Alþýðublaðið - 31.07.1928, Qupperneq 1
Alpýðublaðið
Geflð át af Al|)ýdn$lokknu«i«
... i
1928 Þriðjudaginn 31. júlí | 179. tclublað.
verzliiarmaiia
verður hátíðlegur haldinn af „VeFzluiiarmaimafélagi Reykjavíkur41 og “Verzlunarmannafélaginu Merkúr“ að Alafossi
í Mosfellssveit, fimtudaginn 2. ágúst. — Hátíðin sett stundvislega kl. 3 síðd. — Þar verða fluttar ræður af Jóni Þorlákssyni alpm.
og Sigurði Eggerz bankastjóra. — Lúðrasveit Reykjavlkur skemtir með hljóðfæraslætti. — Auk pess verður til skemtunar: Kappglima
um verðlaunabikar verzlunarmannafélaganna (handhafi Þorgeir Jónsson frá Varmadal). — Sundsýningar, dýfingar o. fl. — Sund~
knattleikur (keppendur »Ægir« og »Ármann«), — Hnefaleikur (beztu hneíaleikarar Reykjavíkur), — Leiksýning (Sýnd verður liðsbón
Njáisfeðga til Þorkels háks), — Alafosshlaupið, frá ípróttavellinnm i Reykjavík upp að Álafossi, hefst kl. 6 síðd, keppt um Álafossbikarinn
(handhafi Magnús Guðbjörnsson), Danz með sérlega góðum hljóðfæraslætti hefst ki: 6 síðd, í tjaldbúð, og verður tjaldbúðin upplýst með
rafljósum. — Kl. 11 verður skotið flugeldum. —
Alls konar veitingar verða á staðnum, svo sem: Súkkulaði, kaffi, mjólk, skyr, öl, gosdrykkir, ís og alls konar sælgæti. — Aðgongu~-
merki verða seld á staðnum og kosta kr. 1,50 fyrir fullorðna og 25 aura fyrir börn, — Fólksflutningur að Álafossi hefjast kl. 10 árdegis
frá Lækjartorgi með beztu kassabílum borgarinnar, og kostar sætið hvcra leið kr. 1,25 fyrir fullorðna og helmingi lægra fyrir böm. — Auk
pess fæst far með venjulegum fólksflutningsbifreiðunum frá bílstöðum allan daginn.
Allir upp að Álafossi 2. ágúst. Skemtinefndin.
HBWfðftÍILA BtO MM Pyrir verzlnnarmannaMtíðina, Hi NTJA BIO HHHH
Sjóræningja- foringinn. Spennandi UFA sjóræningja- mynd í 8 stórum páttum, frá Adriahafinu. Aðalhlutverk leika: Poul Richter, Aud Egede-Nissen, Rudolf Klein-Rogge. Börnum bannaður aðgangur.
Enástinsigrar Skáldsaga eftir Elinor Glyn, kvikmynd i 7 páttum tekin af Metro Goldywn. Aðalhlutverk leika: Aileen Pringle, John Gilbert. annan ágúst, þurfa allar dömur bæjarins að fá sér nýja hatta. - - Hattaverzlunin við Klapparstíg 37, ætlar að minnast dagsins með því, í dag og á morgun, að selja alla sumarhatta með mikið niðursettu verði. Verzlunin hefii fjölbreytt úrval af nýkomnum ný- tízku höttum. - ~ Notið nú tækifærið! ' Virðingarfyllst, Hattabúðin Klapparstíg 37.
Snndskýlor
Fra Laidssnanum.
Nýtt dilkakjöt í heildssölu og smásölu. Ný svið Kaupfélag Grímsnesinga Laugaveg i76. Sími 2220
Sunddragtir, Sundbolir, Handklæði, Sportnet með deri. Hanchester, Langaveni 40. Sími 894. Eftirtaldar 3. flokks landssímastöðvar hafa verið opnaðar nýlega: Hruni og Galtafell í Hrunamajmahreppi, Ásar og Hæli i Gnúpverja- hreppi, Fellsmúli i Landmannahreppi, Stóridalur í Svinavatns- hreppi, Hnjúkur, Flaga, Eyjólfsstaðir og ÁsiVatnsdal. Ennfremur hefir stöðin á Varmá verið flutt að Álafossi. Reykjavik 30. júlí 1928
Máliaingarvorar beztu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, Fernis, Þurkefni, Terpentína, Black- fernis, Carbolin, Kreolin, Titanhvítt, Zinkhvíta, Blýhvita, Copallakk, Kryst- allakk, Húsgagnalakk, Hvítt japanlakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi itum, lagað Bronse. Þurrir litir: Kromgrænt, Zinkgrænt, Kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, Kasselbrunt, Ultramarineblátt, Emailleblátt, Italsk-rautt, Ensk-rautt, Fjalla-rautt, Gullokkar, Málmgrátt, Zinkgrátt, Kinrok, Lím, Kítti, Gölffernis, Gólfdúkalakk, Gólfdúkafægi- kústar. Vald. Paulsen. I nestið. Riklingnr, reyktur lax, gröðrar- smjör, niðursuðuvörur alls konar, ödýrasta og bezta úrvalið í bæn- uffl, öl, gosdrykkir, límonaðiduft, tóbaksvörur, alls konar, súkkulaði, brjóstsykur, konfekt, Wrigley’s tyggegúmmi, »Delfa« og Lakerol kvefpillurnar viðurkendu að ó- gleymdu hinu óviðjafnanlega rommtoffee. Haldór R. Gunnarsson Aðaistræti 6. Sími 1318.
Kasmirsjðl og svört Siikisvuntuefni, með tækifærisverði.
Verzl. Amunda Aruasonar Bezt að auglýsaí Alþýðnblaðinu
/
(