Vísir - 04.07.1940, Blaðsíða 2

Vísir - 04.07.1940, Blaðsíða 2
VlSIR VÍSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁPAN VÍSIR H/F. Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifst.: Félagspi-entsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12 (Gengið inn frá Ingólfsstræti). Símar 1660 (5 línur). Verð kr. 2.50 á mánuði. Lausasala 10 og 25 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Loftvamir. lyr ENN munu hafa mjög mis- sterka trú á því að til loft- árása komi hér á lantli, og þá einkum á höfuðstaðinn og ná- grenni lians. En hvað sem trúnni líður í þvi efni viður- kenna allir, að það sé ekki ó- hugsandi, þótt það verði að telj- ast frekar ólíklegt, að öllu ó- breyttu. Stjórnarvöldin liafa litið svo á, að allur væri varinn góður i þessu efni, og skipuðu því sér- staka loftvarnarnefnd, þegar eftir hertöku landsins og á hún að hafa með höndum yfirum- sjón allrar loftvarnarstarfsemi frá hendi Reykvikinga sjálfra. Ekki er vitað urn að loftvarnar- nefndir hafi skipaðar verið í öðrum kaupstöðum á landinu, en þó virðist þess engu síður nauðsyn, ef svo ólíklega skyldi til vilja, að til loftárása kæmi. Reykvíkingar hafa orðið þess varir að loftvarnarnefnd sú, sem hér hefir verið skipuð, hefir gert ýmsar ráðstafanir, sem al- menningi mega að gagni koma, ef út af ber. Loftvarnabyrgjum hefir verið valinn sTaður víðs- vegar í bænum, leiðbeiningar til almennings hafa verið birtar í ritlingi, sem dreift hefir verið út, og blöðin hafa einnig birt slíkar leiðbeiningar í samráðí við loftvarnarnefnd. Menn bjuggust alment við þvi að ekki yrði látið sitja við það eitt, að loftvarnarnefnd yrði skipuð, heldur yrði henni einnig með bráðabirgðalögum ákveðið starfsvið og gefið vald til þess að knýja það fram að öryggis- ráðstafanir hennar yrðu í heiðri hafðar af borgurunum. Á slík- um lögum hefir ekkert bólað, enn sem komið er, og virðist þeirra þó full þörf. Menn fá ekki skilið það, að minsta kosti, að nauðsyn hafi verið til að skipa nefndina, ef nauður rekur ekki til hins að setja henni starfs- reglur. Þá er annar þáttur þessa máls, sem verðskuldar athygli. Ef starfsemi loftvarnanefndar á að koma að gagni, hljóta ráðstaf- anir hennar að hafa allmikil út- gjöld í för með sér, en almenn- ingur hefir ekki orðið þess var, að nefndinni hafi verið séð fyrir fé til nauðsynlegra fram- kvæmda. Tvær leiðir virðast í því sambandi fyrir hendi. Önnur sú að nefndin hafi gersamlega óbundar hendur um ráðstafanir sínar gagnvart ríkissjóði, og honum beri að greiða fyrir alt það, sem nefndin ákveður og útgjöld eru samfara. Virðist slikt óeðlilegt og fmleitt, enda mun ekki vera litið þannig á málið á æðri ^stöðum. Hinn möguleikinn er einnig fyrir hendi, enda lililegri, að loftvam- arnefnd hafi ekki verið séð fyr- ir nauðsynlegu fé til þeirra ráð- stafana, sem gera þarf, en vitað er að starfsemi hennar hefir þegar haft allmikinn kostnað í för með sér. — „Sirenum“ eða rafflautum hefir Verið komið fyrir víðsveg- ar um bæinn, og munu slík tæki kosta allverulegt fé. Kjallarar Víðtækar breytingar á meðferð utanríkismálanna. AðsiBspðÍKincuu sklpuðii* í IlaBiduríkpiuum, !