Vísir - 26.07.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 26.07.1940, Blaðsíða 4
VtSIR Gamla Bíó NOCKOUT( ío happiness ) Sfcemíileg og spennandi amerísk kvikmynd, tekin af fParamount-félaginu. — AÖaihlutverkin leika: 'IRENE BXJNNE — FRED MAC MURRAY og CHARLIE RUGGLES. :4æakamynd: Ný SKIPPER SKRÆK-teiknimynd. Síðasta sinn. Evrópukort 2 tegundir. Síifisar ItfNsiásssiir, | og BÖKABÚÐ AUSTURBÆJAR B. S. E. Laugavegi 34. Til sölu jaaög ödýrar ágætar 7 manna bifreiðar. Greiðsiuskil- mátar hagkvæmir. Bifreiðamar má greiða með verð- bréfum jeða vel trygðum víxlum. Steindói*. i i! Eefi fyrirliggjaaidi Stimpla og stimpilhringi í allar tegundir bílmótora. Géi éinríig utvegað, með litlum fyrirvara, stimpla í alla siMíaerri „DieseF-bíla og bátamótora. — Alt á sama stað. EGfLL VILHJÁLMSSON. Laugavegi 118. — Sími: 1717 Helgj GuÖinuridssott íjapfcastjóri er nýkorriimi frá út- Söndam. Hann var á ferÖ inn Norð- airiond, þegar innrásin var gerð í Nforqg og Danmörku og .komst Jjjess; vegna ekki heim fyr en þetta. iírríSia ílokks mótiS. f gzerkvöldi fóru leikar þannig, Vjkingur vann K.R. með i :o, ■<sog Vaiur vann Fram með 4:0. Úr- slít mótsins fara frarn á mánudag 'M. 7. Þá keppa Frarn og Víkingur og K.R. og Valur. Sykurskamtur. BlaBið var beðið : að geta þess við aSSstandendur barnanna á Sil- iHigapoTii, að' þeir skuli vitja auka- - sjfcarslcamtar til sultugerðar, til ’Þorðar Bjarnasonar á Lambastöð- Verð fjarve andi út næstu viku og gegna lækn- arnir Ólafur Helgason og Ól- afur Þorsteinsson almennum og sérlæknisstörfum mínum. GUNNLAUGUR EINARSSON. Ifiw i ci'jiá' ur BLSNDRHUa hoff\ Altaf nýtt Grænmeti með lækkuðu verði. Theodor Siemsen RAFTÆKJA VIÐGERÐIR VANDAÐAH-ÓDÝRAR SÆKJUM * SENDUM Spegillinn kemur út í dag. Næturlæknir. Halldór Stefánsson, RánargötU 12, sími 2234. — Næturverðir í Reykjavíkur a[xSteki og Lyfjabúð- inni Iðunni. Nýja Tjarnarbrú á að fara að byggja í stað þeirr- ar gömlu, sem var farin að verða nokkuð þröng. Er þetta gert vegna hitaveitunnar, sem á að liggja í gegn um brúna. Nýja brúin verð- ur yy2 m. á breidd með gangstétt- um beggja vegna. Brúin verður úr steini (% öll hin rammgerðasta. — Verkið er þegar hafið. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.30 Hljómplötur: Ýms ’Jijóðlög. 20.00 Fréttir. 20.30 íþróttaþáttur (Pétur Sigurðsson). 20.50 Hljómplötur: a) Sónata eft- ir Beethoven (d-moll). b) Endur- tekin lög. 21.45 Fréttir. Hárspeniinr Og llárk ambar nýjasta tiska. Nýkomið. flárgreiðslustofan PERLA Bergstaðastr. 1. Sími 3895 Framköllun KOPIERING STÆKKUN framkvæmd af útlærðum Ijósmyndara. Amatörverkstæðið Afgr. í Laugavegs-apóteki. Framköllun KOPIERING STÆIÍKUN Fljótt og vel af hendi leyst. ■ Thiele li.f, Austurstræti 20. VlSIS KAFFIÐ gerir alla glað*.. HRÓI HÖTTUR OG MEN'N HANS. Mýja Bíö Þegar Ijósin Ijóma i Broadway Amerísk tal- og söngvaskemtimynd frá FOX. Dick Powell — Alice Faye — Madeleine Carrol Og RITZ BROTHERS. 