Vísir - 20.06.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 20.06.1940, Blaðsíða 4
nstssæáfia VlSIR Gamla Bíó Líeikskdlinn. Amerísk kvikmynd. — Aðalhlutverkin leika: ILUISE RAINER og PAULETTE GODDARD. Slðasta sinn. Loikfélag R e y k j a ¥ í k u p „Stundum og standum ekki“ 25 sýning annað kvöld kl. S'/z. Aðgöngumiðar frá 1.50 stykkið seldir frá ld. 4 til 7 í dag. Reiikjavík - Hkureyri HRAÐFERÐIR DAGLEGA UM BORGARNES EÐA AKRANES. Bifreiðastöð Akureyrar. Bifreiðastöð Steindórs. Hlgreiðslumaður eða stúlka vön afgreiðslu í k jötbúð getur fengið atvinnu í suraar. Umsóknir sendist afgreiðslu Vísis fyrir annað kvöld, merktar: „Kjötbúð". Upplýsingar óskast uni mentun og aldur umsækjanda, ennfremur nöfn fyrri vinnuveitenda. f §íldarnetateinar \ Sérstaklega góð tegund, bæði rétt og rang snúnir, fyrirliggjandi. GETSIR VEIÐAllFÆRAVERSLUN. i J miirni -- §lif§isborðar Sðkitvmni — Kjólapífur — Töskur — Tvinni — Tölur — Hárspennur — Hárkambar — Snyrtivörur og ýmsar smávörur.- m uynojð, 25 Revýan 1940 Forðum í Flosaporti Sýning- í kvöld kl. 8 '/á - Aðgöngumiðasala hefst kl. 1 í dag. — Lægra verðið eftir kl. 3. Sími 31.91. n'JGLVSINGBR HJ ' Wftfflk BRÉFHflUSfl J BÓHflKÓPUR JSBLmmJ • l ______O.FL. flUSTURSTR.12. Capers Piekles Asíur VÍ5IU Laugavegi 1. ÚTBÚ, Fjölnisvegi jnrf^-rr^ Esia austur um í strandferð mánudaginn 24. þ. m. kl. 12 á miðnætti. — Vörumóttaka föstudag. — Pantaðir far- seðlar sækist fyrir liádegi á mánudag. VfSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. FORD % tons vörubíll og 2 cyl. mótorhjólsmótor, góður í bát, til sölu. Uppl. Þórsgötu 14. — Erum íluttir í Tryggvagötu 28 efstu hæð. Búurn til eins og áður 1. fl. prentmyndir fyrir lægsta verð. H.f. Leiftur Sími 5379. ÍMíMí-fllNÉH SÁ, er fékk að láni lijá mér laxahjól 4%”, gerði mér greiða með því, að skila því nú þegar. Ásgeir G. Gunnlaugsson, Rán- argötu 28. (342 BUDDA með rennilás og nokkrum krónum í tapaðist í miðbænum í gær, og skilist á afgr. Visis. (365 PÓSTKRÖFUÁVÍSUN tapað- ist í gær úr miðbænum upp á Bárugötu. Vinsamlegast skilist í Úrsmiðjuna Hafnarstræti 4. KVEN-armbandsúr, úr gulli, tapaðist í Háskólanum kvöldið 17. júní. Finnandi er vinsam- lega beðinn að gera aðvart í síma 4965, (383 SEÐLAVESKI tapaðist á íþróttavellinum í gærkveldi. Skilist gegn fundarl. í Liverpool. i:vinnaH MÁLNINGIN GERIR GAM- ALT SEM NÝTT. — Málara- stofa Ingþórs, Njálsgötu 22. — Sótt. Sent. — Sími 5164. (1239 DUGLEG kaupakona óskast norður í land. Uppl. í síma 1956. (363 KAUPAKONA óskast. Gott kaup. Uppl. Hverfisgötu 100, niðri. Uppl. frá 6—8. (371 KAUPAKONA óskast strax. Uppl. í síma 4940. (372 TELPA, 12—14 ára, óskast nú þegar. Skólavörðustíg 13. (373 | Félagslíf | II. FLOIÍKUR. Æfing Ngj) í kvöld kl. 7,30 á 3. fl. v'-—v vellinum,. (377 UNGLINGAST. UNNUR nr. 38. Fundur fyrir fulltíða félaga í kvöld í G.-T.-húsinu kl. SVo. Kosning fulltrúa til stórstúku- þings. Gæslumenn. (381 HWH Nýja Bíó. HHB Flóttinn frá Spáni. Spennandi og viðburða- rik amerísk kvikmynd frá FOX. Aðalhlutverkin leika: LÖRETTE YOUNG og DON AMECHE. í myndinni spilar hin | lieimsfræga munnhörpu- fl hljómsveit: 1 BORRAH MINEVITCH. EliClSNÆflll IbUÐ, 2—4 lierbergi, óskasl í liaust, í eða nærri miðbænum. Sérmiðstöð æskileg. Tilboð ósk- ast afli. afgr. Vísis fyrir 26. þ. m. merkt: „Ströng reglusemi“. UTIHURÐIR og gluggar til