Vísir - 13.08.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 13.08.1940, Blaðsíða 4
VlSIR Gamla KIó llorð í væiatliiSM! (This Man ls News). 'Skemtileg og spennandi leynilögreglumynd. Aðalhlutverkin leika: BÍM£K¥ K. BARNES, VALERIE HQBSON og ALASTAIR SIM. SÝND KL. 7 OG 9.---BÖRN FÁ EKKI AÐGANG. Sfðasta sinn. Taða til sölu. Tfilboð óskast I ca. 100 hesta af velverkaðri töðu af ræktuðu t&n. — Tilboð, merkt: „Taða“ sendist Vísi. I (HATTAFILTIB er komið. KATTASTOFA SVÖNU & LÁRETTU HAGAN. Fraxnköllun KOPIERING STÆKKUN FljóLt Qg vel af hendi leyst. ' Thiele K.f. Austurstræti 20. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Dð er tiaokvæmt að iala ðraaSln heia. Hveiti ..... 0.70 kgr. Rúgmjöl .... 0.65 — Kjarnahveiti . . 0.70 — Lyftiduft .... 5.00 — 51. í fiörduji hhfuajjCjanqiih ejjlvt ÚHl6 ^ökaupíélaqiá Tveir leikir (síðari umferð) fara fram í kvöld: Kl. 7.30 keppa Fram og Valur, dómari Björgvin Schram. ur, dómari Jón Magnússon. Hjúskapur. Gefin voru saman i hjónal>and s.l. laugardag af síra Friðrik Hall- grímssyni ungfrú Guðný Torfadótt- ir og Kristinn Vilhjálmsson, blikk- smiður. Heimili þeirra verður á Laufásvegi 59. 1. flokks mótið. Á morgun fara fram tveir leik- ir í síÖari umferð. Kl. 7.30 keppa K.R. og Valur, kl. 8.30 Fram og Víkingur. Fyrirspurn. Hvar fást hinar góðu kartöflur, sem Grænmetisverslunin hefir ver- ið a8 auglýsa í Útvarpinu. Húsmóðir. Næturlæknir. Pétur Jakobsson, Leifsgötu 9, sími 2735. NæturvörSur i Ingólfs apóteki og Laugavegs apóteki. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.30 Hljómplötur: Lög úr tónfilmum og óperettum. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Eyjar í álög- um — Galapagos (Thorolf Smith). 20.55 Hljómplötur: Tónverk eftir Mozart. Ai YÍima. 2—3 UNGLINGSPILTAR geta fengið atvinnu strax. — Sími 4483. 2—3 lierbergi og eldhús, ósk- ast 1. okt. Bai-nlaust fólk. — Uppl. í Gúmmískógerðinni Vopni. Sími 5830. flUGLVSINQRR BRÉFHflUSR BÓKflKÖPUR O.FL. EK RUSTURSTR.12. j Laxíoss fer til Vestmannaeyja á morgun kl. 10 síðd. Flutningi veitt móttaka til kl. 6. Framköllun KOPIERING STÆKKUN framkvæmd af útlærðum ljósmvndara. Amatörverkstæðið Afgr. í Laugavegs-apóteki. er miðstöð verðbréfavið- skiftanna. — KtiUSNÆLIÍ 2 STOFUR og lítið eldhús til leigu 1. október aðeins fyrir einhleypa, sem vinna úti. Til- boð, merkt: „Ró og sól“ sendist afgr. Vísis. (238 2 STOFUR og eldunarpláss, einnig loftherbergi, til leigu Óð- insgötu 17 B, kl. 7—-8 síðd. (247 2ja—3ja HERBERGJA ÍBÚÐ, með sér hita, óskast 1. okt. — Nokkur fyrirfram greiðsla. — Uppl. í síma 5126 kl. 8—10 síðd. dag og morgun. (234 NÝTÍSKU ÍBÚÐ, 3 herbergi og eldhús, óskast 1. okt. Fátt í heimili. Ábyggileg greiðsla. — Sími 3236.___________(236 MAÐUR í fastri stöðu óskar eftir litilli 3 herbergja íbúð. — Uppl. Bergstaðastræti 48, annari liæð. (239 2ja—3ja HERBERGJA íbúð með nútíma þægindum, helst i vesturbænum, óskast sem fyrst eða 1. okt. Þrent i heimili. Skilvís greiðsla. Tilboð leggist inn á af- greiðslu blaðsins, merkt: „Strax“._____________(241 VANTAR íbúð, 3 herbergi og eldhús, með nýtísku þægindum. Uppl. í síma 4158. (243 2—3 HERBERGI og eldhús óskast 1. okt., lielst í austur- bænum. Þrent í lieimili. Björn Björnsson liagfræðingur, Slcóla- vörðustíg 21, sími 4221 og 1953. (245 3 HERBERGI og eldliús ósk- ast. Fyrirframgreiðsla fyrir ár- ið gæti komið til greina. Uppl. í síma 2763. (244 Nýja Bíó Min sanna fórnfýsi. Fögur og hrífandi amerísk kvikmynd samkvæml hinni víðlesnu skáldsögu „White Banners“, eftir Lloyd C. Dou- glas, þar sem er lýst á snildarlegan hátt fórnfýsi hinnar sönnu móðurástar, sem alt vill veita, en ekkert vill þiggja sjálfri sér til handa annað en þá sælu að vita ástvini sina hamingjusama. Aðalhlutverkin leika: CLAUDE RAINS — FAY BAINTER, JACKIE COOPER og BONITA GRANVILLE. Aukamynd: TALMYNDAFRÉTTIR. 