Vísir - 25.05.1940, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
Kristján Guðlaug sson
Skrifstofur
Féfagsprentsmiðjan (3- hæð).
Ritstjóri
.Blaðamenn
Augiýsingar
Gjaldkeri
Afgreiðsla
Sími:
1660
5 línur
30. ár.
Reykjavík, laugardaginn 25. maí 1940.
118. tbl.
Víðtækar ráðstafanir í
ULSTER og ÉÍRE (írska
fríríkinu) til þess að kæfa
byltingartilraun írskra
lýðveldissinna.
EINKASKEYTI FRÁ UNITED PRESS. — London í morgun.
Frá Belfast í Irlandi er símað, að miklar æsingar og kvíði sé ríkjandi um gervalt
írland, bæði i Ulster og Eire, og margskonar orðrómur á kreiki, um byltingar-
tilraun írska lýðveldishersins (irskra lýðveldissinna — I. R. A.).
Stjórnm í Ulster og friríkisstjórnin hafa gripið til skjótra og víðtækra ráðstafana til
þess að koma i veg fyrir, að byltingartilraunin hepnist.
Það er talið, að fríríkisst jórnin hafi fyrst fengið veð-
ur af hvað til stóð, er leyniskjöl fundust i Dublin. Var
einn af foringjum lýðveldissinnanna handtekinn og
hafði hann i fórum sínum grunsamleg skjöl, m. a.
áskoranir til lýðveldissinna um að mæta á fundum og
gegna „trúar-skyldum sínum" 8. mai til 24. maí, svo og
að hafa alt tilbúið í leyni-vopnabúrum flokksins.
Talið er, að þennan tíma hafi átt að vinna að undir-
búningi tilraunar til þess að steypa stjórnum Ulster og
Eire, en aðal-slagurinn átti að standa skömmu eftir 24.
mai.
Lögreglan um gervalt Irland hef ir haf t miklu að sinna
í alla nótt og hefir hún gert húsrannsóknir á f jölda
mörgum stöðum og handtekið f jölda manna.
írski lýðveldisherinn er, eins og kunnugt er, félagsskapur rót-
tækra Ira, sem vilja knýja fram kröfurnar um sameinað írskt
lýðveldi með vopnavaldi, undir eins og færi gefst. Það er þessi
fiokkur eða menn úr honum (írish Republican Army — I. R. A.
mennirnir), sem valdir hafa verið að f jölda hermdarverka í
Bretlandi. Þeir hafa þó lítil spjöll unnið þar í seinni tíð, enda
f jölda margir þeirra verið gerðir landrækir og aðrir undir stöð-
ugu eftirliti. Jafnframt hafa þeir í seinni tíð fært sig upp á skaft-
ið heima fyrir í Irlandi.
Þjóðverjar senda áfram
herlið til Boulogne.
Aðstiaða Bandamanna vird-
ist ekki liafa batnað.
EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun.
Bandamenn viðurkenna í tilkynningum sínum, að Þjóðverjar
hafi getað kjomið meira liði um skarðið í áttina til Boulogne —
og ennfremur er viðurkent að Þjóðverjum hafi tekist að koma
meira liði til strandar en Bandamenn ætluðu í fyrstu.
f tilkynningum í gærkveldi
var getið um mikla bardaga við
Cambrai, Valenciennes og víðar,
en eftir tilkynningum í dag að
dæma, hefir dregið úr bardög-
unum aftur. Frakkar segjast
hafa gert gagnáhlaup með góð-
um árangri á Sedan-vígstöðvun-
um. Miklir loftbardagar hafa
verið háðir og virðast flugflot-
ar Breta og Frakka halda uppi
stöðugum árásum á herflutn-
ingalestir Þjóðverja og birgða-
stöðvar.
Bretar segjast hafa skotið nið-
ur 80 þýskar flugvélar frá, því
síðastliðinn fimtudagsmorgun.
Á Sommevígstöðvunum segj-
ast Bandamenn hafa búist bet-
ur um, en á Scheldevígstöðvun-
um, þar sem Þjóðverjar eru í
sókn, hafa Bandamenn hörfað
undan til nýrra stöðva.
ijooverj
r
a
fre
Einkaskeyti frá United Press.
London i morgun.
Átta menn . særðust, þar af
þrír svo, að þeir voru fluttir í
sjúkrahús, er þýskar flugvélar
gerðu loftárás á North-Riding i
Yorkshire. Nokkurt eignatjón
varð. Sprengikúlum var einnig
varpað niður í sveitahéruð í
East Anglia og skemdust tvö
hús lítils háttar. Skotið var á
flugvélarnar af loftvarnabyss-
um, og er breskar árásarflug-
yélar komu á vettvang, lögðu
þýsku flugvélarnar á flótta. —
Bandaríkjamenn
senda hafskip til
írlands eftir
Bandarikja-
þegnum.
