Vísir - 05.06.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 05.06.1940, Blaðsíða 4
VlSIR Ef þér viljið fá reglulega góðan rakstur þá notið G 1 1 1 © t t © vélar, blöð og kústa Gillette vörur fást í flestum verzlunum, Aðalumbodsmenn á (slandi: Jóh. Úlafsson & Co. Reykjavík KÆIÍA CHURCHILL’S. IFfcS*. aí bls. 1. LÚexSöEÍngja ©g hann yrði búinn með nokkuru móti vfKomm mmit. iQg þótt stórir hlutar EvjrápffiaJtti enn eftir að komast 'sald Gestapo (leynilög- þysku) yrði barátt- m iraMíð áfram. Yér berj- Zfmvn sagði Churchill, i IFaafeMandi, í Bretlandi, ef til • Scemur, vér berjumst á , I Softi og á sjó. Vér berj- mmsí 1 .f jörunum , iá ökrunum, á •refraáfaran 'hoxganiia, og þótt ó- yTuíriwr næði á sitt vald miklum Wnfa lands vors berjumst vér jSfgaMOT. Vér gefumst aldrei upp. Wér leSMum baráttunni áfram á ^jnrmw. Floti vor heldur lienni :áhm Og samveldisþjóðir vor- átr berjasláfrani. í löndum Breta- irsarvetna verður haldið að berjast, árum saman ■«£ fjikf ífcrefur, ineð stuðningi flnbiws, og að iokum mun svo fara.aíS hxnn nýi heimur bjargar 'íimwm gamla heími, þegar sá •ífmí er'koTriinn, að guði þóknast •.aS& vér sígrum. XunöiínáblöBin um ræðu Winstons Churchills. iLöödÚTiahlððin í morgun sgera ræðu Churchills að um- íiaísefnl i ritstjómargreinum og fcunna vel að meta hreinskilni lians. Segja 'þau vel farið, að hana iiafí gert þjóðinni ljósa greÍK fyrir þeini haittum, sem ’voff yfir lönduin Bándamanna, ’ÆÍnkanlega Bretlandþ Bretland og Trákkland ósígranieg. ílvað sem gerist, segir Tirnes, ’íivafe raimír, sem blasa við Frökkiim, og Englendíilgum, jhvað sem þeír vgrða að . leggja >á slg og íþöla — Bretland og Frakkland eru ósigranleg. JBaiIy Express segir, að Churchill geri enga tilraun til þess að leyna þvi hversu ógur- legu liernaðarlegu áfalli Banda- menn liafi orðið fyrir, með því að missa gífurlegar hergagna- birgðir og mikilvægar varnar- stöðvar. Hann gerir enga til- raun til þess að fá menn til þess að gera hættuna minni en hún er. Manchester Guardian og mörg fleiri blöð krefjast þess, að Bretar styðji Frakka með fluglier símim ekki síður en sinn eigin lier. Svisslendingar skjóta niður þýskar flugvélar: London í morgun. Svissneska liermálast j órnin tilkynnir, að þýskar liernaðar- flugvélar liafi skert lilutleysi Sviss með því að flj’úga yfir svissneskt land. Ein svissnesk flugvél var skotin niður, er svissneskir flugmenn liröktu þýslcu flugvélarnar á flótta, og 3 þýskar. Þýskir flugmenn vörpuðu 6 sprengikúlum á svissneskt land í gær. Ferðalög til Svíþjóðar. Samkvæmt tilkynningu frá sænska aðálkonsúlnum í Rvík liefir sænska ríkiSstjórnin á- kveðið, að frá 26. maí 1940 þurfi allir Islendingar, sem ætla að ferðast til Sviþjóðar, að fá staðfestingaráritun (visum) á vegabréf sín líjá sænska aðal- konsúlatinu í Reykjavik. Enn- fremur hefir verið ákveðið, að norræn ferðaskírteini skuli ekki lengur gilda fyrir ferðalög til Svíþjóðar. fréttír Hjónaefni. Þ. 30. f. m. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Anna Vilhjálmsdóttir versl.mær, Víðimel 59 og Kristján Þórðarson bifreiðarstjóri hjá .Stein- dóri. Forðum í Flosaporti var leikið í fyrrakvöld og var húsfyllir að vanda. Voru leikendur klappaðir fram hvað eftir annað. — Næsta sýning er annað kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7. Fólk er ámint um að tryggja sér aðgöngumiða fyrri dag- inn (í dag), því altaf verða marg- ir frá að hverfa daginn sem leikið er. — Leikfélag Reykjavíkur biður blaðið að vekja athygli leik- húsgesta á því, að sýningin á skop- leiknum Stundum og stundum ekki byrjar kl. 8.30 i kvöld. Aðgöngu- miðasalan hófst kl. 1 í dag. .Góð laxveiði. Á sunnudaginn, 2. þ. m., veiddust átta laxar á stöng í Hestsveiðum í Grímsá í Borgarfirði. —• Laxarnir vógu samtals 90 pund. Frjáls verslun, maí-hefti 1940, er koinið út fyr- ir skömmu. 1 því er þetta efni m. a.: Hið breytta viðhorf, Viðskiftin við S.-Ameríku, eftir Thor Thors, Landganga ensku hermannanna í Reykjavík (með myndum), Versl- un G. Zoéga verður 60 ára í ár, Frímerkin 100 ára, eftir Gísla Sig- urhjömsson, Frá borði ritstjórans, Sýning Islendinga í NewYork, Er- lendar viðskiftafréttir, „Nobody’s Baby“, Meðal annars . . og fleira. f fjarveru Matthíasar Einarssonar, læknis, gegnir Sveinn Gunnarsson, læknir, störfum hans og verður hann við á hinum venjulega viðtalstíma Matt- híasar. Nýja Bíó sýnir í kvöld myndina „Hnefa- leikameistarinn Kid Galahad“ í1 síð- asta skifti. Mynd þessi er mjög spennandi og er leikin af nokkrum liestu leikurum Ameríku, Bette Da- vis, Edward G. Robinson og Hum- phrey Bogart. — Auk þess leikur Wayne Morris hnefaleikámanninn. Blindur maður og farlama, hátt á áttræðisaldri, eignalaus með öllu, en býr með konu. sinni á sjötugsaldri, hefir far- ið þess á leit við Vísi, að blaðið efndi til samskota honum til handa, þannig, að þau hjónin kæmust hjá að þiggja af sveit. Það hafa þau aldrei gert, þrátt fyrir þröngan kost. Vottorð prests liggur fyrir um, að rétt sé skýrt frá högum hjónanna. Þeir, sem vildu rétta hjónum þess- um hjálparhönd, geta fengið allar nánari upplýsingar á afgreiðslu Vís- is, sem veitir samskotum þessum móttöku. Næturlæknir. Alfreð Gíslasou, Brávallagötu 22, sími 3894. Næturvörður í Ingólfs apóteki og Laugavegs apóteki. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.30 Útvarpstríóið leikur: Tríó eftir Gade. 20.00 Fréttir. 20.30 Danskt kvöld: a) Söngflokkur syngur dönsk þjóðlög. b) Sendi- herra Dana flytur ávarp. c) 20.55 Erindi (dr. theol. Jón Helgason biskup). d) 21.25 Dönsk tónlist (plötur) : a) Þjóðlög, leikin af hljómsveit. b) Lög úr „Der var en Gang“ (Lange-Muller). c) Lög úr „Elverhöj“ (Kuhlau). d) Konger- nes Konge (Hornemann). VISIS KAFFIÐ ererir alla glaða. Félagslíf K. R. I. flokks leik- menn. Æfing í kvöld kl. 7 á íþróttavellinum. Y^rfUNDÍ$Zj&TÍlK/NNINl ST. DRÖFN nr. 55. Fundur fimtudagskvöld kl. 8J4. — 1. Venjuleg fundarstörf. 2. Nýr sjónleikur. Fjölmennið. — Æ.t. (99 Cu^FfBEl KVENHANSKI, hægri liand- ar, tapaðist í Bankastræti í gær. Skilist á afgreiðslu Vísis gegn fundarlaunum. (102 UPPHLUTSBELTI tapaðist í Oddfellow eða á leið að Lind- argötu 43. Skilist þangað gegn fundarlaunum. (96 KtlCISNÆfill FORSTOFUSTOFA til leigii á Barónsstíg 10. (107 STOFA óskast í eða við mið- hæinn. Uppl. í síma 1138. (101 SÓLRÍKT forstofuherbergi til leigu. Fæði á sama stað. — Bankastræti 12. (91 2 HERBERGI og eldhús til leigu Bergþórugötu 6 B. (94 SUÐURSTOFA til leigu ná- lægt miðbænum. Uppl. í síma 1411.