Vísir - 02.08.1940, Blaðsíða 4
VlSIR
Gamla Síó
Kátir gestgjaiar.
(Goodbye Broadway).
Sfcemfileg og fyndin amerísk gamanmynd frá UNI-
TBEæKAL-félaginu. — Aðalhlutverkin Ieika:
iySceBradj — TomBrown — Charles Winninger.
Arakamynd: LlF EÐA DAUÐI.
Hrikaílegustu atburðir, sem kvikmyndaðir hafa verið.
J
WJthiewttur
fitayiktwip lÍNkur.
1
íí
Fiskhöllin
Simi1240
<og alkr neðantaldar
/útsölur.
Jons & Steimgríms.
'HK&BU® AUSTURBÆJAR,
fflhíos&götu 40. — Sími 1974.
¦m&KBGMN HRÖNN,
tfitamdamUg 11. — Simi 4907.
FISKBÚÐIN,
iBeEgstaðastræti 2. — Sími 4351
FISKBÚÐIN,
Wærkamannabttstöðunum.
Sími 5375.
TOSKBÚÐIN,
€Sretiisgöhi 2. — Simi 3031.
FEKBÚÐ VESTURBÆJAR.
:Sími 3522.
íÞ¥ERVEG 2, SKERJAFIRÐI.
Simi 4933.
FFSKBÚÐ SÖLVALLA,
-Sólvaliagötu 9. — Sími 3443
MSKBUÐIN
Báaaargötu 15. — Sími 5666.
Mautakjöt
JUikálfakjöt
Xiax
Gulrófur
o. m. II.
Simar 1636 og 1834
NÝSLÁTRAÐ
Nautakjöt
Nýr
Lax
Nýreykt
Kjöt
FROSIN
Dilkalæri
Kjötverslanir
Hjalta Lýðssonar
Það besta
verður ávalt ódýrast.
f matinn:
NAUTAKJÖT,
af ungu, ,j;ij
KÁLFAKJÖT.
LAX,
Stebhabiið
Símar 9291 og 9219.
IVýr Lax
Nýtt Alikálfakjöt
BUFF. GULLASCH.
STEIK. HAKKABUFF.
NÝREYKT
HANGIKJÖT.
Kjötbúdin
Herðubreið
Hafnarstræti 4.
Sími 1575.
Harðfískui*.
fSiMingrGii*.
Snijör - Egrgf-
VÍSII*
Laugavegi 1.
UTBU, Fjölnisvegi 2.
WEomerset Maugham:
A élUNNUM LEIBUM.
BCBJOP
fréttír
Leikhúsmál, 2. hefti,
er nýkomio' út. — Efni þess er:
Lárus Sigurbjörnsson skrífar um
Matthias Jochumsson, sem eitt af
fyrstu leikritaskáldum Islands. Ól.
Guðmundsson skrifar um leiklistar-
mál síðustu io ár. Þorst. Jóseps-
son skrifar um Fjalla-Eyvind, en
auk þess eru fréttir um leikstarf-
semi utan af landi, um óperettusýn-
ingar, kvikmyndahús o. fl. Ritið er
prýtt fjölda mynda og vandað að
frágangi. — Ritstjóri er Haraldur
Björnsson leikari.
Prú Himinbjörg Jónsdóttir
Grundarstíg i, er sjötug í dag.
Næturakstur
annast i nótt Bifreiðastöð . ís-
lands, sími 1540.
Næturlaeknir. i
. Halldór Stefánsson, Ránargötu
12 ,simi 2234. — Næturverðir í
Ingólfs apóteki og Laugavegs apó-
teki.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 19.30 Hljómplötur: Tatara-
lög. 20.00 Fréttir. 20.30 Iþrótta-
þáttur (Pétur Sigurðsson). 20.50
Hljómplötur: a) Sónata eftir Beet-
hoven (C-dúr, Op. 2, nr. 3). b)
Frægir söngvarar. c) 21.25 Har-
móníkulög. 21.45 Fréttir. Dagskrár-
lok.
Framköllun
KOPIERING
STÆKKUN
framkvæmd af útlærðum
ljósmyndara.
Amatörverkstæðið
Afgr. í Laugavegs-apóteki.
Nýja Bíó
Æfintýri á ökuf ör (
FIFTY ROADS
TO TOWN
)
Amerisk skemtimynd frá FOX iðandi af fjöri og fyndni
og spennandi viðburðum.
Aðalhlutverkið leikur kvennagullið DON AMECHE,
ásamt binni fögru ANN SOTHERN og skopleikaranum
fræga SLIM SUMMERVILLE.
Alikálfakjöt.
Saltkjöt.
Kjðt $ Nikir
Símar 3828 og 4764.
Framköllun
KOPIERING
STÆKKUN
Fljótt og vel af hendi leyst.
Ttiiele li.f,
Austurstræti 20.
Félagslíf
MEISTARAMOT I. S. I. í
frjálsum íþróttum. Tilkynning
frá K.R. — Boðhlaup 4x100 m.,
boðhlaup 1000 m. og ganga 10
km. fara fram á morgun, laug-
ardag, kl. 6 siðd. En fimtar-
þrautin fer fram á sunnudag
kl. 2 e. h. — Keppendur og
starfsmenn mæti 15 mín. fyrir
tímann. Framkvæmdanefndin.
