Vísir - 27.07.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 27.07.1940, Blaðsíða 3
VlSIR Húsmæðurnar og innflutningshöftin. Það var suniardaginn fyrsta nú síðastliðinn, að forseti bæjar- ítjórnar Reykjavíkur, Guðm. Ásbjörnsson, skrifaði grein í Morgunblaðið um sykurskamt- inn. Við húsmæður þessa bæjar- frJags urðum brifnar af þvi sem ]iar var sagt hvað okkur áhrærði og vonuðum að orð þessa mæta manns yrðu tekin til vinsamlegr- ar atbugunar af binum ráðandi mönnum í þessu efni. Litlu seinna kom grein eftir dr. Gunn- laug Claessen, þar sem bann benti á, að sykurskamturinn væri ófullnægjandi til heimilis- þarfa. Það var á sumardaginn fyrsta að þessir tveir menn böfðu skrif- að af svo miklum skilningi og þekkingu um þetta mál, að það gæti ekki lijá því farið, að leið- rétting fengist í þessu efni, m. ö. o. að sykurskam turinn yrði auk- inn. En viti menn, svarið, sem fékkst við þessum umkvörtun- um var minkaður sykurskamt- ur.Þá eru það rúsínur og sveskj- ur. Getur ríkisstjórnin staðið sig við að halda áfram að neita okk- ur um þá vöru, á sama tíma, sem hún flytur vín og tóbak ótak- markað inn í landið. Mér er spurn hver er hugsun- arbáttur þessara manna? Eg á bágt með að trúa þvi, að nokkur sá maður sé til, sem ekki sér mistökin í þessu öllu. Það er engu líkara, en það sé verið að gera leik að því, með fullum ásetningi, að laka ekkert tillit til húsmæðra landsins yfir- leitt, og að það sé takmarkið að Hún er dálítið „rómantísk“ fortíðin hans Alfred’s Duff Cooper’s, fyrrverandi liermála- ráðherra, flotamálaráðherra, rit- höfundar, blaðamanns, nú upp- lýsingamálaráðherra og eins mesta liermálasérfræðings Breta. Á seinni liluta síðustu aldar, hitti ungur læknir, sem var að fara út á lífið, — Alfred Cooper að nafni — Lady Agnes Duff, systur hertogans af Fife. Það var skammlíf vináttan þeirra, og þau hurfu sjónum hvort annars i mörg herrans ár. Ungi læknirinn varð Sir Al- fred, en Var þá að eins kandidat. Lady Agnes ákvað að verða hjúkrunarkona, ef til vill voru það endurminningamar um unga lækninn, sem höfðu áhrif á liana i þessa átt. Eftir nokkurn tíma kom hún til London, þar sem hún var sett á spítala til reynslu. Einn dag, þegar hún var að þvo gólfið í forstofunni, kom Al- fred Cooper, þar að, stansaði og horfði á hana um leið og hann sagði: „Þér eruð ekki nógu liraustar til þess að vinna svona verk, livað lieitið þér?“ Þannig skeði það, að þau hitt- ust aftur, og eftir stuttan tima voru þau gift. Skömmu síðar fæddist þeim sonur sem þau létu heita Alfred, eftir föður hans, og Duff, eftir móðurfj ölskyldu nni. Engan hefir órað fyrir því þá, að þessi sonur, ætti eftir að verða einhver mesti stjórnmálamaður vorra tíma. Hann lærði fyrst á Etonskóla, en þaðan fór hann á Oxford-háskólann. Einkunin, sýna veldi sitt gagnvart konun- um. Ríkisstjórnina má þó minna á það, að hún ber ábyrgð gerða sinna, bvað fjöldann ábrærir. Kjósendur eiga kröfur á hend- ur þeim mönnum, sem með völdin fara, og sú krafa verður að við heimtum réttlæti öllum öðrum fremur. Ef þjóðin væri svo illa komin, að hún gæti ekki sint kröfum okkar i þessu efni, þá er áreiðanlegt, að við mund- um bera vöntun þessara vara möglunarlaust. En meðan vín- ið flóir og alt er eins og það erj þá er engin ástæða fyrir bús- mæður að taka við þessari með- ferð án þess að kvarta. Vegna sykurvöntunar er okk- ur meinað að búa til flestan al- niennan mat, eins og til dæmis rabarbaragraut, brauðsúpu o. fl. o, fk, er sykur þarf í, því sykur- skamturinn er það naumúr, að liann dugar ekki meira en í kaffið. Eg vil því fara fram á það við það opinbera, sem þessum mál- um ráða, að þeir bæti úr þessu á viðunandi liátt. Það er ekki til neins að ætlast til þess að fólk geymi rabarbara í vatni, því það kemur altaf sá tími, að maður þarf að fá sykur, til þess að geta matbúið úr bon- um. 2 kg. af sykri til sultugerðar, á