Vísir - 06.06.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 06.06.1940, Blaðsíða 4
VÍSIR íl Fánadagfnrinn verdnr Imldinu n.k. §nnuadag: 9. jiiní á ÁLAFOSNL Mfarit styrjaldarinnar á jafnvægið í Austurlöndum Fan-Islamisminn og frelsisbarátta Indverja eru Bandamönnum áhyggjuefni. EFTIR REYNOLDSPACKARD, 'R«s,moTds Packard, forstjóri Rómaborg'arfréttastofu United Press og giaaíWssjanr striðsfréttaritari, hefir farið í mjög nákvæma kynnisför um ftín. uráSægari Austurlönd og Indland, fyrstur amerískra blaðamanna «ftír aS sryrjöldin hófst. ltitaði Packard greinaflokk um för sína og ftaðj. s<sm er að gerast að baki ritskoðunar herstjórnanna. Fer hér á «ftzr{ fyrsta grein Packard’s, og mun Vísir birta fleiri þeirra, eftir því sem. riim leyfir. (Það breytir að vísu nokkuru, að greinarnar eru .■skrxfálSar fyrir innrásina í Holland og Belgíu). P&ÍS er alls ekki óhugsandi, að úrslitahríð styrjaldar- inBar verði háð í nálægari eða Mið-Austurlöndum. Þar iiefir styrjöldin komið af stað allskonar kynflokka-, tróar-, |>jóðemis- og stjórnmálahreyfingum, sem virð- .ast ætla að hafa mikil áhrif á baráttuna i Vestur-Evrópu. íPasft-Islamisminn og frelsis- iwEátla Indverja em langveiga- mesSa wandamálin, sem Bretar <og KcaOkkar eiga við að stríða, sjtwi a® '|i3_n mál eru viðkomandi InxQdnáðum miljóna manna. f fjekirl ]>riggja tnánaða för amÍBaai eim þessi landflæmi, sem «eg ÍKeSí ztii nylokið. komst eg að fþvfc, Br&tar gera sér alt far mna a® fiiéisla þessar hreyfingar og ferafia þeirra í sína þágu. Mo- ihamdðslrúarmennirnir virðasl fusír til þess að standa með :BreSum. Foringjar þeirra eru Ivmb^gaaaair Il>n Saud og Fa- 'muk,. og Jinnah, eri þeir missa þó aldrei sjónar á eigin liags- ■mbbmvd. En Hindúamir á Ind- {JairáSfl sem er stjórnað af Ma- Sbafma ‘Gandi, Nehru og Bose, í&afa filhnseigingu ti! þess að hag- nýfæ ser styrjöldina og bjóða Bretom byrgin. &»nunn m und'anhaldi. 2i(misminn, sem fengið hefir aðseárinr á Palestinu, virðist vera 'fjnrsla Kireyfingin í Austurlönd- ms, sem verður fyrir linekki af ■rsöldmn styrjaldarinnar. Sam- kvæmt þvi sem Ben Gurion, for- ilngi Zionista, segir, hefir harátt- an milli Gyðinga og Araba leitt til þess, að Bretar liafa gert þeim síSarnefndu hærra undir höfði, wegjaa þess að þeir eru voldugri «og þýSingarmei ri frá liernaðar- 3egu sjónarmiði. Eg átti samtal við Ben Gurion rí skrifsíofu hans í Jerúsalem um !þaS leyíi, sem Bretar gáfu út til- skipun sina urn jarðakaup Gyð- ángis, en samkvæmt lienni var '€*y®lnguim bannað að kaupa jarSir af Aröbuin í mörgum iandshhitum Palesþnu. Gurion rsagSi: .J&iS þvi er læst verður séð, Ihafa Bnetar ákveðið að vingast víS Araba, af því að þeir eru ifjölmennari en Gyðingar í Aust- urlöndum. Gyðingar verða að kenna á þvi, að Bretar vilja fá Araba á sitt band.