Vísir - 19.06.1940, Page 2

Vísir - 19.06.1940, Page 2
ViSIR 17.000 tonn af kolum keypt til landsins. Flutningsgjald lækkar um 30 shillings á tonni. Samkvæmt upplýsingum, sem Vísir fékk í morgun hefir ríkisstjórnin gengið frá samningum um kaup á 7000 smálestum af kolum, sem bráðlega munu flutt til landsins. Hefir svo vel til tekist að náðst hafa samningar um miklu ódýrari flutning á kolunum en áður, þannig að flutningsgjaldið er nú ákveðið 50 shillings pr. tonn, en komst áður upp í 80 shillings. Mun- ar því væntanlega allmiklu á kolaverðinu hér á staðnum, með því að kolaverð á erlenduni markaði hefir haldist nokkurnveginn óbreytt frá því sem var í vetur. — Þá hefir Vísir frétt að kolakaupmenn hafi fest kaup á 10.000 tonnum af kolum, og mun þeim háfa tekist einn- ig að fá flutningsgjöldin lækkuð í 50 shillings á tonnið. Hafa þannig 17.000 tonn af kolum verið keypt til lands- ins, og ætti sá forði að endast landsmönnum nokkuð, og spara þeim mikið fé, miðað við það verðlag, sem var á kolum í vetur. Sumardvöl fyrir 2-300 börn fengín síðustu daga. Skemtanir í Hljómskálagarðinum á laugar- dag og sunnudag. Barnaverndarráð og Rauði Kross íslands hafa starfað af elju og kappi að því, að koma börnum fyrir í sveit, og hefur starf- semi þessi borið hinn ágætasta árangur undanfarna daga, og eru endanleg svör þó ekki fengin enn nema frá nokkurum stöð- um. VÍSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F. Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifst.: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12 (Gengið inn frá Ingólfsstræti). Símar 1660 (5 línur). Verð kr. 2.50 á mánuði. Lausasala 10 og 20 aurar. Félagspreijtsmiðjan h/f. Kvenréttinda- dagurinn. QKKUIv finst það alveg sjálf- sagður hlutur, að konur hafi kosningarétt og kjörgengi. En ætli að það hefði orðið upp- lit á honum langafa okkar, ef kelsa hans hefði þóst eiga er- indi á kjörstað? Já, og ætli blessunin hún langamma hefði kært sig nokkuð um það?! — Þetta er eiginlega alveg ný uppáfinning, að vera að hafa kvenfólkið með. Svo ný, að það er ennþá verið að halda upp á sérstakan kvenréttindadag. Al- veg eins og kvenrétlindi séu eitthvað frábrugðin almennum mannréttindum. En þeir sem muna 30—40 ár aftur í tímann, minnast þess, að þá var barist fyrir kvenréttindum og gegn kvenréttindum. Og sú barátta var engin uppgerð eða látalæti. Nú er þetta alt saman búið og gert. Stjórnmálabaráttan hefir ekki tekið neinum stakkaskift- um. Flokkamir ýtast þetta og nudda. Ilatast um kosningar og taka svo höndum saman í bróð- erni, þegar þarf að bjarga landi og þjóð, karlþjóð og kvenþjóð. Kannske það séu eftir alt sam- an systurnar, sem skapa bróð- ernið? Hver veit? Konurnar hafa altaf verið betri helming- urinn. í kjósendahópnum eru þær „stærri helmingurinn“. Ef þær tækju sig til og skipuðu sér í eina „kynvísa“ fylkingu, mætt- um við karlmennimir biðja guð að hjálpa okkur, þeir sem ekki væra þá svo klókir eða kven- hollir að fylgja meirihlutanum möglunarlaust. Það voru margir dauðhrædd- ir um það, í fullri alvöru, að konurnar mundu verða að ein- tómum pilsvörgum, ef þær færu að „vasast í pólitík“. Ef reyndin hefði orðið sú, sem þeir góðu menn kviðu fyrir, hefði verið komnar upp háværar raddir um að afnema öll kven- réttindi, i guðanna bænum. Og kröfurnar hefði vitanlega fyrst og fremst komið frá konunum sjálfum. En þetta hefir alt sam- an útleiðst blessunarlega. Þama koma þær 21 árs gamlar á kjör- staðina, permanent krullaðar í pjúrsokkum og lakkskóm, með varasmyrsl og vangapúður, krussa við A, B eða C með