§uður-Ii]vruf»ii ogr Ntokktiólmi. hafa verið ákvarðaðir, sem loft- varnarbyrgi, en livað um greiðslu fyrir slík afnot þeirra? Sandpokum hefir nefndin einnig úthlutað til manna og húsa skv. beiðni að einhverju leyti, en ekki tekið endurgjald fy.rir, og ef verulega kveður að slíku getur þar verið uni að ræða allliáan útgjaldalið, með því að „safnast þegar saman kemur“. Um nauðsyn slíkrar ráðstöfunar má deila, og geta menn með fullum rétti litið svo á, að þeir húseigendur, sem það vilja, geti sjálfir keypt poka og sand og látið hlaða fyrir kjali- araglugga, og búa þamug til lof tvarriarby rgi fyrir ibúa hússins. Af ofanrituðu er auðsætt að loftvarnarnefnd verður að hafa nokkurt fé til umnáða, ef stai'f- semi hennar má að gagni koma, og það fé má ekki skera við neglur að óþörfu, sem varið er horgurunum til öryggis, ef út af ber. En um allar slíkar greiðslur svo og um alla starf- semi nefndarinnar þarf að setja löggjöf hið fyrsta. Einstaldingar þessa bæjarfé- lags hafa sjálfir lagt fram veru- legar fjárupphæðir í þvi augna- miði að tryggja börnum lieppi- lega dvalarstaði í sveitum lands- ins, og fyrsti hópurinn lagði af stað héðan úr bænum í fyrradag. Margir eru þeir, sem ekki hafa efni á að kosta dvöl barna sinna í sveit, en þá lendir það á hin- um, sem getuna hafa, að hlaupa undir bagga. Reykvíkingar liafa því sjálfir lagt hai't að sér, til þess að tryggja afkomu barnanna, en rikinu á ekki að vera ofvaxið að leggja fraxn nokkura upphæð i því augnamiði að tryggja líf landsmanna og þau verðmæti, sem i landinu eru. Þetta er að vísu nýr skattur á þjóðina, en skattui', sem eftir atvikunx er nauðsynlegur, hvort sem menn telja loftárásai'hættu yfii'vof- andi eða ekki. Ríkisstjórnin hefir sjálf litið svo á með skipun loftvarnai'nefndai’, að óvenju- legar ráðstafanir yx-ði að gera, en skipun nefndarinnar vekui' að eins óhug meðal borgaranna, ef eigi er tryggilega um hnút- ana húið og nefndinni skapaður öruggur starfsgrundvöllur og veitt nauðsynlegt vald til þess að framfylgja þeim. ráðstöfunum, sem hún gerir eða lætur gera. Þetta hafa flestar aðar þjóðir séð fyrir löngu og sett ítarlega löggjöf um loftvarnamál sín og gert séi'hverjum borgara skylt að hlýða jieim. THÓR THORS. Vísir hefir sannfrétt að ríkis- stjórnin hafi með höndum, og hafi raunar þegar ákveðið, en ekki formlega gengið frá, stór- feldum breytingum á gæslu ut- anríkismála vorra, að því er erindrekaskipan snertir. Svo sem mönnum er kunnugt Iiefir Vilhj. Þór gegnt að und- anförnu ræðismannsstöi'fum í New-York til bx-áðabirgða. Hins- vegar hefir liann verið sldpaður bankastjói'i við Landsbankann, þannig að lengi hefir staðið til að annar ræðismaður yrði skip- aður í New York, en Vilhjáhnur Þór taki við störfum sínum hér. Nú mun endanlega hafa verið ákveðið að fela Thor Thors al- þingismanni þetta starf, og flyst hann þá væntanlega með fjöl- skyldu sinni til New York inn- an skamms. Er óliætt að full- yi'ða, að þótt vandskipað kunni að vera sæti Vilhjálms Þórs, sem mun hafa sýnt mikinn dugnað í starfi sínu, hafi valið á eftii'- manni hans í New-Yoi'k tekist mjög heppilega, enda er Thor Thors einhver glæsilegasti er- indi-eki, sem unt var að senda til þessarar stórþjóðar, sem við eig- um nú svo mikið undir á við- skiftasviðinu. Thor Thors er maður gagn- kunnugur atvinnu- og viðskifta- hfi voi'u, og hefir um mai'gra ára skeið gegnt hinni mestu trúnað- ax-stöðu í þágu sjávarútvegsins, en nú gefst honum kostur á að vinna að úrlausn mestu vanda- mála þessarar atvinnugreinar, sölu og markaðsöflunar í Bandaríkjunum, auk annara starfa þar í þágu lands voi's og þjóðar. Hafa íslendingar eignasl þarna trúnaðannann, senx þeir ei'u velsæmdir af, og allir treysta vegna ágætra hæfileika og ment- unar. Þá mun vera í ráði, að gera Helga Bi'iem aðalræðismann í Suðui'-Evrópu, og mun hann hafa aðsetur annaðhvort í Portu- gal eða á Spáni. Þar gegndi liann störfum áður en boi'garastyrj- öldin skall á, og liefir þannig góða aðstöðu til að taka upp fyrri stöi'f; sín að