Vísir - 03.06.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 03.06.1940, Blaðsíða 4
VlSIR ffi Fram: K.R. á kvöld. U tvelð TíL 8,30 teppa Fram 0g E. WL n M eistar aflok k i. Bæ&i J>essi félög hafa nú kept tlvo Briibi og lapað báðum, svo stSE jjöiK fcaTa enn 0 stig. Er þetta SHesSsiðasti leikurinn í þessari öirofci® tauóísins. lÆÍkurínn i kveld verður vrafalaijsít mjög skemtilegux-, þvi aff 'pzYi fara að verða síðustu ffarvöð með að sigx-a i mótinu. Amoa'ð kveld keppa svo Yal- tar og Yíldngur og lýkur fyni tnmferð mölsins með þeixn leik. fréttír Öþrótraskólin n á Álafossi. 2 cfrengir geta komist að á nám- s&raSmxr. sem er að byrja. ÍFor3i*m í Flosaporti ædSs*r jie&iS í kvöld kl. 8.30. Nú ifer Beskt að verða síðastur að sjá [þessa haáðsmellnu reryu, því rnjög isx ŒslSSS áliðið leikársins, og ekki Kwkt &fve margar sýningar verða að síimi. iFanótfir og manudauði I JReykjavík vikuna 28. apríl til 4f. ínaá {í svágum tölur næstu viku áœndan): Hálsbólga 38 (72). Kvef- •söéS: 1129 (ti5)- Blóðsótt 12 (23). Ifeakvef .231/17). Kve flungnabólga «& {yj).- TPáfcsótt o (2). Munnangur 8 (o). Hlaupabóla 5 (5). Ristill 1 {o). Stíngsótt o (2). Mannslát 7 (9b JLandlæknisskrifstofan (FB.). Farsóttir og manndauði 5 iSeýkjavík vikuna 5. til 11. maí {í swigtrm töiur næstu viku á und- an): HáSsbólga 49 (36). Kvefsótt IE7 (129). Blóðsótt 26 (12). Iðra- JfcsreE 34 (23). Kveflungnabólga 1 Í6>- Taksótt 2 (o). Munnangur o .(&). Hianpábóla o (5). Ristill o '(1). Eossageit 1 (o). Mannslát 4 '(7>- — Landlæknisskrifstofan-FB. JPósíjTerðir á morg’uii. IFrá R; Lattgarvatn. Meðallands- •og iKirkjubæjarklausturspóstar. ■MofðarijáíHtur_ Dalasýslu- og Snæ- •feHssýslujiostur. Akranes. Borgar- -aies. — Til R: Laugarvatn, Rangár- ■waJlasýsln póst u r. Vestur-Skafta- :feSssýslupóstur. Akranes. Borgar- i.iaes. Breiðafjarðarpóstur. ■SfjelurákStur. Aðalsíöðin, Lækjartorgi, sími S383, Lefir iopið 5 nótt. JSfasterlæ'kriir. PáH Sigurðsson, Hávallagötu 15, ■sínk 4.959. Næturvörður í Ingólfs ;apóteki pg Laugavegs apóteki. ilfitvaipíð í kvöld. m. 19 .30 Hljómplötur: Danssýn- •zngarJjög. 20.00 Fréttír. 20.30 Sumar- 'jþæítír (Sxg. Benediktsson blaðarn.). 20.55 Hljómplötur: Hreinn Páls- son syngur. 21.10 Kvæði kvöldsins. 21.15 tJtvarpshljómsveitin: íslensk .-aJþýðiiIög. FÍSIS KAFFIÐ gerír aUa glaða. Kirkjugaröurinn. Suðvestan likgeymsluhúss- ins við norðurvegg eldra kirkjugarðsins er í miðri götu barnsleiði með kolryðgaðri járngirðingu og trékrossi, merkt S. S. —• Syðst í sömu götu er steinn á barnsleiði. — Hlutaðeigendur þessara leiða eru vinsamlega beðnir að liafa tal af mér. Sigurbjöm Á. Gíslason Sími 3236. Revýan 1940 Forðum í Flosaporti Sýning í kvöld M. 8 . — Aðgöngumiðar seldir eft- ir kl. 1 í dag. Lægra verðið eftir kl. 3. Sími 3191. Hótel Borg í kvöld kL 10.15 ri syngur: If I didn’t care J’attendrai og vegna fjölda