Vísir - 15.07.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 15.07.1940, Blaðsíða 4
VlSIR Nýja Bíó Uu kemur flotinn. (Here Comes the Navy) Spennandi og skeratileg amerísk kvikmynd, fiá Warner ffln Kyrrahafsflota Bandaríkjanna og allskonar æfin- og hættur sjóliðanna og yfirmanna þeirra. — Aðalhlutverkin leika: .ÍAMES CAGNEY, PAT O’BRIEN og FRANK MCHUGH, t*3r vöktu mestan fögnuð i myndinni Árásarflugvél kallar), Knnfrenuxr ieikur hin fagra leikkona GLORIA STUART. ■x'' t5EORG VI. KONUNGUR REYNIR HERNAÐARBYSSU. Georsg feoBungur heimsótti nýlega bresku vopnaverksmiðj urn- sar„ogreyndi framleiðsluna. Lét'hann í ljós ánægju sína yfir því i hyssurnar væru nákvæmar.. ■! ÍJSlTT AF II VFIt.II Spilavíti í loftvamabyrgi. Þegar Iqgreglan braust nýlega l á loftvamaskýli í London, kom ‘h£m ■'aS 49: mönnuni, sem voru aS ileífea ifjáfhættuspil. Þrír menn ijákra jþæntta spilavíti, allir útlend- iinjgar, ©g var hver þeirra sektað- tnr inn 50 sterlingspund. S&ríMrekum beitt fyrir plóga. !SferaS.dreikarnir, sem Finnar tóku .■af ítnssnm í styrjöldinni, eru nú -nalaSÍT viö endurreisnina í land- imr. Beita Finnar þeim fyrir plóga, því alS plægja þarf land handa 350 Jrosnnd manns, sem flýöi af þeim jnradSran, sem Rússar fengu. iRákblöö úr steini. lESsta meaajar af menningu Persa fhnwfnst j .april í nánd við Kaschan, alí-iájK5! *snhjir af Teheran. Fundust Jjasr ferjj.far, örvaroddar og rak- íblöffl — alt úr steini. sem tálið er 3.5 sé frá 4300 f. Kr. b. '-XiáfSt ekki upp. íimn ’Qjéktusta Kanadaher- maamsmni, sem komnir eru tii F.ng- lands, er Ð. Baddie, óbreyttur liÖs- roa/Snr. iÞegar ófri'Öurinn hófst. á- Icvað hann að ganga í herinn og Aár fötgangandi til næstu skráning- ::usmífvaT, 370 km. frá heimili hans. ’LS^jjálfinn, sem skráði menn í her- ihm, hafnáði'honum, en þá fór Bad- lÆcÆB'Edmonton, 560 km. i burtu, leinn^g ,'íótgangandi. Þar var hann rtcfeinn. Dýrt frímerki. Fyrir nokkru var ónotað 60 centa flugfríinerki frá Nýfundnalandi selt á uppboði í London fyrir 270 pund. Var það eitt af 300 frimerkj- um, sem gefin voru út í Nýfundna- landi 1927, til minningar um At- lantshafsflug Italans de Pinedo, er hófst þar. Ástralski flugherinn. Forsætisráðherra Ástralíu, Robert Menzies, hefir lagt frarn í þinginu í Canberra frv. til laga um aukn- ingti á flugher landsins. Samkv. frv. á flugvélaéignin að vera 2000 í mars 1943, en flugmenn, vélamenn o. þ. h. eiga þá að vera 57.500 að tölu. Squalus aftur í notkun. Ameríski kafbáturinn Squalus, er sökk 23. maí 1939 imdan ströndum New Hampshire, á 242 feta dýpi, hefir nú aftur verið tekinn í notk- un. Kostnaðurinn við viðgerðir á bátnum nam 1.4 milj. dollara. Eins og menn muna björguðust 33 menn, en 26 biðu bana. í septemher síð- astliðnum var Squalus dreginn upp í slipp og fundust þá 25 lík, en það 26. hefir enn ekki fundist. „Súkkulaðihermenn." Parlamentið