Alþýðublaðið - 31.07.1928, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 31.07.1928, Qupperneq 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Brunnvatnið i Kaplaskjóli. Vatnið inniheldur 50 sinnum meira af salti en Gvendárbrunnavatn og 185 sinnum meira af járni. !ALÞÝÐUBLAÐIÐ j kemur út á hverjum virkum degi. J Algreiðsla i Alþýðuhúsinu við [ i Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. I J tíl kl. 7 síðd. | « Skrifstofa á sama stað opin kl. í J S'/j — lO'/, árd. og kl. 8 — 9 síðd. i i Sisnar: 988 (afgreiðslan) og 2394 ► J (skrifstofan). [ ; Vorðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á £ J mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 { < hver mm. eindálka. ! ! Prentsmiðja: Alpýðuprentsmi&jan | Í (i sama húsi, simi 1294). ! Áfram! fGrein sú, er hér fer á eftir, birtist í aðafblaði norskra jafn- aðarmanna nýJega. Sýnir hún hug norsku verkamannanna, styrk peirra og áhuga. „ „Tugthúslögin" eru úr sög- unni. Verkalýðnum hefir tekist að eyðileggja pau með öllu. Auðvalds- herrarnir standa uppi beygðir og ráðþrota; — pað virðist ekkert vera til undir sólunni, er fjrygt geti örugglega vald þeirra. Þau lög, sem þeir setja, en verkalýð-- urinn vill ekki hlýða, þýðir ekki að setja. Verklýðssamtökin eru það afl, er auðvaidsdrottnana skortir þrek til að standast. Barátta byggingarverkamanna er að enda; hún hefir verið tví- þætt og heit á stundum, ekki færri en 1400 félagar eiga að greiða sektir fyrir að styrkja verkamenn- ina með einni krónu. Enginn þeirra mun greiða nokkra sekt;. annað hvort verða þjónar auð- valdsins, dómararnir, að setja þá alla i fangelsi, eða sleppa þeim ' að fulíu, — hvorug leiðin er fýsileg fyrir auðvaklið, en beðið er eftir því með óþreyju í her búðum jafnaðarmanna, hvor verð- ur valin. Sagt var, að baráttan hefð-i ver- ið tvíþætt, og það er rétt. Að- allega var henni stefnt gegn „tugt- húslögunum“, en auðvaldið varð- ist. Á þessu sviði hafa verka- menn sigrað glæsilega. „Tugthús- lögin" verða upp frá þessari stundu svipur hjá sjón, og líkast til verða þau afnumín á iiæsta þingi. Baráttan var lika launadeila. Gerðardómur auðvaldsins' hafði dæmt svo, að laun verkamanna skyldu lækka um 12%; en endi deilunnar mun sýna, að þeim dómi hlýta ekki aðilar. Þó að þessari deifu sé að verða ■lokið með sigri verkalýðsins/ þá er baráttan ekki á enda. Stéttabar- áttan geysar áfram jaín bitur og áður. Verkamenn! Áfram! Áfram til ötullar- baráttu gegn auðvalds- skipulaginu. Áfram gegn auð- valdsdómurunum, gegn auðvalds- ríkinu, gegn auðvaldsblöðunum, gegn öllum auðvaldsstofnunum. Áfram til ötuíiar eflingar vea*k- lýðssamtakanna, til aukningar blaðakosli jafnaðarmanna, t:! Efnarann sóknars tofa ríkisins hefir nú athugað nokkuð sýnis- horn þau af brunnvatninu í Kaplaskjóli, sem Titstjóri Alþbl. og Bjami Jósefsson tóku á laug- ardaginin. Vatnið úr almenningsbrunninum var gruggugt nijög, blandað aur og leðju, enda er, eins og áður hefir sagt verið, brunnurinn svo að segja alveg þurr, að eims nokltrar dreggjar í botninum. Salt eða jám var ekki meira í vatninu en góðu hófi gegnir. Sé va'tnið ekki blandað sóttkveikjum eða skaðlegum lífi'ænium efnum, en það hefir enn ekki verið rann- sakað til hlítar, virðist það skársta neyzluvatnið þar, ef það er vel síað. En nú er brunmurinn, sem sagt, þurr. Vatnið úr bruinni Halldórs Mél- stað á Sólbakka var og mjög gruggugt, enda er sá brunnur einnig svo að segja tómur; í því var talsvert af salti, þó ekki til skaða, og mjög greinilegur vottur saltpéturssýru. Vatnið úr hiinum. tveim brunn- unum, þeim einu, sem vatn er í, reyndist alveg óhæfilega salt og járnborið. I vatminu úr brunni Halldórs í Austurkoti inniheldur því um 130 milligröm af járni í hverjum lít- er. Megnt óbragð er af vatniinu og verður það rauðbrúnt á lit og gruggugt ef það stendur i’ nokkra tíma. Elnarannsóknarstof- an lætur þess getið, að yfirleitt sé álitið, að í góðu neyzluvatni eigi ékki að vera meira járn en sem svarar 0,3 milligröm í hverj- um líter. Vatnið úr brunninum í Austurikoti inniheldur því um 150 sinnurn meira járn en hæfitegt er talið. Brunnur Halldórs stendur lágt og er allstór mýri skamt það- an. Vatnið í henini virðist mjög járnborið. í brunni Guðmundar í Hrjsakoti er tært og fallegt vatn