-
ir Delius. 20.00 Fréttir. 20.25 Upp-
lestur: Þingeysk ljóð (Jónas Þor-
bergsson útvarpsstjóri). 20.50 Tón-
leikar Tónlistarskólans: Einleikur á
píanó (Árni Kristjánsson). 21.10
Hljómplötur: Fiðlukonsert nr. 7,
eftir Mozart, o. fl. Dagskrárlok.
Er besta barnabókízt.
PÍANÓ-STILLINGAR.
Ier miðstöð verðbréfavið-
skiftanna. —
Kápubúðin
Laugavegi 35.
SiimaFkáp^
efnin
komin. Einnig Angora-efni í
mörgum lituni.
Sigurður Guðmundsson.
Sími: 4278.
Káputölur
Og
Kápuspennur
í miklu úrvali.
Perla
Bergstaðastræti 1.
Revýan
1940
Forðum í
Flosaporti
6. sýning annað kvöld kl. 8
í Iðnó.
Aðgöngumiðai' kl. 4—7 í
dag og eftir kl. 1 á morgun.
Engar fyrirframpantanir og
ekki svarað í síma 3191 fyrsta
klukkutímann eftir að sala
liefst.
Bannað fyrir börn.
VÍSIS KAFFIÐ
gerir alla glaða.
icíjiií
u m
BLSNDRHlíi ‘Naffi
Bögglasmjör
prýðisgott.
VÍ5IIV
Laugavegi 1.
ÚTBÚ, Fjölnisvegi 2.
Rabazbarabnausar
(Vínraharhar)
stórir og góðir til sölu.
Þorsteinsbúð.
Mýja
KENTUCKY
Amerísk siórmynd frá
Fox tekin í eðlilegum iiíttm
Aðalhlutverkin leika:
Loretta Young @g
Richard Greene,
Laxfoss
fer til Yestmannaeyja é.
morgun kl. 6 siðd..
Flutningi veitt nwíltaka 151
kl. 3.
Aorskóli [
ísaks Jónssonar
tekur til starfa næstkomaiiíS
fimtudag. Vegna aukins tnis-
næðis komast nokkur ímm
til viðhótar i skólanrt. —
Síntí: 2552.,
2ja ierðenia
\m
til leigu. — UppL
HÚSG AGN A VERSLUM
Kristjáns Siggeirssasar
Stúlku
vantar í vist nú þeganr M I
franska ræðismannsíirs í
Reykjavík. — Uppl. frá M.
10—12 og 2—5. |
Laugavegi 7.
Tilkynning
til húsavátryggjenda utan Reykjavikur.
Vegna hækkunar á byggingarkostnaði af völdum styrjaldar-
ástandsins, vill Brunabótafélagið gefa vátrvggjendum kost si a$
fá hækkun á vátrýggingum húseigna sinna um alt að 60% —
sexlíu af hundraði. — Nánari upplýsingar hjá umboðsmöniniia
og aðalskrifstofu félagsins.
Bfunabótafélag íslandk.
»
1
R
Eg heíi ílutt lækninga-|
stofn mína og heimili á
Grettisgötu 81
JÖNAS KRISTJÁNSSON, læknin