breska kallar þá menn „súkkulaðihermenn", sem eru starfandi í stjórnardeildunum, hafa verið settir í einkennisbúninga og fengið háa titla, en hafa aldrei verið í hernum áður. Duglegup irsiunar sem talar vel cnsku getur feugið atviuuu uú þegar. — Umsóku, merkt: „Versltmar- maður“ sendist Jjessu blaði. í £jarveru minni í 2—3 vikur gegnir lir. læknir Kristján Sveinsson læknis- störfum mínum. Sveinn Pétursson, læknir. í f jarveru minni til mánaðarloka gegnir lir. læknir Sveinn Gunnarsson störfum fyrir mig. Matthías Einarsson, læknir. Sólarolía! PIGMENTAN! NIVEA. ÚLTRA. NITA. RÓSOL CREAM. K. F. U. M. Vatnaskógur. Enn geta nokkrir drengir komist í flokkinn sem fer upp í Vatnaskóg 18. þ. m. Þeir gefi sig fram í dag og á morgun í sínnim 3437, 4157, 5038 og 3504. VlSIh h A 1 H h gerir alla glaða El i tíjiá' um BlDNDRHIii ba[f\ Ódýr leikföng Bílar frá 1.00 Dúkkur frá 1.50 Armbandsúr frá 1.00 Smíðatól frá 0.75 Mublur frá 1.00 Myndabækur frá 0.75 Hringar frá 0.75 Nælur frá 0.75 Hálsfestar frá 1.00 Spennur frá 1.00 Hárkambar frá 0.65 Saumakassar frá 1.00 Kubbakassar frá 2.00 Göngustafir frá 0.75 og ótal margt fleira. K. Einarsson & Bjðrnsson, Bankastræti 11 Erum fluttir í Tryggvagötu 28 efstu hæð. Búum til eins og áður 1. fl. prentmyndir fyrir lægsta verð. H.f. Leiftur Sími 5379. HliVSNÆfill VANTAR eitt kjallaraher- bergi (verkstæðispláss), Uppl. í sinta 4681, milli 7 og 8 e. h. _________________(266 2 HERBERGI og eldhús með nýtísku þægiudum óskast á góðum stað 1. okt. Barnlaus hjón. A. v. á. (267 Gamla Bló Skuggi fortíðarinnar. Amerísk stórmynd, gerð af þýska kvikmynda- snillingnum FRITZ LANG, frægur fyrir afburða- kvikmyndir, eins og „M“ og „Erfðaskrá Dr. Ma- buse“. -- Aðalhlutverkin leika: SYLVIA SIDNEY og GEORGE RAFT. Börn fá ekki aðgang. SKEMTILEG 4 herbergja í- búð nálægt miðhænum til leigu 1. okt. Fr. Hákansson, Laufás- veg 10. Sími 3387._____(268 HERBERGI, litið, óskast strax. Uppl. síma 2750 kl. 8—9. . (273 ÍBÚÐ óskast í vesturbænum. Fáment. Uppl. í síma 1554. (277 SENDISVEINN óskast. — Laugavegs apótek. (265 KAUPAKONU vantar á sveitalieimili. Uppl. Kexverk- smiðjunni „Esju“. (272 STÚLKA vön framleiðslu eða afgreiðslu- störfum vantar nú þegar. — Hótel Vík, skrifstofan. (Fyrir- spurnum ekki ávarað í síma). _______________________(276 MÁLNINGIN GERIR GAM- ALT SEM NÝTT. — Málara- stofa Ingþórs, Njálsgötu 22. — Sótt. Sent. — Sími 5164. (1239 ITAFÁfrfUNDrcl, KARLMANNSARMBANDSÚR tapaðist í miðbænum laugar- j dagskvöld. Skijvis finnandi skili . því Laugaveg 76 B. (Fundar- . laun).