Vísir - 01.08.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 01.08.1940, Blaðsíða 4
VlSIR Gamla JBíö UMDS.fi Saga of the Alask- an Wilderness. SÍQÆmerkiIeg og s|>ennandi amerísk ævintýrakvik- tekin nyrst í Alaska. Aðalhlutverkin leika: 3>el Camibre — Earl Dwire — Jack Santos. Myaadin lýsir hinu fagra og hrikalega landslagi og fgölskrúðugu dýralífi heimskautalandanna betur en áður hefir sést á kvikmynd. Sídasta sinn. Sá sem fyrst tók upp af götunni vörubíladekk, uétt hjá sænska frystihúsinu (á Skúlagötu) g}öri svo vel að hringja í síma 5327 ///:j Frídagur! Ferðalag! Fm leið og ákveðiö er hvert skal halda er rétt að hafa í huga að fyrirhafnarminnst er að taka fatnaðinn og iie§tið, alt á ei 11 iiiii §tað 111 vantar í hálfsmánaðarferða- iag áfl Norður- og Austur- iands. Einnig er laust 1 sæti tíl Ansturlands. Þátttakendur sendí nafn í pósthólf 907 fyr- ir 2. ágiíst. Burtför Goðafoss er f'restað til annars kvölds. Framköllun KOPIERING STÆKKUN framkvæmd af útlærðum ljósmyndara. Amatörverkstæðið Afgr. í Laugavegs-apóteki. Framköllun KOPIERING STÆKKUN Fljótt og vel af hendi leyst. Ttiiele h.f« Austurstræti 20. Tryggvag-. 28. — Sími 5379. Býr til myndamót fyrir bókaútgefendur, hlöð og timarit og aðra, sem vilja tryggja sér góðar myndir með lágu verði. Höfum aðeins nýtísku vél- ar. — Leitið tilboða lijá okkur! Lðgtðk. Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavik og að undangengn- um úrskurði, verða lögtök látin fara fram fyrir ógreidd- uni skipulagsgjöldum af ný- byggingum, sem féllu í gjald- daga á árinu 1939, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkis- sjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýs- ingar. Lögmaðurinn í Reýkjavík, 1. ágúst1940. BJÖRN ÞÓRÐARSON. Bíll Austin 7, til sölu. — Uppl. í Nýju Blikksmiðjunni, sími 4672. — EINAR PÁLSSON. Vörubíll Lítill vörubíll, í ágætu standi, til sölu. Uppl. Yörubílastöðin Þi'óttur. Sími 1471. Félagslif FARFUGLAR fara í Land- mannahelli og Laugar á laug- ardaginn. Komið verður til baka á mánudagskvöld. Þátt- taka tillcynnist á skrifstofu Ár- manns (sími 3356) í kvöld og annað kvöld kl. 8—9. EHCISNÆfilV ÍBÚÐ óskast 1. okt. Tvent í beimili. Uppl. í síma 4343. — ___________________(2 REGLUSAMAN rólegan mann vantar herbergi m,eð eld- unarplássi 1. október. Góð uni- gengni. Viss borgun. Tilboð mei’kt „HausO’ sendist afgr. Vísis. (4 GÓÐ 6 berbex-gja íbúð til leigu 1. október. Tvöfaldir gluggar. Öll nvtísku bægindi. — Uppl. í sima 2914._ GÖÐ 3ja til 4ra herbergja í- búð, með öllum þægindum, á- samt stúlknaherbergi, óskast 1. október. Gísli Ólafsson, gjald- keri rafmagnsveitunnar. Sími 1222 og 2860. (17 EITT lítið sólríkt berbergi óskast sti-ax. TiUxoð mei'kt „Sól“ sendist Vísi. (25 1 HERBERGI til leigu í Hveragex’ði yfir ágústmánuð. — Uppl. á Ránargötu 5 A, efstu liæð. Sími 2958. (8 Htilk/nningakI ÞEIR, senx vilja leigja Eng- lendingum eiixstök hei'bergi, ættu að auglýsa í enska dag- blaðinxi War News. (18 wFmmm STÚLKA óskast strax í sveit. Uppl. Ásvallagötu 23, eftir kl. 7. (21 DUGLEGAN kaupamann vantar austur í Fljótshlíð slrax. Uppl. Njálsgötu 84 III. (510 BARNGÓÐ stúlka óskast strax. Uppl. á Leifsgötu 3, II. iiæð, nxilli kl. 7 og 8 í kvöld. (13 Nýja Bíó Æíintýri á ökuför ( FIFTY ROADS TO TOWN ) Amerísk skemtimynd frá FOX iðandi af fjöri og fyndni og spennandi viðburðunx. Aðalhlutvei'kið leikur kvennagullið