TUNDÍFFm'TUK/HHINi
FÉLAGAR st. Víkingur, sem
ætla að taka þátt i förinni til
Eyjafjalla, komi til viðtals í
kvöld i Templarahúsinu kl, 8M;.
(50
ÍMIMríilNElftí
10 KRÓNA seðill fundinn. —
Simi 2577. (37
izjzr%
KAUPAMAÐUR óskast að
Gunnarshólma. VON, sími 4448
___________________________(45
BREYTI húsgögnum, komm-
óðum og fleiru. Klapparstíg 38,
kjallaranum. (42
KAUPAKONU varitár á gott
sveitaheimili strax. Uppl. i síma
5631._______________________(40
ÞRIFNA og duglega formið-
dagsstúlku vantar nú þeg-
ar í Tryggvagötu 6. (34
DUGLEGUR drengur, 16—17
ára, getur fengið góða atvinnu
við Álafoss i Mosfellssveit. Uppl.
á afgi'. Álafoss, Þingholtsstræti
2. — (53
ItiOSNÆ&H
LÍTIÐ herbergi í austurbæn-
um óskast nú þegar. Uppl. í
síma 5641. (31
ÍBUB óskast 1. október. G.
Sveinbjörnsson. Sími 3010. (30
4 HERBERGI og eldhús ósk-
ast 1. október. Helst i austur-
bænum. Uppl. i síma 2352. (43
1 HERBERGI og eldhús eða
eldunarpláss óskast 1. sept. eða
1. okt. Fátt i heimili. Ábyggi-
leg greiðsla. Tilboð merkt „20"
sendist Vísi. (41
ÍBÚÐ óskast 1. sept. eða sið-
ar, ein stofa og eldhús eða lítil
tveggja herbergja. Sími 3346.—
____________________________(39
NÝTÍSKU 3ja herbergja ibúð
óskast strax eða 1. okt. Tilboð
merkt: „Nýtísku" sendist Vísi.
____________________________(36
MAÐUR í fastri stöðu óskar
eftir 2ja herbergja íbúð með
öllum þægindum í nýju húsi.—
Tilboð merkt „Ben." leggist inn
á afgr. blaðsins f. 10. þ. m. —
___________________________(541
STÚLKA í atvinnu óskar eft-
ir góðu Jierbergi ásamt eldhúsi
eða eldunarplássi. Uppl. i síma
3534.________________________(7
1—2 HERBERGI óskast nú
þegar. Tilboð auðkent „XXX"
sendist afgr. blaðsins. (51
UGHJPSfóNIKl
LAXASTÖNG ný, afbragðs-
tegund, til sölu og sýnis i Aust-
urstræti 12 (E. K.)_________(32
LÍTIÐ notuð svefnherbergis-
húsgögn til sölu á Sólvallagötu
21. (41
SULTUGLÖS '/2 kg. og 1/1 kg.
Atamon, Betamon, Melatin,
Vanillusykúr, Flórsykur, Púð-
ursykur, Kandíssykur. — Þor-
steinsbúð, Hringbraut 61, sími
2803, Grundarstig 12, sími 3247.
_________________________ (48
HVÍTT bómullargarn í hnot-
um nýkomið. — Þorsteinsbúð,
Hringbraut 61, simi 2803,
Grundarstig 12, sími 3247. (49
VIL KAUPA litla, hvíta kola-
eldavél. Uppl. i sima 1992. (38
ALSKONAR dyranafnspjöld,
gler- og málmskilti. SKILTA-
GERÐIN — August Hákansson
— Hverfisgötu 41. (979
NOTAÐIR MUNIR
_______KEYPTIR_______;
VANTAR kolaeldavél. Uppl.
i síma 4433 eftir kl. 7. (47
KAUPUM FLÖSKUR, stórar
og smáar, whiskypela, glös og
bóndósir. Flöskubúðin, Berg-
staðastræti 10. Sími 5395. —
Sækjum. — Opið allan daginn.
__________________________(1668
FLÖSKUVERSLUNIN á
Kalkofnsvegi (við Vörubila-
stöðina) kaupir altaf tómar
flöskur og glös. Sækjum sam-
stundis. Simi 5333.
notaðÍrTiunir™"
TIL SÖLU
REIÐHJÓL, besta tegund, til
sölu með tækifærisverði í Aust-
urstræti 12 (E. K.)__________(33
TVÍSETTUR klæðaskápur og
dívan til sölu með tækifæris-
verði. Uppl. Laugavegi 84. (46
3 LAMPA útvarpstæki til
sölu Bergþórugötu 31, efstu
hæð. (52
HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS.
550. NAFNLAUS BERST GEGN FÉLÖGUM SfNUM.
Hinn komst undan, en við náum
í tæka tíð. — Komið þið, ef þið
þorið ?
— Þú getur ekki barist einsamall,
Litli-Jón. Hönd mín er máttlaus,
en ef til vill ....