___________(270 ' LUKTARRAMMI tapaðist á * Þingvallaveginum í gær. Finn- andi vinsamlega beðinn að gera aðvart i síma 1956. (271 BRÚNT teppi tapaðist frá Eskihlið að Leifsgötu. Vinsam- legast skilist á Bergstaðastræti 33. (274 VARADEKK tapaðist frá Mosfellssveit í bæinn. Vinsam- 1 legast skilist Hringbraut 73. — | (278 SVARTUR sjópoki, með svefnpoka i, tapaðist á leiðinni ! frá Reykjavík og inn Hvalfjörð. ' Finnandi vinsamlegast geri að- 1 vart í sima 1412. (280 IKAUPSK4PUR1 ! LÍTILL bátur, 2ja manna far, óskast keyptur. Uppl. í sima 4003. (279 EMF- léreftstuskur, — hreinar og góðar, — kaupir Félagsprentsmiðjan h.f. hæsta I verði. (1051 j MUNIÐ hákarlinn, rauðmag- ann og harðmetið ódýra, góða i við gömlu bryggjuna. (107 ! NOTAÐIR MUNIR I KEYPTIR KAUPUM Soyuglös. Blön- dahl h.f., Vonarstræti 4 B. — _______________________(1560 KOPAR keyptur i Lands- smiðjunni. (14 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum. — Opið allan daginn. _______________________(1668 NOTAÐffiMUNÍR” TIL SÖLU EKTA franskt sjal og stokka- belli til sölu. A. v. á. (269 TIL SÖLU 3 lampa raflilöðu- tæki, lientugt í sumarbústað. Baldursgötu 11. (275 HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS. 534. ER HÚSFREYJAN EIN? — Matsveinn, hér hefi eg peninga, — Þú ert nú ekki veitingaþjónn sem eg skal veöja við þig um það, hérna, en hjálpaðu mér samt að læra að enginn gestur er hér í kastalan- matinn á horð, og þá geturðu sjálf- um. — Þá tapar þú peningunum. ur séð, hvort hér er ekki gestur. — Það er ágætt, matsveinn Láttu matinn hér, og svo skal eg sjálfur sjá um mig. — Heldurðu, að þá gruni nokkuð, Jóhann? Eg borða nefnilega ekki svona mikinn mat ein. — Nei, þá grunar ekki nokkurn skapaðan hlut. W^Somersét Maugham: 94 & ÖKUNNUM LEIÐUM. ‘imm<:a’8ííaeorg liefði verið drenglyndur og djarf- jjHr.fÞtífla 3oforf5 gat Alec ekki fengið af sér að svSíjs. 'Og jafnvel þótt Georg hefði ekki heðið Irann jþessa, mundi hann ekkert hafa sagt. Hann Sicfífi áldréi gert neitt tiL þess að uppræta traust íLœtcy J3 ibjróður hennar. Og loks — undir niðri *var Hiann sannfærður um, að hann gerði það. sem rétt værl. Og hann vonaði að Lucy myndi skilja það til hlítar — hún myndi trúa því, sem Itasnn segði, af því að liann sagði það. Hann gat ekks lítillækkað sjálfan sig með því að verja sig <og Thonum fanst að ást hennar gæti ekki átt mijög tljúpar rætur, ef hún efáSi liann. Og af fjþúrainiann var mjög stoltur, var hann kannske fífcvt rnjög ösanngjarn. Hann vissi ekki, að liann ííagðí iméira á hana, en hann liefði getað lagt á TMilifeurn mann. Hann stóð upp og sneri sér raS Ijósínn. JSegðu mér hreinskilnislega hvað þáð er, sem iþn vill að eg geri“, sagði hann. vil, að ’þú sjáir aumur á mér, af því að eEg elska þig. Segðu engum þetta, ef þú vilt það ofifkL En segðu mér sannleikann. Eg véit, að þú getur ekki sagt ósatt. Ef eg að eins heyri það af þínum vörum trúi eg því. Eg vil vera viss — viss —“ „Gerirðu þér ljóst, að eg myndi ekki hafa heðið þig að verða konuna mína, ef eg liefði ekki liaft góða samvisku?“ sagði hann hægt. „Geturðu ekki séð, hversu þungvægar ástæður eg hefi til þess að þegja — ella myndi eg að- liafast eitthvað til þess að koma í veg fyrir, að mannorð mitt væri eyðilagt.