Vísir - 25.07.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 25.07.1940, Blaðsíða 3
VlSIR Allsherjarmét I. S. B. K. R. hefur enn fiest sfig (138) en Sigurgeir Ársælsson hefur flesf einstaklingsstig (20), Spennandi fimtarþraut í kvöld. AlLsherjarmótið hélt áfram í gær. Veður var gott, en áhorf- endur voru fáir. 400 m. hlaup. 400 metrarnir voru óefað skemtilegasta íþrótt kvöldsins. Undanrásirnar fóru fram kl. 6 síðd. í gær, en i úrslitunum var kept kl. rúmlega 9. í undanras hafði Ólafur Guðmundsson (í. R.) bestan tíma: 54.4 sek., en þeir sem með honum komust í úrslitin voru þeir Jóhann Bern- hard (K. R.), Sigurgeir Ársæls- son (Á.) og Baldur Möller (Á.). í úrslitunum liafði Ólafur instu brautina, Jóhann aðra, Sigurgeir þriðju og Baldur þá ystu. I upphafi hlaupsins dró Ólafur mjög á keppinauta sína og virtist skreflengdin koma honum þar að góðu gagni. Eftir 200 metra var Ólafur orðinn fyrstur, en Jóliann hélt fast í við hann og hljóp bæði fram úr Baldri og Sigurgeiri. En Sigur- geir var ekki af baki dottinn þó hann héldi ekki í við Ólaf og Jó- hann á fyrsta sprettinum. í seinni beygjunin herti hann á sér, náði Jóhanni og geystist á Endaspretturinn á 400 metrunum. eftir Ólafi. Hann Iiljóp fram úr Brynjólfsson. En í A-sveit K. R. lilupu þeir Georg L. Sveinsson, Haukur Claessen, Jóhann Bern- liard og Sveinn Ingvarsson. — Hlaupinu lyktaði með sigri K. R.-inga. Þeir höfðu innri braut- ina og drógu stöðugt á keppi- nautana, þannig að Sveinn hafði orðið nokkurt forskot fram yf- ir Brand í endasprettinum, og úr því var ekki að sökum að spyrja. tlrslit: 1. K.R. A-sveit 46.5 sek. 2. Ármann A-sveit 47.0 sek. 3. Ármann B-sveit 48.4 sek. j 4. K.R. B-sveit 48.8 sek. Metið á K.R. á 45.0 sek. Það var sett 1937. 5000 metra hlaupið. Þar sýndi Sigurgeir Ársæls- son mikla yfii'burði. Hann tók snemma forystuna, hljóp Evert von bráðar af sér, sem þó gerði lengi vel tilraun til að fylgja honum, og úr því lengdist bil- ið milli Sigurgeirs og keppi- nauta hans jafnt og þétt. — Úrslit: 1. Sigurgeir Ársælsson (Á.) 16.13.6 mín. 2. Evert.Magnússon (Á.) 16.41.8 mín. 3. Indriði Jónsson (K.R.) 16.57.4 mín. 4. Halldór Sigurðsson (Á.) 18.03.0 mín. Metið á Jón Kaldal. Það var sett 1922 og tíminn er 15.23.0 mín. Þrístökkið. Þótt árangurinn yrði ekki góður í þrístökkinu, var kepn- in samt að því leyti skemtileg, honum á beinu brautinni og var tveim fimtu úr sek. á undan honum í mark. Úrslitin urðu þessi: 1. Sigurgeir Ársælsson 53.6 sek. 2. Ólafur Guðmundss. 54.0 —- 3. Jóhann Bernliard 55.2 — 4. Baldur Möller 57.2 — Metið á Sveinn Ingvarsson (K. R.). Það er 52.6 sek. og var sett 1938. Spjótkastið. í spjótkastinu var margt nýrra manna og bar bæði ár- angur og stíll kastaranna þess merki. Flestir kastaranna töp- uðu sér alveg er til kastsins kom, og tillilaupið virtist að miklu leyti fara til einskis fyrir þeim. Glæsleg undantekning frá þessu var þó still Antons Björnssonar (K.R.), sem mjög fagur, enda var það auð- séð (á öllu, að hann kastaði af kunnáttu, sveigjanleik og snerpu, en ekki af kröftum. í prófkepni til úrslita náði Sig- urður Norðdahl (Á.) lengstu kasti, en meiddi sig óg varð að hætta. I úrslitunum. sóttu kast- ararnir sig mjög og mátli ekki á milli sjá fyr en i síðustu köst- unum, hver sigra mundi. Úrslit: 1. Ingvar Ólafss. (K.R.) 44.83m. 2. Anton Björnss. (Iv.R.) 