Vísir - 18.05.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 18.05.1940, Blaðsíða 4
VlSIR Bardagarnir i Frakk- iandi og Belgíu. SMuaí bls. 1. caUá Ivís.trasi, og bai'áttuliugur hans væri óbilaður. Jafnframt 'aar filfcynítaf liáifu stjórnarinnar, að Belgíumenn myndu verja llarai-sílt iifram og berjast með Bandamönnum þar til yfir lyki. 3SUKknru siðar Mrust fregnir um, að ríkisstjórnin hefði flutt tfiáuBrlissel, höfu'ðborg landsins, og mun liún hafa farið lil Ost- ■endfc, Aðátaða Baiidamanna til varnar í Belgíu hefir nú stórversn- ;a®,yög AMwerpen er i mikilli hættu, þar sem svo virðist komið, ? aS5í^jöðverjar geti sótt að borginni bæði að austan — og norð- amwerðu. I seinustu styrjöld, eins og menn muna, náðu Þjóðverj- araSlri Belgiu á itt vald, nema dálítilli sneið, suðvesturliorninu, <ÐgssiJ. spurning vaknar ósjálfrátt, hvort eins muni fara nú, enda Jiótt öfhig virki og borgir í Austur-Belgíu Iiafi verið í liöndum ‘BBlgiunianna et .iíðast fréttist. Tilkyimiiig' frá 1* f V ) % V Breska herstjórnin hefir tilkynt ríkisstjórninni að vegna hern- aSaraSgerða Breta séu siglingar inn i Hvalfjörð hættulegar í l&œffl fra Innra-Hóhni á Akranesi til Saurbæjar á Kjalarnesi. — Bres'kt -varðskíp mun hafast við í mynni Hvalfjarðar og leið- Jheina skipmn er vilja sigla inn f jörðinn. 2Bcrm<ern mjög alvarlega varaðir við að ferðast inn Hvalfjörð nenm effir Mðbeiningum varðskipsins, en þó er íbúum beggja EnEgin Hvaffjarðor óhætt að stunda veiðar eða ferðast um Hval- IjSrS innan áðurnefndrar línu frá Innra-Hólmi til Saurbæjar. íki§stjórninni. og Guðjón Theodórsson. Heiniili Jieirra er á Túngötu 40. A morgun (sunnudag) verða gef- in saman í hjónaband ungfrú Vig- dís Jónsdóttir (dóttir Jóns Otta Jónssonar skipstjóra), Vesturgötu 36, og Ólafur Ottósson, járnsmiður (Ólafssonar trésmíðameistara), Vesturgötu 35. Heimili Jieirra verð- ur á Víðimel 43. Leiðrétting. Meinleg prentvilla slæddist í gær inn í greinina um íslenskan bygg- ingarstein úr hrauni og vikri. Stóð Jiar svo: „járnbentur Jiolir hann 8 kg. meiri Jjrýsting á þversm.“ o. s. frv.þen á að vera „ójárnbcntnr Jiol- ir hann .... á fersm.“ Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 2 kr. frá ónefndum. Rakarastoi’ur bæjarins verða öpnar t'il kl. 7 í kvöld. Næturlæknir. / nótt: Þórárinn Sveinsson, Ás- vallagötu 5. sími 2714. Næturverðir í Lyfjabúðinni Iðunni og Reykja- víkur apóteki. Ad'ra nótt: Björgvin Finnsson, Laufásveg 11, sírni 2415. Nætur- verðir i Ingólís apóteki og Lauga- vegs apóteki. Helgidagslæknir. Krístján Gríntsson, Hverfisgötu 39, sími 2845. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.30 Hljómplötur : Létt kór- lög. 20.00 Fréttir. 20.25 Upplestur: „Liggur vegurinn þangað ?“ Sögu- kafli (Ólafur Jóh. Sigurðsson rit- höfundur). 20.50 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 21.10 Upplestur: Kvæði (Ólafur Jóh. Sigurðsson). 21.20 Hljómplötur: Vínarvalsar. 