Vísir - 25.07.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 25.07.1940, Blaðsíða 4
 VlSIR Gamla Bíó WIWIPPWIIIilMlftflMIBfl KNOCKOUT CtaXs) SfeemlIIeg og spennandi amerísk kvikmynd, tekin aií Paramount-félaginu. — Aðalhlutverkin leika: lltENE DUNNE — FRED MAC MURRAY og CHARLIE RUGGLES. AuLamynd: Ný SKIPPER SKRÆK-teiknimynd. , Sökum vaxamdi dýrtíðar hækkar verð á þvotti um 10—20% frá 27. júlí n. k. 1 ffiKS- og hjúkranarheimilið Grnnd, ÞVOTTAHÚSIÐ. Ensk fataefni fallegt og gott úrval tekið upp í dag. Craðmnndnr Ilenjaiiiíiisson, Klæðskeri. Laugavegi 6. "EST l BEST fyrír krónuna |)vi að noía jþsæotta- ítuf0f5 PERLA 911 Hðiis i Bowmss um Hvalfjörð, Dragháls og Skorradal eru bílferðir fimtudaga í kL 91. b., laugardaga kl. 2 e. h. og mánudaga kl. 11 f. h. FRÁ BORGARNESI: Þriðjudaga og föstudaga kl. ll3/2 f. li. \ og sunnudaga kl. 6 e. li. i ' Afgreiðsla í Borgarnesi: Hótel Borgarnes. Sími 19. BIFREIÐASTÖÐIN HEKLA. — Sími: 1515. i ___________________________________________ RUGLVSINGflR BRÉFHRUSR BÓKRKÚPUR E.K QUSTURSTR.12. K.F.U.K. Alnienn samkonia í Straumi n.k. sunnudag. Samkomán hefst kl. 4. Þar talar vígslubiskup Bjarni Jóns- son (söngur o. f 1.). Ferðir kl. 9.30 um morguninn og einnig kl. 2 e. h. frá húsi K.F.U.M. Þess skal getið, aS farmiðar verSa seldir í verslun Guðm. Ásbjörnssonar, Laugaveg I og kosta kr. 2.40 báðar leiðir. _A11- ir velkomnir, karlar og konur. Drengjablaðið Bkfö þetta, sem nú hefir komiS út í 13 ár, er mjög vinsælt meSal drengja, enda er efni þess bæði gagnlegt og gott, eins og sjá má á því blaði, sem kemur út á morgun, en innihald þess er m. a. þetta: — Hvers konar drengur var Kolum- bus ?, sem er grein þýdd úr amer- ísku drengjablaSi. Þú vilt hjálpa, en kantu aS hjálpa, heitir fróSleg grein um hjálp í viSlögum. Maurar slökkva eld, er mjög athyglisverS grein úr ríki náttúrunnar. Þá eru tvær sögur, drengjasaga eftir Jón H. GuSmundsson og gamansaga, er heitir Snjólfur snjalli. I hlaSinu er einnig verSlaunafelumynd, skrítlur, fróSleiksmolar o. fl. Ennfremur eru greinar um BlóSgjafasveit skáta og SkátafélagiS Faxa í Vestmannaeyj- pm, Á forsíSu blaSsins er mjög hag- lega gerS mynd af skipum frá tíma Kolumbusar. Ritstjóri blaSsins er Jón Oddgeir Jónsson. urSsson og Helgi Sveinsson fluttu stutt ávörp. Á rnilli ræSanna fór fram hópsöngur. Kaffiveitingar fóru fram í stóru tjaldi. —■ SíSari hluti skemtiskrárinnar voru íþrótta- sýningar og gekst Iþróttafélag templara fyrir þeim. Sýnt var m. a. langstökk og hástökk, kartöflu- hlaup og eggjahlaup. Þá fór fram reiptog á milli flokka frá nokkr- um stúkum og bar flokkur stúk- unnar Víkingur nr. 104 sigur af hólmi. VeSur var prýSilegt, og fór skemtunin í alla staSi hiS besta fram. Fallbyssuskotæfingarnar. Fallbyssuskotæfingar breska setu- liSsins hér, fóru fram í gær hjá Gróttu. StóSu æfingarnar í rúma klukkustund, og