“ „En eg ætla að verða konan þín, eg elska þig, og eg veit, að þú elskar mig.“ „Eg bið þig — hið þig innilega, Lucjr, að setja þetta ekki á oddinn. Við skulum muna það eitt, að það liðna kemur aldrei aftur, og að við elsk- um hvort annað. Eg get ekki sagt þér neitt.“ „En þú verður að gera það“, hélt liún áfram, „ef eitthvað hefir gerst — ef eitthvað hefir við rök að styðjast, verðurðu að lofa mér sjálfri að dæma.“ „Eg harma það, að eg get ekki sagt þér alt af létta. En eg get það ekki.“ „Þú vilt uppræta ástina i brjósti mínu?“ — Hún spratt á fætur og þrýsti höndum að brjósti sínu. „Efinn, sem fólst við hjartarætur mínar, fyllir nú hvern kima þess. Hvernig geturðu feng- ið af þér að kvelja mig eins og þú gerir?“ Þjáning kom fram í tilliti augna lians. Hann varð næstum örvæntingarfullur á svip. „Eg hélt að þú treystir mér.“ „Eg skal láta mér nægja, ef þú segir mér að eins eitt.“ Hún har liendurnar að enni sér og öll fram- koma liennar bar milkilli hugaræsingu vitni. „Ó, livernig það hefir hreytt mér, að elska þig“, sagið hún í örvæntingu. „Eg var svo stolt af hróður mínum — hann var mér alt, áður en eg kyntist þér. Við áttum svo margar fagrar, sameiginlegar minningar. En þegar ástin vakn- aði til þín, komust engar aðrar hugsanir að. Eg gleymdi óláni mínu, sorgum og mótlæti. Og nú finst mér alt lítils virði í samanburði við ást þína. Eg hugsa fyrst af öllu um þig. En eg verð að vita, hvort eg get verið frjáls í ást minni til þín. Þess vegna læt eg mér nægja, ef þú fullvissar mig að eins um eitt, að — þú vissir ekki, að Georg myndi verða drepinn, þeg- ar þú sendir hann frá þér þetta kvöld.“ Alec liorfði stöðugt á hana. Og enn sá hann fyrir hugskotsaugum sínum tjaldið í Afríku, sem regnið dundi á og vindurinn næddi um. Þá hafði hann reyht að telja sjálfum sér trú um, að Georg kynni að sleppa lifs af. Hann hafði sjálfur sagt honum, að ef hann væri öruggur og djarfur á stund hættunnar, þá gæti liann kom- ist lífs af úr rauninni. En inst inni hafði liann vitað, að i rauninni var hann að senda hann út í opinn duðann, af því að Georg liafði ekki einu sinni til að bera einustu dygð þorparans, — liugrekkið. „Að eins þetta, Alec, að eins þetta“, endurtók hún. „Segðu, að það sé ekki satt, og eg skal trúa því.“ Þögn ríkti um stund. Hjartað barðist ákaft í brjósti Lucy. Hún var eins og fangaður fugl, sem læsa átti inni í búi. Hún beið í mikilli eftir- væntingu. „En það er satt,“ sagði hann rólega. Lucy svaraði engu. Hún starfði á hann með skelfingu í augum. Henni fanst alt hringsnúast fyrir augunum á sér og hún hélt i svip, að hún mundi hniga í yfirlið. Hún varð að taka á öllu þreki sínu til þess að bægja frá myrkrinu, sem henni fanst vera að steypast yfir sig.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.