Vísir - 12.08.1940, Blaðsíða 3
VISIR
AFGHANISTAN.
er
Afghanistan er eitt af minst þektu löndum heimsins. Það
þó hlið Indlands að vestan og vegna árásarhættunnar af hálfu
Rússa hafa Afghanir nú farið áð vígbúast. Fara þeir þar að dæmi
nágrannalandanna, Iran, Irak og Tyrklands. — Grein sú, sem
hér fer á eftir lýsir að nokkuru landinu og þjóðinni sem það
byggir.
'Núverandi konungsdæmi í
Afghanista var stofnað um
miðja átjándu öld af Alimad
Shali af Durrani-ættbálkinum.
Eftir margar styrjaldir og mikla
erfiðleika, sumpart vegna innan-
landsóeirða og sumpart vegna
árekstra við Rússa og Breta
tókst Abdul Rahman að styrkja
konungsvaldið á áttunda og ní-
unda tug 18. aldar.
Þangað til 1919 var utanríkis-
stjórn landsins háð eftirliti Ind-
landsstjórnar um langt skeið.
Það var því ekki fyrri en þá, að
Afghanistan varð að ölln leyti
óháð og frjálst ríki.. Um þelta
leyti var Amanullah, sonarsonur
Abdnls Bahmans, tekinn við
voldum.
Amanullah hafði stórkostleg-
ar hugmyndir um framfarir á
vestræna vísu, eri tií allrar ó-
hamingju fór hann fullgeyst í
að kpma þessum framförum á.
Lauk þeim tilraunum svo, að
þegar hann reyndi að breyla lög-
um ættbálkanna í landinu ög
brjóta ábakaftur vald prestanna,
var gerð uppreist gegn honum
órið 1929 og hann rekinn frá
völdum.
Næstu níu mánuði á eftir óð
þar uppi ræningaforingi að nafni
Bacha Saqao. Ferli hans lauk,
þegar hann beið ósigur fyrir
Mohammed Nadir, frænda Am-
anullah, sem var djarfur og gáf-
aður hershöfðingi og hafði ver-
ið sendiherra í Paris, þegar upp-
reistin hófst. Nadir varð kon-
ungur og nefndist Nadir Shah,
en 1933 var hann myrtur af geð-
biluðum stúdent.
Hinn stutta valdatíma sinn
styrkti hann vald ríkisstjórnar-
innar og hóf jafnframt fram-
kvæmd á hægfara framförum.
Með Nadir hefir vafalaust
fallið í valinn besti leiðtogi Afg-
hana nú á timum, en sonur hans,
Mohammed Zahir Sliah, sem
erfði völdin eftir hann, heldur
áfram sömu stefnu.
Þegar faðir hans lést var nú-
verandi konungur aðeins 19 ára
að aldri, en þrír föðurbræður
hans studdu hann dyggilega. Er
]>að ]iessum mönnum, sem Afg-
hanistan á að þakka hinar stöð-
ugu framfarir síðustu sex ára.
Einn föðurbræðra Zahirs, Mo-
hammed Hashim Khan, er for-
sætisráðherra, annar Sháh Mo-
hammid Khan er hermálaráð-
herra, en sá þriðji, Shah Wali
Khan hefir verið sendiherra i
Paris, Bi’iissel og Bern.
Enda þótt þessir þrír menn
hafi að mestu ráðið landsstjórn-
inni síðan Nadir var myrtur, má
ekki líta á konunginn sem ein-
hverja „toppfigúru“. Eftir því
sem liann hefir elst hefir hann
tekið frekari þátt í stjórn ríkis-
ins. Þeir útlendingar sem hafa
Innilegt þakklæti fgrir auðsýnda vináttu á 70
ára afmæli mínu.
Sigríður frá Svalbarðseyri.
haft einhver kynni af honum
láta mjög af stjórnarhæfileik-
um hans og það er ástæða lil að
ætla að liann verði föður sínum
til sóma.
Ekkert áreiðanlegt manntal
hefir nokkuru sinni farið fram i
landinu, en íbúatalan er áætluð
12 miljónir. Þótt þjóðin sé al-
ment nefnd Afglianar út á við,
á það nafn þó aðeins við nokkra
kynflokka og er Durrani-bálk-
urinn sá voldugasti. Nyrst i
landinu búa t. d. Turkmenar og
Usbekar. I miðliluta landsins eru
Hazara-mongólar og Balucliist-
ar búa hingað og þangað.
Eitt af aðalvandamálunum er
að steypa þessum þjóðflokkum
í eina héild. Þeir hafa frábrugðn-
ar venjur og siði, auk þess sem
þeir tala ýms mál og mállýskur.