______________(97 VIL LEIGJA tvær stofur og haðherbergi til 1. okt. Húsgögn geta fylgt. Hávallagötu 44, ann- ari hæð. (98 HÚSSTÖRF K.= SKATTA- og útsvarskærur skrifar Þorsteinn Bjarnason, Freyjugötu 16. (1690 TELPA óskast til að líta eftir litlum krakka. Uppl. á Hring- braut 32. (100 UTSVARS- og skattakærur skrifar Pétur Jakobsson, Kára- stíg 12. Sími 4492. (35 GÓÐ stúlka óskast mánaðar- tíma Sjafnargötu 6, uppi. (106 HRAUST og dugleg stúlka óskast i vist í forföllum liús- móðurinnar. A. v. á. (105 VIÐGERÐIR ALLSK. REYKJAVÍKUR elsta kem- iska fatahreinsunar- og við- gerðarverkstæði breytir öllum fötum. Allskonar viðgerðir og pressun. Efni tekin til sauma- skapar. Ábyrgist gott snið og að fötin fari vel. Komið til fag- mannsins Rydelsborg, klæð- skera, Skólavörðustíg 19, simi 3510._______________(439 DÍVANAVIÐGERÐIR. Uppl. i síma 5395. 1251 iMK&rad RAUÐMAGANET lil sölu. — Uppl. Bóklilöðustig 7, eftir kl. 5. — ______________ (92 GERIST áskrifendur að rit- um Fiskideildar. Sími 5486. — SKILTAGERÐIN, August Há- kansson, Hverfisgötu 41, býr til allar tegundir af skiltum. (744 VÖRUR ALLSKONAR ÚTSÆÐISKARTÖFLUR, spíraðar, heilbrigðar, tilbúnar til að setja niður. ÞORSTEINSBÚÐ, Grundarstíg 12. — Sími 3247. Hringbraut 61. — Sími 2803. HEIMALITUN hepnast best úr Heitman’s litum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstig 1. —________________08 MUNIÐ hákarlinn og harð- fiskinn góða, ódýra, við gömlu bryggjuna. (1562 NOTAÐIR MUNIR . TIL SÖLU VANDAÐUR stofuskápur, klæðaskápur og stofuborð til sölu. Tækifærisverð. Sími 2773. STEYPUTIMBUR til sölu. A. v. á. —____________(104 SVEFNHERBERGIS-HUS- GÖGN til sölu. Verð kr. 250.00. A. v. á. (90 BARNAKERRA til sölu. — Verð 7 krónur. Auðarstræti 7, kjallaranum. (93 NÝLEGUR, hvítur barna- vagn til sölu á Baldursgötu 33, kjallaranum. (95 I HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS. 508. FATAKAUPIN. — Eg vil kaupa föt, sem ekki eru betri en þau, sem þú ert í og þér fáið þau vel borguð. — Sjálfsagt. — Iiann kernur eins og sendur af himnum. Við skulum ráðast á hann. -— Nei, það er betra að gera það semna. — Þessi föt eru alveg eins og eg — Tveir félagar mínir bíða i skóg- þarfnast, en eg þarf tvenn í viðbót, inum. — Þér skuluð fara þangað, — Svo að þið eruð þá fleiri í fé- svo kem eg á eftir með fötin. lagi. W S<?mersetMaugham: 67 & ÖKUNNUM LEIÐUM. JÞaSS skiftir engu unt það“, sagði Alec og IhmslL JÞvi hafði eg gleymt.“ ,,JEg vaúð ruglaður í svip. Eg vissi eklri hvað (Sgigerðlú „Verto tkki að hugsa um það. Þeir, sem -sferkarí <eraa fyrir en þú, hugast eða verða ringl- a®r í ftessaa landi.“ Alec fylfi rpípu sína á ný og kveikti í. Hann falés frá éér hverjum reykjarmekkinum á fæt- :srr ðSmm út í rakt loftið. Hann talaði mildi- legar nú: ,jVeístu, áð áður en eg lagði af stað í þennan Oletðangur, hað eg Lncy að verða konuna anínaF Ge&rg svaraði engu. Hann kæfði andvarp, er tltflMBw miníist Lucy, sem liann unni hugástum, i&g alí æean drengilegt var í huga hans vaknaði mg sársauki hans var meiri en nokkuru sinni. „Hún hað mig um að taka þig með hingað“, tsagfii. Alec McKenzie og veittist erfitt að tala vrsm þeöa, — „— í þeirri von, að það leiddi til IJrss, að menn gleymdu hvernig fór fyrir föður jMnnm. Hún er mjög stolt af ætt sinni. Henni finst, að liið góða nafn, sem þú berð, hafi verið atað aun, og hún vildi, að þú fengir tækifæri til þess að það yrði aftur virt. Eg held að allar heniíar hugsanir hafi snúist um þetta, — hún hafi ekki óskað sér neins eins heitt. Þetta mark- mið hennar var eins stórt og ástin, sem hún ber í brjósti til þín. En þetta fór á annan veg en hún vonaði.