Vísir - 11.07.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 11.07.1940, Blaðsíða 4
VISI R mwSSl* verða allir I sólskinsskapi, sem eru i 8UMARFÖTUM FRÁ ALAFOSS XOIli ÁFAFOSS Þingholtistræti 2. figllioo Dromgioiil i Hliiki. Amerisk leynilög'reglumynd eftir „SAPPER“, með John líuward og J. Carrol Naish. — Aukamyndir: Fréttakvikmynd og Skipper Skræk teiknimynd. Börn fá ekki aðgang. um Hvalfjörð, Draglmls og Skorradal eru bílferðir fimtudaga StLS>f.Íi,, laugardaga kl. 2 e. li. og mánudaga kl. 11 f. h. ' FRÁ BORGAKNESI: Þriðjudaga og föstudaga lcl. 11V2 f. li. og simnudaga kl. 6 e. h. í Afgreiðsla í Borgarnesi: Hótel Borgarnes. Sími 19. \ BIFREIÐASTÖÐIN HEKLA. — Sími: 1515. Sépleyfisleidin Reykiavík - Hingiiiillir jþpjáp feröir daglega! Stelndór, Sími 1580. 'Nitt af Hverjij IFlelri bílar. í feorginni Newton í Massachu- ftthi.U. S. A. eru bílar næstum fví fitelmingi fleiri en heimilin í íborginni. Þau eru [4.894 að tölu, EKÍarnir eru samtals 27.257 viS síffosto áramót. 'k — Sjáöu nu tit, kunningi. Eg <er efckí einn af þeim, sem láta kerl- iagfaimar öllu ráða. Heima í stof- uimjr bjá mér hefi eg skipaö öllu >efí.Ér eigin höfði. — Ég geri xáð fyrir, að heldur imam tómlegt þar inni! — Og' hugsaöu þér bara, frú Ol- se»a — hann datt út um glugg- rarax á fhntu hæö — og sakaði ekki! — já„ þaraa er honum rétt lýst! iÞeöa. er sá einstakur húðarlet- letíngi! Hann hefir ekki einu sinni jaenf. aS detta eins og maður! -—Tyrirgetiö mér, herra stöðv- nrstjóri — eg misti tugguna út úr mér og beinl niður á kollinn á yfSnrl — Þér voruö svei mér hepnir, 'mmssa. harla ekki ofan á braut- ; artefnana, þrí að þá hefðuð þér .arSíð atí borga tíu krónur í sekt! ---Hvar ertu fæddur ? — í Kína. --- Þaö . er þá líka staðurinn. Hvernig í ósköpunum stendur á öðru eins og þessu? — Ætli það sé ekki einna helst vegna þess, aS móSir mín var stödd í Kína, þegar hún tók létta- sóttina! — í hempuna, prestur minn, sagSi meShjálparinn, — og síSan út í kirkju og rakleitt inn aS alt- ari! Þú getur vel messað — þú ert ekki fyllri en þú varst á jól- unura í fyrra! — Þeir segja aS nú sé manns- æfin komin upp í 40 ár. —- Gott betur, held eg. Tengda- móSir mín er komin yfir nírætt! ★ Hann (öskuvondur): Eg deili ekki við fífl! Hún: Nei, menn deila ekki við sálufélaga og skoöanabræöur! * — Eg heyri sagt, aS þú gerir þér að fastri reglu, aS sjá hverja einustu mynd i kvikmyndahúsun- um. — Já —■ og skammast mín ekki fyrir. Eg er nefnilega einskonar „stjörnu“-fræSingur, skal eg segja þér! * Fékk ekki að hætta. Fyrir 10 árum ætlaði Joseph T. Kemp, skipstjóri, að segja af sér og taka sér hvíld. Hann var þá hafnsögumaður í Quincy í Massa- chusetts í U. S. A. — og er það enn. Quincy er mesta skipasmíSa- borg í Bandaríkjunum og þar eru næstum öll skip Bandarikjaflot- ans smíSuB og þegar þau láta úr höfn eSa eru hreyfS eitthvaS til, stendur Kemp í lyftingu. Hann hefir t. d. siglt 5 orustuskipum þaðan, sjö flugvélastö'Övarskipum, 30—40 kafbátum og 136 tundur- spillum, auk fjölda beitiskipa og kaupskipa, þ. á m. farþegaskipun- um stóru Manhattan og Washing- ton. * Myndarleg