Vísir - 12.08.1940, Blaðsíða 4
VlSIR
Gamla Bíó
Morð i vsrcadaaiii!
(This Man Is News).
Skemtileg og spennandi leynilögreglumynd.
Aðaihlutverkin leika:
SIMBKY K. BARNES, VALERIE HOBSON og ALASTAIR SIM.
SfÝND KL. 7 OG 9.----BÖRN FÁ EKKI AÐGANG.
‘Siunardvöl barna.
'¥&ir hefir veriö be'Siun aS geta
ijjess, aS J>eir foreldrar, er hafa börn
áíí i.fwaíar á suniarheimilum RauSa
óg fleirí félaga í Reykja-
TÚfc,, gtíí vitjað ávísunar á auka-
sylkarsknirit barnanna. í skrif.stofu
HL Kjt. L í Hafnarstræti 5, kl. 1—4
EKesta daga.
Æ'arsoíör <ng jnaiindaaiji
fí K.eykjayik vikuna 14.—20. júlí
i|r ssiifiim tölur næstu viku. á und-
:aa$ z Hálsbólga 14 (10). Kvefsótt
'éa d^,). BlóSsótt 2 (1). ISrakvef
xj/to KyeflungnaÍJÓlga 3 (2).
'Ta&sóít tffi •(!). RauSir hundar o
Hlaupabóla o (2). Mannslát 3
tCÖ- — Landlæknisskrifstofan.
• ttfg mtLtmdsunfti
í Sf«yfcjav’ik vikuna 21.—27. júlí
(fi ssájgam áölur næstu viku á und-
;aa$z ffltákbólga 10 (14.). Kvefsótt
lítfe.Ú. SSlöSsótt o (2). ISrakvef
»7 SCveflungnídiólga 2 (3).
jKnas^gcct k (o). Heimakonia 1 (o).
'JUksnadát 3 (3). — L,andlæknis-
AkrÉfslofan.
7SttahtrSk$tar.
iBlSX, Hafnarstr. 23, sími 1540,
'ðtffir opiS í nótt.
THtotMHjSlrwfr
jjfáaas Kristjánsson, Grettisgötu
sánaí 5204. NæturverSir í Ing-
tá&És apóíeki og Laugavegs apóteki.
itötvarpíS 1 kvöld.
JKL 151.30 Hljómplötur: Kórlög
ifGaraiedian Harmonists). 20.00
fiureöír. 20.30 Sumarþættir (Gylfi
7Þ. Gíslason hagfræðingur). 20.50
OEÍBSÖngur ( frá GuSrún Ágústsdótt-
Srjz Sjiög eb:ÍT Sigvaída Kaldalóns.
29LÍ5 Hljjómplötur : a) Danssýning-
arfög eftír Offenbach. b) Valsar
eftfr Waldteufel.
VIBTAL VIÐ
omm^AR GUÐJÓNSSON.
,'Frb.. jaf 2. síðu.
"vegar "þa!8 sjálfsögðu þyngst
;á métnnnm.
IHertaka Damnerkur liefir
•grlpíS Knjög inn í atvinnulíf
Iar»3stiraTma, en þó einkum í
.fyrsStí. 'OIK hún þanriig mikilli
íirítfhm I 'þehn rekstri, sem háð-
vurvwar Aiðsldftuin við England,
«en fjessi áfcvinnurekstur hefir
verfð fJjötnr að samlaga sig
• jþeim hreytingum, sem orðið
íhafa, og situr nú að viðskiftum
•vi8 Pýskaland. Þangað selja
'öaiiír tííi fisk og landhúnaðar-
afurðir.
Fullyrt er að þýski herinn
flytjí með sér aílar nauðsynjar
•'SÍnar sjálfur, en það, sem keypt
«er i iöanxnörku, greiðist með
’ jjþýskunj jstíð'Jnm, sem National-
bankinn leysir inn fyrst um
sinn, og sem innleysast af
þýslcum bönkum að stríðinu
loknu, og þessi viðskifti eru
ekki rekin á „clearing“-grund-
velli.
Viðskifti Dana og Þjóðverja
ganga með öllu árekstralaust.
Þýski herinn kemur mjög prúð-
mannlega frani, og þar virðist
ríkja strangur agi. Danir á hinn
bóginn forðast alt það, sem til
árekstra getur leitt, þótt þeir
sem Iieild liti á Þjóðverja sem
óboðna gesti, og á kvenþjóðin
í Danmörku fult lof skilið fyrir
þann skilning, er hún sýnir í
þessu efni.
Mjög er rætt um hið nýja
viðhorf í Evrópumálunum í
blöðunum um þessar mundir.
