Vísir - 12.08.1940, Blaðsíða 1
Ritscjérs:
Kr'ist)án Guðlaugsson
Skrifstofur:
FélagEprentsmiöjan (3. hæð).
30. ár.
Reykjavík, mánudaginn 12. ágúst 1940.
Ritstjóri )
Staðamenn j Sími:
Auglýsingar , 1660
Gjaldkeri 5 línur
Aigreiðsla j
183. tbl.
A.m.k. 60 þýskar flagvélar skotnar
niflar í gær i loítbardOgum yfir Ports-
moath, Weymouth og Dover.
26 breskra orustaflugvóla er saknað.
EINKASKEYTI FRÁ UNITED PRESS. — London í morgun. _
gir og harðir loftbardagar voru háðir í gær yf-
ir Englandsströndum og í grend við þær. Mest
var barist yfir hafnarborgunum Portsmouth,
Weymouth og Dover, og þegar þýskar flugvélar gerðu
árás á skipaflota undan ströndtím East Anglia.
l>að er giskað á, að Þjóðverjar hafi teflt fram að
minsta kosti 400 flugvélum í þessum bardögum, og a.
m. k. 60 þeirra hafi verið skotnar niður.
Sennilegt er, að allmargar fleiri hafi verið skotnar
niður, en um það verður ekki sagt með vissu enn sem
komið er.
Breska flugmálaráðuneytið tilkynnir, að 26 breskar
orustuflugvélar hafi verið skotnar niður í bardögum.
ííokkurt tjón varð á húsum í Weymouth og á húsum
flotastöðvarinnar í Portsmouth. M. a. kviknaði þar í
sjúkrahúsi. í Weymouth kviknaði í olíugeymi en eld-
urinn var fljótlega slöktur.
Tvö herskip í höfninni í Portsmouth urðu fyrir
skemdum af kúlnabrotum, en yfirleitt má segja, að ár-
angurinn af loftárásinni hafi verið mjög lítill.
Loftárásir voru einnig gerðar á ýmsar staði í norð-
austur og suðvesturhluta landsins, og varð nokkurt tjón
á húsum og manntjón nokkurt.
Eftir skyrslum þeim að dæma, sem birtar hafa verið, hafa
jafnmargar þýskar flugvélar verið skotnar niður í gær og þ. 8.
ágúst, er loftorustan mikla var háð yfir Dover. Frá 18. júní hafa
alLs 387 þýskar flugvélar verið skotnar niður við Bretland.
Meðan hver flugvélasveit Þjóðverja af annari gerði árásirnar
í nánd við Ermarsund og á skipaflotann, sem fyrr var frá sagt
gerðu um 200 þýskar árásar- og sprengjuflugvélar árásir á Porf-
landsvæðinu, en þar voru skotnar niður um 40 þýskar flugvél-
ar. Flestar skutu breskar orustuflugvélar niður, en nokkrar
urðu fyrir skotum úr loftvarnabyssum.
7500 smál. herflutninga-
skipi sökt með tundnr-
skeyti.
Á annað hundrað manns fórust.
EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun.
Það var tilkynt í London í gær, að bresku herflutningaskipi,
7500 smál. að stærð, hefði verið sökt á Atlantshafi. Skip þetta
var eign Bresk-indverska eimskipafélagsins og hafði breska
stjómin tekið það til herflutninga.
Skipinu var sökt, er það var í herflutningum, og skaut þýskur
kafbátur tundurskeyti á það fyrirvaralaust. Mikill sjógangur
var. — 740 mönnum, sem á skipinu voru hefir verið bjargað, en
alls voru á því 860 menn, og munu því um 120 menn hafa farist.
Margir þeirra voru hermenn, sem köstuðu sér í sjóinn, búnir
björgunarbeltum, en vegna sjógangs var ekki unt að bjarga,
nema fæstum þeirra.
líklegt þótti að fara mundi þar
yfir. Kl. 7 í gærkveldi reið felli-
bylurinn yfir og varð af feikna
tjón: hús skemdust, símastaur-
ar brotnuðu og tré sleit upp
með rótum. Ólag komst á loft-
skeytastöðvar. Flóðbylgja skall
á land og druknuðu 6 menn. I
Cbarleston og mörgum bæjum,
þar nálægt er rafmagnslaust og
vatnslaust og samgöngur allar
um undan meginlandinu hafi í ólagi.
hraðað sér til meginlandsins, er
fregnir bárust arm fellibyl, s’em, ------------- -------------------
Felllb^lur veldiir
niiklii tjjóni í
Haiiflapíkjoiiniii.
Einkaskeyti frá United Press.
London í morgun.
Frá Charleston í Suður-Caro-
lina er síinað, að þúsundir sum-
argesta á skemtistöðum á eyj-
KONRÁÐ JÓNSSON.
LÁRUS BLÖNDAL.
GUNNAR GUÐJÓNSSON.
Vlðtal við 6ísla Jónisson, forstjóra:
Þriggja vikna æfintýraferð
frá Danmörku til íslands.
Vb. Frekjan kom hingað rétt eftir miðnætti í nótt.
Ahöfnin var sjö Islendin^ar.
Klukkan hálfeitt í nótt sigldi 32 smál.vélbátur hér inn á höfnina og lagðist að upp-
fyllingunni í krikanum vestan viðöprengisand. — Þegar báturinn sveigðii
upp að hafnarbakkanum lék um hann kastljós, sem beint var úr einum glugg-
anum á hafnarskrifstofunni. Þær fáu hræður, sem voru á hafnarbakkanum, sáu í ljós-
glampanum að íslenski fáninn var málaður á byrðing skipsins, svo og nafnið —
FREKJAN.
