Vísir - 18.05.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 18.05.1940, Blaðsíða 3
VlSIR með JOAN BENNETT og RANDOLPH SCOTT. Böm fá ekki aðgang. Leikfél ag Reykjafí knr „Stundum og stundum ekkL“ Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag. Til Borgarfjarðar fyrir Hvalfjörð. FRÁ REYKJAVÍK: Næstkomandi fimtudag, laugardag og mánudag. FRÁ BORGARNESI: Föstudag, sunnudag og þriðju- dag. Bifreiðarstjóri: Magnús Pétursson. Bifpeiðastdðtn GEYSIR Símar 1633 og 1216. Fjöldi stærða og gerða fyrirliggjandi. — einnig Svefnpokar, Prímusar hl jóðlausir, Vattteppi, Madr- essur, Bakpokar, Beddar. — Sérstaklega hentugt fyrir j>á, sem taka ætla ui>i> mó, eða verá’við hey- skap, eða hverskonar útilegu í sumar. Talið sem fyrst við okkur. GEY8IR V eiðarf æraverslun. XiK> Skrífstofa mín tr fli í Hafiarsfræti li Harald Faaberg skipamiðlari. —- Sími 5950. Afgreiðsla Eimskipafélags Reykjavíkur h.f. Herflutningarnir: Mirg skip í flatniDgnm i gærkveliog i dag. Fjöldi vörubíla og sjúkrabíla settir á land Bresku hermennirnir, sem komu í gær eru frá Bretlandi, en ekki Kanada, eins og talið hafði verið. Flutningar til lands á hergögnum og mönnum hófst ekki fyrri en seint í gær, kl. 5—6 og voru ýms skip í förum, gufuskip og mótorbátar. Héldu flutn- ingar áfram þangað til kl. rúmlega 12 á miðnætti og byrjuðu aftur í morgun. — Flutningaskipin eru Franconia (20 þús. smál.) og Lancastria (16 þús. smál.). Allmargir hermenn voru einn- ig settir á land i gær og gengu þeir fylktu liði um bæinn og sungu við raust i sumum fylk- ingunum, Fóru flestar fylking- arnar i Austurbæjarskólann og voru þar í nótt. í þessum breska her, sem sett- ur verður á land, eru 400—500 kaj>ólskir menn, en i för með þeim er sálusorgari þeirra, munkur af reglu hinna hvítu Afríkubræðra. Ekki mun vera ætlunin að þetta lið, sem mun vera á 3. þúsund manna, verði hér í bæn- um, heldur verður það að lík- indum flutt á ýmsa staði i land- inu, sem mikilvægir teljast frá hernaðarlegu sjónarmiði. j Sjö skip og bátar í flutningum. í gærkveldi voru samtals sjö bátar og skip í flutningum milli lands og flutningaskipanna. Þau voru Arctic, Magni og Iv. Fróði og vélbátarnir Hafþór, Már og Gloría, og færeyski kútterinn St. Jaques. 1 dag eru jafnvel fleiri skip i flutningum, að því er Vísi hefir verið tjáð og er Súðin meðal þeirra. Það, sem flutt var i land i gær voru m.a. matvæli, sykur o. þ. u. 1. og margt fleira í köss- um af öllum stærðum og þyngd- um. Var þessu jafnóðum komið fyrir á vörubilum og eldð á brott. pk voru settir á land nokkrir sjúkrabílar, sem taka fjóra sjúklinga og litlir vörubílar, sem notaðir eru til flutninga á hergögnum og öðru. Sjúkrabilar þessir eru hin mestu bákn og vega hátt á 4. smálest. Þeir eru 19 fet á lengd, 9 á hæð og rúml. 7 fet á breidd. Eru þeir á geysilega þykkum og sterkum hjólbörðum ©g skoð- uðu margir bíltsjórar þá með mikilli forvitni. Hermennirnir. Margir hennannana áttn ekki von á því, að hér byggi venjulegir hvítir menn. Bjugg- ust þeir við heimskautakulda, snjó og ís og að hvergi sæi á dökkan díl. Þeir urðu þvi fyrir þægilegum „vonbrigðum“. Ekki eru jæir þó allir ánægð- ir með að eiga að vera hér. Þeim finst þeir vera „út undan“, hér verði þeir að sitja næstum því auðum höndum í stað þess að vera suður í Frakklandi og taka j>átt í hinni raunverulegu bar- áttu. Þegar þeir gefa sig á tal við íslendinga byrja þeir á því að reyna að læra ýmsar setningar. Framburðurinn er bágborinn, en „enginn verður óbarinn biskup". Þegar eg heyrði sönginn í gær i fylkingunum, sem gengu um göturnar, datt mér i hug að spyrja einhvern Bretann um livaða söngvar væri nú i mestu uppáhaldi hjá hermönnunum. Eg spurði nokkra þeirra um það og j>eir voru allir á sama máli: Söngvarnir, sem gerðir hafa verið síðan í byrjun stríðs, hafa ekki náð eins miklum. vin- sældum, og söngvai'nir í Heims- styrjöldinni, t. d. „Tipperary“, Mademoiselle from Armentiér- es“ og ,Home Fires Burning/’ Þau lög, sem mest eru sungin nú, eru „Roll out the Barrel“, „The Siegfried Line“ og „Some- where in France". Enginn þess- ara söngva hefir náð sérstökum vinsældum, eins og t. d. söngur þýsku liermannanna, „Wir fahren gegen Engelland.