var skotiS út á sjó. Margir menn söfnuSust út á Val- húsahæS, til þess aS horfa á æfing- arnar. Skotin heyrSust aSeins dauf- lega niSur i bæinn. Ferðafélag íslan<is ráSgerir aS fara skemtiför inn á Þórsmörk um næstu helgi. Lagt af staS kl. 4 e. h. á laugardag og ekiS austur yfir Markarfljót aS Stóru-Mörk undir Eyjafjöllum og gist þar. Undan fjöllunum er yfir litlar ár aS fara, nema Krossá, Þórs- mörk er einhver yndislegasti blettur á Islandi, en umhverfiS stórfeng- legt. Stakkholtsgjáin er ein hrika- legasta gjá landsins. FariS verSur í Stórenda um Langadal, í Húsadal, Hamraskóg og víSar. Af Valahnúk (456 m.) er ágætt útsýni yfir Mörk- ina og til jöklanna þriggja GoSa- lands-, Eyjafjalla- og Tindafjalla- jökuls. — Áskriftarlisti liggur frammi á skrifstofu Kr. Ó. Skag- fjörSs, og sé fólkiS búiS aS skrifa sig á listann íyrir kl. 12 á hádegi á föstudag og taka farmiSa fyrir kl. 7 um kvöldiS, Hjónaefni. Nýlega hafa opinheraS trúlofun sína ungfrú Svava Ágústsdóttir, SkólavörSustíg 22 C, og Teodoras Bieliachinas, cand. phil., frá Kaun- as í Lithauen. 84 ára er í dag ekkjan Sigurbjörg Sig- urSardóttir, Hverfisgötu 89. Skemtun Templara. SíSastliSinn sunnudag, 21. þ. m., héldu templarar í Reykjavík útiskemtun aS JaSri, en þar hafa þeir, sem kunnugt er, numiS land til þess aS eignast útiskemtistaS og til ræktunar á skógi. Á skemtun- inni voru á fjórSa hundraS manns, þar á meSal 20 af 27 félögum stúkunnar Sæhjörg í Höfnum. — Kistján GuSmundsson . setti sam- komuna. GuSjón Halldórsson flutti ræðu. Hjörtur Hansson hauS félaga Sæbjargar velkomna, GuS- geir Jónsson, Þorsteinn J. Sig- Næturlæknir. Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. NæturverSir í Reykjavíkur ajtóteki og LyfjabúS- inni ISunni. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.30 Hljómplötur: Galdra- nemandinn, tónverk eftir Dukas. 19.45 Lesin dagskrá næstu viku. 20.00 Fréttir. 20.30 Frá FerSafélagi Islands. 20.35 Einleikur á celló (Þórhallur Árnason) : Sónata eftir Marcello (a-moll). 20.55 ITá út- löndum. 21.15 Útvarpshljómsveitin: Slavnesk rápsódía eftir Carl Fried- nlann. 21.45 Fréttir. Dagskrárlok. mmmm LYKILL, Reling No. 223029, fanst í Nauthólsvík. Uppl. í síma 1644. (441 Þegar Ijósin ljóma á Broadway Amerísk tal- og söngvaskemtimynd frá FOX. Dick Powell — Alice Faye — Madeleine Carrol og RITZ BROTHERS. VÍÖIS KAFFIÐ gerir alla glaða. ÞINGSTÓKAN. Fundur föstu- dagskvöld kl. 89/2- Kosning i húsráð. (437 IKAUI’SKAPIÍIil GÓÐUR tvíeygður sjónauki óskast keyptur. Uppl. í sima 3422 og 2066. (433 ■tiCSNÆEll 2—3 HERBERGJA ibúð með öllum þægindum óskast, þarf að vera í austurbænum, helst i nánd við Landspítalann. Gísli Petersen, læknir, Eiriksgötu 35. Sími 2675. (432 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndosir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum. — Opið allan daginn. (1668 