Vísir


Vísir - 29.06.1940, Qupperneq 3

Vísir - 29.06.1940, Qupperneq 3
VlSIR Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fekst hann. SVMARrOT — fínasta efni — og úr því verða falleg og fín föt til að nota á íslenskri grund. — Notið Álafoss-fföt. Verslið 'b35 Á L A F O S S, Þingholtsstræti 2. Utiskemtun Varðarfélags- ins að Eiði á morgun. Ef ekki þornar í dag og næstu nótt veröur skemtuninni frestaö. Viðtal við forni. Eiðisnefndar Ste'án Pálsson. Vísir átti í morgun tal við Stefán A. Pálsson, formann Eið- isnefndar sjálfstæðisfélaganna. — Hvernig verður með skemtunina á morgun? — Ja, það er alt undir veðr- inu komið. Undanfarna sólar- hringa liefir rignt svo að segja látlaust dag og nótt. Það er t. d. komin svo mikil l)leyta á t- þróttavöllinn, að varla var liægt að keppa þar í gækveldi. Þótt nú kynni að stytta upp, og þurt veður yrði á morgun, má búast við að það verði svo blautt á túninu á Eiði, að fólk geti ekki setið í grasinu sér til ánægju. Við ætlum að skreppa uppeftir seinni partinn í dag og sjá hvernig útlitið er. Það er búið að hafa irúkið fyrir undirbúningi þesarar skemtunar og okkur þykir afar leitt, ef hún verður að farast fyrir. En við viljum ekki halda skemtanir þarna, nema trygt sé að fólki geti liðið vel, en til þess þarf að vera þurt, ekki einungis í veðri, heldur líka á grasi. Við munum sjá um að fólk fái að vita í hádegisútvarpinu á morgun, hvort af skemtuninni verður, eða ekki. Guðm. K. Eiríksson: HÓTELROTTUR. Útg. ísafoldarprentsmiðja. Guðmundur K. Eiríksson er ungur maður, sem birtir hér nokkrar smásögur í bókarformi. I blöðum og ritum hafa bii’st eftir hann ýmsar slíkar sögur, en þar hefir liann notað dul- nefnið Kolbeinn þögli. Áður en eg kyntist Guðmundi liafði eg veitt sögum hans sérstaka at- hygli, og vissi þó ekki hver skrifað hafði. Honum er létt um stíl, bregður upp raunsæum skyndimyndum úr tilverunni, látlausum en laglegum, og þessi eiu einkenni bókar þeirrar, sem hér liggur fyrir til umsagnar. Hótelrottur nefnist fyrsta sagan og ber bókin nafn af 'lienni. Mér finst lxún viðaminst, enda hlýtur hún í x-auninni að vei-a það, með því að hún fjallar um gægsnislegustu tilveruna liér í bænum, — þeiiTa kvenvera, sem lifa án nokkurs mai’ks eða íniðs en leita sálu sinni svölunar i appelsínusafa á gildaskálum í bax-nalegri trú um að þær séu eins og nútímakonur eiga að vera. Þetta er sönn mynd af lífi fámenns hóps, en fyrir allan þorra manna er það ekki liug- næmt efni, enda vakir það og fyrir höfundinum, að „til þess séu vítin að varast þau“. Allar aðrar sögur í bókinni finst mér góðai’, en þær nefnast: Kai’l og kerling í koti, Timoþeus gamli, Miðsumarsdtaumur, í rökkrinu, Ástarþrá og Jólakvöld listamannsins. Bestar ern Mið- sumarsdraumur og Ástarþrá, furðulega laglegar smásögux’. Það er enginn efi á því að Guð- mundur K. Eirílcsson er gott efni, og hann fer vel af stað í þessari fyrstu bók sinni. Eg óska honum til hamingju með hana, og vona að