stífla. Texas-fylki i Bandaríkjunum ætlar aö fara aS reisa stíflu í fljóti sem nefnist Red River. Hún á aS kosta 54 milj. dollara, fjórar borgir fara i kaf, vegna vatnsins, sem safnast ofan viS hana og strandlengja stöSuvatnsins. sem myndast, verSur 1700—-1800 km. á lengd. * Manntal á Pitcaim. Pitcairn-eyja í Kyrrahafi er eign Breta og íbúar hennar eru afkomendur uppreistarmannanna á Bounty. í byrjun þess árs fór fram manntal á eyjunni og reynd- ust íbúar vera 200 að tölu. Þeir skiftust þannig eftir aldri: Karlar. Konur. Undir 1 ári 1 0 1—6 ára 5 7 6—16 ára 23 16 16—40 ára 55 39 Yfir fertugt 26 28 Karlar eru því 1 to, en konur aS tölu. , ★ Nægir bílitjórar. FjórSi hver íbii New Yörk- fylki hefir leyfi tjl þess aö aka bíl. íbúarnir eru rumlega 13.200.- 000 aS tölu, en ökuskírteini hafa samtals 3.983.554 tuanns. STÚLKA, vön matreiðslu, óskar eftir atvinnu nú þegar. Ilelst sem ráðskona. Uppl. í síma 5368, milli kl. 10—12 f. h. (219 | Félagslíf |! ALLSHERJARMÓT í. S.Í. — Tilkynning frá K. R. Stjórn í. S. í. hefir úrskurðað, að Alls- herjarmót 1. S. í. skuli baldið að þessu sinni dagana 22.—25. júlí, en ekki viku fyrr, eins og fyrst hafði verið úkveðið. Dagskrú mótsins verður því sem hér seg- ir: Mánud. 22. júlí: 100 m. hlaup, stangarstökk, 800 m. hlaup, kringlulcast, langstökk og 1000 m. boðhlaup. — Þriðju- daginn 23. júlí: 200 m. hlaup, kúluvarp, 1500 m. hlaup, hú- stökk, 110 m. grindahlaup og kappganga 10.000 m. —- Mið- vikud. 24. júlí: 4x100 m. hoð- hlaup, spjótkast, 400 m. hlaup, þrístökk, 5000 m. hlaup og sleggjukast. — Fimtud. 25. júlí: 10.000 m. lilaup og fimtarþraut. I — Framkvæmdanefndin úskil- ur sér rétt til að lúta undanrás- ir i spretthlaupunum fara fram sunnud. 21. júlí, ef nauðsyn krefur. — Þútttökutilkynningar sendist fyrir næstu helgi, tvírit- aðar, til Í.R.R. úsamt þútttöku- gjaldi, kr. 1.00 fyrir hverja ein- menningstilkynningu og kr. 2.00 fyrir hoðhlaupssveit, sem, endurgreiðist jiegar tilkyntur hefir kept. —- Framkvæmda- nefndin. (211 h ' MÁLNINGIN GERIR GAM- ALT SEM NÝTT. — Málara- stofa Ingþórs, Njúlsgötu 22. — Sótt. Sent. — Sími 5164. (1239 ELDRI maður eða unglings- piltur óskast sem sölumaður í hænum og núgrenninu. A. v. ú. { ______________________(223 ; SKILTAGERÐIN, August Há- kansson, Hverfisgötu 41, býr til allar tegundir af skiltum. (744 i TILKYNNING frá K. R. — Meistaramót I. S. I. í frjálsum íþróttum fer fram i næsta mán- uði. Fyrstu daga mánaðarins (lílcl. 3.—4. úgúst) verður lcept í 4x100 m. boðldaupi, fimtar- þraut, 1000 m. hoðhlaupi og 10.000 m. hlaupi. — Dag- ana 19.—21. úgúst verður svo kept í öðrum greinum móts- ins. — Þútttökulilkvnningar sendist til í. R. R. í tveim sam- liljóða eintökum, eigi síðar en viku fyrir mótið. — Fram- kvæmdanefndin. (212 HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS. Nýja Bíó Ég vil eignast mann. (Woman chases Man). Sprellf jörug amerísk skemti- mynd, með tveim af frægustu stjörnum amerísku kvik- mvndanna i aðalhlutverlcun- um. Aukamynd: LOFTHERNAÐUR. Þýskar loftúrúsir ú hollenskar borgir. Orustur ú vígvöll- um Hollands og Belgíu. Enskar ioftúrúsir ú