Vísir - 19.06.1940, Page 4

Vísir - 19.06.1940, Page 4
VlSIR Gamla Bíó Leikikélinn. Amerísk kvikmynd. — Aðalhlutverkin leika: IÆISE RAINER og PAULETTE GODDARD. Ei^ikfélagr Reykjaví knr „Stundum og standum ekki“ SÝNING í KVÖLD KL. 8 /2. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 i dag. - soooooooooöoísooooííeowaísoooooíiooooísoíiöoooísoíxsooí Pakka auðsýnda vináttu á sextugsafniæli minu lí. júní. h » í? Magnús Sigurðsson. g _ o •œœeecaoaoooooooooööooöoööooooooooooooooöooooöooooöooí iliaiislelltiir werdrar að Hotel Borg: finitu- flagriiin 30. Jiiní kl. ÍO e. li. Adföngumíðav á kr. 2,50 seldir á skrifstofu kótelsins frá kl. 2 sama og vid innganginn. Reykjavikunnótið Meistaraílokkur Beinni umferð f kvöld tel. 8,30 K.R. - Víkingur II ‘Tekist K. R. að w iima Víking ? í Arnesingamótíð verSur haldið á Þingvöllum sunnudaginn 23. þ. m., og Þefstmeð giiðsþjónustu kl. 11 f. h. Biskup tslands Sig- tnrgeir Sigurðsson prédikar. Á eítir flytur mag. Sig. Skúlason ræðu á Lögbergi. Sameiginlegit borðhald. — Söngur. — Ræðuhöld — og* svo DANS. Lagt á stað frá Reykjavík kl. 8V2 f. h. Farseðlar hjá Guðjóni Jónssyni, Hverfisgötu 50, til- kyxmist fyrir föstudag. Árnesingar f jölmennið á þennan fornhelga stað. ÁRNESINGAFÉLAGIÐ. rejrri HRAÐFERÐIR DAGLEGA UM BORGARNES EÐA AKRANES. Bifreiðastöð Akureyrar. Bifreiðastöð Steindórs. Revýan 1940 Forðum í Flosaporti Vegna fjölda áskoi'ana víðsvegar að verður sýning annað kvöld kl. 8'/2. Aðgöngumiðar seldir i dag kl. 4—7. — Sími 3191. ftttCISNÆDll STOFA og eldhús til leigu á Barónsstig 55, niðri. (332 1—2 HERBERGI og eldhús með aðgangi að haði og síma óskast 1. október. Tilboð óskast send á afgreiðslu Vísis fyrir 25. þ. m., merkt „Sjómaður“. (330 2 HERBERGJA ibúð óskast 1. október, má vera í kjallara. Tilhoð sendist Vísi fyrir mán- aðamót, merkt „Sól“. (331 VANTAR 1—2 herbérgi og eldhús í nýju liúsi. Uppl. i sírna 1797 eftir kl. 7._(341 REGLUSAMUR maður getur fengið litið herbergi og fæði á sama stað, nú þegar á Sjafn- argötu 6. (343 Nýja Bíó. 1 Flóttinn Spennandi og viðburða- rik amerísk kvikmynd frá FOX. Aðalhlutverkin leika: LORETTE YOUNG og DON AMECHE. I myndinni spilar hin heimsfræga munnhörpu- liljómsveit: BORRAH MINEVITCH. Gólfteppi af bestu tegund 3'/zX4 yards til sölu. — Sími 2800. Eftir kl. 7 2692. Ódýrt Fix þvottaduft .... 0.55 pk. Radion þvottaduft . 0.75 — Sunliglit ....3.25 — Handsápur frá .... 0.35 stk. mzLt? zm. Notað TIIWLBIJR og ÞAKJARW til sölu. Uppl. í síma 2551. '^irFtJNDIRSý&rTILKYNNIN ST. EININGIN nr. 14. Fund- ur í kvöld kl. S1/*. Nýtt tríó, systur úr stúkunni, syngur. Æ.t. ___________________(350 ST. DRÖFN nr. 55. Fundur fimtudagskvöld kl. 8%. — 1. Venjuleg fundarstörf. 2. Upp- lestur: Br. Guðmundur Einars- son. — Æ.t. (336 ST. MÍNERVA nr. 172. Fund- ur í kvöld á venjulegum stað kl. 8,30. Félagsmenn fjölmenni. Æðsti teniplar. (351 KmKWNINCAEJ SÁ, er fékk að láni lijá mér laxahjól 41//’, gerði mér greiða með því, að skila því nú þegar. Ásgeir G. Gunnlaugsson, Rán- 1 argötu 28. (342 iTAPAt'fllNDIll UPPHLUTSBELTI tapaðist s.l. mánudag. Skilist á Grettis- götu 28 B.'