“ „Hún hefði átt að vita, að eg var ekki hæfur til þess að lifa slíku lífi“, sagði Georg. „Eg sá undir eins, að þú varst veikur fyrir og óákveðinn, en eg hélt, að það væri hægt að stappa í þig stálinu. Hennar vegna vildi eg gera þig að manni. Þú vildir reyna —- og það verður að meta, en þig skorti siðferðilegt þrek til þess að koma fram, eins og ásetningur þinn var.“ Alec liafði horft á reykinn úr pípu sinni, en nú leit hann á Georg. „Mér þykir leitt, ef þér finst, að eg prédiki fyrir þér.“ „Heldurðu, að mér sé ekki sama hvað hver sem er segir við mig, úr því, sem komið er?“ Alec hélt áfram, alvarlega, en ekki óvinsam- lega. „Svo kamst eg að því, að þú varst farinn að drekka. Eg liafði sagt þér, að i þessu landi þohr enginn að drekka, og þegar eg ítrekaði þetta, lofaðirðu þvi og lagðir við drengskap þinn, að bragða ekki áfengi.“ „Eg gat ekki efnt loforð mitt. Freistingin var sterkari en svo, að eg fengi staðist hana.“ „Þegar við komum til Minias-stöðvarinnar og eg lá í liitasótt, notuðuð þið Macinnery tækifær- ið, og komuð þannig fram við innfæddar kon- ur, að ykkur og okkur öllum var til vansænd- ar. Vel máttirðu vita, að slíkt gat eg ekki þolað — einna síst af öllu. Eg segi þetta ekld vegna þess, að eg vilji prédika siðferði yfir öðrum. Menn gæti farið sínu fram fyrir mér í þeim sökum, ef ekki væri vegna þess, að ekkert er hættulegra fyrir okkur — ekkert getur reitt hina innfæddu eins til reiði, og afleiðingar sliks atferlis sem ykkar geta orðið liroðalegar. Ef Swahilar gerast sekir um slík afbrot læt eg kag- hýða þá, og ef um hvíta menn er að ræða, sendi eg þá aftur til strandarinnar. Það hefði eg gert, að því er þig snertir, ef eg hefði elcki vitað, að það hefði orðið Lucy svo þungbært, að hjarta hennar hefði brostið.“ „Það var alt Macinnery að kenna.“ „Það var vegna þess, að eg taldi Mcinnery eiga höfuðsökina, að eg sendi hann einan. Eg ákvað, Lucy vegna, að gefa þér nýtt tækifæri. Mér flaug í hug, að ef þú gegndir ábyrgðar- meira starfi, kynni það að hafa sín áhrif á þig, og þegar eg varð að reisa virki við veginn til strandar, setti eg þig yfir verkið, og fól þér um- sjá allra birgða þar. Eg þarf ekki að minna þig á hvað gerðist þar.“ Georg horfði þrálega og aumlegur á svip á gólfið. Hann hafði ekkert sér til afsökunar og þagði. En hann varð beiskari í lund en áður, er liann mintist þess, að Alec hafði orðið svo reiður, að hann hafði orðið að taka á öllu sínu þreki, til þess að fyrirskipa ekki, að kaghýða hann. Alec mundi líka eftir þessu og rödd hans varð kaldari og harðari. „Eg komst að þeirri niðurstöðu, að það væri vonlaust. Þú værir óþokki, sem ekki ætti sér viðreisnar von.“ „Eins og faðir minn“, sagði Georg kuldalega. „Eg gat ekki trúað einu orði, sem þú sagðir. Þú varst latur og eigingjarn, en framar öllu varstu fyrirlitlega grimmlyndur. Mér rann kalt vatn milli skinns og hörunds, er eg komst að

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.