“ I þessu „samsulli“ hreyfinga í hinum nálægari Austurlönd- um, þar sem hver höndin virð- ist vera uppi á móti annari, virð- ist pan-Arabisminn vera að vinna á, en pan-Islamisminn, sem var allöflugur fyrir fáum árum, virðist vera að klofna i hópa eftir þjóðum. Eg komst til dæmis að raun um það, að Mo- hameðstrúarmenn í Indlandi létu sig lítið varða vandamál trúbræðra sinna í Tyrklandi, Ir- ak, Arabíu og öfugt. Menn virð- ast alveg vera búnir að missa trúna á að nokkur von sé á, að einhver leiðtogi Múhameðs- manna verði kalífi — þ. e. yfir- maður allra áhangenda Mú- hameðs. Tveir konungar eru keppinautar. Vegna þess að Tyrkland er lýðveldi, er að eins hægt að kjósa kalifa frá Egiptalandi eða Saudi Arabíu. Bæði Ibn SaUd, sem er orðinn reyndur stjórn- ari, og Farouk, sem enn er ungur og óreyndur, hafa hug á að ná þessum 'titli, en livorugur mun vilja víkja fvrir hinum, og án þess virðist sameining undir einn kalifa útilokuð. Jinnah, sem er forseti sam- bands Mohameðstrúarmanna i Indlandi. sagði mér hreinskiln- islega í tveggja klukkustunda samtali, sem eg átti við liann í Dellii, að hann liefði eingöngu áliuga fyrir vandamálum Mo- hameðstrúarmanna i Indlandi. „Eg hugsa,“ sagði hann, „að geysimikill áhangendafjöldi geri hreyfinguna að eins þunglama- lega. Eg vil að eins skapa óháð ríki fyrir þær 90 milj. Moham- eðstrúarmanna, sem búa í Ind- landi.“ Vegna þess hversu lönd Araba og Mohameðsmanna eru rnikil- væg fyrir Bandamenn er búist við að ýms þeirra, eins og t. d. Egiptaland og Saudi-Ai-abia verði látin njóta meira sjálf- stæðis framvegis en til þessa. Egiptar fá kannske Súdan. Farouk Egiptakonungur gerir sér alveg ljóst, hversu mikilli liættu Egiptaland mundi verða í, ef ítalir dragast inn í styrjöld- ina með Þjóðverjum og hann reynir þvi eftir megni að gera land sitt sem óháðast Bretum. í þessu sambandi heyrði eg þess getið i Kairo, að það sé ekki ó- liklegt, að egipska stjómin fái algera stjórn i Sudan, en þar Rauðsldnnar. Af öllum kynflokkum í Banda- ríkjunum fjölgar RauSskinnum nú langmest. í einu héraði var fæöingatalan 55.4 á 1000 íbúa, en meSalfæSingatala allrar þjóðar- innar er 16.7 á 1000. ÞaS eru Na- vajo-rauöskinnarnir í S.-Utah og N. Arizona, sem fjölgar mest. ★ Hraði í Ástraliu. Nú er hægt að ferðast í 33/2 sól- arhring meS járnbrautarlest frá Sydney til Perth á noröurströnd- inni. LeiSin er rúml. 4400 km. ÞaS tefur mjög ferSina, aS sporbraut- irnar á járnbrautinni eru þrenns- konar á leiSinni. ★ Handtók Hitler. Carroll Boswell, aSstoSar-bæjar- verkfræSingur í Saranap í Kali- forniu, segir oft kunningjum sín- um frá því, þegar hann var í am- eríska setuliSinu í RínarhéruSum, eftir striSiS og handtók Hitler. — Boswell var í borginni Mayen (50 þús. íbúar) og átti flokkur hans m. a. aS gæta skotfærabirgSa og brúar á fljóti einu, sem rennur um borgina. Var því hver æsinga- maSur, sem kom til borgarinnar, rekinn á brott í snatri. — Eitt kveld var Boswell á gangi meS öSrum liSþjálfa, Jeffries, og lá þá