að sjá. En rannsóknin sýndi, að í hverjum líter af því er hvorki meira né minna en 830—840 milligröm af klór, eða sern svarar 1500 milli- gröm af salti; auk þess varð mjög greinilega vart v®ð saltpéturssýru í vatnimu. Telja fróðir menn, að í sæmilegu neyzluvatni megi alls ekki vera meira en sem svarar 400 milligrömum af salti í líter. Er því nærri ferfalt rneira salt í vatninu en leyfílegt þykir. Brunn- ur þessi stendur svo hátt, að ó- styrktar hinum pólitíska flokki norskra öreiga. Áfram ,þangað til ekki stendur Steinn yfir steini í valdamusteri norska auðvaldsins. Áfram til látlausrar starfsemi." líklegt er að sjávarselta geti kom- ist í hanji. En fiskreitar eru þar í kring og er hugsanlegt að selt- an stafi þaðam. í engum hinnia brunnanna er vatnið nándar nærri jafnsalt. Til samanburðar má geta 'þess, að í Gvendarbruninavatni er að eins 0,2 milligröm af járni og 15—20 milligröm af klór í hverj- um líter. Austurkotsvatnið inni- heldur því 185 sinnum meira járn og Hrísakotsvatnið um 50 sinn- um meira salt en Gvendarbrunna- vatn. Er vatnið skaðlegt heilsu neyt- enda/þegar svona mikið er í því af járni og salti? spurði ritstjóri Alþýðublaðsins efnafræðingana. Svör þeirra voru þessi: Saltið er í sjálfu sér ekki hættu- tegt, en sé mjög mikið af því í vatninu og meira en hæfitegt er talið, spillir það bragðinu. Og sé ekki fullvíst hvaðan seltan stafar, er alt af hætta á, að ýms önnur efni hafi slæðst með saltinu, t. d. getur seltan stafað af því, að saltlögur eða bráðið úrsalt komist í brunninn gegn um jarðveginn eða frárensli frá mannabústöðum blandist vatninu. Hvort tveggja er auðvitað mjög hættutegt, einkum þó hið síðara. Járnið sjálft er heldur ekki heilsuspillandi. En vatnið verður svo gruggugt og bragðvont, að það er ódrekkandi ef mikið er af járni í því. Það spillir þiá matnum og er ónotandi til þvotta. Ef járnborið mýrarvatn hefirkom- Iist í brunninn, má telja víst, að í því sé, allmikið af lífrænum efna- saniböndum, en þau eru jafnan ákaflega varhugaverð í drykkjar- vatni. Saltpéturssýran er aftur á móti beinlínis skaðleg, sé mikið af henni. I þessu vatni er þó ekki svo mikið af henni, að hún sé hættuleg sjálf. En það þykir jafn- an ákaflega grunsamlegt, þegar saltpéturssýru verðpr vart í neyzluvatni. Það bendir til þess lað í vatninu séu lífræn efnasam- bönd, sem gerlar hafi sundur greint. Meðal þeirra er alt af hætt við að séu ýmsir skaðlcgir gerl- ar, sóttkveikjur og þess háttar. Við teljurn sjálfsagt að rannsak- að sé, hve mikið af lífrænum efnasamböndum er í vatninu og hverrar tegundar. E-inmitt frá þeim, hálfrotnum leifum jurta og dýra, saur og þess háttar, stafax. aðaihættan, þar þrífast sóttkveikj- urnar bezt. Rannsóknarstofa há- skólans ætti líka að rannsaka gerlagróðurinn í vatninu. Við Reykvíkingar eigum því lání að fagna að eiga vatnsból, Gvendarbrunna, flestum öðrum betri. En þeim Reykvikingum, sem Kaplaskjól byggja, er samt ætlað' að gexa sér að góðu vatn, sem er óhæfilegt til neyzlu og þvotta og enginn veit nema úi og grúi af alls konar sóttkveikjum, — eða sækja ella vatn í tunnum inin í bæ. — Alt til þess að spara nokk- ur hundruð metra vatnsleiðslu. Khöfn, FB„ 30. júli. Móðir Malmgrens trúirZappi. Frá Stokkhólmi er símað: Zappi hefir heimsótt móður Malmgrens og skýrt henni frá því, að’ Malmgren hafi verið orð- ihn örmagna og hafl hann óskað þess, að verða skilinn eftir þar á isnum. Zappi kvað Malmgrem enga dagbók hafa haft. Frúin og tengdaáonur hennar, dr. Fager- sten, segjast taka frásögn Zappí trúanlega. Zappi sagði að skinn- buxur hefði legiö á ísjakanum, er Sjuknovski flaug þama yfir, þar sem þeir voru Zappl og- Maríemo. og hafi þess vegna haldið, að þeir væri þrír. 1 Þing Jugoslavíu spryngur. Frá Berlín er, símað: Nýja stjórnin í Jugoslavíu fylgir senn- lega stefnu fyrverandi stjórnar. Hefir hún ákveðiö að kalla sam- an þingið þrátt fyrir þlngrofs- kröfu Kroata. Búast menn þess vegna við, að Króatar stofni sitt eigið þing í Agrain. Allir króa- tisku þingmennirnir eru farnir þangað frá Belgrad. Frá Ólympiu-leikjunum. Frá Amsterdam er simað: Olympisku leikirnir byrjuðu í gser, Iþröttamenn frá fjörutíu og fimm löndum taka þátt í þeim. Finnlendingurinn Nurmi vann tíu í!

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.