21.35 Danslög til M. 23. NÝ BÓK. Frh. af bls. 2. fenskrn. og reypdist íslenska kjöftið engin fyrirmynd eftir enskirm mælikvarða. feriðji kaflinn er samanburð- imt á |>roskun ýmsra fjárkynja og kynblendinga og hver áhrif Jhön’ faaH á kjötið. Er þetta langt máil og flókið. Þess skal að eins gjefiEÖ., að höf. fanit 3 kindur, sem íröfSu ,6 liálsliði í stað 7 og nokk- arar, sem höfðu 7 lendaliði í sSað fi. Það mun Iiafa verið ó- fiekf áður að hóMíðir gætu ver- ið fi, ef ekki var að ræða um rif & ndSsXa 'hálslið. Átliugun þessi e: ekki jþýðingaríaus, þvi háls- kjöííð er ekki eirts verðmætt og JeiMfakjölið. Værí því ekki ó- ifmgsaiHfi, að iá kynblendinga af sfaaOfaa og lendaiéngu fé, sent Ihei'&u 6 hálsliði og 7 lendaliði aarfigenga og mætti þetta gera sffitEEtkkínn verðmætari. iÞssðsei- að sjálfsögðu takmark- :aSSéhve marga skrokka er unt að waomsaka, æn séu tölurnar lágar, verðiir að gera sér glögga grein Syrir gildi þeirra með sérstök- næra réikningi. Þessa hefir verið Smarvetna cgæ tt og mikið verk fegí i það. feS mim óhætt að fullyrða að 'Táérffiöfum rergnast duglegan vís- inðamann :á þessu sviði þar sem rbss: er. En livaða verkefni fær liaim'feér lil úrlausnar? Það hafa margir góðir menn komið heim með góða þekkingu og einlægan áhuga og druknað liér í fásinn- inu og hversdags ragli. Von- andi verður hann ekki einn af þeim. G. H. Messur ó morgun. í dómkirkjunni kl. ir, síra Bjarni Jónsson. Kl. 5, safnaðarfundur. I fríkirkjunni kl. 2, sira Árni Sig- urðsson. I kajrólsku kirkjunni í Landakoti: Lágmessa kl. 6-J árd. Biskupsmessa og ferming kl. 9 árd. Bænahald og prédikun kl. 6 síðd. í Hafnarfjarðarkirkju kl. 2, sira Garðar Þorsteinsson. Ferming. 55 ára er í dag Jónas P. Magnússoh hókhindari. Sigurður Sigurðsson, fyrrum stýrimaður, Egilsgötu 14. verður áttræður í dag. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjóna- band ungfrú Guðrún Tómasdóttir og Ólafur Sveinsson, vélsetjari. Heimili þeirra verður á Grettisgötu 73- — Visir óskar þeim til ham- ingju. I dag verða gefin saman í hjóna- band tingfrú Lydía Guðjónsdóttir Dppboð Opinbert uppboð verður lialdið laugardaginn 25. mai n. k. að Víðinesi í Kjalarnes- lireppi og liefst kl. 1% e. h. Selt verður: Nokkurar kýr, tveir hestar, um 20 kindur, aktýgi, vagn, ýmsir innan- stokksnmnir og búsáhöld. Greiðsla fari fram við ham- arshögg. Þó verður gjaldfrest- ur veittur til 15. sept. n. k. þeim mönnum, sem setja uppboðshaldara tryggingu fyrir boðunr sínurn, sem liann metur gilda, áður en þeir gera hoð. Uppboðsskilmálar verða birtir á staðmun. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, 16. maí 1940. BERGUR JÓNSSON. Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaður. Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalstími: 10—12 árd. KTIUQfNNINGAE] BETANÍA. Samkoma á morg- un kl. 8y2 e. h. Ólafur Ólafsson talar. (1302 Unglingastúkan BYLGJA nr. 87. Fundur á morgun kl. 10 f. h. Kosning i framkvæmda- nefnd. Umdæmisgæslumaður tekur niynd af stúkunni og fleira. Yngri og eldri félagar stúkunnar ámintir um að fjöt- menna stundvíslega. Gæslumað- ur_______________ (1312 St. FRAMTÍÐIN nr. 173. — Fundur á morgun kl. 8(4- Kosn- ir fulltrúar til umdæmisstúku. Listdans: Tvær ungar mevjar. Tvísöngur: Aðrar tvær ungar meyjar. (1343 ÍTAPAD'fUNDIE] SUNDBOLUR, dökkrauður og fleira í skjalatösku tapaðist fyrir ca. 10 dögum. Vinsamleg- ast skilist á afgr. Vísis. (1305 KVENTASKA, græn, með 45 krónum, tapaðist í gær. Skilist á Grettisgötu 22. (1321 DRENGJAHÚFA hefir tapast, sennilega á Arnarhólstúni, A. v. á. (1345 hleicaH BÍLSKÚR til leigu á Hring- hraiil 183. Uppl. í síma 5856. - RAFHLÖÐU-útvarpstæki ósk- ast til leigu eða í skiftum fyrir rafstraúmstæki, yfir sumarið. Uppl. i síma 5089 kl. 4—6. — TELPA 12—14 ára óskast til að gæta barns. Uppl. Reynimel 37.________________~ (1320 KAUPAKONA óskast til Breiðafjarðar. Uppl. á Baróns- stig 25, efstu hæð, eftir kl. 7. — (1328 PÍANÓ-STILLINGAR. . $attttonla41s“ ATVINNA! 16—18 ára pilt- ur óskast til aðstoðar við mó- upptöku. Uppl. i síma 3289. — HÚSSTÖRF GÓÐ stúlka óskast. — Sínri 2866.___________________(1310 ROSKIN stúlka óskast strax. Lydia Björnsson, Öldugötu 57. GÓÐ stúlka, 17—20 ára, ósk- ast. Uppl. í síma 4746. (1326 STÚLKA óskast. Uppl. A Spítalastíg 1 ,neðri hæð. (1327 ■JlCSNÆDll HERBERGI til leigu í Hellu- sundi 7. (1336 HERBERGI til leigu Hring- braut 73, uppi. (1299 SÓLARSTOFA óskast. Til- greinið þægindi, verð, smáher- bergi má fvlgja eða eldhús. Til- hoð sendist afgr. Visis merkt „1000“. ■_________________(1347 1—2 HERBERGI og eldhús óskast. Tvent í heimili. Tilboð merkt „88“ leggist inn á afgr. blaðsins. (1304 TVÆR litlar íbúðir til leigu Lindargötu 1 B. Simi 4773. — _______ • ___________(1306 STOFA með eldunarplássi til leigu. Uppl. i síma 4597. (1309 2 HERBERGI og eldhús til leigu með rafsuðuvél á Lauga- vegi 81. Uppl. í síma 5240. — (1311 TIL LEIGU gott herbergi. Laugavatnshiti. Grettisgötu 69, niðri. . (1313 EITT herbergi og eldhús til leigu. Aðeins fyrir barnlaust fólk. Ásvallagötu 48. (1315 SÓLRÍK forstofustofa til leigu í Aðalstræti 12, fyrstil hæð. >— Simi 2973. (1316 SÓLRÍK stofa til leigu á Njálsgötu 8 C. Sími 4529. (1318 SÓLRÍKT herbergi til leigu. Nútíma þægindi. Víðimel 48, miðliæð. (1319 GOTT kjallaraherbergi með eldunarplássi til leigu, Óðins- götu 6. (1322 GOTT herbergi til leigu Garðastræti 47. Sinii 5410. (1323 GOTT forstofuherbergi til leigu á Grettisgötu 36 B. (1329 GOTT herbergi til leigu Ljós- vallagötu 14. (1331 LÍTIL ibúð lil leigu. Uppl. í síma 3746. (1332 TIL LEIGU góð ibúð í kjall- ara í nýju húsi utan við bæinn á mjög skemtilegum slað. öll Jjægindi. Uppl. í síma 1918. — __________________________(1334 HERBERGI, hentugt fyrir smáiðnað, óskast. Tilboð merkt „Iv.“ sendist á afgr. Vísis. (1339 LÍTIÐ herbergi ókast í mið- hænum. Uppl. í síma 2068. —- (1340 Ikaupskapuri GERIST áskrifendur að rit- um Fiskideildar. Simi 5486. — (981 FORNSALAN, Hafnarstræti 18 kaupir og selur ný og notuð húsgögn, lítið notuð föt o. fl. — Simi 2200.