leiS þeirra framhjá ölstofu, sem liafa Bretar og Egiptar stjórnað í sameiningu að undanförnu. Á hinn bóginn koma Egiptar fram alveg eins og }>eir væri bandamenn Breta í styrjöldinni, þótt þeir liafi að eins slitið stjórnmálsambandi við Þýska- land, en ekki sagt þvi stríð á liendur. Stjórnin í Kairo liefir ekki einungis lagt blessun sína yfir að breskt herlið hafi bæki- stöðvar í landinu, heldur hefir hún einnig sett f jölda Þjóðverja í fangabúðir og gert eigur þeirra og fyrirtæki upptæk. Ef ítalir fara í stríðið gegn Bretum verða allir ítalir i land- inu liandteknir, en þeir eru mörgum sinnum fleiri í Egipta- landi en Þjóðverjarnir voru. taþn var „hættuleg”. Venjulega var þar fult gesta þangaS til eftir miSnætti, en þó aS þetta væri kl. 8.30 aS kveldi, voru allar dyr ramlega læstar og hlerar fyrir gluggum. Þeir félagar sáu þó inn um rifu á gluggahlera og var þá fundur innifyrir. Rétt í því var vinflösku varpaS á ræSumanninn og alt lenti í uppnámi. Hermenn- , irnir gátu handtekiS ræSumanninn og kvaSst hann heita Adolf Hitler. ' — Boswell fór heimleiSis tveim mánuSum síSar og heyrSi ekki , nafniS Adolf Hitler aftur fyrri en 1926. Þegar hann sá mynd hans i blöSum, kannaSist hann strax viS kunningja sinn frá Mayen. ★ Alþýðuvagninn. ÞaS hefir legi veriS dtaumur bifreiSaframleiSenda, aS framleiSa bíl, sem sé svo ódýr, aS næstum hver maSur geti átt hann. Nú hef- ir 18 ára gamall Itali, Marcello Creti, smíSaS bíl, sem fer 160 km. á einu galloni (tæpl. 4 1.) af ben- síni. Bíllinn er fyrir tvo, og á jafn- sléttu á ekillinn aS hjálpa honum | áfram meS því aS stíga hann eins og reiShjól. Bíllinn er aS öllu leyii bygSur úr málrni, sem heitir „avi- onal“ og er jafnsterkur og stál, en jafnléttur og aluminium. Vagninn hitir ,,Pedalauto“ og á aS fara meS alt aS 65 km. hraSa á klst. | Félagslíf | TIL FÉLAGA INNAN I. S. I. Þátttöku í íþróttakepninni 17. júní á að tilkynna fyrir föstu- dagskvöld 7. júní til formanns 17. júní-nefndarinnar, hr. Stef- áns Runólfssonar. — 17.-júni- nefndin. ! lulðFfUNlif] 1 RAUÐBLÁTT kjólbelti tap- oðist síðastliðinn fimtudag. - Finnandi geri aðvart í síma 3220.______________ OTl HJÓL var tekið í misgripum fyrir annað við versl. Brynju i gær. Uppl. í síma 1133. (113 i PENINGABUDDA hefir tap- ast í austurbænum i gær. Skil- ist gegn fundarlaunum á Leifs- götu 8, fyrstu hæð. (117 KHCISNÆElJ LÍTIÐ sumarhús í Hvítár- siðu til leigu í sumar. Uppl. í Fatabúðinni. (110 LÍTIÐ loftherbergi til leigu nú þegar. Laugahiti. Sími 2213, eftir kl. 6._______(108 lB|ÚÐ óskast. Sími 1254. (110 TIL LEIGU nú þegar góð kjallarail>úð í nýlegu húsi, 2 herbergi og eldhús. Sérmiðstöð. I Uppl. síma 4502. (114 ! GÓÐUR barnavagn til sölu | Laugavegi 160 eftir kl. 6. (115 SKATTA- og útsvarskærur skrifar Þorsteinn Bjarnason, Freyjugötu 16. (1690 PRESSUÐ föt ódýrt á Hverf- isgötu 102, uppi. (112 MÁLNINGIN GERIR GAM- ALT SEM