— Komið þi'Ö nær og finniÖ hvern-
ig stálið okkar bítur. Líf okkar skal
verða ykkur dýrkeypt.
— Jón, Seþert berst gegn okkur!
Hamingjan bjálpi okkur, hann
¦ þekkir okkur ekki aftur. \
10»
Wiaaa fra lielti hennar, af því að hann sá, að
.•anaaar maiður átti hjarta hennar um alla
JEf i«ii heldur það," sagði hún, „er ekk-
<aart melra um þetta að segja."
ffann horfði svo beiskjulega á hana, að
Wa$ gat «kki fengið af sér að halda áfram
I saiaa dúr. Þau vissu bæði um sig, að það
wm íílgangslaust, að leyna neinu.
'jEg er þín ekki verð," sag'ði hún, „eg hefi
íj^srí þig öhamingjusaman. Þér líður illa."
JÞaS skíftir engu um mig," sagði hann. „Það
<sr engin ástæða tíl að þú verðir óhamingju-
fssifen líka."
„Eg wil gera alt, sem þú biður mig um,
WáhMe"
JEg get ekki kvöngast þér þegar eg veit, að
^ö tekur mér af því að þú kennir i brjóst um
í3ffiág„ Eg hélt, að eg gæti gengið að eiga þig þrátt
Ifpír það — en eg get það ekki. Við ættum ekki
jiS'iála meira um það."
„Eg er mjög hrygg yfir þessu," svaraði hún.
„Eg hefði viljað, að það hefði verið öðru visi."
„Eg veit það, en þú ert enn ástfanginn í Alec
Maclvenzie og þar verður engin breyting á."
Hann óskaði sér þess, að hún neitaði því, en
engin neitun kom.
„Já, eg kannast við það. Og það verður alt af
svo."
„Það eru örlög."
Hún stökk á fætur og mælti af miklum ákafa:
„Ó, Bobbie, heldurðu ekki, að það geti til þess
komið, að málið skýrist — að alt hið sanna
komi í ljós?"
Hann hikaði og var í vafa um hvað segja
skyldi. Það var erfitt fyrir hann að svara spurn-
ingunni.
„Það er vist ekki nema sanngjarnt, að þú fáir
að vita, að mjög margir trúa ekki sögu Mac-
Innery's. Maður þessi virðist vera argasti þorp-
ari, en Alec MacKenzie hafði reynst honum vel."
„Heldur þú enn, að Alec sé valdur að dáuða
Georgs?"
„Já."
Lucy settist og hallaði sér aftur í stólnum.
Hún sat með hönd undir kinn. Hún var mjög
hugsi í svip.
„Og þíi?" spurði Bobbie.
Hún horfði á hann lengi, af einlægni, og hún
skifti litum.
„Nei," sagði hún ákveðin.
„Af hverju trúirðu því ekki?" spurði hann.
„Eg hefi enga ástæðu," sagði hún, „aðra en
þá, að eg elska hann."
„Hvað ætlarðu að gera?"
,Eg veit það ekki."
Bobbie stóð upp, kysti hana og fór sína leið.
Hún sá hann ekki eftir þetta og svo frétti hún,
að hann væri farinn frá London.
Lucy tók ákvörðun um, að fara og hitta Alec
áður en hann færi, en hún var feimnari en svo,
að hún gæti skrifað honum. Hún óttaðist líka,
að hann mundi ekki verða við ósk hennar, og
hún gat ekki knúið hann til viðtalsins gegn vilja
hans. En hana langaði til þess að biðja hann fyr-
irgefningar af öllu hjarta sínu. Það yrði ekki
eins erfitt að bera byrðar lífsins, ef hún væri
sér þess meðvitandi, að hann hefði fyrirgefið
henni og hugsaði hlýlega til hennar. Hann hlyti
að fyrirgefa henni þegar hann sæi hversu illa
henni leið. En dagarnir liðu hver af öðrum én
þess nokkuð gerðist og það styttist óðum að
brottfarardegi hans, en Julia hafði sagt henni
hvenær hann færi. ^j
Julia hafði líka áhyggjur nokkurar. Þegar
hún hafði talað við Alec komst hún að raun um,
að hún gæti ekki beðið hann að tala við Lucy.
Engin rök eða bænir myndi hafa nokkur áhrif.
Hann vildi ekki gera það vegna þess, að það
yrði honum sjálfum og Lucy hin mesta kvöl
að ræða saman. Sár hans voru svo nýgróin, að
hann óttaðist afleiðingarnar ef þau væru ýfðupp.
Julia ákvað loks að grípa til sinna ráða. Það
var nú skamt þar til Alec færi og ekki eftir neinu
að bíða. Hann hafði lofað að líta inn um kvöldið,
til þess að kveðja þau hjónin. Skrifaði Julia nú
Lucy og bað hana einnig að koma,.
Dick var sem lostinn reiðarslagi, er hann
heyrði þetta.
,Þetta er ógurlegt," sagði hann
það er
ekki verjandi, að fara þannig að gagnvart mann-
inum."