áskorana: Kickln’ the Gong aronnd íþróttaskoliKiii a Alafo§§i getur tekið 2 drengi á nám- skeið það, sem nú er að byrja. Uppl. á afgr. Álafoss í dag. — Salirnir opnir í kvöld. Stella Davíðs og Lilla Pétnrs sýna steppdans. SKIPAUTG ERÐ I »1 r.iy l .’L'i Esja samkvæmt áætlun í hrað- ferð vestur um til Akureyr- ar þriðjudaginn 4. þ. m. kl. 9 e. h. Vörur mótteknar í dag. Pantaðir farseðlar sækist í dag. fa.8! i ctjid ur SLONDHHIS "Naffi Er besta barnabókin. mj. Y^FUNDÍKmPTIIJVtiNÍNL ST. FRAMTÍÐIN nr. 173. — Fundur í kvöld kl. 8V2 i Bind- indiíshöllinni. Lesinn dómur dómnefndar Stórstúku Islands yfir St. Verðandi, Jóni Gunn- arssyni, Ludvig C. Magnússyni, Þorsteini Sigurðssyni, Áma Óla, Guðmundi Gunnlaugssyni og Ólafi Þorgrímssyni. Fjöl- mennið. (54 ST. ÍÞAKA. Fundur annað kvöld á venjulegum stað og tima. Kosnir verða fulltrúar á Stórstúkuþing. Gott liagnefnd- aratriði. (56 ST. VERÐANDI nr. 9. Fund- ur annað kvlöd kl. 8. 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Erindi: Jónas Guðmundsson. 3. -Upplestur: Elías Mar. 4. Hvað skeður? 5. Hljóðfærasláttur. (57 ■tldSNÆDIJÉ TIL LEIGU 1 lierbergi fyrir einhleypa á Urðarstig 15. (38 FORSTOFUSTOFA til leigu fyrir einhleypa. S»imi 3081. (43 ÁGÆTT forstofuherbergi til leigu á Leifsgötu 10, niðri. — Uppl. i síma 2430, (45 STÓRT, bjart og ódýrt hús- næði til leigu fyrir hreinlegan atvinnurekstur. Uppl. á Skóla- vörðustíg 22 B, niðri. (46 1—2 HERBERGI og eldhús óskast. Uppl. í síma 1097. (47 HEFI gott herbergi til leigu, eldhúsaðgangur gæti fylgt. — Uppl. á Grettisgötu 64. (48 EINHLEYPAN mann vantar 2—3 herbergja íbúð. — Uppl. i sima 4790 kl. 6—7 og 8—10 (50 KJALLARI til leigu sem íbúð eða geymslupláss. A. v. á. (53 TIL LEIGU lítið herbergi. Leiga kr. 15,00 fyrir mánuðinn. Sig. Þ. Skjaldberg. (58 TIL LEIGU nú þegar kjall- ai'apláss á Laugavegi 51. Hent- ugt fyi-ir lítinn iðnað. Sig. Þ. Skjaldberg. (59 Félagslíf ÁRMENNINGAR og aðrir, er ætla að æfa róður, mæti við bátahús Ármanns í Nauthólsvík í kvöld kl. 8M>. (39 iTÁPAfMllNEltí SILFURARMBAND tapaðist. Skilist gegn fundarlaunum. — Sími 2934. (33 SKATTA- og útsvarskærur skrifar Þorsteinn Bjárnason, Freyjugötu 16. (1690 MÁLNINGIN GERIR GAM- ALT SEM NÝTT. — Málara- stofa Ingþórs, Njálsgötu 22. — Sótt. Sent. — Sími 5164. (1239 UTSVARS- og skattakærur skrifar Pétur Jakobsson, Kára- stíg 13, simi 4492. (35 HÚSSTÖRF TELPA óskast út á land. — Uppl. Skarpliéðinsgötu 18. Sími 5136. (40 KKHIPSiÁPIIKÍ I PLÖNTUR. Ágætar kálplönt- j ur seldar daglega frá kl. 9—7. — Eili- og hjúkrunarheimilið Grund. (1605 GERIST áskrifendur að rit- um Fiskideildar. Sími 5486. — SUMARBÚSTAÐUR, 4 her- bergi og eldhús, nokkra kíló- metra frá bænum, fæst i skift- um fyrir hús í Reykjavík. Til- boð mei-kt „Öryggi“ sendist Vísi fyrir þriðjudagskvöld. (24 ALLSKONAR dyranafn- spjöld, gler- og málmskilti. — SKILTAGERÐIN. August Há- kansson. Hverfisgötu 41. (979 NOTAÐIR MUNIR ________KEYPTIR__________ KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastx-æti 10. Sími 5395. — Sækjum. — Opið allan daginn. KAUPUM Soyuglös. Blön- dahl h.f., Vonarstræti 4 B. — (1560 KOPAR keyptur i Lands- smiðjunni.