________(333 NÝR kvenliattur með slöri tapaðist í gær. Finnandi vinsam- legast skili í verslunina Cliic Bankastræti 4. (344 2 STOFUR og eldhús með öllum þægindum óskast 1. okt. í Austurbænum. Tilboð sendist Vísi fyrir 23. þ. m. merkt „Vélstjóri“. (346 2 STOFUR með eldhúsi eða 1 stofa með þægindum óskast fyr- ir 1. okt. sem næst miðbænum. Tilboð merkt „íbúð“ sendist afgr. Vísis. (352 TVEGGJA, þriggja eða fjögra herbergja ibúð ásamt eldhúsi þarf eg að útvega 1. okt. n. k. Uppl. í síma 4678 kl. 10 —12 næstu daga. Felix Guð- mundsson. (353 FORSTOFUSTOFA til leigu. Uppl. á Frakkastíg 24. (354 SKILTAGERÐIN, August Há- kansson, Hverfisgötu 41, býr til allar tegundir af skiltum. (744 HESTAKJÖT i buff. Saltað liestakjöt á 75 aura /z kg. Hangið hestakjöt. Nautakjöt. Rabarhari 40 aura kg. Góðar gulrófur. Kartöflur i pokum. — VON, sími 4448. (348 V' . .TVÆR kaupakonur óskast. Uppl. Bragagötu 21, eftir kl. 8 í lcvöld. (347 HÚSSTÖRF STÚLKA óskast í vist mán- aðartima. Uppl. Hávallagötu 27. IKAUPSKAPUKI VÖRUR ALLSKONAR HEIMALITUN hepnast best úr Heitman’s litum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. — (18 NOTAÐIR MUNIR KEYPTIR VÖNDUÐ barnalierra óskast til kaups. Sími 1900. (338 SENDIS VEIN AH J ÓL. Gott sendisveinahjól óskast. Uppl. i síma 5619. (340 MÓTORHJÓL óskast. Uppl. í sima 5636 frá 6—7. (345 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU EIKARBORÐ og 4 stólar til sölu á Hverfisgötu 58, uppi. — Sími 5000. (355 TIL SÖLU útvarpstæki, 4 lampa Telefunken, Hverfisgötu 35 B, Hafnarfirði.____(334 BARNAKERRA og barnarúm til sölu Njálsgötu 76. (335 TIL SÖLU: Barnavagn, 2 barnakerrur og kerrupoki. — Grettisgötu 19 B. (339 KVENREIÐHJÓL til sölu Grettisgötu 42 frá 7—8. (349 HRÓIHÖTTUR OG MENN HANS. 517. LITLI-JóN TEKINN HÖNDUM. — Vinur minn hefir fengiÖ miki'Ö Hermennirnir ráðast nú aftan aÖ — Þið skuluð iðrast þessa, þorp- — Hann berst eins og ljón, þótt sár. stóri maður. Hann þarfnast Litla-Jóni og búast við að geta yfir- ararnir ykkur, hrópar Litli-Jón og hann mæði mjög blóðrás. — Flytjið góðiai hjúkiunar. — Eg skal veita bugað hann fljótlega. bryst um.— Látið hann ekki sleppa! hann tafarlaust til kastalans. honum hana. W Somersét Maugham: 78 JL ÓKUNNUM LEIÐUM. 'víMí, að þér sæjuð hann handleika byssu, herra AfacKjenzjc. Fleming er indæll.“ ,JEg liata hann,“ sagði Dick. Æí þér værufi ekki of gamlar fyrir hann,“ frú Crowley og sneri sér að Lucy, „mundi -<ág Sfáta áhrjfum-omínum til þess, að hann bæði ■yQeutJ?. Er Fleming hróðir yðár, frú Crowley ?“ spurði JSsfíSí Kelscy. „Mel, Fleming er sonur minn.“ JEn þér éígið engan son,“ sagði gamla konan ■síjg bolnaði ekki neitt í neinu. eg á engan son, en Fleming hefði verið mími, ef eg hefði átt son.“ JLaÉítn jþér á sama standa um raus þeirra, Al- :iieefrænlía,“ sagði Lucy. Hún var mjög kát. „Þau æsúhba sítundum saman um Ameliu og Fleming, casjg Irvorrugt er til. En stundum ræða þau um þau sewe itarlega og verða svo æst, áð eg fer næstum •dS trúa þvi sjálf, að hér sé nm að ræða lifandi v>æTOr.