hann haldi áfram að skrifa. Hér er að vísu ekki ráðist í rriikil verk, en höf- Undurinn hefir hið vakandi Héraðsmót í í Borgarnesi. Héraðsmót sjálfstæðismanna fyrir Dalasýslu, Snæfellsness- og Hnappadalssýslu, Mýra- og Borg-arfjarðarsýslu, verður haldið í Borgarnesi á morgun og hefst kl. 3 e. h. Þingmenn ofangi’eindra kjör- dæma, þeir Thor Thors, Pétur Ottesen og Þoi-steinn Þorsteins- son, mæta á mótinu og flytja þar erindi. Mun Tlior ræða um sjálfstæðis- og utani’íkismálin, Pétur um stjórnmálaviðliorfið alment og Þorsteinn um fjár- lögin og fjármálin. Því næst verður sameiginleg lcaffidrykkja, og mun Brynjólf- ur Jóhannesson leikari skemta með söng, en dansað verður um kvöldið. Lúðrasveit Reykjavíkur verð- ur með í förinni til Borgarness og leikur þar fyrir almenning og um kvöldið, þannig að vel er séð fyrir hljómleikunum. Þarf ekki að efa, að sjálf- stæðismenn fjöhnenna á liér- aðsmótið. auga listamannsins, léttan og laglegan stíl og góðan skilning á þeim viðfangsefnum, sem liann fæst við. Á einstökum stað hefir liann kastað til liöndum, en kostir bókarinnar eru mildu meiri og betri, en hinir smá- vægilegu gallar. Bólcin er þægi- legur skemtilestur, þótt einmitt þau verkefni hafi verið valin, sem auðvelt er að þynna út í manndómslausum harmagi'át, eins og margir hinna ixngu rit- höfunda voi’ra hefir hent svo ömurlega, en Guðmundur sneið- ir hjá öllu slíku. Hann er raun- sæismaður, og skýrir frá hlut- unum hlátt áfram og tilgerðar- laust án sjúklegrar tilfinninga- semi. K. G. íþróttaskólinn á Álafossi hefir sýningu fyrir foreldra drengjanna, sem eru á skólanum nú, kl. 4 síSd. á morgun. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 6 kr. frá ónefndum, io kr. (gamalt áheit) frá ónefnd- um, 2 kr. frá N. N. Áheit á Hallgrímskirkju í Saurbæ: 20 kr. frá V. V. - Revýan 1940 Forðum í Flosaporti verður vegna f jölda óska leiltið fyrir Lækkað verð annað kvöld (sunnudag) kl. 8V2.— AðgöUgumiðar frá kr. 2.00 seldir í dag kl. 4—7. — Sími: 3191. Prestasteínan héll áfram störfum sínum í gær. Hófst fundur með guðræknis- stund í liáskólakapellunni, og talaði prófessor Magnús Jóns- son. Síðan liófust fundarslörf með því að sr. Bjarni Jónsson vígslu- biskup flutti framsöguerindi um hlutverk nútímakirkjunnar. I erindi sínu kom ræðumaður víða við, og er ekki unt að rekja efni þess til nokkurrar lilít- ar, en það flutti margar vekj- andi og frjóvgandi liugsanir um kristilega kenningu og prestlegt starf alment. Hlutverk nútíma- kirkjunnar taldi ræðumaður hið sarna og hlutverk kristinn- ar kirkju var í upphafi, að prédika Krist sem Drottin, leiða hann fram fyrir sjónir mann- anna, leiða hann inn í lif þeiira i blíðu og stríðu. Prestar kirkj- unnar yrðu að geta sagt með sanni: „Eg trúði, þess vegna tal- aði eg“. Kirkjan þyrfti að liafa skýran svip, auðkenna sig frá heiminum, og sýna honum, að hún hefði ákveðið hlutverk, og ákveðinn boðskap að flytja. Prestur, sem væri húmanisti, yrði að vera