Einkaskeyti frá United Press.
London í morgun.
Frá New York er símað, að
hafskipið President Roosevelt
sé Iagt af stað til Galway í Ir-
landi, og er væntanlegt þangað
þ. 1. júní. Skipið flytur Banda-
ríkjaþegna frá ýmsum Evrópu-
löndum.
Tilkynning var birí um þetta
fyrir skömmu og var tekið
fram, að þess væri vænst, að
skipið fengi að fara óáreitt
ferða sinna af styrjaldaraðilum.
Tekið var fram, að vestur yfir
haf flytti skipið aðeins Banda-
ríkjaþegna.
500.000
Þjóðverjar
hafa fall,
segja Frakkar.
Einkaskeyti frá United Press.
London í morgun.
pranska útvarpið birti í fyrra-
dag áætlun um manntjón
Þjóðverja i innrásunum i Hol-
land, Belgíu og Frakkland, og
var það áætlað lágt reiknað 500
þúsund manns. í tilefni af þessu
birti þýska útvarpið og þýsk
blöð þær fullyrðingar, að eng-
inn fótur væri fyrir þessu og
að þessi fregn væri „ekkert ann-
að en áróður". Franska útvarp-
ið heldur samt fast við þessa
fullyrðingu og hæðist að því,
hve nasistar séu farnir að óttast
það mjög, að Þjóðverjar hlusti
á hinar þýsku tilkynningar
franska útvarpið að þetta sé tal-
andi dæmi þess, að nasista-
stjórnin treysti nú ekki lengur á
bann það, sem lagt hefir verið á
það, að hlusta á útlendar sendi-
stöðvar. Ennfremur sýni hin
skjótu tilþrif þýska útvarpsins,
I KÖMMUMARFERD
Þessi mynd var tekin einn af seinustu frostdögunum á Vesturvígstöðvunum í vor. Hún sýnir
þýska hermenn ganga framhjá virki i Siegfried-línunni. Þeir eru á leið fram i fremstu viglinu og
eiga að fara í rannsóknarferð út i „Aleyðu", þegar dimma tekur. Umhverfis virkið — til hægri —
eru háir staflar af gaddavír.
Ræða Georgs VI. Bretakonungs:
Vér snðum okkur til guðs
EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun.
Samveldisdagurinn var hátíðlegur haldinn um gervalt Breta-
veldi í gær. Kl. 8 í gærkveldi flutti Georg VI. Bretakonungur
ávarp sitt til þegná sinna hvarvetna. Gerði hann aðallega styrj-
öldina að umtalsefni, hvatti þjóðina til samheldni og fórnfýsi,
og lýsti þeirri trú sinni, að Bandamenn myndi sigra með hjálp
guðs.
Konungur mintíst þess í upp-
hafi. máls síns, að á seinasta
samveldisdegi hefði hann verið
í Kanada og ávarpað þegna sína
þaðan. Hefði hann þá talað um
þær friðar-, frelsis-. og réttlætis-
hugsjónir, sem breska ríkja-
sambandið hvildi á. Þá hefði
breskar þjóðir enn notið friðar,
en síðar. hefði dregið bliku á
loft. Vonirnar iim framhald á
friði og þróun á öllum sviðum,
hefði ekki ræst, en „vér höfum
góða samvisku", sagði konung-
ur, „þvi að yér höfum gert alt,
sem í voru valdi stóð, til þess
að afstýra styrjöld, en nú væri
hún háð í allri sinni grimd gegn
óskum vorum. Á þessum
reynslustundum munuð þér
ekki vilja annað en, að eg mæli
af hreinskilni, og það mun eg
gera."
Enginn þarf að fara í graf-
götur um það, sagði konungur,
að það sem fyrir óvininum vak-
ir, er að kollvarpa breska
heimsveldinu, og öllu sem það
táknar og breskum þjóðum er
heilagt, til þess svo að brjóta
undír sig allan heiminn. Hafin
væri barátta um lif og dauða
fyrir oss alla, og þetta væri
breskum þjóðum og þeim þjóð
um, sem þeim væri velviljaðar,
fyllilega ljóst.
Stefna vor hefir ávalt verið
friður. Vér komum heiðarlega
fram^ en mættum ódrenglyndi,
sýndum trygð og mættum svik-
semi, réttlæti og urðum fyrir
ofbeldi.