FLÖSKUVERSLUNIN á Kalkofnsvegi (við Vörubíla- stöðina) kaupir altaf tómar flöskur og glös. Sækjum sam- stundis. Sími 5333. (40L ÓSKA eftir lientugu plássi strax fyrir þvotta og þurk á fötum. Uppl. síma 2456. (435 2 HERBERGI og eldliús ósk- ast strax eða 1. ágúst. — Tilboð merkt „Húsnæði“ sendist afgr. Vísis. (420 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU BARNAKERRA i góðu standi til sölu. Uppl. frú Steimann, Mjóstræti 3. (431 ÍBÍJÐ óskast 1. október, 2—3 herbergi og eldhús, sem næst miðbænum, 2—3 í heimili. — Föst staða. Sími 5726 (eftir ld. 7). (440 VÖRUR ALLSKONAR I SUNNUD AGSM ATINN: Nýslátrað trippakjöt, saltað hestakjöt, hangið liestakjöt, rabarbari á 40 aura kílóið. — VON, sími 4448. (439 m'VINNAM RÖSK unglingstelpa óskast í vist í sumarbústað. A.v.á. (434 SJÓMENN! Leð- urvesti með eða |a Wjé án erina, fóðruð með skinni eða taui, eru skjólgóð og lientug. — Leðurgerðin h.f., Hverfisgata 4, Reykjavik. Sími 1555. ' ' ' ■ (436 KAUPAMAÐUR óskast að Lækjarbug, Mýrarsýslu. Uppl. Landsbókasafninu (bókbands- vinnustofunni). (438 MÁLNINGIN GERIR GAM- ALT SEM NÝTT. — Málara- stofa Ingþórs, Njálsgötu 22. — Sótt. Sent. — Sími 5164. (1239 HIÐ óviðjafnanleg RIT Z kaffibætisduft fæst hjá Smjör- húsinu Inna. (55 KAUPAKONU vantar. Má i vera með stálpað barn. A. v. á. | (442 GÓLFMOTTUR, blindra iðn, fyrirliggjandi í Bankasti-æti 10. (426 HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS. 543. HERBRAGÐ. —: Ef viS ekki getum komist til hemannanna, án þess aS þeir geri hávaSa,. hvaS þá ....? — MeS herbr.... — Nei, en líttu þangaS, hvaS er — Hertu meira á, Litli-Jón, svo eiginlega aS gerast þarna? — Árás. það líti eðlilega út. Fastara! — ÞaS er hjálparmaður matsveins- ins, sem þessi þrjótur ætlar aS myrða. — Á eftir honum. « WBamersét Maugham: 103 & ÖKUNNUM LEIÐUM. játíst mér ef eg bið yðar?“ neita að segja nokkuð fyrirfram.“ JÞfeáfcáIfur.“ Bnn Imeigði sig aftur, en hann slepti ekki taki saf bðndnm hennar. Jfícrva -mínn, eg hefi þann heiður að óska Þess, að þér verðið maðurinn minn.“ Hann "hneigði sig. „Fra smin, mér er sönn ánægja að verða við Ssk yfíar.“ Biú clró hann hana til sín og faðmaði hana í3«5 sér. ,F<g toéfi aldrei vitað nokkurn mann fara eins EHÖrgiim orðum um jafn einfalt mál og þetta,“ físagði hún. „F,g hefi aldrei kyst mýkri varir en þínar,“ asagði liann. „Ó, gelurðu aldrei verið álvarlegur. Nú þarf <sg a8 ræða dálítið við þið — alvarlegt mál.“ «ÞÚ ætlar ])ó vonandi ekki að fara að segja csfér alit, sem á daga þína hefir drifið?“ sagði fxann slcelkáður á svip. „Nei, eg var að hugsa urn trúlof unarhringin n — eg vil alt af liafa smaragðshring — eg safna þeim.“ „Óþarfi að draga slíkt á langinn,“ sagði hann og stakk liendinni i annan vestisvasann og tók upp smaragðshring og smeygði honum á fingur lienni. Hún horfði á hringinn og svo á Dick. „Eins og þú sérð vissi eg, að þú safnar smar- agðshringum.