Nokkru áður en eg fór frá Dan-
mörku hafði Rosenberg flutt
ræðu, þar sem hann gerði grein
fyrir afstöðu Þjóðverja í þessu
efni. Virðast þeir hugsa sér að
mynda nýtt viðskiftakerfi á
meginlandi Evrópu, þar sem
Þýskaland verði miðstöðin, og
önnur ríki nátengd því. Rosen-
berg gat þess sérstaklega að
Norðurlönd bygðu á gamalli
og góðri menningu, og ekki
væri ætlunin að þrengja að
þeim á neinn hátt, en nánari
viðskiftasambönd yrðu upp tek-
in við þau, eins og önnur Ev-
rópuríki.
I Danmörku hefir afstaða ís-
lendinga til hertökunnar vakið
hina mestu ánægju. Hafa öll
helstu blöðin lokið miklu lofs-
orði á þær yfirlýsingar, sem
Alþingi gaf, og telja- að sú af-
staða, sem þar var tekin, tryggi
mjög vináttuböndin millum
þjóðanna og vinsamleg viðskifti
þeirra í framtíðinni.
Á leiðinni liingað heim urð-
um við lítið varir við hernaðar-
aðgerðir, og öll geklí ferðin að
óskum. Hér liafa miklar breyt-
ingar á orðið, og er nú því lílc-
ast, sem komið sé í erlenda
stórborg'. Gefst nú tóm til að
átta sig hetur á öllum viðhorf-
um, eu við fyrstu sýn.
Málaflutningsskrifstofa,
— Hverfisgötu 12. —
Símar 3400 — 1660.
Viðtalstími kl. 2—4 síðd.
Á öðrum tíma eftir sam-
komulagi.
eða tvö minni og eldliús, með
rafmagnseldavél, óskast 1.
okt. í steinhúsi nálægt mið-
bænum. Ábyggileg borgun.
Uppl. í síma 4865 til kl. 7 í
dag og morgun.
Framköllun
KOPIERING
STÆKKUN
Fljótt og vel af hendi lejrst.
Tliiele hujT,
Austurstræti 20.
Framköllun
' KOPIERING
STÆKKUN
framkvæmd af útlærðum
Ijésmyndara.
Amatörverkstæðið
Afgr. í Laugavegs-apóteki.
Nýkomið:
Stoppugarn |
Sirs
Kjólatau köflótt
Flónel
Rlúndur mislitar
Krókapör svört
Teygjur sívalar
Ermablöð
Léreft mislitt
Tvistur
VersL DYNGJA
Laugavegi 25.
Ifcift idjid ur
BlHNDRHKi baffi
Félagslíf
MEISTARAMÓT í. S. í. í
frjálsum íþróttum. — Tilkynn-
ing frá K R. — Þátttökutil-
kynningar í mótið, sem fer
fram dagana 19.—21. ágúst
(aðallilutinn) og 28.—29. ágúst
(boðhlaup, kappganga, fimtar-
þraut og 10.000 m.), séu komn-
ar í liendur í. R. R. í síðasta
lagi annað kvöld (þriðjudag)
kl. 10, tvíritaðar, ásamt trygg-
ingargjaldi. — Framkvæmda-
nefndin. (169
ST. FRAMTÍÐIN nr. 173. —
Fundur í Bindindishöllinni í
kvöld kl. 8V2. Ipntaka. Kosning
! og vígsla eriibættismanna. (232
msFmm
DÖKKBLÁR skinnhanski tap-
aðist frá Bankastræti að Lands-
bankanum. Finnandi beðinn að
gera aðvart í T779. (217
KVENÚR héfir tapast. —
Finnandi er vinsamlegast
beðinn að gera aðvart í síma
3015. (227
LYKLR i leðurhulstri töpuð-
ust í miðbænum á laugardag.
Vinsamlegast skilist B. S. R. —
Fundarlaun. (230
KAUPAKONA óskast strax.
Uppl. Njálsgötu 36 B, eftir 6
(212
PILTUR óskast að Gunnars-
Iióhna, þarf að kunna mjaltir.
Kjötbúðin í Von, sími 4448. •—
' _______________ (216
UNGLINGSSTÚLKA, 12—16
ára, óskast strax til að gæta 2
ára telpu. Uppl. í síma 5812 frá
4—7. (221
Mýja Bíó
Fræ^asía sagan um Sherlock Holmes
BaskerviUehundurinn _
eftir SÍR A. CONAN DOYLE, sem amerisk stórmynd frá Fox.
Aðalhlutverkið: Sherlock Holmes, leikur BASIL RATHBONE.
Aðrir leikarar eru: Richard Greene, Wendy Barrie 0. fl.
Sfdasta sinn.
ITILK/NNINCARI
ÞÉR, sem tókst hjólið í gangi
Félagsprentsmiðjunnar, er ráð-
lagt að skila því þangað strax.
