Vísir - 05.07.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 05.07.1940, Blaðsíða 4
VlSIR Gamla Bíó fðy ir ásllaiilii! Ný gamanmynd um hina skemtilegu Hardy-fjö'l- skyldu. — Aðalhíutverkin leika: MICKEY ROONEY og LEWIS STONE, og hin unga söngstjarna JUDY GARLAND. KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ VÍKINGUR. Skemtikvöld vearSSor rhaMið í Öddfellowhúsinu laugardaginn 6. júli kl. 10 ggjfM , Jil heiðurs Reykjavíkurmeisturunum. Þess er sérstaklega vamst að gamlir félagar mæti. Jfcggongumiða r verða seldir í Oddfellowhúsinu á morgun frá ki ofckan 4. Ýms skemtiatriðL — Dans á eftir. Víkingar, mætið allir. SKEMTINEFNDIN. Sépleyfisleiðin Reykjavlk - Þingvellir Fepðip alla daga. Síeiudói'. Sími 1580 ? 1 5 !/ Bökin sem á emsku heitir Letter from a living dead man er nú köBJin ,út á íslensku og heitir Bréf frá látnum, sem lifir Þessi bók liéfir verið talin éin af bestu bókunum, sem ritaðar hatfa verið um þessi mál. Bókaverslun ísafoldarprentsmiðju. §ninarg:i§tilmsið ! a!S Svignaskarði er tekið til starfa og tekur á móti gest- um til lengri og skemri dvalar. Veiðileyfi fæst í nærliggj- [:smði vötnum. Hestar til útreiðar. Tilvalinn staður til samardvalar. Frekari upplýsingar i Landssímastöðinni afS Svignaskarði. með ESJU n, k. sunnudag. Lagt verður af stað kl. 8.30 f. h. Lúðrasveitin Svanur verður með í förinni og skemtir. Á Akranesi verður margt til skemtunar. DANSAÐ verður í samkomuhúsinu á Akranesi. Öllum er heimil þátttaka í ferðinni meðan rúm leyfir. Farseðill fyrir fullorðna kostar kr. 6.00 og fyrir börn kr. 3.00 fram og til baka. — Aðgöngumiðar verða seldir að Hótel Borg (suðurdyr) frá kl. 3—8 á laugardag, og á sunnudagsmorgun niður við Esju ef eitthvað verður óselt. — Nú þegar hafa margir pantað miða. Fjölmennum á Akranes á sunnudaginn! Tjöld - Sólskýli Fjölda tegundir, allar stærðir, saumum allar stærðír og gerðir, eftir því sem um er beðið. — Einnig fyrir- liggjandi: Svefnpokar Bakpokar Vattteppi Ferðaprímusar Ullarteppi Sportskyrtur Ferðafatnaður Sportfatnaður Lax- og silungsveiðarfæri. Nýja JSíó »<;■<: vmik« VEIÐARFÆRAVERSLUN. á ensku neftóbaki má eigi vera hærra en hér segir: Kendal Brown Snuff í 1 lbs. dósum í Reykjavík og Hafnarfirði kr. 14.40 dósin. Utan Reykjavíkur og Hafnarf jarðar kr. 14.85 dósin. Athygli skal vakin á þvi, að háar sektir geta legið við að brjóta ákvæði tóbakseinkasölulaganna um útsölu- verð í smásölu. TÓBAKSEINKASALA RÍKISINS. Spilt æska (Dead End). Amerísk stórmynd frá United Artists. Joel McCrea, Silvia Sidney, Humphrey Bogart. Aukamynd: ORUSTAN VIÐ NARVIK. Hernaðarmynd, er sýnir breska flotann leggja til atlögu við Narvik í Noregi. - Börn fá ekki aðgang. immmtkú ALLSHERJARMÓT í. S. í. — Samkvæmt ákvörðun stjórnar í. S. í. er mótinu frestað um eina viku og hefst því mánudag- inn 22. júlí. Öllum félögum inn- ^ an í. S. t. er heimil þátttaka í mótinu og skal hún tilkynt í tveim samhljóða eintökum til Iþróttaráðs Reykjavíkur fyrir 13. júli. — Stjórn K. R. (119 FARFUGLAR fara að Trölla- fossi og á Móskarðshnúka um helgina. Uppl. gefur