NÝTT. — Málara- stofa Ingþórs, Njálsgötu 22. —- Sótt. Sent. — Sími 5164. (1239 UTSVARS- og skattakærur skrifar Pétur Jakobsson, Kára- stig 12, Sími 4492. (35 SKRIFA útsvars- og skatta- kærur. Jón Björnsson, Klapp- arstíg 5 A. Viðtalstími eftir kl. 7 (106 IKAUPSKAPURI VÖRUR ALLSKONAR l'JTSÆÐISKARTÖFLUR, spíraðar, lieilbrigðar, tilbúnar til að setja niður. ÞORSTEIN SBÚÐ, Grundarstíg 12. — Sími 3247. Hringbraut 61 . — Sími 2803. HNOÐAÐUR mör 1.25 % kg. Tólg 1.25 V2 kg. Skyrhákarl. Harðfiskur. Bögglasmjör. VON, sími 4448. (116 NOTAÐIR MUNIR _________KEYPTIR___________ NOTAÐ barnareiðhjól ósk- ast. Uppl. í 1540 frá 8—12 f. h. (109 NOKKUR notuð dömureið- hjól óskast til kaups, sími 5394. KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum. — Opið allan daginn. (1668 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU JAFNSTRAUMS-útvarpstæki til sölu. Sími 5013. (108 SEM NÝR barnavagn til sölu með tækifærisverði á Njálsgötu 13 A.___________________(111 SEM NÝ smokingföt til sölu, ódýr. Til sýnis á Hringbraut 190.____________________(107 BARNAVAGN til sölu Ing- ólfsstræti 4. (109 LÍTIÐ notað píanó til sölu (Gi-otrian Steinweg). Uppl. i síma 3727. (67 Nitt af Hterjii HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS. 509. VARúðarráÐSTAFANIR. — Óuei, komdu með fötin strax. Það er óþarfi fyrir þig að ætla að fara að leika einhver þorpara- brögð. — Eg tef hann dálitla stund, með því að spyrja hann frétta um hitt og þetta, rneðan þið náið í liðs- auka. •— Hérna eru alfatnaðir handa þrem mönnum, herra. — Það er ágætt. Eg er búinn að borga þér. Sestu í stólinn! — Mér þykir mjög leiðinlegt að þurfa að gera þetta, en eg sá að þú gaust augunum svo girndarlega til peninganna minna. 'W Sœnierset Maugham: 68' l'ÖXUMUM LEIÐUM. ]því, af Irve rriikilli grimd og liarðýðgi þú komst -Irasa víð þá menn, sem eg hafði falið þér umsjá ,me8. Ef vg hefði ekki komið í tæka tið, mundu þeár 3ia£a ("drepið þíg og látið greipar sóplá í ibírgðasiöðinni.“ .JSÞúammflir hafa reíðst illa, ef þeir hefði rænt (öllmn birgðunum.“ ^Hefirðu enga aðra athugasemd að gera?“ ^JÞú trúlr þeim alt af frekara en mér,“ ý,Það var ekki hægt að efast, er einn hlölcku- aaanna sýndi mér alblóðugt bak sitt — og þú hsfSSr látið ‘kaghýða hann, af því að hann hafði ÆÍclti eldað handa þér eins og þér líkaði.“ JEg gaf lýrirskipunina í augnabliks reiði. Mezöa era ekki ábyrgir gerða sinna, er þeir hafa liiíiasoltý „Það var of seint að senda þig til strandar ]þá — eg varð að taka þig með mér. Og nú er Ikomið að lelkslokum. Af því að þú myrtir þessa \kioím vofa hin ógurlegustu örlög yfir okkur ölímn. Það er þér að kenna, að Richardson og ‘Sliompson eru fallnir og um 20 blökkumenn. Við erum eins nálæg't þvi, að hin ógurlegustu örlög híði okkar og hugsast getur, og á morg- un — ef við verðum drepnir — biða sömu ör- lög þess eina flokks, sem enn heldur trygð við okkur. Þá verður árás gerð á þorp lians. Húsin verða brend og karlar, konur og börn seld mansali." Georg virtist að lokuni skilja hvfersu hræði- legar afleiðingar framkoma hans hafði haft — og hvað við blasti. Hann fór að örvænta. „Hvað ætlarðu að gera?