nýju. Veltur það einnig á miklu fyrir afkomu þjóðai'innar að viðskifti okkar við þessar þjóðir megi halda áfi'anx og aukast til stórra muna fi'á þvi, senx verið liefir. Að lokum mun vei'a í ráði, að Vilhjálmur Finsenattachéí Oslo, flytjist til Stokkhólnxs seixx aðal- ræðismaður og taki sér aðsetur þar. Svo sem vitað er hafa Svíar skift mjög við íslendinga að undanförnu, einkum að því er síldai’afurðir snertir, en öll horfa þau viðskifti erfiðlega eins og sakir standa. Mun því heppilegt að VilhjálmUr Finsen flytjist til þessarar viðskiftaþjóðar vorrar og greiði fyrir fi'amtíðarviðskift- um þar. , Allar þessar breytingar eru nauðsynlegar eins og nú standa sakii', og má búast við að í'íkis- stjórnin gangi formlega frá þessum ráðstöfunum næstu dag- ana. helmingi síðasta árs var franir leiðslan a. íxi. k. 5% mixxni en liúxx var á sama tixxxa árið áður. Astæðan, sem gefin var fyrir þessu, var að ekki hefði verið borað eins mikið og gert hafði verið ráð fyrir. En nú segja bolsivikkai' sjálfir, að aðrar og veigameiri ástæður sé fyrir þessu. Kommúnistai'ixir í Bakú-hér- aði skella allri skuldinni á það, að óhæfir menn hafi verið vald- ir til þess að stjórna þessum framkvæmdum. Stöðuveiting- ai'nar erix á valdi flokksráðsins á staðnum, en það hefir í’áðið vei’kamenix, senx lxafa ekki næga þekkingu eða kunnáttu til hrunns að bera. T. d. eyðilagði einn verkamaður, sem ráðinn var af flokksráðinu, 17 smál. af bensíni á einum vinnudegi, vegna þess að liann kunni ekki verk sitt. Slys henda svo tugunx skifta, vegna fákunnáttu verka- mannanna. Á í’áðstefnu, sem flokkurinn hélt nýskeð í Baku, komu fram kröfur um það, sérstaklega fi'á þeirn fulltrúum, sem voru í VmHJÁLMUR ÞÓR. Úrslitaleikup ReykJ avíkur - mótsins? Úrslitakepni Reykjavíkur- mótsins fer fram í kvöld, og keppa þá Fram og Víkingur. Ef Fram vinxxur i kvöld þurfa Víkingur og Valur að keppa aft- ur til úrslita. Geri Víkingar jafntefli eða vinni, verða þeir Reykj avíkurmeistarar. Víkingur hefir sýnt ágæta leikni í undanförnunx leikjum, en í fyrri umferð mótsins unnu þeir Fram á vítisspyrnu, og mun Fram hafa fullan hug á að bæta nú fyrir þá óhepni. í raun- inni verður engu spáð um úr- slitin. Bæði liðin tefla fram sín- um bestu leikmönnum, og það verður áreiðanlega skemtilegur leikur, senx fx’am fer á iþrótta- vellinum í kvöld. hernum, að þeii- sé látnir sita fyrir trúnaðarstöðum, sem kunna verk sín, en nóg sé til af þeim mönnunx í Bakú. Framleiðslan langt frá markinu. En málinu er þannig farið, að þeir, sem reyndir eru, hafa ver- ið reknir úr ábyrgðarstöðum og fengin önnur störf, þar senx þeir geta engin áhrif haft á afköstín eða gæði framleiðslunnar. Það er þess vegna ofur eðli- legt, að menn búist við því að framleiðslan 1939 nxuni hafa minkað mikið í samanburði við franxleiðsluna 1938. Til ársins 1937 var olíuframleiðslan rúss- neska ein ai’ðbærasta fram- leiðsla x'íkisins, eins og sjá má á eftirfarandi tölum sem tálcna framleiðslumagnið í miíjónum smálesta: 1913 1923 1928 1932 1937 1938 9.2 5.7 11.6 22.3 30.5 32.2 Árið 1942 á framleiðslan, sanx- kvæmt þriðju fimm-ára-áætlun- inni að vera komin upp í 54.000.