“ frú Crowley, þrátt fyrir kæti hennar og hjal, var kona, sem liafði lieilhrigða skynsemi til að bera í rikum mæli. Og að kvöldverði loknum, — en hún ók Dick heim — kom í ljós, að hún hafði liaft augun lijá sér. „Er yður nokkuð illa við Bobbie? Af hverju bauðstu honum til kvöldverðar ?“ „Ilvers vegna ætti mér að vera illa við hann?“ „Eg vona, að Fleming verði vitrari á yðar aldri.“ „Eg er viss um, að Amelia verður miklu kurt- eisari en þér — við hinn miðaldra mann, sem verður svo heppinn að fá liana fyrir eiginkonu.“ „Þér hefðuð getað veítt því alhygli að aum- ingja pilturinn gat ekki á lieilum sér tekið. Hann elskar Lucy, sem hafði ekki augun af Alec alt kvöldið.“ „Hvað eruð þér að fara?“ „Hafið þér ekld veitt því athygli, að Lucy elskar Alec MacKenzie út af lifinu, og að það hefir engin álirif á liana, að Bobbie hefir gengið á eftir henni með grasið í skónum í 10 ár.“ „Þér vekið furðu mína,“ sagði Dick. „Mér hafði aldrei dottið í hug, að Lucy mundi geta orðið ástfangin. Vesalings stúlkan. Þetta er sannai-lega leitt að heyra.“ „Af liverju?“ „Af þvi að Alec mundi aldrei detta í liug að kvongast. Hann er ekki þannig gerður.“ „Vitleysa. Hvaða maður sem er bugast, — ef hann verður fyrir nógu harðri árás.“ „Segið þetta ekki. Þér gerið mig skelkaðan.“ „Hafið engar áhyggjur,“ sagði frú Crowley, „eg mun hafna bónorði yðar.“ „Það er ákaflega liugulsamt af yður, að full- vissa mig um það,“ sagði liann hrosandi. „En þar fyrir ætla eg ekki að liætta á að bera upp bónorðið.“ „Kæri vinur, — að eins eitt getur orðið yður lil bjargar — að leggja á flótta þegar í stað.“ „Hvers vegna?“ „Af því að allir vita, að undangengin fjögur ár hafið þér hvað eftir annað verið komnir á flugstig með að biðja mín?“ „Eg bregst Ameliu ekki hvað sem tautar.“ „Amelía elskar yður ekki — það er eg viss um.“ „Það sagði eg ekki. En þar fyrir getur hún verið fús til þess að kvongast mér.“ „Svo lítilfjörleg er hún ekki.“ „Þér farið villur vegar. Það skiftir engu þótt menn sé gamlir, ljótir og ýmsum ókostum bún- ir — það er altaf nóg af stúlkum, sem vilja gift- ast. Það er svo ástatt fyrir mörgum konum, að þær sjá enga leið nema hjónabandið, til þess að komast af í lífinu.“ „Við skulum ekki tala um Ameliu. Við skul- um tala um mig.“ „Mér finst meira gaman að tala um Amelíu.“ „Þá ættuð þér heldur að fara með Amelíu i leikhúsið annað lcvöld.“ „Eg býst við, að hún liafi öðru að sinna.“ „Eg vil ekki víkja fyrir Amelíu.“ „En eg er húinn að fá miðana og svo hefi eg pantað ágætan kvöldverð i Savoy.“ „Eg kem ekki.“ „Hvers vegna ekki?“ „Þér eruð ekki vinsamlegur.“ En hún brosti mjög vinsamlega til lians, þegar þau skildu. Hún vissi, að hann var fús til þess að kvong- ast henni, og hún hafði komist að þeirri niður- stöðu, að taka bónorði hans. En livorugt hirti um að hafa hraðan á. Hvort um sig ætlaði ekki að láta til úrslita koma, nema til þess að forða hinu frá ímyndaðri örvæntingu. Þau vildu leika

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.