— Lýsingin af þér er til, því
það sást tii þín af manni, er
hélt, að alt væri með feldu, er
þú varst að taka það.
(229
EÍHSSNÆÐÍl
EIN HÆÐ í villu við Tún-
götu, 3 herbergi og eldhús, til
leigu frá 1. okt. Einungis fá-
menn fjölskylda kemur til
greina. Uppl. í síma 2670, frá
kl. 4—6,___________ (231
2 HERBERGI og eldliús með
rafmagnsvél óskast. — Uppl. i
sima 2027.__________(211
LlTIL íbúð óskast strax,
þx-ent i heimili. Fyrirfram-
greiðsla, ef óskað er. Uppl. i
síma 5293 til kl. 5, 5489 eftir
kl. 5 í dag. (214
1—2 HÉRBÉRGl og eldhús
óskast 1. október. Tilboð merkt
„Skilvís S. H.“ sendist blaðinu
fyrir föstudagskvöld. (218
MIG VANTAR ibúð, 2 lítil
herbergi, æskilegt að garður
fylgi. Sigui'ður Guðmundsson,
garðyrkjumaður. Sími 5284. —
~___________________(219
1—2 HERBERGI og eldhús
óskast 1. okt. Föst atvinna. 2 í
lxemili. Sími 2950, milli 5 og 7.
___________________ (224
BARNLAUS hjón, sem bæði
vinna úti, óska etfir lítilli íbúð
1. okt., 2 hei'bergjum og eld-
húsi. Uppl. í síma 2853, til kl. 7.
VANTAR tvö herbergi og eld-
hús nú þegar eða 1. september.
Sími 3711, til kl. 7 e. li. (223
KKAHPSKUIld
KAUPUM FLÖSKUR, stórar
og smáar, whiskypela, glös og
bóndósir. Flöskubúðin, Berg-
staðastræti 10. Sími 5305. —•
Sækjum. — Opið allan daginn.
(1668
KOPAR keyptur i Lands-
smiðjunni. (14
BARNAVÖGGUR eru nú fyr-
irliggjandi. Körfugerðin, simi
2165._________________ýiæ
VEÐSKULDABRÉF, vel trygt,
verður keypt ef um semur. TiÞ
boð með greiðsluskilmálum og
tryggingu, óskast sent Yisi strax
merkt „Veðskuldabréf“. (168
KARTÖFLUR, valdar og vel
geymdar, og einnig nýjar. Þor-
steinsbúð, Hringbraut 61, simi
2803, Grundarstíg 12, sími 3247.
(215
NOTAÐIR MUNIR
TIL SÖLU
KOMBINERAÐUR stofuskáp-
ur, stofuborð og klæðaskápur
til sölu, sími 2773. (213
BÓKASKÁPUR, helst lágur,
óskast til kaups. Sími 3680. —
_____________________(220
HÖFUM karl- og kvenreið-
lijól til sölu. Reiðhjólaverk-
stæði Austurbæjar, Laugavegi
45. (222
NOTAÐIR MUNIR
KEYPTIR
ÍBÚÐ óskast, eftir ástæðum NOTAÐUR Cliesterfield-sófi
stór eða lítil. Sími 2540. (226 Óskast. Uppl. síma 3875. (228
HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS.
556. UPPLÝSINGAR.
— Maðurinn minn, sem allir töldu
íátinn, er nú korninn heim aftur, en
hann jiekkir okkur ekki.
— Hvað á að gera við fangana? — Er Nafnlaus Sebert lávarður? —Það er af þeirri einföldu ástæðu,
spyr Jón, sem kemur að í þessu. —Já, Litli-Jón. — En hversvegna að hann er ekki óhultur fyrir fjand-
— Þeir eru ekki fangar, heldur vin- í ósköpunum er þvi haldið leyndu ? mönnum sínum.
ir Seberts.
24RTHURQUILLER-COUC H:
fiENDURNAR.
BEf eg‘hé£ði J>á viþið um alt það andstreymi, sem
KHbskmg hoxidi háfði haft af að segja, vegna þess
-.aS jranw léigði „áfskekt sveitarsetur", hefði eg
JkœriSS óöðruvísi íram, af feimni og hlédrægni,
JþviaSTþá héfði eg reynt að teíja franx kosti nxína,
J8H þess að sannfæra hann um, að honum myndi
.dfckí verða éins hált á að leigja mér Tresillack
þtárn, sem þar liöfðn áður búið. Hosking
íKóadíýhafðf keypt Ti'esillack fyrir tveimur ára-
rfmgmxx, gegn fastéignarveði, geri eg ráð fyrir, af
fþví að eignimar lágu saman, og liann gat hagn-
raát á að rækta landið, sem fylgcli Tresillack. En
’Jxúsxð' var honum til byrði — sú eign var houum
(pxaxtröð iog lxáfði verið frá upphafi.