alveg eins miklum sannfæringar- krafti og skoðanafestu og lang- afi þeirra hefði gert í sínurn vaðmálsbuxum og skinnsokk- um. Konumar hafa haldið áfram að vera konur, þó þær liafi orð- ið þjóðfélagsborgarar með full- um réttindum. Það er þeirra Btóri sigur í kvenréttindamál- inu. Réttindin og skyldurnar, *em þeim fylgja, hafa ekki bætt einni hrukku í þeirra ásjónu. Þær hefðu áreiðanlega ver- ið hrukkóttari, ef þeim hefði ▼erið synjað um réttindin. Ef þeir, sem stóðu gegn kvenrétt- indunum, hefði séð alt þetta fyrirfram, hefði þeir játað villu sína og snúið rakleitt við. Konurnar gleyma því auðvit- að ekki, að það voru karlmenn- irnir, sem veittu þeim réttind- Og karlmennimir gleyma því ekki, að konurnar hafa farið vel með þennan ré'tt. Þær hafa ver- ið vandanum vaxnar. Þær hafa ráðið fyrir körlunum sinum, eða liaft þeirra ráð, alveg eftir ,styrkleikahlutföllunum‘ í sam- búðinni. Heimilisfriðurinn hefir haldist, alveg eins og áður var. Vita menn til þess að hjúskap- arslit hafi orðið út úr pólitísk- um ágreiningi? Konurnar hafa eldað og stoppað og stagað og bætt, ekkert síður eftir að þær fengu kosningaréttinn en áður var. Þær hafa ekki vanrækt heimilin. Þær hafa ekki van- rækt börnin. Þær hafa ekki van- rækt neitt. Þess vegna finst okkur það alveg sjálfsagður hlutur, að konur hafi kosninga- rétt og kjörgengi. Það er aðeins eitt sem okkur finst undarlegt i dag: að það skuli ekki vera nema 25 ár siðan ]>etta ljós rann upp fyrir löggjöfum lands- ins. a Sjómenn fá uppbót á | J [ lifrahlutnum. J^ÉTT fyrir helgina náðist samkomulag milli sjó- manna og útgerðarmanna, um að sjómönnum yrði frá 1. jan. að telja, greidd sama dýrtíðar- uppbót á lifrina og greidd hef- ir verið á hið fasta mánaðakaup á sama tíma. Sjómenn gerðu þá kröfu í haust, að lifrarhluturinn liækk- aði í hlutfalli við verðhækkun- ina, sem orðið hefði á lifrinni, en útgerðarmenn höfnuðu þeirri kröfu vegna þess, að lifr- arþóknun var samningsbundin og lögfest, eins og fastakaupið. Málið fór fyrir kauplagsnefnd, en hún neitaði að kveða upp úr- skurð í málinu. Þegar svo var samið um á- hættuþóknunina af nýju í vor náðist heldur ekki samkomu- lag þá. Samkvæmt þeim samningum sem náðust á föstudaginn greiða útgerðarmenn hásetum kr. 2.52 á hvert lifrarfat á tíma- hilinu 1. janúar til 1. apríl, en frá 1. apríl til 1. júlí kr. 4.41 á hvert fat. Eftir 20. apríl skift- ist uppbótin aðeins milli 13 manna. Reykjavíkurmótin. K.R. og Víkingur kvöld. DÍÐARI umferð heldur áfram í kveld og keppa þá K.R. og Víkingur kl. 8 '/z* Annað kvöld keppa svo Fram og Valur. Eftir fyrri umferðina liafa Víkingar 6 stig, svo að jieir hafa mesta möguleika á að vinna mótið. Þeir leggja því kapp á að sigra K.R.-inga í kveld og ætti það ekki að vera sérstaklega miklum vanda hundið, þegar borin er saman frammistaða heggja félaganna í fyrri umferðinni. Þá má líka búast við spenn- andi leik milli Fram og Vals annað kveld. Valur hefir 4 st., en Fram ekkert, svo að Valur hefir góða vinningsmöguleika á mótinu, enda eiga þeir traust- asta og jafnasta liðið. Liðflutningar Kanada- manna til íslands. MacKenzie King skýrði frá því í þingræðu í gær, að fyrstu* herflokkar í því liði, sem Kan- adamenn sendi til íslands, væri nú þangað komnir. Sumardvöl barna: Á 3ja hundrað bömum komið fyrir. Mest áhersla hefir verið lögð á að koma börnum fyrir á sveitaheimilum, og í þeim til- gangi liafa menn verið fengnir til að fex-ðast um flestar sýslur norðanlands, til að koma þar fyrir kaupstaðarbörnum yfir sumarið. Nú þegar er vitað um allgóðan árangur í flestum