2—3 HERBERGI og eldhús óskast 1, október, má vera í timburhúsi. Tilboð leggist inn á afgr. Visis merkt „Skilvis“. __________________________(453 1—2 HERBERGI og eldhús óskast. Fyrirframgreiðsla. Simi 5580 kl. 6—8._____________(455 2 STÚLKUR í fastri atvinnu vantar litla góða íbúð. Tilboö merkt ,,Október“ sendisf Vísi. ________________________ (456 ÓSKA eftir kjallaraplássi til að þurka föt. Uppl. í síma 2456. _________________________ (458 GOTT lítið herbergi óskast 1. október. Uppl. í síma 4795, kl. 8—10 í kvöld._____________(459 EINHLEYPUR maður i fastri stöðu óskar eftir einu stóru her- bergi eða tveimur minni í lieita hverfinu. Lítil íbúð gæti einnig komið til greina. Sími 3048. — (443 2 ÁGÆTAR stofur og eldliús, í kjallara hússins Laugavegi 81, er til leigu 1. ágúst. Til sýnis kl. 8—9 í kvöld. (445 TVEGGJA til þriggja her- bergja íbúð óskast strax eða 1. október, helst í austurbænum. Ennfremur verkstæðispláss. — Uppl. í síma 1089. (446 ÍBÚÐ óskast. 4—5 herbergja íbúð með nýtísku þægindum óskast 1. okt. Einungis fullorðið i heimili. Fyrirfram greiðsla fyr- ir nokkra mánuði getur komið til greina. Tilboð, merkt: „Ibúð“- sendist Vísi fyrir 1. ágúst. (449 3—4 HERBERGI og eldhús, með öllum þægindum, lielst með laugavatnshita, óskast 1. okt. — Tilboð, merkt: „Berg“, leggist inn á afgr. Vísis fyrir mánaða- mót. (450 Félagslíf FARFUGLAR fara í Grinda- skörð á morgun. Uppl. gefnar í kvöld kl. 8—9 og á morgun kl. 1—2 í síma 3356 (skrifstofu. Glímuféiagsins Ármann). (462 SILFUR-neftóbaksdósir í vanskilum í In'nheimlu Lands- símans. (452 GRAMMÓFÓNN og gaman- vísnaplötur, sem lánað var í hús fyrir nokkru síðan, er vinsam- lega beðið að skila til eigandans nú þegaL Mjög áríðandi. (457 LAXASTÖNG fanst nýléga. Vitjist til II. vélstióra á Laxfoss. (448 SKILTAGERÐIN, August Há- kansson, Hverfisgötu 41, býr til allar tegundir af skiltum. (744 STÚLKU vantar á matsölu úti á landi. Golt kaup. — Uppl. lijá Gissuri Sigurðssyni, Iíafn- aTstræti 18, milli 7—9 e. h. — (463 ÍKlUPSKAMIfiÍ VIL KAUPA vandað vetrar- slegið sjal. Til viðtals Óðinsgötu 16 B kl. 7—9._____(461 TAURULLA óskast til kaups. Simi 1619._________ (444 FLÖSKUVERSLUNEN á Kalkofnsvegi (við Vörubíla- stöðina) kaupir altaf tómar flöskur og glös. Sækjum sam- stundis. Sími 5333. (401 NQTAÐIR MUNIR TIL SÖLU BARNAVAGN til sölu á Öldu- götu 34, __________(451 NÝTT gólfteppi, stærð 3Y^X 21/3 meter, til sölu i Mjóstræti 10, uppi. (454 TIL SÖLU ný taurulla og þvottapottur. Viðgerðarstofan Hverfisgötu 64. (460 VORUR ALLSKONAR HESTAMENN OG KYLFING- AR! Flíkin sem ykkur vantar er skjólgóð og falleg leðurblússa. Leðurgerðin h.f., Hverfisgötu 4, Reykjavík. Sími 1555. (447 GÓLFMOTTUR, blindra iðn, fyrirliggjandi í Bankastræti 10. (426 544. VARÐMENNIRNIR GINTIR. — Þetta dugði, þarna korna þeir, Litli-Jón. Hlauptu, eg kem á eftir. — Feldu þig, Litli-Jón. Þeir eru alveg á hælunuin á okkur. Eg skal lokka þá á eftir mér. — Hann hljóp þangaÖ. Eg sá hann vera að læðast um í kastalanum, þá tók hann mig og ætlaði að drepa mig. Þegar Hrói er búinn að vtsa varð- mönnunum skakkan veg, fer Litli- Jón inn til Nafnlauss. 'W Sewaerset Maugham: 1041 Æ ðKUNNUM LEIÐUM. ,JÞví í dauðanum var hún þá að taka Bobbie “ .JEfcku strákurinn minn, liún tólc honum í reiðí, — þegar henni var runnin, reiðin við Alec .sá. Itún sig urn hönd.“ . JEg get aldrei dáðst nógsanrlega að alykliuj- arhaáfiDtóEkum kvenna.“ Júlía yptí öxlum. „Naes^um allar fagrar konur, senr eg þekki, fiþfíusi fil þess að vekja öfund hjá öðrum kon- um. Þetla er algengasta orsök þess, að konur gíflasí." „Hamingjan forði mér frá slíku.“ -,Kn það gerði hún ekki“, sagði Júlía og lrló. iErt svo varð hún þegar í stað alvarleg aftur. „JVícKenzie var í Brússel þegar þær voru í Spa.~ OTEg fékk bréf frá honunr í morgun.