mann, er svo sáralítið, að það segir saina og að sitja okkur al- veg stólinn fyrir dyrnar, bvað undirbúning á sultugerð viðvík- ur, lil vetrarins. Guðrún Guðlaugsd. sem bann útski-ifaðist með var glæsileg. Hann fékk verðlaun fyrir kunnáttu i mannkynssögu. Kennararnir sögðu, að hann mundi verða mikill maður. „Hann er fæddur stjórnmála- maður,“ sögðu þeir. En það var annað, sem Duff Cooper lang- aði til þess að leggja fyrir sig, en bann þorði ekki að segja frá því. Hann langaði nefnilega lil þess að verða skáld. Og hann byrjaði að skrifa skáldsögur, en enginn sá þær. Hann eyðilagði handritin jafnóðum. í fyrsta lagi vegna þess að foreldrar hans voru fá- tækir, og í öðru lagi vegna þess, að liann varð að vinna fyrir sér sjálfur. Ef lil vill var það samviskan, sem fékk hann til þess að eyði- leggja skáldsögurnar. Svo liætti hann að skrifa, og sneri sér að öðru. Þá fór hann íil utanríkismála- skrifstofunnar og var tekinn þar til reynslu, en það mishepnaðist. Til allra óhamingju var það að eins ein staða, sem var Iaus, og ungur maður, Howard Smitli að nafni, fékk bana. Það var einmitt þessi sami Smitb, sem var ræðismaður Breta i Noregi, þegar Þjóðverj- ar tóku landið núna í vor. Einu ári siðar reyndi Duff Cooper aftur að fá vinnu við ut- anríkismiál, og nú bafði hann heppnina með sér. Svo komst þessi ágæti skrif- stofumaður hjá utanrikismála- ráðuneytinu í hóp ungra manna — Raymond Asquith, Grenfells bræður og Patrick Shaw Stewert voru þar á meðal — og i gegnum kunningsskapinn við þá kyntist bann lífinu í London. Þeir töl- uðu ágætlega. Þeir gengu eins og goðbcrnir menn, og ræddu um England, eins og þeir ættu eftir að verða yfirmenn þess. Ein af glæsilegustu stúlkun- um í þessum bóp var Lady Diana Manners, sem var svo falleg, að því var við brugðið. Þetta var í þann tíma, þegar fegurðin naut sin óskert fyrir allskonar fegrhnarmeðulum, púðri, varalit o. þ. h. „Hverjum skyldi hún giftast þessi yndislega vera?“ spurðu menn. Ef einvígi hefði verið í móð, á þessum tíma þá mundu keppinautarnir, sem kepptust um að eignast hana, liafa staðið í stöðugum bardögum. En bvað gerði Duff Cooper, meðan á öllu þessu stóð. Hann var áfram á utanríkismálaskrif- stofunni. En svo árið 1918 var hann sendur til Frakklands, sem undirliðsforingi. En liann var ekki ánægður með þessa stöðu. Hann hefir sjálfur sagt: „Þetta er hvorttveggja i senn, leiðinlegt og hræðilegt“. Svo lauk striðinu. Duff Coop- er kom aftur heim og byrjaði að vinna áfram á utanríkismála- skrifstofunni. Lady Diana Manners var enn- þá ógift. Hann heyrði hana einu sinni segja: „í stað þess að eiga vini, á eg nú aðeins endurminn- ingarnar“. Duff Cooper bað hennar, og skömmu seinna voru þau gift. Hann fór alfarinn frá utanrík- ismálaskrifstofunni. Hann fór til Oldham, og var kosinn þar í almennum þingkosningum árið 1924. Upp frá þvi sneri hann sér fyrir alvöru að pólitískum vandamálum. Vinir hans ráðlögðu honum, að halda ekki fyrstu ræðuna ’sína i þinginu fyrr en eftir sex mánuði, en í slað þess talaði hann í fyrsta skifti sex dögum eftir að hann kom á þing. Og ræðan sem hann hélt þá var með þeim albestu. Árið 1929 byrjaði Duff Cooper að skrifa aftur. Verkefnið, sem bann lagði fyrir sig, var að rita æfisögu Talleyr- and’s. Er þetta stórmerkileg bók, og hefir verið geysilega mikið lesin bæði bér og erlendis. Einnig liefir Duff Cooper skrif- að ágæta bók um Haig. En svo fór að bera enn meira á bonum á stjórnmálasviðinu. Þegar margir íhaldsmenn í enska þing- inu, snerust á móti Baldwin, sem þá var forsætisráðlierra, var það Duff Cooper, sem barðist mest fyrir bann og bar sigur úr býf um. I þakklætisskyni fyrir frammistöðu sína, var Duff Cooper settur inn í hermóla- ráðuneytið árið 1935, en tveim árum seinna varð bann her- málaráðoerra Englands, og litlu síðar skifti hann við Hore- Belisha og varð þá fiotamála- ráðherra. Þau hjónin Duff !’