DON AMECHE, ásanxt lxinni fögrxx ANN SOTHERN og skopleikaranum fræga SLIM SUMMERVILLE. VANUR kaupamaður óskast á gott beimili í Árnessýslu. — Uppl. Mánagötu 18. Sími 4172. (15 MÁLNINGIN GERIR GAM- ALT SEM NÝTT. — Málara- stofa Ingþórs, Njálsgötu 22. — Sótt. Sent. — Sími 5164. (1239 ÓSKAÐ er eftir nokkrum stúlkum i kaupavinnu. Uppl. á Viiinumiðlunarski'ifstofunni, — sími 1327. (6 KAUPAKONA óskast austur í Hreppa. Uppl. á Njálsgötu 78. ______________________ (24 STÚLKA í atviixnu óskar eft- ir góðxx lierbergi ásamt eldliúsi eða eldunarplássi. Uppl. í síina 3534. (7 ITÁPÁD'ftlNDll)! DÖKKBLÁR lxægri bandar döinubaijski tapaðist þriðju- dagskvöld á leiðinni frá Skóla- vöx'ðustig 16 B að honiinu á Laugavegi og Bankastrætl. — Gerið svo vel að skila á Skóla- vörðustíg 16 B. (5 LÍTIÐ kvenveski með gler- augum og peningum tapaðlst um Laugaveg uiður að Sláturfé- lagsliúsi. Fiixnandi geri aðvart í sima 2573.______________ SÍÐASTLIÐINN sunnudag tapaðist svartur kvenskinn- hanski. Uppl. í sínxa 3055. (20 BRÚNIR kvenskinnhanskar liafa tapast. Vinsamlegast skil- ist á Ránai’götu 6 A, niðri. (22 NÝ FÖT á dreng 12—13 ára til sölu á Grettisgötu 13. Verð 70 kr. ' (23 VEÐDEILDARBRÉF, að nafnverði ki'. 10,000, óskast keypt. Tilboð merkt „80“ send- ist afgr. Vísis. (19 í SUNNUDGSMATINN: Ný- slátrað trippakjöt kemur á moi'gun (föstudag) kl. 5. VON, sínxi 4448.___________(27 BÍLMÓTOR með gíi'kassa og öllu tilbeyrandi óskast til kaups. Uppl. í síma 1383. (29 HIÐ óviðjafnanleg RIT Z kaffibætisduft fæst hjá Smjör- búsinu Ii'ina. (55 HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS. NOTAÐIR MUNIR KEYPTIR VIL KAUPA notaðan raf- niagnsbakaiofn. Uppl. í síma 4338 eftir 7. (9 FLÖSKUVERSLUNIN á Kalkofnsvegi (við Vörubíla- stöðina) kaupir altaf tómar flöskur og glös. Sækjmn sam- stundis. Sími 5333. NOTAÐ kvenhjól óskast sti'ax. Sími 5476 (10 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU LÍTIÐ barnarúm til sölu Skai'phéðinsgötu 10 niðri. (1 BARNARÚM og barnavagn til sölu ódýrt á Karlagötu 17, kiallaramim. Til sýnis kl. 6—8 e. m.____________________(3 TVÍSETTUR ldæðaskápur og rúnifataskápur til sölu. Verð 120 kr. Uppl. á Skeggjagötu 23, milli 7 og 8. (26 BARNAKERRA, notuð, ósk- ast til kaups. Uppl. í sima 5692. (28 549. EINVÍGIÐ. IJú ert hraustur maður, stór og — HvaÖa, hávaði er þetta eiginlega. — Jón, hvað hefir komið fyrir?— EinvígiÖ heldur áfram og berjast sterkur, segir Jón garnli, — en nú Jón, hvað gengur á ? hrópar hús- SnúiÖ aftur til herbergis yðar, frú báðir af kappi miklu. Flvernig fer er hinsta stund þín komin. freyjan, sem kemur að í þessu. mín góð. Eg mun síðar segja yð- það? Þeir nafnarnir eru báðir hug- ur það. aðir og vopníimir menn. W Somersét Maugham: ■ 10^ £ 6KDNNUM LEIÐUM. gyrr en eg vaið ástfanginn. Ástin lamaði þrek ?miíL Eg vai'ð að dreklca beiskan diykk — til fíöfois. EgEefði átt að vita það fyrir, að mér var ea&kí æílað lxóglífi. Mér var annað lilutverk rætlí Iífinu.“ HariTi þagnaði andartak. Það var alt i einu fceœrún ro yfir bann og liann bætti við eftir slátta átund: „Og nú, þegar eg hefi staðist þessa seinustu áfreístlngu — er eg reiðubúinn ?“ „Getið þér ekki séð aumur á sjálfum yður? tðefið þér ekki hugleitt bvað Lucy hefir orðið stSþoIa T‘ „VerS eg líka að taka fram, að alt sem eg jgerSi, var ’hennar vegna gert. Og enn elska eg hana af allri sál mínni.