1—2 HERBERGI og eldhús , óskast 1. okt. í austurbænum. 1 Tvent í heimili. Sími 3806. (246 TVO unga menn í föstum í stöðum vantar 1. október 2 samliggjandi herbergi. Tilboð sendist hlaðinu fyrir fimtudags- kvöld, merkt „Þægindi“. (258 ST. EININGIN. Fundur ann- að kvöld. Hækkun ársfjórðungs- gjalda 0. fl. Aukalagabreytingar liggja fyrir fundinum. Nauð- synlegt að fjöhnenna. (235 2 HERBERGJA íbúð óskast frá 1. septemher, helst í aust- urbænum. Uppl. í síma 3103, eftir kl. 7. (260 ÍÞAKA í kvöld kl. 8%. (257 ST. VERÐANDI nr. 9. Fundur í kvöld klukkan 8. 1. Inntaka nýliða. 2. Erindi: Stórtempiar, Friðrik Ásm. Brekkan. (261 ISKI^IVHIiÉl GLERAUGU töpuðust fyrir tæpri viku. Vinsamlega skilist á Nýlendugötu 22. (240 iKXIIiSKirail KARLMANNS-peningaveski tapaðist í gærkveldi, sennilega i Gamla Bíó. A. v. á eiganda. (249 BARNAVÖGGUR eru nú fyr- irliggjandi. Körfugerðin, simi 2165. (195 TAPAST hefir kventaska með úri í vestan úr bæ, upp í Bankastræti. Skilist í Þing- holtsstræti 8 B. (251 KARTÖFLUR, valdar og vel geymdar, og einnig nýjar. Þor- steinsbúð, Hringbraut 61, simi 2803, Grundarstíg 12, sími 3247. (215 ARMBANDSÚR (karlmanns) tapaðist um síðustu lielgi á veg- inum milli Þingvalla og Reykja- víkur. Finnandi er vinsamlega heðinn að gera aðvart í síma 2252. " (254 ALSKONAR dyranafnspjöld, gler- og málmskilti. SKILTA- GERÐIN — August Hákansson — Hverfisgötu 41. (979 FORNSALAN, Hafnarstræti 18 kaupir og selur ný og notuð húsgögn, lítið notuð föt 0. fl. — Simi 2200. (351 MMhiNAM STÚLKA, vön lcjólasaumi, óskast á Saumastofuna, Lauga- vegi 7. (248 KAUPIR OG SELUR húsgögn, hækur 0. fl. Fornsalan, Hverfis- l götu 16. (237 TELPA, 12—13 ára, óskast til að gæta harns. Uppl. í síma 2091. " (250 ÚRVAL af ódýrum upphluts- borðum til sölu. Skólavörðustíg 13A. (252. HATTADAMA óskast í Hatta- húð Akureyrar. Uppl. gefur Lá- retta Hagan. (255 HÚSSTÖRF DUGLEG stúlka til eldhús- verka getur fengið góða atvinnu nú þegar. Gott kaup. Uppl. afgr. Álafoss. (259 HEYSKAPARMAÐUR, vanur, óslcast í grend við Reykjavík. — Uppl. í síma 2586 eftir kl. 7. (00 ELDHÚSSTÚLKA getur feng- ið pláss. Gott kaup. Matstofan „Brytinn“. (261 hleicaH LÍTIÐ skrifstofu- eða verk- stæðispláss óskast strax í mið- bænum. Sími 4878. (253 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU BARNAVAGN í góðu standi til sölu; verð 40 krónur. Grettis- götu 19B. (242 GEYMSLA óskast. Körfu- gerðin, sími 2165. (256 JjmaUR QUILLER-COUCH: MENDURNAR: 3 íhaYðE Sjys£ Saenni rétt fyrir mér. Hún var viðfeld- iía Jktxníi, ©g meðan við skoðuðum húsið innan, jómm ÞeHteo'gi úr herbergi (Hosking hóndi beið ffyrÉr íÆítiá rneðan) fór mér þegar að verða hlýtt tia Fríi Carkeék. Hún var blátt áfram og eg sann- AatrSísí nm, að hún hefði þau hyggindi, sem i Æiag'koam. Herbergin voru hjört og viðkunnan- ,leg, Jþöíí farið væri að sjá á húsgögnunum. Mér léið þegar>i stað vel þarna, — mér fanst eg eiga Íbónxs jþar, — mér fanst, að þarna nyti eg um- -áfflHmar, já, ástar. Þannig voru áhrifin, sem eg , ,warð fyrir. Já, hlægið ekki börnin mín, þvi að r^jegar eg Iiefi lokið frásögn minni komist þið ' 8fcsœniSke að raun um< að þetta var ekki tóm íímymlunú F::g gékk út á svalirnar og Hosking bóndi stakk m vas-j sinn kuta þeim, sem hann hafði nolað fíl þess að sníða visnar greinar af jasminrunna. „ÞeUa ítr miklu skemlilegra en eg liafði gert BTnér vonir um,“ sagði eg. iiUngfrii göð,“ sagði