“ „Lafði Kelsey segir, að það standi eitthvað sam það í. blöðunum, að hann ætli til Afríku á tmfjan ieík. Þess yegna Ireld eg, að Lucy liafi tlekið ákvörðun sína. — Honum, var tekið nreð o?íkIum virktum i Brussel.“ ■'" hann segir mér, að alt sé í lagi, og lrann býst við að leggja af stað bráðlega. Hann ætlar að inna af bexrdi rannsóknarstörf í Belgiska Congo. Belgíukonungur hefir lýst yfir, að hann skuli hafa óbundnar lrendur.“ „Kóngun..n í Belgíu er víst elcki að áfellast lrann fyrir það, sem rnest lætin urðu út af hér.“ Þau sátu hugsi um stund. „Þú sást lrann eftir að Lucy sagði honum upp? Bar hann sig illa?“ „Hann sagði ekki eitt orð um, þetta, hvað þá meira. Eg ætlaði að segja eitthvað í samúðar- skyni, en eg fékk aldrei tækifæri til þess. Hann mintisf ekki á Lucy.“ „Var liann sorghitinn?“ „Nei, liann var eins og hann átti að sér.“ ,Hann er ekki gæddur mannlegum tilfinning- um“, sagði Júlía af liita. „Hann ætti ekki að vera i Englandi, heldur fara rakleiðis til frum- skóganna í Afríku.“ „Tja, því ekki það. Hér er hann eins og gammur innan um kanarífugla.“ „Eg held, að þú sért eini maðurinu sem ekki hrást honunr.“ „Eg mundi ekki orða það svo. Sannast að segja er eg eini vinurinn, sem hann hefir nokkuru sinni átt. Það var engin furða þótt menn, sem að eins voru kunningjar hans, sneri við lronum haki, þegar þetta kom fyrir.“ „Það hlýtur að lrafa verið honum mikils virði að eiga vin, sem trúði á lrann, lrvað sem aðrir sögðu.“ „Það er kannske ln oðalegt að kannast við það, að mér mundi aldrei liætta að þykja vænt unr Alec, Irvaða glæp, sem hann fremdi. Hann hefir verið mér svo góður, að eg get eldci gert mig að dómara yfir lionum, ef honum skyldi verða það á, að hrjóta eitthvert hinna tíu boðorða.“ 1 ilfinningarnar náðrr oft skjótlega tökum á Juliu og nú lá við, að hún færi að gráta. »Eg fer næstum að halda, að þú sért hrein- asti engill Dick,“ sagði liún. „Segðu ekki þetta. Þá nian eg betur eftir því, að eg er niiðaldra. Eg vildi heldur vera ungur syndari en gamall engill.“ Hún hrosti og rétti honum höndina. „Þú veist það,“ sagði hún, „að þótt mér þyki vænt um þig, hefi eg margt við þig að athuga.“ „Svo sem?“ ”Eg var alin upp í þeim anda, að karlmenn ætti að starfa — og þú ert mesti iðjuleysingi.“ „Maður, sem gengur að eiga ameríska konu er sannarlega ekki iðjulaus. Sá, er það gerir, verður að vera undir það húinn að láta að hin- um furðulegustu óskum, og vera þolinmóður sem postulinn við eilífðarhliðið.“ „Heimskingi,“ sagði hún og hló. E11 Irugur hennar beindist þegar í stað aftur til Ltrcy. Hún hafði verið svo sorgbitin og augira- tillitið þunglyndislegt. „Heldurðu nú, að þessar sögur um Alec liafi verið sannar?“ „Eg skal segja þér hvað eg lield. Enginn, sein þekkir Alec trúir því að illar hvatir hafi knúið lrann til nokkurs hlutar. Það er fjarstæða, að saka liann um hugleysi. Hann er hugrakkasti maðurinn, sem eg hefi nokkuru sinni kynst. Hann er ávalt reiðubúin til þess að gera það, sem gera þarf, hvað sem það er, til þess að ná settu marki. Ekkert hálfkák kemur til greina. Sá, sem vill ná markinu, segir hann, verður að ^egg.ía ait í sölurnar ef svo ber undir, til þess að ná því. Og þeirri reglu fylgir hann hvað senr á dynur. Eg veit, að liann hlífir engum, ef svo ber lindir. Eg veit, að hann kann að vera svo strang- ur undir vissum kringumstæðum, að nreð tals-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.