Jfaeja, nnagfrú góð,“ sagði hann að lokum,
.^yðnr er vtvlkomið að líta á það. Húsið er svo sem
EMÍgtxlaglegt, innan og utan. Og eg hefi þar konu,
gætir hússins. Hún sýnir yður alt. Eg ætla
vm — ef þér hafið ekki neitt á rnóti því, að ganga
með yður upp á hálsinn og sýna yður hvar best
er að fara.“
Þegar eg þakkaði honum klóraði lxann sér á
hökunni og sagði:
„Eitt verð eg þó að drepa á. Sá, sem tekur hús-
ið á leigu verður að í'áða fríi Carkeek til sín.“
„Frú Carkeek,“ endurtók eg, „er það konan,
sem annast húsið?“
„Hún var kona vinnumannsins nxins siáluga.“
Þegar liann sá á svip mínum, að eg mundi
ekki sem ánægðust yfir því, að verða að ráða
þessá konu, sem eg ekki gerði mér liáar hug-
myndir um, bætti hann við:
„Afsakið! Eíx eg varð að gera það að reglu, að
hafa einhvern þarna að staðaldi'i, vegna ýmis-
legs, sem gei’ðist. Eg þori að fullyrða, að yður
muni ekki líka illa við frú Carkeek. Hún er
skynsöm kona, þægileg í viðmóti, og öllu kunn-
ug. Hún var stai'fsstúlka þarna lijá Kendall óð-
alsbónda, þar til liann seldi eignina og fór sína
leið. Hún hafði ekki vei’ið vinnukona neinsstað-
ar annarsstaðar áður.“
„Jæja,“ sagði eg og gat ekki með öllu dulið
vonbrigði min, „það er best að eg fari og skoði
húsið.“
Og svo lögðum við leið okkar upp hálsinn.
Gatan lá með fram suðandi smálæk, og var gat-
an svo mjó, að tveir gátu vart gengið samhliða,
og gekk Hosking bóndi á undan, og afsakaði það
mjög, en mér þótti það sist veri'a, því að hann
bægði frá greinuxxx runnanna. En eg veitti þvi
ávalt athygli, þar sem gatan var nægilega breið
til þess að við gætum gengið samhliða, að hann
leit til mín með nokkurri grunsemd í svipnunx,
í hvert skifti sem hann hugði, að eg veitti lionum
ekki athygli. En eg gáf augum hans, undir loðn-
um, þykkum brúnum, nánar gætur. Mér duldist
eldci að hann gat elcki áttað sig á því, hvort eg
væri í þeim floklci, sem leitaði afslcekts dvalar-
staðar i heiðarlegum tilgangi eða elclci.
Eg veit ekki hvernig á því stóð, það var sjálf-
sagt afar heimskulegt, en þegar við vorum kom-
in nxiðja leið upp á hálsinn, nam eg slcyndilega
staðar og spui’ði:
„Eg vona, að það sé elclci reimt þarna?“
Þegar í stað, er eg liafði spurt að þessu, sá eg
hversu heimskulegt það var, en hann horfði al-
varlega á mig. Nei, liann hafði aldrei heyrt þess
getið, að það væri reimt — engar vofur á fei'ð,
og hann lagði áhersluna orðið vofur. En liann
sagði, að það liefði alt af verið erfiðleikum bund-
ið, að fá starfsfólkið til þess að tolla í vistinni,
og „margt er skrafað“. —- Frú Cai'keek bjó
þarna ein, bætti liann við, og það vai'ð ekki ann-
að séð en að það færi vel um liana.
Við héldum áfram göngunni. Við og við nam
hann staðar og benti á húsið:
„Maður skyldi eklci ætla, að þax-na væri draug-
ar á ferð.“
Og vissulega var þetta elcki draugalegur stað-
ur. Framundan var aldin*trjáagarður. Þar fyrir
ofan var lijalli eða upphæklcun og voru hliðarn-
ar þaktar grasþökum, en enn ofar var húsið og
hlaðnir steinveggir þar framundan. Húsið var
hið fegui-sta, sem eg hefi nokkuru sinni augum
litið. Þar var langt og lágt, með stráþaki. Með-
fram alli'i framliliðinni voru gangsvalir. Margs-
konar blóm teygðu sig upp eftir svölunúm og eg
varð þegar í stað svo hrifin, að eg hefði getað
klappað saman lófunum, i bax-nslegri gleði.
Og eg komst í enn betra, skap, þegar frú Car-
keek opnaði dyrnar og bauð okkur inn. Eg hafði
búist við að sjá geðilla kerlingarhrotu, en frú
Cai'lceek var miðaldra lcona, hraustleg og góðleg,
og hros hennar bar því vitip, að Hosking bóndi
1