________________(351 ÚTVEGUM og setjum stafi á töskur. Leðurgerðin h.f., Hverf- isgötu 4. (1301 STEINSKÚR til sölu eða leigu. Uppl. á Hverfisgötu 112. Sími 1198 (1337 _______FRÍMERKI__________ ÍSLENSK FRÍMERKI keypt hæsta verði. Bólcaverslun Þór. B. Þorlákssonar, Bankastræti 11. — (113 VÖRUR ALLSKONAR HEIMALITUN hepnast best úr Heitman’s litum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstig 1. — (18 NOTAÐIR MUNIR KEYPTIR NOTUÐ x-afmagnstæki og lampar keypt á Gi'ettisgötu 58. Sótt heim ef óskað er. Sími 2395,________________(996 SAUMAVÉL, handsnúin, ósk- ast keypt. Uppl. í síma 5029. — '__________________ <1300 KAFFIKANNA, sykurkar, rjómakanna og kökudiskar og ef til vill fleix-a af máfamunstr- inu óskast kevpt. Sími 1494. — (1335 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU ÞVOTTAPOTTUR, vandaður en lítill, með tilheyrandi rörum, til sölu með tækifærisverði. — Uppl. sima 1058_______(1346 1200 W. RAFMAGNSPLATA til sölu. Bræðraborgarstíg 24 A. Sjálfblekungur fundinn sama stað. (1295 GÓÐUR barnavagn lil sölu Reynimel 41, neðstu hæð. (1296 BARNAVAGN til sölu Rán- ai’götu 50. (1298 TIL SÖLU peysuföt, fleiri fatnaðui’, plusskápa og stofu- borð. Njálsgötu 28. (1303 ALLSKONAR plöntur til sölu: Kálplöntur í pottum. Sæ- bóli, Fossvogi. (1307 TVÍSETTUR klæðaskápur og divan til sölu. Garðastræti 39, niðri'. (1308 NOTAÐUR barnavagn til sölu ódýrt. Hverfisgötu 42. — ______________________(1317 TVENN KARLMANNSFÖT á frekar litinn mann til sölu með tækifærisverði. A. v. á. (1324 BARNAVAGN, ódýr, til sölu. Suðurpól 48.__________(1333 BARNAVAGN til sölu. Báru- götu 32, uppi. (1338 WSomerset Maugham: 54 Æ ÓKUNNUM LEIÐUM. 3knm. Uucy virtist ekki hafa neinar áhyggjur taS var það vel. En liann gat ekivi upprætt v&óaJíöiröirngu, sem vaknað hafði. Honlim hafði aUrei verlð um, að Georg færi með Alec. Því stS Díck grunaði að þrátt fyrir hin fögx-u augu aag Mffiksga Imas og glæsimannlegu framkomu, wyntli ’Georg eins skapi farinn og hafa sömu jg*Ha og fáðir hans, Fred Allerton, þótt ekki ■vseri farssar •siSferðilegu veilur enn farnar að fenna í ljös. En hvað sem um það var, þetta var cúnasta tækifærið, sem pilturinn hafði, og liann JliafSi veríð til neyddur að grípa það. fEflir þetta heyrðist ekkert frá þeim um langa IfariS. Alec Irvarf — líkt því sem er, þegar einliver Ifawerfur manni sjónum út í myrkui'. Enginn 'rösí IivBrsu honum hafði reitt af. Þegar liann ifaaflfi faríð yfír fjöllin, sem aðskildu breska 7®emdarrikið frá þeim löndum, sem voru — að aœa&wnra tilað minsta kosti, sjálfstæð,það var sem Hann liefði horfið úr mannlieimum. Hver mán- .nSifrinn leið af öðrum og ekkert fréttist. Ög loks var ár liðið frá því, er hann kom til IVJombasa. Svo heilt ár var liðið frá því, er bréf hafði borist frá lionum. Menn gat að eins rent grun í, að þarna fyrir handan klettabeltin og fjöllin væri háðir grimmilegir bardagar þar sem menn lögðu lif sitt og framtíð í sölurnar — til þess að kanna ný lönd — að þarna væri stöðugir bardagar háðir við þrælasala og slíkan lýð — og þeir væri hraktir á brott, en mjög hægt. Dick reyndi að telja sjálfum sér trú um, að það væri góðs viti, að ekkert fréttist