sölu. Uppl. í síma 5619. (368 STÓRT og sóli’íkt herbergi tii leigu í Mjóstræti 3. (359 ÁGÆTAR matarkartöflur, 10 krónur pokinn. Haraldur Svein- bjamarson, Hafnarstræti 15. GÓÐ STOFA með föstum skáp, til leigu í Tjarnargötu 14, niðri. (360 NOTAÐIR MUNIR KEYPTIR TVÖ herbergi og eldhús ósk- ast. Tilboð merkt „H“ sendist Vísi fyrir 24. þ. m. (362 KAUPUM FLÖSKUR, storar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5305. — Sækjum. — Opið allan daginn. FORSTOFUSTOFA til leigu fyrir einhleypa. Sími 3081. (364 FORSTOFUHERBERGI til leigu á Leifsgötu 10. — Uppl. í síma 2430. (370 GOTT ekrifhorð óskast. tlppl. í síma 4226. (366 GOTT píanó óskast til kaups strax. — Uppl. gefur Þórarinn Guðmundsson, sími 4721. (375 2 HERBERGI og eldliús ósk- ast. Þrent í heimili. Sími 2768. TIL LEIGU með haustinu eru Utan við bæinn (strætisvagna- viðkomustaður alveg lijá) 2 stór sólrík lierbergi og eldhús (raf- magnseldavél), sem jafnframt má nota sem borðstofu. Öll þægindi. Stór matjurtagarður getur fylgt. Lysthafendur leggi nöfn sín merkt „Utanbæjar“ á afgreiðslu Vísis fyrir sunnudag. NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU NOTAÐUR barnavagn til sölu með tækifærisverði. Uppl. í sínia 2332 frá kl. 19—21. (357 BARNAKERRA til sölu Þing- lioltsstræti 8 B. (361 NÝLEG barnakerra og kerru- poki til sölu á Hringbraut 33. SKAliPSKAPIJRl HÆNSNAHÚS ásamt 9 hænsnum lil sölu. Sími 9069. RYKSUGA til sölu. — Sími 5619. (369 STOFUSKÁPAR til sölu. — Víðimel 31. Sími 4531. (376 UTVARPSTÆKI til sölu á Hverfisgötu 96. (380 VÖRUR ALLSKONAR HIÐ óviðjafnanleg RI T Z kaffibætisduft fæst hjá Smjör- húsinu Irma. (55 NOKKRAR gassuðuplötur til sölu á Elli- og hjúkrunarheim- ilinu Grund. (384 HRÖIHÖTTUR OG MENN HANS. HRÓI LEITAR FELAGA SINNA. m i" #> íi'i.'L'.' 1te ?; i'íié! Æ 1 f i-m * vy* 'h*' j-.rá — Herra, vaknaðu! Það er Jón! Hinn tryggi þjónn reynir á ýms- an hátt aö vekja húsbónda sinn úr rotinu. — Þetta verður meira áfalliö fyrir konuna hans, þegar hún sér hann svona til reika. Hrói fylgir fótsporum Litla- Jóns og sér að hann hefir loks íarið að reika undir byrði sinni. — Hér hefir hann tekiS sér hvíld. Og aSrir hafa veriS hér lika, þaS hafa veriö hér einhverj- ar stympingar. óW'Somerset Maugham: 791 A ÓKUNNUM LEIÐUM. ;3ama glaða léikinn enn um stund og vera á- ibyggjiilaus. Um Irvi'tas-unuleytið skildu þessir vinir allir. Alec Fór :Ð1 Skotlands til þess að líta eftir húsi fiánn ']þar <ag gerði svo ráð fyrir að dveljast viku iKma í Lanca&hire. Hann liafði alt af haft mik- tmw áhuga fyrir, rekstri kolánámunnar, sem 'himn 'hafði svo miklar tékjur af, og hann þurfti aS simia ýmsum öðrum málum. Frú Crowley Jfór fll Blaekstable, þar sem liún enn átti Court »g Dick fór til Parisar, til þess að sann- íÍsem sjjáilan sig um, að liann væri ekki farinn vsB eídast. .Ea þeim kom öllum saman um að liittast á mý a filtéknum degi, — þegar lafði Kelsey liafði áikveðíð a.