“ spurði hann og var framkoma hans gerbreytt. „Við erum fjarri ströndinni og eg verð að taka lögin i mínar eigin hendur.“ „Þú ætlav ekki að drepa mig“, sagði Georg dauðskellcaður. „Nei“, sagði Alec liáðulega. Alec sat á litla tjaldborðinu, til þess að vera sem næst Georgi. „Þér þykir vænt um Lucy?“ spurði hann. Georg fór að gráta. „Guð veit, að mér þykir vænt um hana“, vein- aði hann. „Því ertu að minna mig á hana? Eg hefi orðið til vandræða og það er best að eg hverfi úr allra augsýn. Hugsaðu um vanvirðuna. Lucy fengi aldrei afborið þetta. Og hún von- aði, að eg myndi vinna afrek.“ Hann huldi andlitið i höndum sér og grét af ekka. Alec varð gripinn einkennilegri við- kvæmni og lagði liönd sína á öxl lians. Hlýddu á það, sem eg hefi að segja“, sagði liann. „Eg hefi sent Deacon og Rogers til þess að safna saman eins mörgum Latukamönnum og hægt er að ná í. Ef við getum bjargasl til morguns getum við kannske sigrast á Aröbum. En við verðum að ná valdi á vaðinu yfir ána. Arabar hafa það á valdi sínu. Eina von okkar er að gera skyndiárás á þá í kvöld, áður en hinir innfæddu sameinast þeim. Þeir eru miklu Mð- fleiri, en við getum, gert mikinn usla í liði þeirra, ef við komum þeim á óvænt. Náum við valdi á varnarstað þeirra við vaðið, komast þeir Rogers og Deacon til okkar. Richardson og Thompson eru okkur glataðir og Perkins liggur í hitasótt. Af livítum mönnum eru að eins eftir Walker, læknirinn, Condamine, Mason, þú og eg. Eg get treyst Swahilum — en engum inn- fæddum öðrum. Nú ætla eg að leggja af stað tafarlaust til varnarstöðva Araba. Arabar koma út úr stokkavígi sinu til þess að hindra ferð okk- ar. En það verður dimt og eg ætla að komast undan með hina hvítu menn og Swahilana eft- ir krókastíg, til þess að komast aftan að þeim. Þeir geta ekki gert árásina fyrr en við komum að vaðinu — og eg ætla að verða fyrri til. Skil- urðu hvað eg á við?“ Georg kinkaði kolli, en hann skildi ekki hvað Alec var að fara. Það var eins og orðin bærist til hans Ianga leið og hann heyrði þau óglögt. „Einn hinna hvítu manna verður að vera fyrirliði þeirra Turkanamanna, sem enn fylgja mér. Það er hið hættumesta starf .... eg mundi taka það að mér sjálfur, ef Swahilar neituðu ekki að berjast nema eg stjórni þeim.---------- Vilt þú taka þetta að þér?“ Það var eins og alt hringsnerist fyrir eyrum Georgs. „Eg?“ »Eg get skipað þér að fara, en lilutverkið er liættulegra en svo, að eg geti neytt nokkurn mann til þess að taka það að sér. Ef þú neitar, kalla eg hina á fund minn og bið einhvern þeirra að gefa sig frain sem sjálfboðaliða.“ Georg svaraði engu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.