42.63 3. Sig. Nordahl (Á.) 41.83 m. 4. Gunnar Huseby (K.R.) 41.76 metra. Metið á Kristján Vattnes (K. R.). Það er 58.78 m., sett 1937. Boðhlaup 4X100 m. í þvi keptu 5 sveitir: 3 frá K. R. og 2 frá Ármanni. Úrslitin urðu milli A-sveitar Ármanns og A-sveitar K.R. í A-sveit Ár- manns hlupu Sigurjón Hall- björnsson, Baldur Möller, Sig- urgeir Ársælsson og Brandur vart keppinautum sínum, því hann kastaði sleggjunni liálfum níunda metra lengra en næsti maður, þá tókst honum þó ekki að ná sínum fyrra árangri. Úrslit: 1. Vilhjálmur Guðmundsson (K. R.) 38.81 m. 2. Helgi Guðmundsson (K.R.) 30.19 m. 3. Ingimundur Guðmundsson (Á.) 30.14 m. 4. Gunnar Huseby (Iv.R.) 28.48 m. Metið er 43.82 m. Vilhjálnmr Guðmundsson (Iv.R.) setti það i fyrra. í sambandi við sleggjukastið má geta þess, að mótstjórnin hefir ekki sett upp varúðarnet umhverfis kastmanninn, sem þó er sjálfsagður hlutur, því ella eru dómarar og aðrir starfs- menn mótsins, sent á vellinum standa, í lífshættu, ef kastaran- um fatast kastið, eða sleggjan sleppur úr liendi hans. Stig'. Eftir þriðja dag allsherjar- mótsins var röðin á félögunum þessi: 1. K.R. með 138 stig, 2. Ármann með 98 stig, 3.1.R. með 30 stig, F. H. 15 stig, Skalla- grímur 7 stig. Af einstaklingum hefir Sig- urgeir Ársælsson flest stig, eða 20 samtals. Næstur er Jóhann Bernhard, með 12 stig, og þá koma þeir Sveinn IngvarsSon og Gunnar Huseby með sín 10 stigin hvor. Kepnin í kvöld. í kvöld lýkur allsherjarmót- inu með 10 rasta hlaupi og fimt- arþraut. Má búast við mjög harðri og spennandi kepni i fimtarþrautinni, því að í henni taka þátt flestir fjölhæfustu og hestu íþróttamennirnir okkar. Landsmót 1. flokks heíst á morgun. Landsmót í knattspyrnu, I. fiokki, hefst annað kvöld á í- þróttavellinum. Að þessu sinni taka auk knattspyrnufélaganna hér i hæ, hæði Hafnfirðingar og ísfirðingar þátt i mótinu. Mótið verður með öðru fyrir- komulagi en áður hefir þekst hér á landi, þannig að það fé- Iag, sem tapar leik, er „slegið út“ og fær ekki að keppa aftur á mótinu. Þessi venja er viða viðhöfð erlendis, þar sem mörg félög taka þátt í mótum, því með þessu móti fækkar leikj- unum til muna. í gær var dregið hjá knatt- spyrnuráði hvaða félög skyldu keppa saman í fyrstu lotu. Annað kvöld kl. 9 keppa K.R. og Víkingur, en á laugardaginn heldur mótið áfram og þá keppa fjögur félög, fyrst Fram og ísfirðingar, og þá Valur og Hafnfirðingar. Verði jafntefli í leik, verður leikurinn framlengdur hálfa klukkustund. — Samtals verða leikirnir fimm, þrír fyrir helgina, en síðan keppa þau þrjú félögin, sem sigra í fyrri umferðinni, um úrslitin. ísfirðingar sigruðu landsmót- ið í fyrra. Nú eru þeir aftur komnir til bæjarins með bikar- inn, en hafa fullan hug á þvi, að sjlvila honum ekki, lieldur hafa hann með sér heim í ann- að sinn. ísfirðingar eru ágætis knattspyrnumenn, sem sést m. a. af frammistöðu þeirra við Reykjavíkurmeistarana nú á dögunum, þar sem þeir gerðu jafn tefli við þá. Það má þvi búast við harðri og æsandi kepni í landsmótinu að þessu sinni. Landsmót 3. flokks lieldur á- fram i kvökl kl. IVi. Þá keppa K. R. og Víkingur, en strax á eftir Fram og Valur. Oliver Steinn, sigurvegarinn í þrístökkinu. að hún var hörð og alt fram að síðustu óvíst um úrslitin. AI- ment var búist við að methaf- inn, Sigurður Sigurðsson (Í.R.), myndi sigra, því hann náði er í nokkuð snemma lengstu stökk- lengd sinni, 12.83 m., sem, ekki varð komist fram úr, fyr en hinn efnilegi hafnfirski íþrótta- maður, Oliver Steinn, fór einum sentimetra lengra i síðasta stökki sínu og trygði sér þar með sigurinn. -— Úrslit: 1. Oliver Steinn (F.II.) 12.84 m. 2. Sigurður Sigurðsson (I.R.) (12.83 m. 3. Georg L. Sveinsson (K.R.) 12.72 m,. 