kristinn húmanisti. Ræðumaður lagði ríka áherslu á sérréttindi og ábyrgð kirkj- unnar, sem fengið hefði eilíft, algilt fagnaðarerindi: að varð- veita og ávaxta handa mann- kyninu. Hann benti á, hversu þessir ískyggilegu tímar gerðu ríkar og sterkar kröfur til trú- mensku, staðfestu og kari- mensku Guðs þjóna, og hversu margt heilagt orð yrði nú aug-' ljóst og skiljanlegt, sem á venju- legum tímum væri mörgum myrkt og torskilið. Þetta sýndi, að Guðs orð héldi velli. Ræðu- maður vakti síðan athygli á mörgum starfssviðum, þar sem kristinnar kirkju biði verk að vinna, þarsem prestar gætu haft álirif og ættu að hafa áhrif. Fræðslumál, stjórnmál, menn- úðarmál, yfirleitt öll vandamái og viðfangsefni mannlegs lífs þyrftu á helgándi áhrifum og krafti kristindómsins að halda. Alstaðar væri vgrlcefnin óleyst, verkefni, sem vinna þyrfti að í nafni Drottins Jesú, sem eigi aðeins prédikaði, heldur starf- aði og læknaði einnig. Þar bíð- ur hið mikilvægasta starf eft- ir þeim, sem bæta vilja úr and- legri og líkamlegri neyð mann- anna, því að „það birtir þar, sem ljós fagnaðarerindisins er sett í ljósastikuna.“ Að loknu erindi vígslubisk- ups mælti sr. Friðrik Hall- grímsson prófastur stutt er- indi, sem einkum var hvatning um liagnýtt starf meðal æsk- unnar og virka þátttöku í menningarlífi þjóðarinnar, hika ekki við að nota til þess nýjar starfsaðferðir, ef hinar gömlu reyndust vera úreltar og áhrifalitlar. Siðan liófust langar og fjör- ugar umræður. Bar þar mörg atriði á góma, og er ekki kost- ur að rekja umræður um svo víðtækt og margþætt efni. Kl. 12—2 var fundarhlé. Kl. 2—4 prófastsfundur heima hjá biskupi. Kl. 4—6 voru fram- haldsiimræður um hlutverk nú- tímakirkjunnar, og liöfðu þá umræður um það mál staðið í 4)4 klukkustund. Eins og fram- sagan gaf tilefni til, fluttu um- ræður þessar margar vekjandi hugsanir um hlutverk kirkj- unnar nú á tímum, og geta ef- laust orðið þjónum kirkjunnar til gagns í starfi þeirra. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. K. F. U. M. Samkoma annað kvöld kl. 8%. Allir velkomnir. Magnús Thorlacius hdm., Hafnarstræti 9. Nokkrir duglegir kaplmenn geta fengið atvinnu við torf- ristu í sumar. Upplýsingar á sunnudaginn frá 10—2 hjá Guðmundi Agnarssyni, Þver- vegi 2, Skerjafirði. Daisleikur í IÐNO í kvöld. Munið liina ágætu hljóm- sveit í Idnó. Aðgöngrumiðar á kr. seldir frá kl. 9. Ðansið í kvöld þar sem fjöldinn verður. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. 2,50 Verslen O.ElIingsen h.f Kl. 6 liófust umræður um sálmabókarmálið, sem presta- stefnan hafði til meðferðar í fyrra, og síðan hefir verið af- greitt af kirkjuráði. Endur- skoðun sálmabókarinnar er nú í höndum nefndar, sem skip- uð er biskupi, sr. Hermanni Hjartarsyni og sr. Jakobi Jóns- syni. í umræðum um málið að þessu sinni tóku margir prest- ar þátt, auk biskups, og var að umræðum loknum samþykt rökstudd dagskrá þess efnis, að lýsa trausti á sálmabókar- nefndinni, fela henni að starfa áfram, bæta við sig tveim mönnum, ef þurfa þykir, og leggja að lokum starfstillögur sínar fjTÍr kirkjuráð og presta- stefnu. Kl.' 9 flutti svo sr. Sigurbjörn Einarsson synodus-erindi, er hann nefndi: Vertu ekki hrædd, litla hjörð, og var því útvarpað, eins og erindi sr. Jóns Auðuns kvöldið áður. Á morgun lýkur prestastefn- unni, og að henni lokinni koma prestar saman lieima lijá bisk- upi annað kvöld. 