Vísir - 25.05.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 25.05.1940, Blaðsíða 4
VlSIR Skrifstofa mín ©r enn á sama stað í Hafnarhúsinu á fyrsta lofti.-- SfMI 5980.----- Tfieodóp Jakobsson skipamiðlari. Reikningur Mofa Elmskipaf élags íslands fynír áris 1939 iiggur frammi á skrifstofu vorri frá í dag til sfsís fyrir hluthafa. Reykjavík, 25. mai 1940. < Stjórnin. V j : Mýtísku sumarhattar koma fram daglega.- Mikið irval af HÖNSKUM í öllum litum. HaiÉastola Ingru Asgeirs Klapparstíg — Sími 5135. | iSlTT AF . Hverju — Nú veit eg hvernig þú átt aó fara aS j>ví a.S verða sterkríkur. — Ágsett. Eg heft aldrei fundið .nrisæ. záS til j)ess. ---HÞaS er 'ógnarlega einfalt. ---Loí mér að heyra. ---Já. í fyrsta lagi: Þú átt að 'érnfofast. I öðru lagi: Þú átt að 'Jcva;nsgæ.íl- Og í þriðja lagi: Þú átt aSS eigíiasí sexbura með konunni. Efíírfarandi tilkynning stóð í .&laSi eánu fyrir nokkurum árum: — Þtir, sem borga blaðið skil- víslega, fá jtað ókeypi.s til ára- oaóial -r— ISÆundirðu nú eftir að hafa skyrísiskifti í tnorgun, gamii 12DÍQBI? ’— Þa"ð held eg hijóti að vera. — Velstu það ekki? — 'Nei, ékki með vissu. En það ihlýtoí að vera, því að, mig klæjar :sama. stmi ékki neitt. — Hváð er að sjá þig, maður! ,'Hver hefir nefbrotið þig? — Manstn eftir láglegu konunni, ísem.víB hlttum á dögunum? ---Já, bún var ijómandi. Vi8i héldutn að maðurinn íiemtiar væri í siglingu. — Já, okkur var sagt það. — Hann var alls ekki t sigl- íngnt! ' ' > ---Eínu simii'brann eg af ást til ]‘þm, Jólla —mú brenn eg af blygð- i jSEtn yfír þvj, að hafa elskað þig! Leikritaskáldið (að lokinni frumsýningu) : Það er ekki til nokkurs hlutar að skrifa leikrit tiú á dögum. Skrifi maður gleði- leik, þá heimtar fólkið sorgarleik, en skrifi maður sorgarleik, þá heimtar jiað gleðileik! Hvað er það eiginlega, seín fólk vill — t. d. þetta fólk hér í kveld? Leikhússtjórinn: Það vill fá að- göngumiðana endurgoldna. Dómarinn: Þér eruð dæmdur í þriggja niánaða fangelsi og til þess að missa borgaraleg réttindi í fimm ár. Ákærði: Altaf heyrir maður þykist vera trúlofuð í jiaö og það skiftið. eitthvað nýtt. Hefi eg þá liaft borgaraleg réttindi aö undan- förnu ? — Heíir j)ú samþykt ráðahag dóttur þinnar? Nei, eg er alveg hættur að skifta tnér af J)vi, hverjum hún — Veistu það, að Mads félagi J)inn er dauður? — Nei, hvað segirðu? Mads dauður? Eg talaði við hann í gær- kveídi og hann inti ekki að j)ví einu orði, að neitt óvenjulegt stæði til! Rakarinn: Óskar herrann nokk- urs sérstaks í sambandi við rakst- urinn Maðurinn: Mér þætti gott að fá að halda nefinu! — Kínverjar geta inatreitt hrís- grjón á ýmsa vegu, ,ef þeir vilja. — Því trúi eg vel, en hitt er ekki víst, að þeir fari fram úr konunni minni í því, að elda hafra- graut og hafa hann ýmist vatns- daufan, brimsaltan eða sangan. VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Mótel Bopg Nýr lax Allir salirnir opnir í kvöld og næstu kvöld. HiendaliÉiliar TðflliMólaas verða haldnir á morgun kl. 3 í Iðnó. Aðgangur 1 kr. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Þingvalia- ferðir byrjadar Steíndór K. F. U. M. Á morgun: Kl. 8x/-2 e. h. Unglingadeildin. Upptaka nýrra meðlima. — Kl. 8Vá e. li. Alnienn sam- koma. Ingvar Árnason talar. Allir velkomnir. Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaður. Skrifstofa: Oddfellowhtisinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalstími: 10—12 árd. Er besta barnabókin. BETANIA. Samkoma á morg- Un kl. 8V2 e. h. Páll Sigurðsson talar. Allir velkomnir. (1547 PÍANÓ-STILLINGAR. gattttonio 4i“ UNGLINGSTELPA, 10—12 ára, óskast Leifsgötu 21. (1542 YANTAR fermdan pill. Sími 4798. ______________(1548 — SLÉTTI OG LAGA TIL BLETTI í kringum hús i Rvik og grend. Vanur slíku. Greiðsla í fæði getur komið til greina. Sími 2257 kl. 6—7. Búfræðing- ur. (153!) KAUPAKONA óskast austur á land. Uppl. í síma 2164. (1534 HÚSSTÖRF STÚLKA óskar eftir vist. - Uppl. sima 2034. (1545 KHCISNÆflll SÓLRÍKT kjallaraherbergi til leigu Vífilsgötu 3. (1550 • H RAFTÆKJA ^ VIDGERDIR VANDADAR-ÓDÝRAR SÆKJUM & SENDUM Ititvélapapjiír enskur, ágætar tegundir. Bókaverslun Snæbjarnar Jónssonar. élAÍÁÍ-fTNHDl STÓR, gul taska með ýrnsu dóti tapaðisl í gær. Sími 5581. í MIÐBÆNUM er gott her- bergi, ásamt fæði, til leigu. Að- eins reglumaður kemur til greina. Sími 2249. (1537 SUÐURHERBERGI til leigu á Vesturgötu 17. (1541 LÍTIÐ loftherbergi til leigu. Uppl. á Kárastíg 2, eftir 6. (1544 SÓLAR-kjallaraherbergi, — stórt, — eða 2 minni, óskast strax. Tilboð merkt „600“ send- ist Vísi. (1532 HJÁ GÓÐRI FJÖLSKYLDU. Ung, amérísk dama óslcar eftir verulega góðu nýtísku berbergi með morgunkaffi. Tilboð send- ist afgr. Visis hið allra fyrsta, merkt „Danish-American“. — IBÚÐ óskast, 2—3 berbergi og eldhús með þægindum, belst í steinhúsi í vesturbæ eða Mel- imurn. Uppl. í síma 1427. (1551 GOTT herbergi til leigu ó- dýrt Bragagötu 29 A. (1543 EIN stofa og eldunarpláss til leigu Kárastíg 13. (1539 tKAllPSKAPURl GERIST áskrifendur að rit- um Fiskideildar. Sími 5486. — HEIMALITUN hepnast best úr Heitman’s litum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1, —___________________(18 FALLEGT, nýtt gólfteppi (plusteppi), stærð 3,70x2,72 m„ til sölu. Símá 2643. (1538 FRÍMERKI ÍSLENSK FRÍMERKI keypt liæsta verði. Bókaverslun Þór. B. Þorlákssonar, Bankastræti 11. (113 VÖRUR ALLSKONAR BLANDAÐ HÆNSNAKORN og kurlaður maís væntanlegt næstu daga. Hænsnamjöl nýkomið. ÞORSTEINSBÚÐ. Hringbraut 61. — Sími 2803. Grundarstíg 12. — Sími 3247. FORNSALAN, Hafnarstræti 18 kaupir og selur ný og notuð húsgögn, lítið notuð föt o. fl. — Simi 2200. (351 NOTAÐIR MUNIR _______KEYPTIR_________ LÍTIÐ notað drengjahjól ósk- ast til kaups. Uppl. í sima 2458. (1530 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU HJÖNAOTTOMAN til sölu, yfirdektur, með pullu, skúffu, spiralbotni. — Til viðtals Frí- kirkjuvegi 11 (bakdyr) ld. 7—9 í kvöld._________ (1549 BARNAVAGN til sölu Berg- þórugötu 11 A, kjallaranum. — __________________(1546 PENINGASKÁPUR til sölu á Grettisgötu 19 B. (1531 KARLMANNSREIÐHJÓL, — gott, — til sölu Laugavegi 76 B. (1535 HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS. 500. DULARFULLI HNÍFURINN. — Hér eru hvergi mannaför. Hvað- —Það er aðeins einn maður i land- Hrói og félagar hans forÖa sér á — Það gleður mig, að jætta skuli an var hnífnum kastað. Hann hef- inu, sem getur kastað hnífi svo ná- harða spretti inn í skóginn. — Þetta hafa tekist svo vel. MRiurinn mun ir ekki getað fallið af himnum ofan. kvæmlega .... Selært lávarður, en var laglega gert, segir Hrói. bera þetta merki allá ævi. er hann á lífi W Somerset Maugham: 59 A ÓKUNNUM LEIÐUM. ffnrt areyndi að senda bugsanir sínar þangað — imn reyridi að svífa þangað á ósýnilegum 'væTtgjmn, en hugsanirnar komu aftur — og \hún var engu nær. Hún liafði ekki getað séð jjrsar jieir vorn né hvað þeir höfðu fyrir stafni. 