eða öllum sýslunum, en endanlegar niðurstöður liafa ekki enn feng- ist nema í Vestur-Húnavatns- sýslu einni. Þar var 25 börnum lofað sumarvist. Þar sem þó sýnt þykir að ekki komist nærri öll hörn á sveita- heimili, sem þarf að koma burt úr kaupstöðum, þá hefir fram- kvæmdastjórn félaga þeirra, er að þessum málum standa, leit- ast fyrir um sumardvalarheinv ili á nokkrum stöðum og er þegar búin að fá loforð fyrir Laugum i Suður-Þingeyjarsýslu (tekur ca. 100 hörn), Staðarfelli í Dölum (tekur ca. 50 börn), Þingborg hjá Skeggjastöðum og Brautarholt á Skeiðum (taka samanlagt um 80 börn). Samn- ingar standa yfir um fleiri staði, en fullnaðarákvarðanir enn ekki teknar. Jónsmessuhátíð. Leyfi hefir fengist lijá bæj- arstjórn Reykjavíkur til að halda skemtanir í Hljómskála- garðinum á laugardaginn og sunnudaginn kemur. Verður þar mikið um skemtanir og á- gætir skemtikraftar að störfum M. a. verða þar ræðuhöld, söng- ur, liljómleikar, íþróttasýninga.- og dans. Sunnarlega í hljómskálagarð- inum verður komið fyrir ræðu- jialli, ennfr. íþrótta- og dans- palli. Þar verða og reist tvö stór veitingatjöld, en konur — með- limir félaga þeirra er vinna í samráði með Rauða Krossi Is- lands og Barnaverndarráði — hafa lofað aðstoð sinni við und- irbúning veitinganna og munu þær að öllu standa fyrir þeim. i Happdrætti. I sambandi við Jónsmessu- hátíðina verður selt happdrætti á götunum þessa daga og er þar um að ræða tólf vinninga, samtals 2—3 þús. kr. virði. — Stærsti vinningurinn er hestur- inn Geysir — þúsundkrónagrip- iir — sem var á liappdrætti Fáks á dögunum. Hlaut Þorst. Scli. Thorsteinsson lyfsali hest- inn og gaf hann svo aftur i þetta happdrætti. Foreldrar, sem hafa óskað eftir fyrirgreiðslu Rauða Kross íslands til þess að koma börn- um sínum til sumardvalar í sveit, eru heðnir að vera við því húnir í dag og næstu daga að útfylla umsóknareyðublöð, sem kennarar konia með heim á heimilin, og svara eftirfarandi fyrirspurnum í þvi sambandi: Um sveitaheimili: a) Hefir framfærandi auga- stað á heimili? h) Er lieimilt að ráðstafa harninu á heimili, sem talið er heilbrigt og gott? c) Getur framfærandi húið harn sitt i sveitina og kostað ferðir og dvöl? Um sumarhæli: a) Hvað getur framfærandi greitt á mánuði? h) Getur harnið liaft með sér koddaver, sængurver og lök (ein til tvenn) ? Skrifstofa Rauða Krossins svarar fyrirspumunum í sima 5063 og 4658 kl. 10—12 og 2— 5. Framkvæmdanefndin. NASISTAR ÆTLUÐU AÐ HERTAKA URUGUAY. Einkask. frá United Press. London * morgun. í Uruguay hefir komist ípp um Víðtæk áform nas- ista. Ætluðu þeir að leggja landið undir sig og setja nas- ista í öll embætti. Félags- skapur nasista hafði safnað vopnum og bifhjólum. Gripið hefir verið til víð- tækra varúðarráðstafana í Uruguay og er m. a. verið að auka herinn stórkostlega. Þjóðgarðurinn Eg var á ferð um Þingvalla- hraun og Þjóðgarðinn laugar- daginn 8. maí síðastliðinn, og kom þá við í Hrauntúni og Skógarkoti. Blöskraði mér um- gengnin á þessum eyðijörðum, sem eins og kunnugt er voru lagðar í eyði fyrir fimm árum. — Myndirnar, sem hér fylgja. fer sildveiQiflotinn flr hölo, - - hflít ekki sfl flflflflið frfl ensku satun- iflflfllll? Samkvæmt upplýsingum, er Vísir hefir aflað sér, er enginn endi bundinn á íslensk-bresku viðskiftasamningana, og því alt í óvissu um afdrif þeirra. Þrátt fyrir það vinnur ríkis- stjórnin kappsamlega að því að koma síldveiðiflotanum af stað, og hefir ýmsar ráðstafanir með höndum í því efni. Má telja vafalaust að flotinn haldi mjög bráðlega á veiðar. Talið er að síld sé mikil