________________(14 LAXASTÖNG óskast til kaups strax. A. v. á. (41 NOTAÐ karlmannsreiðhjól í góðu standi óskast keypt. Uppl. síma 2733. (42 VIL KAUPA nokkur notuð þvottastell. Uppl. í sima 2435. (44 NÝLEGUR barnavagn og tví- hólfuð rafsuðuplata óskast. — Uppl. í sínxa 2936. (49 TVÖFALDUR klæðaskápur óskast til kaups nú þegar. Sími 5688. (51 NOTAÐ timbur og þakjárn óskast til kaups. Sími 3749.(55 VIÐGERÐIR ALLSK. REYKJAVÍKUR elsta kem- iska fatahreinsunar- og við- gerðarverkstæði breytir öllum fötum. Allskonar viðgerðir og pressun. Efni tekin til sauma- skapar. Ábyrgist gott snið og að fötin fari vel. Komið til fag- mannsins Rydelsborg, klæð- skera, Skólavörðustíg 19, simi 3510._________________(439 DÍVANAVIÐGERÐIRi Uppl. í síma 5395. 1251 "TJotaðir'munIr” TIL SÖLU NOTUÐ eldfæri til sölu á Vegamótastíg 5. (34 TIL SÖLU: Taurulla, barna- vagn, katlar, þrihjól. Viðgerð- arstofan, Hverfisgötu 64. (36 GOTT útvarpstæki til sölu. A. v. á.__________________(37 KÁPUR og dragt til sölu á Sellandsstíg 28, niðri. (52 VÖRUR ALLSKONAR MUNIÐ hákarlinn og harð- fiskinn góða, ódýra, við gömlu bryggjuna.______________(1562 FULLVISSIÐ yður um, að það sé FREIA-fiskfars, sem þér kaupið. (410 HRÓI 'HÖTTUR OG MENN HANS. 506. ÓVELKOMINN GESTUR. — Eg held að þetta sé misskilning- .... og þess vegna verðurn við að — Hér í kofanum búa vafalaust — Þei, það er ur, Hrói. — Nei, eg finn það á útvega okkur fábrotnari föt, til þess einhverjir fátæklingar. En þeir geta Hver getur það mér, að þú átt f jandmenn hér í að menn haldi, að við séunx alrnúga- líklega selt okkur það, sem við best að þið tveir nágrenninu...... menn. þörfnumst. barið að dyrum. verið? — Það er felið ykkur. W S®merset Maugham : 65 A ÓKUNNUM LEIÐUM. caSS vxfn eítthvað um það. Siðastliðinn þriðjudag ?konasílUiog talaðir um æsingar meðal Turkana.“ „Ójáf eg man það núna,“ sagði Georg hik- ;3UdL «Núr JÞað er ekki vel ljöst, hvað gerðist. Konan íiiaföi verið skotin, var ekki svo? Einliver stöðv- arSírakanna hafði leikið sér að lienni og — Ændírinn þessi.“ „Hefirðu enga tilráun gert til þess að kom- sæst að því, hver er valdur að dauða konunnar ?“ hefi engan tíma liaft til þess,“ sagði Ge- oarg þrálega. „Við höfum liaft ærið að starfa pmdangengn-a þrjá daga.“ „Gnxnar þig engan?“ „F.g held ekki.“ „Hugsaðu þig um.“ s,Sá eini, sem eg held, að kunni að hafa gert ptaS, er'Swahiliþrjóturinn — þessj, sem þú tókst a síröotxáinm — eg á við þennan stóra, sem liefir ssSeins eitt eyra.“ hverju grunar þig hann?“ „Hamx hefir verið til ei-fiðleika og er alt af á þönum eftir kvenfólki.