ð efna til dansléiks fyrir Lucy, sem ■Hiffi æíW -sér að fara að hætta að draga sig í 'Jtlé ©g éftírleiðis táka venjulegan þátt í sam- Ireaemls- og félagslífi. Það voru mörg ár síðan <ser lafði Kelsey hafði efnt til dansleiks, og hún rsmr sláðráðin í, að þessi ’dansleikur skyldi vera ív2&emfilegur o.g lengi í minnum liafður. Lafði Kelsey hafði gaman af því, að liafa margl heldra fólk í kringum sig, og hún vissi vel, að Alec myndi vekja mikla athygli þess fólks, sem liún liafði í liuga að bjóða. En þar til þetta gerðist fór liún til húss síns við ána, ásamt Lucy og kom ekki aftur fyr en tveim dögum áður en dansleikurinn fór fram. Lafði Kelsey varð ekki svefnsamt næstu næt- urnar á undan. Stundum liélt hún, að enginii mundi koma, stundum að margir myndu koma, að ekki yrði nægur matur handa öllum. Og loks rann dagurinn upp. En þá gerðist atburð- ur, sem engan gat órað fyrir — nema ef til vill Alec. En liann hafði verið svo ástfanginn í Lucy, að honum liafði aldrei flogið í hug að gera ráð fyrir því, að neitt slíkt sem þetta gæti gerst. Fergus Macinnery, maðurinn, sem hann hafði sent til strandar fyrir afbrot sitt fyrir þremur árum, var kominn aftur, og hann liafði fundið ráð til þess að greiða gamla skuld. Af þeim, sem málið kom við, varð lafði Kelsey fyrst til þess að fá vitneskju um það. Morgunhlöðin voru færð lienni með morgunmatnum, og þegar hún var að dreypa á kaffinu, rendi hún augunum sem snöggvast yfir Morning Post, en fór svo að lesa í Daily Mail. Henni var skyndilega bylt við, því að liún sá þar á aðalfréttasiðimni grein með fyrirsögninni: Fráfall Georgs Allertons. Greinin var heill dálkur og undir henni stóð Fergus Macinnery. Lafði Kelsey las hréfið. Furða hennar var mikil og hún varð gripin ör- væntingu. í fyrstu gat hún vart skilið hvað það var, sem greinin fjallaði um, en er hún hafði lesið hana á ný skildist henni, að í raun og veru ásakaði Macinnery Alec MacKenzie um, að hafa sent Georg Allerton út í opinn dauðann, til þess að lilífa sjálfum sér. Svikahrögð, hug- leysi og slik orð voru iðulega notuð í grein- inni. Tekið var fram hvaða daga hvað eina hefði gerst og vitnað í ummæli og frásagnir blökkumanna. Vikið var liáðulega að því, að Alec liefði verið sýndur mikill sómi. Og klykt var út með áskorun til MacKenzie, að stefna höfundinum fyrir móðgandi ummæli og ósann- ar staðhæfingar — ef liann þyrði. 1 fyrstu fanst lafði Kelsey, að hér hlyti að vera um svívirði- lega hefndartilraun að ræða, en þegar hún las ritstjórnargrein um málið vissi hún ekki liverju svara skyldi. I ritstjórnargreininni var vikið áð þvi, að hér væri birtar alvarlegar ásakanir, sem greinarliöfundurinn sagðist geta sannað, og var Alec þ\4 hvattur til þess að gera lireint fyrir sin- um dyrum. Stóryrði voru notuð, talað ura þjóð- arhneyksli o. s. frv. Lafði Kelsey vissi ekld hvað gera skyldi, og hugsaði nú til dansleiksins, og hverjar afleiðingár þetta myndi hafa, að því er hann snerti. Hún sá fram á, að liún yrði lijálpar þurfi. Hún varð að fá lijálpina þegar í stað. Þetta mál, ef það kom mönnum alment við, kom þó fyrst og fremst Lucy við. Lafði Kelsey liringdi á þernu sína og bað liana um að síma til Dick Lomas að koma þegar i stað. Meðan hún beið, heyrði hún, að Lucy var að koma upp stigann til þess að hjóða sér góðan daginn, og flýtti hún sér að fela fréttablaðið. Lucy lcysti hana og sagði: „Hvað er í fréttum?“ „Eg held að það sé ekki neitt að frétta. Eg liefi að eins Morning Post. Við verðum að skifta um blaðasala.“ Hún óttaðist, að Lucy mundi halda áfram í þeim dúr, sem hún liafði byrjað, en eðlilega talaði hin unga stúlka aðallega um dansleik- inn — undirbúning allan og slikt, en jiað var ýmislegt, sem lafði Kelsey hafði falið henni

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.