“ ííaxm talaði beiskjulaust. Hann talaði af hlýju, •eíns og sá, sem hefir sætt sig við örlög sín. Hann ShafSi í raun og veru sigrað. Júlía tárfeldi, og 15ián gat engu svarað. Hann gekk til hennar og 'Scik í hendina á henni. „_,Þér megið ekki gráta,“ sagði hann. „Þér eruð ein af þessum konum, sem eru til þess fæddar að færa birtu og yl inn í líf annai'a sem ver eru settir. Þér verðið vonandi altaf ham- ingjusamar — alt af glaðar eins og bai'n.“ „Guði sé lof, að eg liefi nógu mai’ga vasa- klúta,“ sagði Júlia og hló og grét í einu. „Gleymið allri vitleysunni, sem eg liefi sagt,“ sagði liann. Haun brosti enn og að andartáki liðnu var liann liorfinn. Dick sat í svefnhérbergi sínu og var að lesa kvöldbíaðið, þegar Júlía kom og henti sér grát- andi í faðm hans. „Ó, Dick eg liefi grátið svo mikið, það var yndislegt og nxér líður svo vel og þó illla. Eg verð víst nxeð rautt nef i allan dag.“ „Elskan mín, eg er fyrir löngu búin að kom- ast að raun um, að þú ert eina uxanneskjan, sem grætur þannig, að það fer þér vel.“ „Vertu ekki lii'æðilegur og samúðarlaus. Alec McKenzie er indæll. Mig langaði til þess að kyssa lxann, og eg hefði gert það, ef eg hefði ekki verið srneyk um að gera hann skelkaðan.“ ;,Mér þykir vænt um, að þú gerðir það ekki. Hann befði lialdið þvi bálfgei'ða flennu, ef þú hefðxr gert það.“ „Ó, eg vildi, að eg liefði getað orðið kon- an lxans líka,“ sagði Júlía. „Hann befði orð- ið indælis eiginmaður.“ XX. KAPÍTULI. Hver dagurinn leið af öðrum og Alec liélt áfram að búa sig undir brottför sína. Lucy hafði ábyggjur miklar og vissi lengi vel ekki livað gera skyldi. Hún hafði átt í miklu stríði við sjxxlfa sig, en ástin liafði fest eins djúp- ar rætur í lijax’ta hennar og rætur ti’és í skógi, sem ekkert illviðri fær rifið uþþ. Röksemd- ir velsæmi, sjálfsvii’ðing, — ekkert kom til greina lengur. Hún liafði beðið til guðs, að lxún mætti deyja, svo að bún þyrfti ekki leng- ur að búa við þessa óvissu. Ilún var áliuga- laus og kúguð. Hún fyrirleit sjálfa sig fyrir veikleika sinn. Hún reyndi að rísa upp gegn örlögiimun,' sem henni fanst að væi'i grimmi- leg'. Hún liafði altaf reynt að gera skyldu sína eftir því, seín hún liafði best vit á, og samt hafði alt hrunið, sem liún hafði snert á. Hún fór að halda, að lienni væri ekki ætlað að verða neinnar liamingju aðnjótandi í lífinu. Húu vissi, að það var réttmætl af henni að lxata Alec, en hún gat það ekki. Hún vissi, að framfei-ði hans hefði átt að vekja hi’ylling í liuga liennar, en hún gat ekki trúað því, að liann væri falskur — vondur í sér. Hún var þó ákveðin i því að balda það, sem hún hafði lofað Robert Boulgei'. En bann leysti bana sjálfur frá lieiti bennar. Hann kom til lxennar dag nokkurn, og er þau liöfðu rætt um stund um daginn og veg- inn, fór liann skyndilega út i aðra sálma. „Lucy,“ sagði hann, „mig langar til að biðja þig að leysa mig frá loforði mínu.“ Hún fékk ákafan hjartslátt og titraði öll. Hann liélt áfram: „Eg fyrirverð mig fyrir að segja það, en eg elska þig ekki nógu heitt, til þess að kvong- ast þér.“ Ilún lioi'fði þögul á lxann og augu liennar fyltust tárum. Það var liarðneskjulega mælt — svo hai'ðneskjulega, að það gat ekki dul- ist, að liann bxxfði gert það af ásettu ráði, til þess að reyna að koma í veg fyrir, að benni skildist, að lxann var í rauninni að leysa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.