“ Alec horfði stöðugt á Georg. Walker fann á sér livað koma mundi og leit niður. „Það mun velcja furðu þína,“ hélt Alec áfranx, „er eg segi þér, að lconan hafði ekki gefið upp öndina, &r hún fanst.“ Georg varð náfölur í framan og það var auð- séð, að hann var dauðskelkaður. „Hún lifði lieila klukkustund.“ Þögn um stund. Georg fanst, að þeir hlyti að lxeyra hjartslátt lxans. „Gat liún sagt frá nokkuru?“ „Hún sagði, að þú liefðir skolið sig.“ „Það er svívirðileg lýgi.“ „Það lýtur út fyrir að þú hafir verið sá, sem hafði lxana að leiksoppi. Hvers vegna þið deild- uð veit eg ekki. En þú tókst skammbyssu þína — og slcaust lxana umsvifalaust.“ Georg hló. „Það er alveg eftir þessuirx herjans blökku- mönnum, að ljúga jafn heimskulega. Þú trúir þeim ekki frekar en eg, það er eg viss um. Þeg- ar alt kemur til alls verður að taka mín orð trúanleg frekar en þeirra.“ Alec tók úr vasa sinuin tómt kúlu-liylki, sem aðeins gat hafa verið úr skammbyssu. Alec fór sér að engu óðslega. „Þetta fanst í um það bil tveggja metra fjar- lægð fx'á staðnum, þar sem konan fanst nær dauða en lífi. Mér var fært þetta í kvöld.“ „Eg sé ekki, að þetta sanni neitt.“ „Þú veist eins vel og eg, að enginn blökku- manna hefir skammbyssu. Auk okkar hafa að eins tveir eða þrír þjónanna skammhyssur.“ Georg tók klút úr vasa sínum og strauk svit- ann af enni sér. Kverkar hans voru þurrar og honum veittist erfitt að di-aga andann. „Viltu rétta mér skammbyssu þína?“ sagði Alec i-ólega. „Eg hefi hana ekki“, sagði Georg. „Eg týndi lienni í dag — eg vildi ekki segja þér frá því, þar eð eg vissi, að þú mundir verða æfur af reiði.“ „Eg sá þig hreinsa hana fyi'ir tæpi'i klukku- stundu“, sagði Alec rólega. Georg ypti öxlum. „Kannske hún sé í tjaldinu mínu. Eg skal fara og gá að því.“ „Vertu kyrr hér“, sagði Alec hvasslega. „Heyrðu til“, sagði Georg, „þú getur ekki sigað mér eins og hundi. Þú hefir engan rétt til að tala þannig til min. Eg fór með þér af frjáls- um vilja og læt þig ekki fara með mig eins og blökkumannsræfil.“ „Ef þú smeygir liendinui í rassvasann, hygg eg, að þá finnir skammbyssuna þar.“ „Eg læt liana ekki af hendi við þig“, sagði Georg náfölui’, óttasleginn. „Viltu að eg komi og taki hana af þér með valdi ?“ Þeir störðu hvor á annan andartak. Svo stakk Georg hendinni í vasann — mjög hægt. En þar næst greip hann skammbyssuna skyndilega og miðaði henni á Alec og hleypti af. En Walker, sem stóð nálægt lionuin og hafði gefið honum nánar gætur, var skjótur til og sló undir armlegg Georgs, er hann hleypti af, svo að hann liæfði ekki. Á næsta augnabliki stökk Adamson ó Georg, þreif um liann miðjan og keyrði hann niður. Skammbyssan féll úr liendi hans. Alec liafði setið grafkyiT meðan á þessu stóð. „Farið þið í helviti — sleppið mér “ æpti Ge- oi'g, æfur af reiði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.