“ Annar tundurspillanna, sem er í fvlgd með flútningaskipun- um, mun vera „Foxhound“, einn af tundurspillunum, sem tók þátt i árásinni á Narvík. Ösluðu j>eir fram og aftur um- hverfis flutningaskipin i gær og vrpuðu meira að segja út djúp- sprengjum. Yar haldið að kaf- bátur væri á næstu grösum, en svo mun ekki hafa verið, eins og skýrt er frá á öðrum stað i blaðinu. Borgarfjarðarferðir. Bst. Geysir hefur ferðir til Borg- arfjarðar, um HvalfjörÖ, í sumar. Er farið héÖan fimtudaga, laugar- daga og mánudaga, ekki miÖviku- daga, eins og misritast hafði í blað- inu i gær. I Áheit á Hallgrímskirkju, | afhent Visi: 5 kr. frá M. J. Reykjavíkurmétið: Fvi'nIí leikuriun á morgfun kl. 5. Fyrsti leikurinn í fyrri um- erð Reykjavíkurmótsins fer ram á morgun og hefst kl. 5. rerður gaman að sjá hvernig þessi fyrsti leikur mótsins fer og er hans beðið með miklum spenningi. Lið félaganna, sem keppa á morgan, verður að öll- um Hkindum þannig skipuð: K. R. Anton Haraldur G. Guðhjörn J. Björgvin S. Guðbj. Stef. Ól. Skúlason. Óskar Ó. ÓIi B. Har. Gislas. Birgir G. Guðm. J. • . Ingólfur I. Björgv. B. Vilb. Sk. Einar P. Þors. ÓI. Ól. Jónss. Haukur. Brandur Gunnar H. Hreiðar Ág. Edwald B. Víkingur. Lið Vikings er ekki að fullu ákveðið og getur breytst frá j>essu. Velkomin í Gerið gúmmískókaupin hjá okkur eins og vant er, það borgar sig best, það vita allir. Allskonar gúmmíviðgerðir. Höfum einnig margar stærðir og gerðir af uppgerðum skó- hlífum og krakkastigvélum. Tækifæriskaup. Gúmmiskógerðin Laugavegi 68. Simi 5113. Sækjum. ----- Scndum. 8 Nýja Bfé» KENTUCKT Amerisk stónxryncf isra Fox tekin :i eðlilegum Rtsxn Trélím (Perlulím) nýkomið. Húsgagnaverslun Krlstjáns Siggelrssonarj Laugavegi 13. Sumarbústaður nálægt bænum óskast til kaups. Sími 5770. VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Aðalhhitverkínj Mka; Loretts Toung og Richard Greenet Sfdasta sinn* K. F. U. M. Á morgun: Kl. 8J4 «*. FkJ Unglingadeiídin, ferasingp-l drengjahátið. Kl. e. lu| Samkoma. Páll Sigurðésws»| talar. Allir velkomnir- SAUMASTOFAM Siuger Skólavörðustíg 3k, saumar, sniður og majfetsr. J Selur fallega k vensloppss <ag'■! svuntur- Simi:. 3529.. Unglingspiltur helst með lítilshóttar verslunarþekkingu og málakunnáítuP« ast strax til aðstoðar á skrifstofu Hótel ísland. iiV 1, Öll ógveidd eftirtaliw gjðld til bæjarsjdðs Reykjavíkm 1. 2. Fasteignagjöld ársins 1940 me&j gjalddaga 2. jan. s. 1. Lóðaleigugjöld fyrijp áriðC med gjalddaga 2. jau. JK- 3. Erf ðafestugjöld og fastelgiraslalt- ur af þeim fyrir árið 1039 toeð gjalddaga í. jiiJf, 1, okt og/ 3^; des. það ár. 4. tJtsvör 1939, sem lögð eru i_ aukaniðurjöfnun 12. segt^, 6. ok*;J og 13. okt. og 2. nóv. s. í. B. Samvinnuskattur fyrir árið 1Ú3 með gjalddaga 31. des« það ár. 6. Leigugjöld ársins 1930 ásamt fast< eignaskatti með gjalddöguxxs f. júni, 1. jiilf, 1. okt. og 31. des. |aðj ár verða ásamt dráttarvöxtum tekin lögíakl á kostnað gjaldenda, að átta dögum lidnuæx frá birtingu auglýsingar þessarar, séu þau eigi að fullu greidd innan þess tíma. Lögmaðurinn i Reykjavík. 12. mai 1840. Björn Þórðarson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.