hann, „það er ekki hyggi- ifegt a® byrja samninga með slíkum inngangs- En liann reyndi ekki að nota sér það, að eg lét ánægju mína óspart í ljós, og við náðum al- geru samkomulagi um leiguna á leiðinni niður hálsinn, þar sem leiguvagninn frá markaðsþorp- Lnu beið mín. Eg hafði át’ormað að ráða til mín vinnukonu en hætti við það þvi að eg sannfærð- ist um að hest væri að ráða frú Carkeek. Eftir einn til tvo daga var búið að ganga frá ráðning- unni og að viku liðinni vav eg húin að flytja til Tresillack. Eg get varla lýst því hversU vel mér leið fyrsta mánuðinn, sem eg var i Tresillack, því að ef eg færi að greina ykkur frá hvers vegna mér leið þar svona vel, mundi eg aldrei geta það fyllilega. Það var eitlhvað, sem var þess valdandi, að mér fanst, að mér liefði aldrei liðið hetur — eittlivað annað en þáð, sem lá í augum uppi og stuðlaði að því. Eg var tiltölulega ung, þótt eg kallaði mig piparmey, og var við bestu heilsu. Eg var óháð, langaði til þess að kanna ókunna stigu. Þetta var um hásumar. Veðrið var yndislegt. Garðurinn var dásarhíegúr, en liafði ekki fengið meiri umhirðu en svo að þar fann eg nægilegt verkefni. Starfið jók heilbrigði ‘mína og lyst og eg háttaði á hverju kvöldi þreytt og ánægð með ilm blóma og rakrar jarðar í vitum mér. Eg var dag hvern úti við frá morgni til kvölds að kalla. En þegar kvöld var komið og svalt var orðið gekk eg til strandar og lieim aftur. Eg komst fljótlega að því, að eg gat látið frú Carkeek annast alt það, sem gera þurfti innan húss. Hún var mjög fámál — eini galli hennar var (og það er sjaldan sem ráðskonur hafa þann galla), að lnin var of fámál. Og stundum, þegar eg yrti á hana var hún svo viðutan, að það fór alveg fram hjá henni, sem eg liafði sagt. Það var eins og hugur hennar væri hundinn við ein- liver skyldustörf, sem vinna þurfti, en gleymst höfðu, og stundum var sem liún lilustaði eins og hún byggist við að heyra eitthvað, kannske eitthvað, sem minti hana á að gera það, sem henni hafði gleymst. En sannleikurinn var sá, að lmn kom öllu frá, sem gera þurfti. Eg hafði, stúlkur mínar, aldrei notið eins mikillar um- önnunar. Jæja, eg er nú að komast að þessu. Frú Car- keek tók til í herbergjunum, þurkaði af húsgögn- unum, matbjó handa mér, og það var svo furðu- legt, að það var eins og leyndustu óskir mínar væri teknar til greina. Ef eg settist að miðdegis- verðarborði til dæmis og óskaði þess, að nýjar rósir væri settar í skálina, var það segin saga, að þegar eg settist að borðinu næst voru komn- ar nýjar rósir í hana. Frú Carkeek, hugsaði eg, hlaut að hafa getið sér þess til, hvers eg liafði óskað mér. Þó rnundi eg ekki eftir að hafa litið á slcálina meðan liún var inni í herberginu. Og livernig gat liún vitað, að eg hafði óskað eftir rósum með ákveðnum lit. Eg segi þetta að eins sem dæmi, skiljið þið. Dag hvern gerðist eitt- livað þessu likt, sem sannaði að allar óskir mín- ar voru teknar til greina. Eg sef aldrei fast. Eg fer altaf á fætur i sólar- upprás og fer þá að stjákla um. En aldrei fór eg svo snemma á fætur í Tresillack að frú Car- keek væri ekki komin á fætur á úndán mér. Loks komst eg að þeirri niðurstoðu, að liún ynni margskonár innistörf, þegár lmn vissi, að eg væri sofnuð. Einu sinni fór eg inn í setustofuna, en þar hafði eg setið fram eftir kvöldi, klukkan fjögur að morgni, og sá þar ekki berjadisk, sem eg hafði borið þangað inn mjög seint. Ákvað eg nú að komast að raun Um, livort hún væri á ferli, og fór út í eldliúsið, þar sem alt var hreint og þokkalegt og hver hlutur á sínum stað, og

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.