fyrir Norðurlandi, og með því að tíð hefir verið ágæt nyrðra, og er enn, getur það valdið miklu tjóni, ef það skyldi dragast að síldveiðiflotinn lialdi úr liöfn. Nú eru veiðiskilyrði hin bestu, sem á verður kosið, en fari flot- inn ekki til veiða úr þessu, get- ur það valdið óbætanlegu tjóni. FUNDURINN í MÚNCHEN. Frli. af 1. síðu. honUm, m. a. utanríkismálaiáð- herrarnir von Ribbentrop og Ciano greifi. Að fundinum lokn- um komu þeir Hitler og Musso- lini fram á svalirnar og hylti mannfjöldinn þá með miklum fagnaðarlátum. Hitler fylgdi því næst Mussolini á stöðina og ræddust þeir við þar til þeir skildu. Hitler fór frá Munchen skönunu eftir, að einkalest Mussolini fór þaðan. Það hefir enn sem koniið er elckert verið látið uppi um hver niðurstaða fékst á fundinum. ítalska fréttastofan Stefani gef- ur í skyn, að Þjóoverjar og Italir muni ekki koma fram af neinni hörku við Frakka, en annað hljóð er í þýskum blöðum og útvarpi, og má af ummælum þeirra húast við, að Þjóðverjar dragi málið á langinn, og muni í Ijós koma, að þeir hafi engu gleymt frá 1918. VOPNAHLÉ EKKI SAMIÐ. BARDÖGUMIHELDUR ÁFRAM Franska herstjómin tilkynti í gærkveldi að ekkert vopnahlé hefði verið samið, og fyrirhug- aðar samkomulagsumleitanir um vopnahlésskilmála væri ekki byrjaðar, og bæri því hersveit- um bandamanna að berjast áfram. Var tilkynning herstjórn- arinnar birt sem aðvörun, þar sem Þjóðverjar höfðu notað hvita fána, til merkis um, að vopnaviðskifti væri hætt, og á Þingvöllum. tala sínu máli, og Þjóðgarð- inum eru rústirnar svona út- lits síst til prýði. Er þetta með samþykki Þingvallanefndar eða hefir hún aldrei koinið á hæ- ina? Reykjavik, 17. júní 1940. Halldór Jónasson frá Hrauntúni. tókst þeim að treysta aðstöðu sína á nokkrum stöðum með þessu móti. Það hefir vakið mikla atliygli, að franska stjórnin hefir valið fulltrúa páfarikisins í Frakk- landi sem milligöngumann ítala og Frakka. Þykir þetta benda til að Frakkar ætli að vera við því húnir að þreifa fyrir sér um samninga við Itali jafnt sem Þjóðverja. En enn sem komið er, verðiu’ ekkert sagt með vissu um hvað gerast muni. Það virðist vera mest undir því komið hvaða kostir Þjóðverjar og ítalir bjóða Frökkum — verði þeir mjög liarðir lítur út fyrir, að Frakk- ar haldi áfram vörninni, a. m. k. eftir yfirlýsingu Baudoin utan- ríkismálaráðherra að dæma, en yfirlýsingar í sömu átt liafa síð- an verið endurteknar í franska útvarpinu, þ. e. að Frakkar gef- ist ekki upp skilyrðislaust. Þjjóðverjjiir taka kvcrja kor^ina aí fæÉur anuari. Þjóðverjar halda áfrani sókn sinni og er ekkert lát á henni. Þeir eru fyrir nokkuru búnir að einangra Maginot-virkin og haf- ast Frakkar nú aðeins við í fá- einum þeirra, en þau verða eyðilögð alveg á næstunni. Ein mesta hergagnafram- leiðsluhorg Frakka, Le Creusot, er fallin í liendur Þjóðverja og húast má við, að Lyon falli í dag eða á morgun, ef ekki verður samið vopnalilé áður. Eru Þjóð- verjar komnir svo langt suður, að þeir eru á móts við Genfar- vatn. fægri fylkingararmurinn er víðast kominn yfir Loire og hefir lekið fjölda horga. Held- ur sóknin áfram og er vörn Frakka alveg í molum. Fang- arnir, sem Þjóðverjar hafa tek- ið síðan sóknin frá Somme liófst, skifta hundruðum þús- unda, en engin leið er að áætlá hversu rniklu herfangið neniur. Smr flflskra flusvéla jfir BrelW s. I. III. Sjö þýskar flugvélar voru skotnar niður. Mikill fjöldi þýskra flugvéla flaug inn yfir austurströnd Eng- lands síðastliðna nótt og var varpað sprengjum í náud við

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.