1 kaþólsku kirkjunni í LatasíafajtiL Lágmessa kl. 6J4 árcL Hárraessa IdL 9 árd. Engin KÍ'Nlegisguðsþiórassta.. Umsóknareyðublöð iim sumardvöl íyrir, rrcæðtsr sog börn á vegum Mæðrastyrksne&id- arinnar, Þingholtsstræti i&. bsest- komandi mánudag og þriðjmáag M. 5—7 og 8—10 síðd. báða Bæjar fréttír Messur á morgun. I frikirkjunni í Hafnarfirði kl. 2. Síra Sveinn Ögmundsson og dr. theol. síra Eiríkur Albertsson pré- dika. 1 dómkirkjunni kl. 11, síra Bjarni Jónsson. Engin sí'Sdegismessa. í fríkirkjunni kl. 2, sira Árni Sig- urðsson. í Hafnarfjarðarkirkju kl. 2. Síra Gísli Skúlason prófastur og síra Þorsteinn Björnsson prédika. Til blinda maimsinsr afhent Vísi: 10 króuttr frá 13. Víkingurinn. Júníheftið er nýkomíð uSt, SJöF- brejht og vandað að efni og írrá- gangi. 1 því er þetta efei ita. slz Síldveiðarnar, Um Vestfjörðæt 3ií Norðurlands (Ásg. Sigurðss.), Hal- inn (Guðm. ' jónsson),, Frá sjó- mannadeginum.- Hvers vegna |jarf að gylla tvo hlekki' síMarfcðjnœraar (Eyþ. Hallsson), Magnúéi KaBnnœ- sted 50 ára, Sjómenn á hættnsraeíS- inu (H. Hálfdánarson j„ NÍKaéSur sjómaður (H. G.),Arctic á Sjéúœ- leið (Þór. Björnsson), Jón Arason sextugur o. m. fl. Útvarpið í kvöld, Kl. 19.30 Hljómplötur: KóaSc^, 20.00 Fréttir. 20.30 Uppfcstnr- Kona útlagans 5 Hverado&nni, lí' (Árni Óla Maðamaður)?. aa.55 Hljómplötur: a) Lagaflokknr iri&ir Bizet. b) 21.20 VinarvaIsar. 2H.3g- Danslög til 23.00,-. Útvarpið á i*scr?runr. Kl. 12.00—13.00 Hádegisútvarpe 14.00 Messa í fríkirkjtmnB f[:sÍEa /Árni Sigurðsson). 19.30Htýmæþiöt- ur: Rósabrúðurin, tónverfe , Gretry. 20.00 Fréttir. 20.30 hljmsveit Bjarna Böðvarssonaa-lé3c- ur og syngui . 21.00 Erin>sS: JSnti- ið, sem barist var um í Narvlk. (Jón Magnússon fil. kandljL 20^5. Einsöngur (frú Anme Chafórapeíif- Þórðarson) : Lög eftír Pá2’ SsðlStí- son, Robert Franz, Scfiumann og Brahms. 22.00 Danslög tili 23XKJL Sjúklingar á Vífilsstöðunsr biðja Vísi að færa þeim Gætnnt- ari Pálssyni, Weisslrappiel og Rögnvaldí Sigurjöhssyní kserar þakkir fyrir konnina ag s&eiaS- unina fösttidaginn annan er jvac. Reykjavíkurmótið Meistaraflokkur Á morgun, sunnudag kl. 8.30 kcppa Valur og Leikiuriiin sem allir Mða efÉir! í liálfleik nýjasta nýttl Kassaboðhlaup (8 stúíkur)! LOI ÍRÐ a m« mudagmi Trymai irstBfnon nkisias. Það tilkynnist vinum og ættingjum, að , , Margrét Magnúsdéttir, v < Bergsstaðastræti 7, andaðist ásjúkrahúsi HvítabandsíiiS' ídS- faranótt 29. þ. m. — Jarðarförin auglýst síðar. Kristín Eiríksdóttiri.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.