Loks eru trúarbrögðin mismuri-
andi. j
Ánnað mikið viðfangsefni i
skapast af því, að sumir hafa j
fasta dvalarstaði, en aðrir hafa j
enga fasta bólfestu og lifa !
flökkulifi. Borgá- og þorpsbú-
arnir hafa litið saman við
flökkumennina að sælda.
Innbyrðis skiftist svo allur
þessi söfnuður í ættkvíslir,
liverja með sínum höfðingja og
til skamms tíma hafa þær verið
mjög óháðar miðstjórn ríkisins.
Þessir höfðingjar, sem eru oft
auðkeyptir, liafa komið af stað
mörgum byltingum á liðnum
öldum.
Auk þess elskar Afghaninn
ekkert meira en einstaklings-
frelsið og hann er altaf fús á að
berjast fyrir það. „Meðal-Afg-
haninn“, ef hægt er að nefna
hann, er afar kurteis og gest-
risinn, án þess að krefjast neins
í staðinn, eins og margar ná-
grannaþjóðanna.
En vegna frelsisástarinnar er
liann dálítið erfiður þegn og rík-
isstjómin verður að fara varlega
í að auka vald sitt yfir honum.
Fyrsta skrefið í þá átt hefir ver-
ið að bæta samgöngur og flutn-
inga. Nýir bílvegir gera mönn-
um nú kleift að ferðast til þeirra
landshluta, sem áður voru næsta
óaðgengilegir. Þetta eykur versl-
unina, en jafnframt kynnast ibú-
arnir nýjum siðum og liug-
myndum.
Járnbrautir eru engar til,
enda svo erfitt að legga þær, að
þær yrði altaf dýrar. Þess vegna
er féð lagt í bílvegi og þeir eru
yfirleitt mjög vandaðir. Við-
liald veganna er mjög dýrt vegna
fannkomu að vetrinum og vor-
leysinganna. En Afghanir lialda
vegalagningunum áfram ótrauð-
ir.
Ferðalög eru ódýr. Það kostar
15 sli. að fei’ðast í framsæti frá
Kandahar til Kabul, en leiðin er
unx 500 km. En ef rnenn sitja í
œcooanotsciatiocssiwísísöíscsöí
geymslunrii, er fargjaldið lægra.
í hverri stórri borg hefir stjórn-
in látið reisa gistihús fyrir út-
lendinga.
Axxk veganna hefir símakerf-
ið verið mjög aukið og nær nú
að heita má út í hvern „krók og
kiixxa“ landsins. Jafnfranxt liafa
verið smíðaðar loftskeytastöðv-
ar víðsvegar og' í höfuðborginni,
Iíabxxl, er nýlega fullsmíðuð ný-
tísku útvarpsstöð.
Önnur leið til sameiningar
þjóðarinnar er mentunin. l il
skanxms tínxa var enginn há-
skóli til í landinu og prestarnir
höfðu alla kenslu á hendi. Þeir
kendu lestur, skrift og kóran-
inn. Þessar franxkværixdir mæta
nxikilli mótspyrnu prestarina og
það má búast við að þeir reyni
að æsa þjóðina til mótþróa.
vegna þessa.
En' frajjafariihar hafa sanxt
verið all örar. Fjöldi skóla liefir
verið opnaður, bæði barnaskól-
ar og æðri skólar og er öll kensla
ókeypis. Mentun kverina er þó
enn mjög ábótavant. Þær ganga
enn með blæjur fyrir andlitinu.
en þar sést lika fyrirboði breyt-
inga. Er búist við að bíæjurnar,
og mai'gar aðrar venjur með
þeinx, hvei'fi á xxæstu árum.
Stjórnin byggir auðvitað vald
sitt að mestu á hernuxxx, sem er
Unx 70 þús. nxanns. Hefir liaxxn
öll nýtísku hernaðartæki. Her-
skylda er til tveggja ára, en er
ekki stranglega framfylgt. Enn
meira áríðandi en laixdherixxn er
þó flugherinn, sem er litill, en
vel æfður af enskum og ítölsk-
um foringjum.
Afghanistan hefir altaf vei'ið
landbúnaðarland. Aðalútflutn-
ingsvörurnar eru skinn, ull og
aðrar dýraafurðir. Dýrmætasta
útflutningsvai'an eru ]>ó kash-
mir-skinnin. En vegna þess
hversu landið er hálent, er að-
eins lítill hluti þess ræktaður og
mest af uppskeruvörunum er
selt á innanlandsmarkaði.