Þór Guð- jónsson, síma 5587 frá kl. 7—- 9% í kveld og kl. 1—2 e. h. á morgun. (109 U STÚLKA, sem er vön að sauma á rafknúða saumavél, óskast strax. Tilboð ásamt með- mælum sendist afgreiðslu Vísts, merkt „Vinna“. (121 FORMAÐUR á 5 tonna trillu- bát óskast, þarf að vera vanur að fara með mótor. Valur Jóns- son, Lokastig 19, kl. 7—8, (110 TELPA óskar að passa barn í kerru. A. v. á. (105 STÚLKA óskast í vist Hverf- isgötu 34. Uppl. i sima 3657. ____________________0Ö5 GÓÐ stúlka óskast i létta vist strax, má vera unglingur. — Gunnarsbraut 30. (113 WMsnMMM SÓLRÍK íbúð, 5 herbergi, eldhús, helst sérmiðstöð, og ölt þægindi óskast 1. október. Til- boð merkt „Fimm“ sendist Vísi fyrir 15. (106 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast 1. sept. eða 1. okt. Þrent í heimili. Uppl. í síma 2915. — Ábyggileg greiðsla. (108 2 HERBERGI og eldhús til leigu strax. Bræðraborgarstig 24.________________(112 HERBERGI til leigu á Njáls- götu 92, miðhæð. Verð 35 kr. (114 SILFURSKEIÐ liefir glatast nálægt Smiðjustíg. Finnandi til- kynni vinsamlegast Visi. (102 ARMBANDSÚR (karla) tap- aðist í gær. Finnandi vinsam- lega beðinn að skila þvi i (Út- vegsbankann gegn góðuin fund- aríaunum. (118 Kioixipskapiiií VIL KAUPA gott hús neðar- lega í vesturbænum eða mið- bænnm. Tilboð sendist Visi merkt „Mikil útborgun“. (117 MUNIÐ hákarlinn, rauðmag- ann og harðmetið ódýra, góða við gömlu bryggjuna. (107 ÞUR taða til sölu Fríkirkju- vegi 11. (116 NÝTT 8 manna tjald ásamt trégólfi til sölu í Garðastræti 47. (111 VEIÐIMENN! Ánamaðkar til sölu Grund- arstíg 5. Sími 5458. (409 NOTAÐIR MUNIR ; KEYPTIR NOTUÐ kolaeldavél óskast, Simi 4414.___________(120 MANDOLIN eða banjo ósk- ast keypt. Tilboð merkt „Hljóð- færi“ sendist afgr. Vísis. (104 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU DÍVAN til sölu. Verð 40 kr. Uppl. Sólvallagötu 5 A, kjallar- anum. (103 ‘""TÍsSöLU^™* FISKHÖLLIN. Simi 1240. FISKBÚÐ AUSTURBÆJAR, Hverfisgötu 40. — Simi 1974. FISKBÚÐIN HRÖNN, Grundarslig 11. — Sími 4907. FISKBÚÐIN, Bergstaðastræli 2. — Sími 4351 FISKBÚÐIN, Verkamannabústöðunum. Sími 5375. FISKBÚÐIN, Grettisgötu 2. — Sími 3031. FISKBÚÐ VESTURBÆJAR. Simi 3522. ÞVERVEG 2, SKERJAFIRÐI. Simi 4933. FISKBÚÐ SÓLVALLA, Sólvallagötu 9. — Sími 3443 FISKBÚÐIN Ránargötu 15. — Sími 5666. \\W Somerset Maugham: 90 i'ÖKUNNUM LEIÐUM. Ifór ííanu til hennar og spurði hana hvort hún -tfíMi »kki koina niður og fá bolla af heitu soði. ifíasHla konan varð hrærð af hugulseminni, en rhnm w mjög þreytt, og gerði sem hann bað. rSeEmsstu gestimir voru að fara. Þeir voru í for- -sfóÍKn'flLÍ, og voru hinir kátustu, eins og eðliiegt ’sgra.T? ]þvi að þeir höfðu skemt sér hið besta. Sjucy var þarna ,til þess að fylgja til dyra góð- Jdmníngjum sinum. Xafði ILelsey hrestist fljótlega, er hún hafði eJrakkíð soðið. ..JS£ú' iíiðnr mér betur. En eg finn til þreytu í tféáunmxí,“ sagði hún, „og eg held, að mér muni 'yeifctóf eiTitt að sofna.“ JEg 'þaií að ræða lítilsháttar við Lucy áður cen eg íér,'“ sagði Bobbie. kvöld spurði lafði Kelsey undrandi. Jfá, gerðu hemii orð, að koma í setustofu [£*naL“ JX haimngju bænUm, hvað er að ?