Konungur lýstí trú sinni á
sigrinum, en að treysta á sigur-
inn væri ekki nóg. Þjóðir Breta-
veldis yrði að herða sig i bar-
áttunni, sýna hugreklti, festu og
að nasistar óttist nú ekkert meir
en það, að þýska þjóðin komist
að sannleikanum um það, hve
miklum mannafla hefú' verið
fórnað í hinni gegndarlausu
framsókn þýska hersins.
fórnfýsi, og frá heimalandinu
og öllum löndum Bretaveldis
myndi koma straumur manna,
til þess að taka þátt í hinni
iniklu baráttu. Á hinni örlaga-
ríkustu stundu snúum vér oss,
eins og forfeður vorir, til guðs.
Lýsti konungur yfir því, að
næstkomandi sunnudag yrði al-
mennur bænadagur lialdinn, og
livatti menn til þess að taka
þátt í bænagerð og fela málstað
Bandamanna guði.
í ræðulok hvatti konungur
alla þegna sína til þess að vinna
samhuga að settu. marki, nieð
brosi á vör og „berum höfuðið
hátt og ineð guðs hjálp mun svo
fara, að vér höfum ekki til
einskis barist."
Fall Boulogne um-
ræðuefni breskra
blaða.
Einkaskeyti frá United Press.
London í morgun.
Aðalumræðuefni bresku blað-
anna í morgun er fall Boulogne-
borgar og ræða konungs í gær-
kveldi.
„Times" bendir á það, hve
mikil hætta stafi af framsókn
þýska hersins til Ermarsunds,
m. a. það, að Þjóðverjum, muni
e.t.v. takast að hindra aðflutn-
inga tíl Bandamannahersins í
Norður-Frakklandi og Belgiu.
Aftur á mótí telur blaðið, að
Bandamenn hafi bætt stöðu sína
að mörgu leyti og sé nú þýska
innrásarhernum síst minni
hætta á því, að Bandamönnum
takist að rjúfa Sí>mband fram-
varðanna við meginherinn, enda
virðist sókn Bandamanna bem-
ast í þessa átt. Blaðið bendir á,
að Hitler hafi á hálfum mánuði
tekist að ná þeirri stöðu, sem
Hilriimrlii.
Á hverju vori kemur þessi
dagur og guðar á glugga ykkar,
góðu Beykvikingar. Hann býð-
ur ykkur lítið blóm, Mæðra-
blómið, sem hann biður ykkur
að kaupa og bera þenna dag.
Og hver er sá, sem vill ekki
verða við þessari litlu bón. Alt
það, sem blómasalan gefur af
sér, fer til þess að búa þreyttum
mæðrum og börnum þeirra
dvöl uppi í sveit. Þessi starfsemi
hefir nú verið rekin í nokkur
ár og hafa altaf verið fleiri um-
sóknir um sumardvöl, en hægt
hefir verið að sinna. Og þá lief-
ir undanfarin sumur ekki neitt
óvænt borið hér að höndum. Nú
er öðru máli að gegna; við vit-
um öll og finnum, að friðsæld
lands okkar getur orðið rofin.
Og fari svo, þá verður það
Reykjavík, sem fyrir þvi verð-
ur. -—
Þess vegna er nú meiri þörf
en nokkru sinni fyr að börnin
geti komist burt úr bænum. Að
þessu vinna nú margir aðiljar,
einn þeirra er Mæðrastyrks-
nefndin, sem hefir hug á að
geta aukið starf sitt í sumar frá
því sem áður var. Hversu þetta
megi takast byggir hún að
miklu leyti á árangri þessa
dags.
Aronar nefndin, að altír bæjar-
búar sjái nauðsyn þess máls,
er hún vinnur að, og styrki hana
til að framkvæma það.
Kaupið Mæðrablómið!
þýsku horforingjunum 1914
sást yfir að ná. AftUr á móti
hafi honum ekki tekist að rýra
sjálfstraust Bandamanna né
samheldni þeirra, eins og ætlan
hans hafi verið. „Ef nokkur ör-
vænting hefir gripið fólk hérna
megin Ermarsunds, þá er hún
sprottin af því, að það harmar
það, að geta ekki verið nær aðal-
vígstöðvunum og lagt simi skerf
til bardaganna", segir blaðið að
lokum.
„Daily Telegraph" ræðir um
ávarp Bretakonungs. „Enginn
þekkir betur en konungur vor,
I hvers þjóðin er megnug í sjálfs-
fórn og banáttuhug. Sá þegn-
skaparvottur, sem konungi
barst í gær, sýnir betur en nokk-
úð annað, hver samheldni nú
rikir í öllum, löndum hans."