Iðnaðui'inn er næstunx enginn.
Hann er næstuxxx eixxgöngu heim-
ilisiðnaður og svo lítill, að að
sunxu leyti nægir hamx ekki til
þess að fullnæga þörfinni innan-
lands.
Náttúi'uauðæfi landsins munu
ekki vera mikil. en ekki er talið
ólíklegt að nxikið sé af málmum
og kolum þar í jörðu. Það er
stefna stjórnarinnar að hagnýta
sér þessi auðæfi eftir nxætti og
bæta lífsskilyrði þjóðarinnar.
En stjórnin vill ekki taka lán lil
þessara hluta, né veita ei'lend-
um félögum ívilnanir. Af þessu
leiðir auðvitað að framfarirnar
verða ekki eins stórstígar. en
jafnframt verða þær allar hrein
eign landsmanna.
VlSIS KAFFIÐ
gerir alla glaða.
KNATTSPYRNUMÓT ÍSLANDS
HELDUR AFRAM í KVÖLD KL. 8.30
Nú keppa
K. R. 09 Víkingur
--m
Þefta verður spennandi leákur1.
Förum öll át á völl!
Harðfiskiar.
Riklingrair.
Nmjör - Eggr.
ViillVI
Laugavegi 1.
IJTBÚ, Fjölnisvegi 2.
GELATIN
matarlím-
duft
í bréfum.
Blikkfötur,
Blikkbalar, fleiri stærðir.
Vei'sl. B. H. BJARNASON.
Nýtísku
ibiiö
2 liex'bergi og eldhús óskast
til leigu frá 1. okt. Bamlaust
fólk. Skilvís greiðsla. Uppl. i
sima 2670.
Skrffstofu-
herbergri
vantar nú þegar eða 1. okt.
i eða við miðbæinn. A. v. á.
Drengir
óskast lil að selja enska dag-
blaðið Daily News. Konxi i
Steindórsprent, Kirkjustr. 4.
Við undirritaðir höfum hafið smíði á umbúðakössum í kassa-
gerð okkar við Mjölnisveg 52, sem við rekum undir nafninsc
^Fiskkassagrerðli® «
Áhersla lögð á sanngjarnt verð og fljóta afgreiðslu. — Símii 4.4SSL
Viðingarfylst,
fug^ikergfur Þorielsson.
fi»orkell fiugfiber^^síOiK.
FiiDdur
verður haldinn í kveld (mánudag) 12. ágúst kl. 8 e. h. £ VaríSær-
húsinu.
Áríðandi að féiagsmenn fjölmenni.
STJÓRNIN-
Gjörið góð kaup
Nú er tækifærið að kaupa sumarkjóJinn. Seljum ðt
su'mar- og eftirmiðdegiskjöla frá aðéins far. 22.00. Sýnð-
ir á saumastöfunni Austurstræti 5, uppi.
Verslunin Gullfoss.
Kvenúr
hefir tapast.
Finnaixdi er vinsamlegast beðinn að gera: aðvarS'
í sima 3015. ——
BEST AÐ AUGLÝSA f VÍSL
Odýrt
þvotfaefni
Sunliglxt-sápa 1.15 st.
Stanga-sápa ísl. 1.00 st.
Kristal-sápa 1.00 pk.
12 teguixdir af handsápri
fi’á 0.35 stk.
mLc.
lillMtR Piltl
16—18 ára, óskast nú þegar.
Uppl. á skrifstofunni, Lauga-
vegi 15, kl. 4—6 e. h. í dag. —
Glerslípun og
Speglagerð h.f.
Grímsá
(Hestveiðar) tvær stengur
næstu 3 daga lausar. Einnig
dagarnir 20., 21. og 22. þ. m.
Uppl. gefur Indriði Waage. —
(Síixxi 5624). —
Móðir okkar,
fvú. Anna M. L. Danielsson,
verður jarðsungin þriðjudaginn 13. þ. m. og hefst athöfniox
með húskveðju að heimili hennar kl. iy2 e. h.
Sofía Daníelsson. Leopoldína Eiríkss.
Konan mín, nxóðir okkar, dóttir, stjúpdóílir og teugcia-
dóttir,
Hulda Kavlsdóttir,
vex’ður jai’ðsungin þriðjudaginn 3. ágúst frá heímili swol,
Sólvallagötu 7 A, kl. 4 e. li.
Eyjólfur Einarsson og börr.
Karl Moritz. Hermannía Markúsdóttir-
Efimía Vigfúsdóttir. Einar Jónsson.