Þarna var þá kominn báturinn, sem Gísli Jónsson keypti til
íslandsferðar og var hann á honum við sjöunda mann. Skip-
verjar voru órakaðir, eins og vera ber, þegar menn hafa verið í
æfintýraferð, og hressir og glaðir yfir að vera komnir heim aft-
ur. — Vísir hitti Gísla Jónsson að máli í morgun og sagði hann
hlaðinu frá ferðinni:
— Iivenær fórúð þér utan?
spyr tíðindamaður lilaðsins.
— Eg fór utan þ. 27. mars
með Gullfossi, þ. e. síðustu ferð
iidiis og liefi aðallega verið i
Danmörku síðan. Til Svíþjóðar
fór eg tvisvar sinnum.
—- Ætluðuð þér ekki að kom-
ast fvr heim?
— Jú, eg félck vegabréf bjá
Þjóðverjum til Ítalíu, og ætlaði
að fara með Eddu þaðan, en af
því varð þó ekki. Var það af
þeirri ástæðu, að eg var i er-
indagerðum á nýju sviði og
vildi ekki hætta þvi í miðju
kafi. Þá var líka tvísýnt að fara
til Ítalíu um • þessar mundir
vegna þess að ítalir voru þá
farnir að láta á sér skilja, að
þeir myndu fara í stríðið þá og
þegar.
Þá kom loforð frá islensku
Sambúð Tyrkja
og Rússa.
Einkaskeyti frá United Press.
London í morgun.
Fregn frá Istambul hermir,
að Oktay, sendiherra Tyrkja í
Moskva, sé væntanlegur til An-
kara, í stutta heimsókn. Sam-
kvæmt áreiðanlegum heimild-
um mun hann gefa stjórn sinni
ilarlega skýrslu um viðborf
Rússa til Tyrklands. Það er
ekki kunnugt enn sem komið
er, hvort sendiherrann hefir
meðferðis nokkrar tillögur frá
sovétstjórninni.
GÍSLI JÓNSSON.
rikisstjórninni, að Esja myndi
koma til Petsamo í Norður-
Finnlandi og taka íslendinga
þaðan, en það átti ekki að verða
fyrri en um miðjan júlí.
Þ. 13. júni sendi eg svo beiðni
til þýsku yfirvaldanna, þar sem
eg fór fram á að mega kaupa
skip og fara á þvi lieim til ís-
lands með 5—7 menn.
Svarið kom rúmum, hálfum
múnuði síðar, eða 29. júní, og
var á þá leið, að mér var veitt
umheðið leyfi. En með því hóf-
ust raunverulega erfiðleikarnir.
— I hverju voru þeir fólgnir?
— í þvi, að báturinn mátti
mátti ekld vera of vandaður,
því að þá var ekki liægt að fá
útflutningsleyfi á honum, hann
mátti heldur ekki vera of léleg-
ur, því að þá liefði ekki verið
óliætt að leggja í ferðina og
loks mátti liann ekki vera of
dýr, því að ekki var hægt að
fá liann vátrygðan. Það, sem eg
lagði aðaláhersluna á, var að
vélin væri ekki of léleg, því að
það varð að vera hægt að
treysta á hana.
— Hvernig gekl' yður svo að
finna góðan bát?
,—• Eg hafði haft augastað á
tveim hátum, en þegar til kom
var húið að selja þá háða. Lolts-
ins fundum við 32 smálesta hát,
að vísu 52 ára gamlan, smíðað-
an úr eik, en vélin Var 2 ára
gömul og 70 hestafla. Er hát-
urinn úthúinn til þess að geyma
í honum lifandi fisk.
— Hvernig gekk svo að fá
olíu, siglingaleyfi o. þ. h.
— Það var auðvitað erfiðast
að fá oliuna, þvi að hún fæst
ekki nema á kort, en þar að
auki þurfti að fá útflutnings-
leyfi á henni. Þurfti vfirleitt
allskonar undanþágur til þess
að fá alt, sein nauðsynlegt var,
en það fékst vegna þess, hve við
sóttum mál okkar fast. Enginn
Iiörgull var á mat. Siglingaleyf-
ið fékst greiðlega, en þó ekki
lengra en til Kristianssand
í Noregi. En Þjóðverjar í Dan-
mörku sögðu að við myndum
ekki verða gerðir afturreka þar,
úr þvi að okkur var lileypt á
hrott úr Danmörku.
— Hverjir voru skipverjar?
— Auk mín voru skipverjar
Jjessir: Lárus Blöndal, skip-
stjóri, Gunnar Guðjónsson
skipamiðlari var stýrimaður,
Björgvin Frederiksen var 2. vél-
stjóri, Úlfar Þórðarson læknir
var yfirmatsveinn og Konráð
Jónsson og Tlieodór Skúlason
hásetar. Þeir einu, sem verið
liafa til sjós, erum við Lárus, en
skipshöfnin reyndist hin prýði-
Iegasta i alla staði.
— Hvernig völduð þið „skips-
höfnina“?
-— Yið Gunnar Guðjónsson
unnum mest að jiessu, enda
keyptum við skipið í samein-
ingu og völdum við livor sinn
manninn. Gunnar valdi Theódór
en eg Úlfar. Síðan völdum • við
ÚLFAR ÞÓRÐARSON.
BJÓRVIN FREDERIKSEN.
THEODÓR SKÚLASON.
allir í sameiningu Lárus, og
hafði hann Konráð með sér.
Siðan völduin við sex Björgvin.
Okkur þótti leitt að geta ekki
tekið fleiri með, en eins og
menn geta skilið, var það ó-
mögulegt.
Framh. á 2. siðu