4. Anton Björnsson (K.R.) 12.60 m. Melið setli Sigurður Sigurðs- son á Olympíuleikunum 1936. Það er 14.00 m. Sleggjukastið. Menn gerðu sér nokkrar von- ir um að sleggjukastmethafan- um, Vilhjálmi Guðmundssvni, nxyndi takast að setja nýtt met í gærkveldi, en enda þótt hann hafi sýnt meiri yfirburði en nokkur annar sigurvegari gagn- Gnðrún Steindórsdóttir. Hliiauiiigpsarofi'é. Frú Guðrún Steindórsdóttir verður jörðuð í dag. Hún var fædd þ. 16. maí 1863, en dó 15. þ. m. 77 ára að aldri. Hún var fædd og uppalin hér i Reykjavík, og var því mörgum bæjarbúum kunn og það að góðu einu. Hún misti foreldra sína á unga aldri.Eftir lát móður sinn- ar fór Guðrún til Kristjáns dbrms. Matthiesens á Hliði á Álftanesi, en hann var afabróðir hennar. Tvítug að aldri giftist hún Einari Björnssyni bónda í Litla Hálsi í Grafningi. Eignuðust þau 3 börn, Krist- jón Ragnar, sem druknaði í Hafnarfirði, Maríu Ingibjörgu, sem hefir húið með móður sinni og Steindóri bilaeiganda hér i Reykjavik. Frú Guðrúnu var margt til lista lagt. Hún var sönghneigð, enda hafði hún prýðilega söng- rödd. Guðrún heitin var ákaflega trúhneigð kona og góðgerða- söm, svo að við var brugðið. Allir þeir, sem kyntust Guð- rúnu heitinni munu minnast hennar með lotningu og þakk- læti fyrir liðnar stundir. M. Gamla Bió; »Knockout« Gamal Bíó hefir sýnt undan- farna daga mynd, sem nefnist „Knockout". Lýsir myndin æfi linefaleikara, senx er að reyna að vinna sig upp i heimsmeist- aratignina. Hann verður að yfirgefa alt, heimili, konu og barn, til þess að geta haldið áfram að æfa sig'. Út úr þessu spinnast svo allskonar ..... Hafið þið kannske séð myndina? Ef svo er ekki, þá skulu þið bara sjá hana. Myndin er vel leikin, og mjög athyglisverð. Aðalhlutverkin eru leikin af Fred MacMurray, Irene Dunne og Charlie Rugg- les. Tvo háseta vantar á togarann Venus frá Hafnarfirði. Framköllun KOPIERlNG STÆKKUN Fljótt og vel af hendi leyst. Ttiiele li.f, Austurstræti 20. Munið að hafa með yður V asasöngbókína þegar þér farið á mannamót, hún vekur alstaðar gleði. — Framköllun KOPIERING STÆKKUN framkvæmd af útlærðum ljósmyndara. Amatörverkstæðið Afgr. i Laugavegs-apóteki. Tvo menn vana reknetaveiðum, vantar mig. GUNNAR ÓLAFSSON. Lokastíg 4. VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Lax og ;{ Silnnff® 1 erw komin. Ýsu» dragnætuF. Nokkrar ý sudra«ja.aat- utr eftir óseldar;.- Geysir V eiðarfæraversluB. Nýko Stoppugarn Sirs Kjólatau köflótt Flónel Blúndur mislitar Krókapör svört Teygjur sívalar Sokkar, ísgarns Léreft, mislitt Tvistur Verzl. Dyngja Laugavegi 25. Nýr L a x Nordalsíshús. Síeeíí 3007 Ota haframjol í pökkuns komið aftiu:;. vmn Laugavegii L. ÚTBÚ, Ejftlnisvegi' 2- Jarðarför konunnar minnar, móður okkar og iengdámöð- Auðlínar Erlingsdóttur, fer fram laugardaginn 27. þ. m. og hefst með húskveðfu icí. 2 á heiniili hennar, Breiðholti við Laufásveg. Erlingur Ólafsson, börn og tengdabörhu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.