'Ei* «f ásthugur Lucy liefði getað brúað djúp- d®, sem Ttnlllí jæirra var, J)etta lcvöld, og séð fitvað |»e)r Iiöfðu fyrir stafni, liefði hún verið vítni aSi TTieÍi'j harmleik en liún enn hafði aug- 3m íííið, eða verið þátttakandi í. X. I*eUa var dimt öveðurskvöld. Og það var úr- í&effisrigning. Um gervalla bækistöð Alecs var gmr <og leðja. Hinir trygglyndu Swahilar, sem Ifemn Kafði liaft með sér frá ströndinni, skulfu :af Itulda, þótt þeir sæti við elda, og varðmenn- lirmr hríðskulfu á varðstöðum sínum. í tjaldi Aíecs rann vatnið í lækjum. Stórar rottur hlupu tw ósmeykar. Sterkur segldúkurinn belgdist í ’Emsdhviðunum og það brakaði í öllum taugum, og j)að var ekki hægt að gera sér annað í hugar- lund, en að vindurinn mundi feykja öllu með sér, eða rífa tjaldið í tætlur. Það var meira í tjaldinu en vanalega, og þó var ekki annað i þvi en rúm Alecs, með mýflugnatjaldi, felliborð, tveir garðstólar og kassarnir með verðmæti hans frá leiðangrinum. Dálítil segldúksábreiða á gólf- inu Jwældist í aurnum fyrir fótum manns. Á öðrum stólnum sat maður sofandi. Hann svaf fram á armlegg sér. Byssa hans lá á horð- inu fyrir framan hann. Maður þessi nefndist Walker. Haiin var ungur maður og hafði verið sendur til þess að taka við nyrstu stöð Norð- austur-Afriku félagsins, og liaf'ði sameinast leið- angri Alecs ári áður, og tekið við af eldra manni, sem farið liafði lieim í leyfi. Walker var feitlaginn, skrítinn náungi, einkennilegur 1 háttum, og alls ekki af þeirri manntegund, sem maður gat búist við að rekast á í óbygðum Af- ríku, enda var hann iá engan hátt vel til þess fall- inn, að búa við þau lífskjör, sem menn urðu að sætta sig við þar. Hann hafði erft fé nokkurt og fékk umráð yfir því, er hann náði myndugs aldri, og þegar í stað er liann liafði fengið féð í liendur tók liann það í sig , að eyða j>vi í eitt og' annað, sem eng- an hagnað liafði í för með sér, enda stóð liann fljótt slyppur og snauður uppi. Vinur fjölskyldu hans bauð honum þá starf, en þessi vinur var einn af forstjórum félagsins, og pilturinn liafði þegið starfið heldur en að svelta. Mótlætið hafði ekki liaft áhrif á meðfætt léttlyndi hans. Hann var alt af liress og lcátur, hvað sem á móti hlés, og hann gerði hvorugt, að iðrast heimsku sinn- ar og glappaskola, né fárast um yfir erfiðleik- unum, sem við var að slríða. Alec geðjaðist vel að honum. Hann var sjálfur maður þögull að jafnaði og honum Var livíld nokkur í því, að hafa samvistir við menn eins og Diclc Lomas og Walker, menn, sem alt af létu dæluna ganga. Og einfeldnisleg framkoma piltsins, hin sifelda undrun hans yfir þvi hversu alt var ólíkt í Lon- don og Afríku, tók engum breytingum. Nú kom Adamson inn í tjaldið, skoski lækn- irinn, sem liafði verið félagi Alecs í tveimur fyrri leiðöngrum lians. Hafði tekist með þeim góð vinátta. Hann var frá Edinborg, dró dálítið seiminn, dálítið glettinn og hæðinn, ef því var að skifta. Hann var inikill maður vexti, lang- samlega stærstur allra hinna hvitu manna, sem þátt tóku í leiðangrinum. Hann tók ekkert skref, að því er virtist, án umhugsunar, og hann hugs- aði líka áður en hann talaði. „Halló, þú þarna,“ kallaði hann, er hann kom inn. Walker varð svo bylt við, að honum varð það fyrst fyrir að gripa til byssu sinnar. „Jæja, jæja,“ sagði læknirinn og hló við. „Skjóttu ekki. Það er bara eg.“ Walker Iagði frá sér byssuna, all-aulabárðs- legur á svipinn. „Taugarnar ekki í sem bestu lagi?“ sagði Adamsson. Feitlagni pilturinn glaðlyndi var þegar búinn að átla sig á öllu og hló. „Af liverju varstu að vekja mig. Mig var að dreyma svartan, háan hæl, fallegan ökla, og silkikjól — gullfallega stúlku, ef eg segi eins og er, sem sveif fram hjá dansandi.“ „A-ba“, sagði læknirinn og brosti lítið eitt. „Það var þá eins vel, að eg vakti þig, áður en þú fórst heimskulega að ráði þínu. Það er ann- ars best að eg líti á handlegginn á þér.“ „Það er einhver fegursta sjón, sem maður getur augum litið.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.