.ooper og T.ady Diana eiga einn son, sem iæitir John Julius. Heimilislif heirra jivkir með nfhrigðum farsælt. Alfred Duff Cooper er einn þeirra manna, sem liefir ávalt nolið trausts samstarfsmanna sinna. Honum hefir aldrei hrak- að, lieldur altaf farið fram. Ef stjórnarmyndun fer frarn í Eng- landi nú, er Duff Cooper sá maður, sem helst mundi verða á ráðherralistanum. Nú er Duff Cooper upplýs- ingamálaráðherra og hefir verið það nú síðastliðið ár í ráðu- neyti Winstons Churchill’s. Lóan kemur. Senn kemur lóan að sunnan, Syng þú nú, lóan mín Ijúfa, lifandi gróður í sál, þá munu gleðinnar geislar gylla þitt hugljúfa mál. með sumrinu fer hún á kreik, hún flýgur til föðurlandsins. Fjallkonan bauð henni’ í leik. Syng þú nú, lóan mín Ijúfa, lofsöngva lijartanu frá, um blíðar og bjartar nætur, blómin og æskunnar þrá. Syng þú um búin og bændur, borgir og smáþorpin öll, um himininn bjartan og hafið, heiðar og gróandi völl. Svng þú nú, lóan min Ijúfa, landið í skrúðgrænan kjól. Björtustu vonirnar blómstri og baðist í morgunsól. Syng þú um eilífðarandann, aldrei sólin þar rann. Elskaðu lífið og ljósið, lofa þú meistarann. Syng þú nú lífið í Ijóðið og Ijáðu þvi ódauðleg völd. Þá verður sælast að syngja um sólskin hvert einasta kvöld. Árni Erasmusson. Hefi fyrirliggjandi Stimpla og stimpilhringi í allar tegundir bílmótora. Get einnig útvegað, ineð litlum fyrirvara, stimpla i alla smærri „Diesel“-bíla og bátamótora. — Alt á sama stað. EGILL VILHJÁLMSSON. Laugavegi 118. — Sími: 1717 Landsmót 1. fl. f kvöld verða tveir kappleikir Sláið tvær flugur í einu höggi. Sjáið tvo spennandi leiki fyrir lítið verð. ogr ísfirðingrar. ki. 8,45 Valur og Hafnfirðingar. ki. v Vrai Duff Cooper VOQOCKSöOCÍSJSÍÖOílSOOíXXSOOöOCSOQOíXXXSOCXXXSOOeOíXVOOOCOmSÖStötSe x Þakka hjartanlega auðsýnda uinátín á sextugs- afmæli mínu 25. júlí. Júlíus Árnason. a 2 QOOOOOGOCXiOOOOOOOOOOOCOOOOOOGOOOOOOOOOOOOOOOOOOOaSífflSSQt IHsOlitrð á má eigi vera hærra en hér segir: 1 Reyk javík og Hafnarfirði 7 aura stokkurinn. 1 Reykjavík og Hafnarfirði 84 aura 12 stokka búnt- Utan Reykjavíkur og Hafnarf jarðar má útsöluverðíið vera 3% hærra vegna flutningskoslnaðar. TOBAKSEINKASALA ElKÍSINSL CHMP DANSLEIKUR í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld k!.. 10. Hljómsveit Alþýðuhússins leiikiiir. Aðgöngumiðar á kr. 2.50 seldir eftir 'kl. 8. Ölvuðum mönum bannaður aðgangur. Tilkynning til innflytjenda. | Hér með vill nefndin vekja athygli ínnflytjenda á þvi, að afgreiðsla á eftirstöðvúm þeirra gjaídeyris- og inn- fíiitningsleyfa, sem ákveðið hefir verið að yeita á yfir- standandi ári fyrir búsáhöldum, skófatnaði, smiðaeisii og vefnaðarvörum til iðnfyrirtækja, siendur nú yfir og er því þeim, sem undanfarið liafa fengið leyfi fyrirslífc- um vörum, og ekki hafa þegar sent umsóknir sínac III nefndarinnar, bent á að gera það nú þegar. Sama gildir um umsóknir fyrir efnivönum tíl iðnað- í arstarfsemi, svo sem smjörlíkis- og sápugerðar, ská-ög|; söðlasmíða, pappírsvörum, rafmagnsvörum, úrsmíða- |i efni, lyfjavörum, litunarefnum og öðrrjm efnavöram,! að svo miklu leyti, sem þessi leyfi hafa ekfö þcgar vcilð I afgreidd. Jafnframt vill nefndin alvarlega vam iunflýtjéndnr við því að gera nokkrar ráðstafanir tií innkaupa nema samkvæmt leyfum, m. a. vegna þess að nefndin mua af gjaldeyrisástæðum setja sérstök ákvæði um það htssar. kanp skuli gerð. Reykjavik, 24. júlí 194Þ. GJALDEYRIS- OG INN FLUTNINGSNEENIH -------- ^ ^ r f andaðíst aðfaranótl 23. þ. jú. — Jarðarförio er ákveðín frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 30. júli kl. 1 i/2 e. h. Hildur og Stefám Á. Pálsson. Wð þökkum innilega auðsýnda samúð við andlat og jarðarför föður okkar og (engdaföður, JEyvindar EyvindssoMr. Jónas Eyvindsson Anton Eyvindssonr og tengdadætur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.