þýskar olíu- birgðastöðvar o. fl. -— Börn fá ekki aðgang. V^rTUNDÍ^^TÍLK/mm IKAUPSKAPUIÍ SKÚR, sem nota mú í smú- STÚKAN SÓLEY nr, 242. — Fundur í kvöld kl. 8V2. (209 nAPAÞffUNUtí ÚTPRJÓNAÐIR ullarvetling- ar töpuðust ú Hringbraut ú sunnudag. Vinsamlegast skilist ú afgr. Vísis. (221 KUCISNÆUll HERBERGI með húsgögn- um og öllum nýtísku þægind- um óskast strax. Tilboð sendist Vísi fyrir laugardagskvöld, merkt „L“. (216 HERBERGI fyrir einhleypan til leigu Skúlholtsstíg 2, við tjörnina. (218 ÓDÝRT herhergi til leigu Bergstaðastræti 48 A. Uppl. frú 6—7 í kvöld. (220 garðahverfi, óskast. Uppl. í sima 2222. (214 MUNIÐ húkarlinn, rauðmag- ann og harðmetið ódýra, góða við gömlu bryggjuna. (107 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smúar, whiskypela, glös og hóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum. — Opið allan daginn. (1668 HIÐ óviðjafnanleg RIT Z kaffibætisduft fæst hjá Smjör- liúsinu Irma. (55 _________KEYPTIR_____________ STÍGIN saumavél óskast keypt. Uppl. í síma 4054. (215 VEL útlítandi barnavagn óskast kevptur. Uppl. i sírna 2057. " 217 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast 1. okt. Tilboð sendist Vísi merkt „1. okt.“ (222 2—3 HERBERGI og eldlnis óskast til leigu 1. september. Mú vera í útjaðri bæjarins. Uppl. í síma 4060 milli 6—7 næstu daga. (224 ELDRI hjón óska eftir þægi- legri nýtísku ibúð 1. okt. Skil- vís greiðsla. — Tilhoð merkt „Tvö“ sendist Vísi. (225 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU TIL SÖLU: Taurulla, þvotta- pottur, þvottabali, þvottastell o. fl. Viðgerðarstofan Hverfisgötu 64. ______________(226 HNAKKUR til sölu. Til sýn- is í dag og ú morgun ú Grund- arstig 4, 4. liæð. (210 RAFMAGNSBÓNKÚSTUR, lítið notaður, til sölu. A. v. ú. (213 531. HVAR ER NAFNLAUS? — Litli-Jón, þeir héldu að þú vær- — Ertu nógu sterkur til að reyna — En hvar var Nafnlaus, þegar þú — Mér var sagt, að hér væri að- ir hálfdauður. Eg er særður, en að flýja? — Ef eg fæ nóg að skildir við hann? — Skildi? Hann eins einn fangi. — Hann er nú samt ekki hættulega. borða, þá .... er líka fangi hér í kastalanuni. innan kastalaveggjanna. ^W fí®niierset Maugham: . 93' % MUNNUM LEIÐUM. IBohbie höfðu ekki gleymst henni, og hún ásak- :aðí súg heisklega fyrir, að liafa ekki liugleitt, að ?hemú var skylt að hugsa múlið einnig sem systir jjess rnanns. sem Alec var sakaður um að hafa sent \A í ©þinu dauðann. Hún mútti ekki gleyma lonnin, — irenni var skylt að minnast Georgs, IjtoSui* sins, sem hún hafði elskað svo heitt og áítí áð erns 'góðar minningar um. Og þó fór það alf af svo, að í örvæntingunni endurtók hún æ <jfan í æ við sjálfa sig, að Alec væri saklaus, — Jfa&im hefðí ekki getað framið jafn svívirðilegt í&fhæfi og hann var sakaður um. Og loks gat jhtm aékki á sér setið lengur og símaði honum: Wyrír guðs skuld komið fljótt. Þegarhún sendi þetta skeyti fanst henni, að ■húa gæfi ekki horið byrðar sínar ein degi leng- xar. Him 'béið hans i angist. Mikill kviði rikti í sál hennar. Hún fyrirvarð sig fyrir veikieika •sfom. En hún taldi stundirnar. Vissulega mundi íiiann hafa lagt af stað þegar. Hún var eins og barn, sem þráir vernd og huggun. Og loksins Ikmn Iiann. Xucy beið hans í sama herberginu, fþar sem hún hafði setið, er hann kom og heim- sótti hana, fyrsta daginn, sem liann var í Eng- landi. Hún stökk á fætur, föl, áköf, og kastaði sér í faðm lians. „Guði sé lof, að — ])ú ert kominn,“ sagði hún. „Mér fanst tíminn aldrei ætla að líða.