“ Jflfm géíur ekki haldið uppteknum hætti. Wdda. er hréinasta hneyksli. Það verður eitthvað sÆ aðháfast:“ Lafði Kelsey skildist þegar hvað hann var að fara. Hún vissi vel hversu heitt liann unni henni, og hún hafði veitt þvi athygli hversu honum hafði gramist, er hún dansaði við Alec. En liún var mjög í vafa um livað gera skyldi. Hún lagði frá sér bollann. „Geturðu ekki heðið til morguns?“ spurði hún. „Mér finst, að best sé að laka ákvörðun í þessu efni nú þegar.“ „Ilagaðu þér nú ekki heimskulega. Þú veist að Lucy mislíkar, ef þú ferð að liafa afskifti af þessu.“ „Eg verð að taka því,“ sagði hann beiskju- lega. Lafði Ivelsey horfði á hann eins og hún vissi ekki hvað gera skyldi. „Hvað viltu ,að eg geri?“ „Að þú verðir viðstödd samtal okkar.“ Hann sneri sér að þjóni, sem inn kom, og bað hann að segja við ungfrú Allerton, að lafði Kels- ey óskaði þess, að hún kæmi upp. Bobbie leiddi lafði Kelsey upp. Skömmu eftir að þau voru komin upp kom Lucy. „Þú gerðir mér boð, frænka mín,“ sagði hún. „Það var eg, sem bað frænku mína að gera boð eftir þér,“ sagði Bobbie. „Eg var smeykur um, að þú mundir ekki koma, ef eg gerði þér orð“. Lucy lyfti brúnum og liorfði á hann. Hún sagði glaðlega: „Hvaða vitleysa! Eg hefi alt af gaman af að spjalla við þig.“ „Eg óskaði, að ræða við þig i viðurvist Alice frænku.“ Lucy leit á hann livasslega. Hann lét sér hvergi hregða. „Var það svo mikilvægt, að það gat ekki beðið til morguns“. „Eg leyfi mér að fullyrða, að það sé mjög mikilvægt. Og nú eru allir farnir“. „Eg er athyglin sjálf,“ sagði Lucy og brosti. Boulger hikaði sem snöggvast og herti sig upp, því að sannast að segja hálfkveið hann fyr- ir að ræða við Lucy um þetta. „Eg hefi iðulega sagt þér, Lucy, að eg elskaði þig — eg liefi elskað þig frá því eg man eftir mér.“ Bobbie eldroðnaði, er liann sagði þetta. „Á eg að trúa því, að þú hafir kvatt mig hing- að — svo síðla nætur, til þess að biðja mín?“ „Mér er fylsta alvara, Lucy.“ „Eg fullvissa þig um, að þetta er broslegra en þú gerir þér ljóst.“ „Hérna um daginn endurtók eg bónorð mitt — það var rétt áður en MacKenzie kom heim.“ Það var sem augnatillit Lucy yrði mildara og sá háðsvottur, sem verið hafði í rödd hennar hvarf með öllu. „Það var vinsamlegt af þér,“ sagði hún alvar- lega. „Þú mátt eklci halda, þótt eg hafi brosað að eg kunni ekki að meta trygð þína.“ „Þú veist hversu lengi honum hefir þótt vænt um þig, Lucy,“ sagði lafði Kelsey. Imcy gekk til hans og lagði hönd sína á hand- legg lians. „Eg verð alt af hrærð, Bobhie, þegar eg hugsa um hversu góður og trygglyndur þú hefir verið, og eg veit, að eg verðskulda þetta ekki. Og það hryggir mig, að eg get ekki endurgoldið þértrygð þína sem vert væri. Menn ráða ekki yfir tilfinn- ingum sínum. Eg get að eins vonað — óskað af heilum huga, að þú eigir eftir að verða ástfang- inn í stúlku, sem elskar þig, því að vel máttu vita, að eg óska þess innilega, að þú verðir ham- ingjusamur.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.