“ „Þú ætlaðir þá alt af að biðja min.“ * „Eg skammast mín fyrir að játa það, en sá var ásetningur minn,“ sagði liann og hló. „Æ, eg vildi að eg liefði vitað það.“ „Hvað mundirðu, þá liafa gert?“ „Hafnað þér aftur, kjáninn minn.“ Dick Lomas og frú Crowley sögðu ekki nokkr- um manni, að þau ætluðu að giftast, því að hvor- ugu fanst að neinum kæmi við hjúskaparáform miðaldra manns og ekkju á óvissum aldri. Og þau voru gefin saman í kyrþei í kirkju einni i London, septemberdag nokkurn, er mjög heitt var í veðri. Svo fóru þau i brúðkaupsferð til Court Leys og voru þar í hálfan mánuð og komu aftur til London í byrjun október. Síðar um haustið ætluðu þaU vestur um haf í skemtiferð. „Eg þarf að sýna þig öllum vinum mínum í New York,“ sagði Julia. „Heldurðu að þeim geðjist að mér?“ spurði Dick. „Alls ekki. Þeir munu alhr segja: Julia Crow- ley hefir krækt sér í annan leiðinlegan Breta.“ „En veistu livað vinir niinir eru þegar farnir að skrafa: Þvi í dauðanum var vesalings Dick Lomas að giftast amerískri konu? Við héldum, að liann væri sæmilega efnum búinn.“ Þau hlógu dátt og voru liin ánægðustu. Fanst ]>eini alt leika í lyndi fyr jr sér og hugsuðu nú um það eitt, að njóta lífsins. Þau voru alt af í góðu skapi og gátu alt af gert græskulaust gaman livort að öði’u. Þeim gat í rauninni aldrei skihst hvernig á þvi stóð, að aðrir gátu ekki verið eins ánægðir og þau. Þau leigðu sér herbergi í Carltongistíhúsi, ineðan þau voru að koma sér fyrir í nýju liúsi. Ilvort um sig átti hús fyrir, en hvorugt vildi húa í húsi liins, svo að þeim fanst eðlilegast, að svipast um eftir þvi þriðja. — Júlia sagði, að það væri svo mikill piparsveinshragur á öllu í lmsi Dicks, að það væri ógerlegt fyrir gifta konu að hafast þar við, en Dick neitaði að búa í húsi Júlíu við Norfolk Street, því að þá yrði litið svo á, að hann hefði gengið að eiga Jiiliu vegna auðs hennar. Og svo var enn eitt. Þar sem þau höfðu nú fengið þriðja húsið gátu þau eytt meiri peningum, en þau höfðu peninga eins og sand, og höfðu gaman af að láta alt eftir sér, sem kallað er. Þau voru bæði farin að reskjast, en höguðu sér eins og fólk, sem er 25 ára, og vill ekki viðurkenna, að blómaskeiðið sé að baki. Lafði Kelsey og Lucy höfðu farið til heilsu- brunnanna í Spa, vegna heilsufars göinlu kon- unnar, og þegar þær komu, fór Júlía á fund þeirra, til þess að heilsa upp á þær. Hún kom aftur mjög hugsi. Þegar þau settust að snæð- ingi í borðstofu Carltongistihúss, fór það ekki fram hjá Dick, að liún hafði áhyggjur miklar, og hann spurði hana livað væri að. „Lucy liefir sagt frænda sínum upp“, sagði hún. „Hún virðist vera farin að leggja það í vana sinn, að segja mönnum upp“, sagði Dick þurr- lega. „Eg er smeyk um, að liún sé enn ástfangin i McKenzie.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.