“ Hann hafði ekki liugboð um livers vegna hún var svo lireld og æst, en hann kysti hana hlýlega, og henni varð þegar rórra. Einkennilegar til- finningar náðu tökum á lienni. Hún var eins og barn, sem þegar liafði látið huggast. Hann var svo einlægur og heiðarlegur í framkomu sinni, að lienni var það styrkur og huggun. Um stuntl gat hún ekki komið upp nokkuru orði, en hjúfr- aði sig upp að lionum og grét, en henni leið vel. „Hvað amar að?“ spurði hann loks. „Hvers vegna sendirðu eftir mér?“ „Eg þráði þig, hlýju þína og ástúð, svo mjög, að eg varð að síma til þín.“ Hann huglireysti hana og liuggaði, af svo mik- iili hlýju og viðkvæmni, að furðulegt var um þennan sterka, og að því er virtist kaldlynda mann. „Eg þráði þig svo heitt,“ hvíslaði hún. „Þú veist ekki hvað eg hefi liðið.“ „Blessað barn.“ Hann kysti hár liennar, og náfölt enni hennar. „Hvers vegna fórstu á brott ? Þú vissir, að eg mundi sakna þín?“ „Fyrirgefðu mér.“ „Mér hefir liðið svo illa. Eg hafði ekki liug- boð um, að eg mundi kveljast svo.“ „Komdu sestu niðúr og segðu mér alt af létta.“ Hann leiddi hana að legubeklc og þau settust þar hlið við lilið. Hann hélt enn utan um liana og liún hjúfraði sig upp að honum. Nokkur augnablik sat hún þögul. Henni leið miklu betur nú — þjáningamar voru að baki, hugði liún, og tilhugsunin um það var henni fróun. Það voru túr í augum hennar, en hún brosti. „Þegar þú ert lijú mér er eg svo örugg. Mér líður alt af svo vel hjú þér. Þú er eg hamingju- söm.“ „Aðeins þú?“ Hann mælti af svo mikilli hlýju og ústúð, að liún hafði aldrei heyrt hann mæla svo fyr. Hún svaraði engu, en lijúfraði sig enn betur upp að honum. Hann brosti og endurtók spurninguna. „Aðeins þegar þú ert lijú mér, ástin mín?“ „Eg liefi sagt frænku minni og Bobbie, að við ætlum að giftast. Þau hafa komið þannig fram við mig, að mér hefir verið miikl raun að. Eg vaið að segja þeim frú þessu. Þau töluðu illa um þig.“ Hann svaraði engu þegar i stað. „Það er eðlilegt.“ „Þú iætur þér ú sama standa,“ sagði hún. „En mig tekur það súrt. Ó, þú veist ekki hvað eg hefi orðið að þola.“ „Mér þykir vænt um, að þú sagðir þeim frú því“. „Bobbie sagði, að eg væri grimmlynd. misk- Unnarlaus. Og ])að er satt. Eg liefi ekki hugsað um Georg sem eg skvldi. Eg hefi ekki liugsað um neitt nema þig. Hjarta mitt rúmar ekki nema ústina- til þín.“ „Eg vona að úst mín verði þér uppbót fyrir alt, sem þú hefir glatað. Heitasta ósk mín er að gera þig hamingjusama.“ Hún losaði sig úr faðmlögum lians og hallaði sér aftur. Það varð ekki lengur hjú því komist, að segja honum frá efanum, sem vakinn var í brjósti hennar, en liún gat ekki horft á hann. „Það var ekki eina ástæðan fyrir þvi, að eg

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.