allan þennan tima, því að liann ályktaði, að ef leiðangurinn hefði mishepnast, eða McKenzie og menn hans verið drepnir, ]>á liefði Arabar sjálfir sagt frá þvi og tíðindin borist, gegnum Somaliland til strand- ar, eða farandsalar hefði borið tíðindin til Zan- sibar. Dick bar iðulega fram fyrirspurnir í utan- rikismálaráðuneytinu, en þar vissu menn ekkert frekar en annarsstaðar. Það var eins og myrkur liefði gleypt þá. En Lucy ól engar áhyggjur — óttaðist ekkert. Hún bar liið mesta traust til Alecs. Hún trúði á þrek lians, kjark og karlmensku. Og liún trúði því að stjarna hepninnar skini á braut hans. Hann hafði sagt henni, að hann myndi ekki aft- ur snúa fyrr en hann liefði náð því marki sem liann hafði sett sér. Og hún bjóst vart við, að frétta neitt af lionum sjálfum, fyrr en hann hefði sigrað. Og liún gerði það litla sem í hennar valdi stóð, til JJiess að hjálpa honum. Því svo fór að lokum, að stjórnendur Norð- austur-Afríku-viðskiftafélagsins þraut þolin- mæði, og lögðu til, að fyrirspurn væri borin fram í þinginu, eða hefja baráttu fyrir þvi í blöðun- um, að leiðangur yrði sendur til þess að leita að McKenzie. Þeir vildu fá blöðin í lið með sér til þess að knýja stjórnina til slikra athafna. Þeir vidlu lóta leita lians og lijálpa honum væri hann á lífi, en hefna hans, ef hann liefði verið drepinn. En Lucy vissi að Alec óttaðist ekkert frekara en afleiðingar þess, að stjórnarvöldin færi að hafa afskifti af málinu. Hann hafði sagt henni, að hann væri sannfærður um, að hann gæti unn- ið þetta lilutverk sitt, en hann yrði að gera það einn, eða með þeirri aðstoð að eins, sem hans eigið lið gat veitt. Lucy fékk því Robert Boulger og Dick Lomas til þess að beita álirifum sínum svo að félagsstjórnin gerði ekkert. Lucy var svo sannfærð um að Alec var það knýjandi nauðsyn nú frekar en nokkuru sinni, að hafa óbundnar liendur. IX. En önnur tíðindi bárust, sem höfðu mikil áhrif í hinu fáhreytta lifi hennar, sem þó var ríkt hið innra fyrir, því að hana dreymdi fagra drauma og þrár hennar lyftu huganum hátt. — Henni barst hréf frá yfirvöldunum í Park- hurst, þess efnis, að stjórnarvöldin hefði náðað föður hennar heilsu hans vegna, og hann yrði Iátinn laus klukkan átta að morgni næsta dags. Hún vissi ekki hvort hún átti að hryggjast eða gleðjast. Hún gerði sér ljóst, þótt henni væri léttir að því að hugsa til þess, að faðir hennar þyrfti ekki lengur að þjást í fangelsinu, að hann var látinn laus að eins vegna þess, að honum var ekki lif hugað. Að eins þess vegna hlaut hann frelsið. Fred Allerton hafði verið sýnd miskunn, en þegar hann hlaut frelsið á ný, var það til þess, að hann gæti dáið í friði meðal þeirra sem elskuðu liann. Lucy fór þegar til Wighteyjar og leigði her- bergi hjá konu, sem áður fyrr liafði verið meðal þjónustufólks hennar á Hamlyn’s Purlieu. Þetta var um miðjan vetur, kalt í lofti, og rigning, þegar Lucy beið hans við fangelsishlið- ið. Þrjú ár voru liðin frá því, er leiðir þeirra

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.