- 000 smál. Ef hægt er að nota muninn á þvi, sem framleiða átti Aðalfundur í. R, Aðalfundur íþróttafélags Reykjavíkur var haldinn 2. júlí. Fornxaður félagsins, Haraldur .Tóhannessen gaf skýrslu yfir starfsárið og skýrði frá hag fé- lagsins, senx nxjög hefir blómg- ast á,árinu, og er nú hinp besti. Mun það gera félaginu kleift að starfa í franxtíðinni með meiri krafti en áður. — Formaður og gjaldkeri Skíðadeildariixnar skýrðu rekstur og lxag deildar- innar, sem mjög hefir gengið með ágætum. Létu nxenn í Ijós almenna ánægju yfjr velgengni félagsins, en þar eð nxjög var oi'ðið áliðið, var samþykt að fresta fundinum unx vikutíma, og verður þá gengið til stjórn- arkosningar o. fl. Ríkisstjórnin festir kaup á 5000íonna | kolafarmi. Farmgjöld um 30 sliillinga á tonn. Ríkisstjómin hefir nu með höndum samningaumleitanir um kaup á 5000 tonna kola- farmi, og eru líkindi til að end- anlega verði gengið frá kaupun- um í dag eða næstu daga. Flutningsgjald á tonn nxun verða tveimur þriðju hlutum lægra, en það komst hæst, og ætti því að vera um 30 shilling- ar pr. tonn, og kolin þannig hingað komin miklum mun ó- dýrari, en þau kol, sem fest hef- ir verið kaup á til þessa. Að sjálfsögðu verður kola- farmur þessi notaður til verð- jöfnunar við þau kol, senx fyrir eru í landinu og þegar hafa ver- ið keypt og ætti því kolaverðið að Iækka allverulega frá þvi, sem það komst hæst í vetur. Er það mjög ánægjulegt hve ríkis- stjórnin tekur röggsamlega á þessum málum, og hve samning- ar takast giftusanxlega. 1937 og því, sem i’aunverulega var framleitt, til samanburðar, er óhætt að ætla að framleiðslu- magnið 1942, verði alllangt fyr- ir neðan áætlunina. Hagfræðingar Sovétríkjanna spáðu því að framleiðsla ó- hreinsaðrarolíu árið 1937 myndi verða 46.8 milj. snxál., eða 100% meira en 1932. En raunverulega var framleiðslumagnið aðeins 65% af því, sem áætlað var. Framleiðsluaukning í Bandaríkjunum. I lok síðustu aldar var Rúss- land um tveggja ára skeið mesta oliuframleiðsluland heimsins. En rétt fyrir Heimsstyrjöldina framleiddu Rússar aðeins fjórð- ung móts við Bandaríkjamenn, og á síðasta ári styrjaldarinnar aðeins fimta hluta. Árið 1935 nam framleiðsla Rússa 0.14 smál. á hvert mannsbarn í land- inu, en í Bandaríkjunum 1.13 smál. á hvern íbúa. Framleiðsluaukningin í Bandaríkjununx er að nxestu að þakka bifreiðaframleiðslunni þar í landi. Rússneski bifreiða- REYKJAVÍKURMÓTIÐ MEISTARAFLOKKUR Ur§litaleikur í kvöld kl. 8.30 FRAM - VÍKINGUR Oft hefur það verið spennandi, en aldrei eins og nú! Olíuframleiðsla Rússa er í afturför. Kunxxáttuleysi yfirmarmanna um að kenna. ■^T egna slóðaskaparins, sem nú á sér stað í olíufram- leiðslu Rússa, er mikil hætta á því, að Þjóðverjar geti ekkifeng- ið eins mikið af olíu þaðan og þeir ráðgerðu. Þó er talið að Rússar ráði yfir nærri helmingi af öllum þeim olíuforða í heim- inum, sem mönnum er kunnugt. um. Áð vísu liafa ekki ennþá verið gefnar út neinar opinberar skýrslur um oliuframleiðsluna árið 1939. Þrátt fyi'ir það er þó óhætt að gera ráð fyrir, að fram- leiðslan hafi ekki náð — svo að allmiklu munar — því magni, sem gert var i'áð fyi'ir i þriðju 5-ára-áætluninni. Sem sönnun fyrir því, að þetta hefir við rök að styðjast má benda á, að Pravda birti nýlega grein um olíuframleiðsluna i Iandinu. Var þar rætt m. a. um hinn Iélega árangur'í veigamesta olíuframleiðsluhéraðinu, Baku við Kaspiahafið. Pravda liefði varla farið að gera þetta að um- talsefni, ef ekki hefði verið mik- il brögð að þessu. Jarðfræðingar telja að um 1500 milj.smál. af olíu sé í jörðu umhverfis Baku. Árið 1937 nam olíuframleiðslan þar 23 milj. sixiál., en samkvæmt þriðju 5- ára-áætluninni, sem getið var hér að framan á framleiðslan að vera koinin upp í 27 milj. smál. 1942. Skömminni skelt á yfirmennina. Eftir öllum sólannerkjum að dæma er framleiðslan í Baku, sem á að fullnægja helmingi þarfa Rússa árið 1942, orðin nokkuð á eftir áætlun. Það er kúnnugt, að á síðara ijfiJ w wJS . ^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.