Vísir - 17.08.1940, Blaðsíða 1

Vísir - 17.08.1940, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifstofur: Féiagsprentsmiðjan (3. hæð). Ritstjóri 1 Sími: Biaðamenn - Angiýsingaf , 1660 Gjaidkeri Afgreiðsia J S línur 30. ár. Reykjavík, laugardaginn 17. ágúst 1940. 188. tbl. ffVrsta I#ftárásíii ií LiOitdoii ¥5ir g'rrd I gær. Þýskar ílugvélar komu inn yflr suðvestur- hverfi borgariunar og varð þar nokkurt tjón. I lofíáráKiinunt á FÍEig'Iáiiisl í gfær loi'ii “50 þýsltaip fln^vélaa* skofuar ulður, eu 18 kreskar*' EINKASKEYTI FRÁ UNITED PRESS. — London í morgun. Samkomulagsumleitanir milli Breta og U. S. R. Framan af degi í gær var fremur lítið um loftárás- ir á Bretland, en upp úr miSdegi fóru aS bgr- ast fregnir um, að þýskar flugvélar væri farn- ar að gera nýjar árásir á ýmsa sfaði. í gær kl. að ganga 5 voru gefnar aðvaranir í London um að loftárás væri í aðsigi, og nokkuru síðar var sagt frá því í þýska útvarp- inu, að ógurleg loftárás stæði yfir á London. Loftárásin á London í gær er hin fyrsta, sem gerð hefir verið í styrjöld þeirri, sem nú geisár, en aðvaranir um yfirvof- andi loftárásir hafa nokkurum sinnum verið gefnar, og þýskar flugvélar komist í námunda við eða jafnvel inn yfir úthverfi, en engum sprengjum verið varpað. í breskum tilkynningum segir, að loftárásir hafi verið gerðar á staði í gær í ýmsum héruðum Englands og í Wales. M. a. var varpað sprengjum á nokkrar bækistöðvar breska flughersins og urðu þar skemdir á húsum og manntjón. Að minsta kosti ein flugvélasveit þýsk fékk svo „heitar viðtökur‘“ við ströndina, að hún lét undan síga og flaug á brott. í breskum tilkynningum segir, að fregnir Þjóðverja um árás á miðhluta London og gíf- urlegt tjón þar hafi ekki við neitt að styðjast. Hafi vérið endur- íeknar slíkar tilkynningar í gær hvað eftir annað, en síðar dreg- ið úr öllum fyrri tilkynningum, og hafi þá verið sagt, að stór- feldir loftbardagar hafi ekki átt sér stað, þar sem veður hefði versnað. f liinum bresku tilkynningum er því haldið fram, að þýskar flugvélar hafi ekki gert árásir á London, nema úthverf- in, aðallega suðvesturhverfin, og er viðurkent, að þar hafi orðið nokkurt tjón, hæði á mönnum og mannvirkjum. AIIs voru skotnar niður í gær við Bretland, að því er Bretar herma yfir 70 þýskar flugvélar, en 18 breskar, og björguðust 10 af bresku flugmönnunum. Þjóðverjar sögðust hinsvegar hafa skotið niður 56 breskar flugvélar, en sjálfir mist 15. Skotið af vél- byssum á fólkið á §ötum Lundúnap. Þýsku flugmennimir flugu lágt fyrir úthverfin í suðvestur- hluta Lundúnahorgar, að flug- mennimir gátu skotið af vél- byssum á fólkið á götunum. United Press segir, að talsverðar skemdir hafi orðið á húsum í íbúðarhverfum. Margir menn særðust og nokkrir biðu bana. Flugvélamar komu í stórhóp- um upp úr miðdegi inn yfir Thamesárósa og var varpað sprengum beggja megin við ána. — Síðar voru gerðar árásir á eyjuna Wight við suðurströnd Englands og svo aftur við Tham- esárósa og úthverfi Lundúna- borgar. Þegar dimma tók hættu loft- árásimar. Samkvæmt opinber- um heimildum tóku um 1000 flugvélar þátt í árásunum. — Breskar orustuflugvélar áttu all- an daginn í orustum við þýsku flugvélamar. Skýrslur Breta um ílugvélatjón Itala reynast öruggara Hvað þá uai flupéla- tjón Þjóíverja. London í morgun. Bretum barst í gær óvænt staðfesting á því, hve varlega breski flugherinn orðar tilkynn- ingar sínar um flugvélalap ó- vinanna. Italslci flugherinn gaf út manntjónslista fyrir júlímán- uð og liafa samkvæmt honum 76 ítalskir flugmenn fallið i þessum mánuði. Samkvæmt herstj órnartilkynningum hreska ílughersins voru 76 flugvélar eyðilagðar i júlímánuði eða jafnmargar þeim flugmönnum, sem ítalir telja sig liafa mist. Þó her þess að gæta, sagði tals- maður breska flugmálaráðu- neytisins í morgun, að samkv. hinum hresku tilkynningum var nokkur hluti flugvélanna eyðilagður á jörðu, og fórust þá engir flugmenn. Svo alt bendir til að flugvélatjón ítala sé raun- verulega meira en það er talið í hinum bresku tilkynningum. Milli 11. júní og 8. ágúst telja Bretar sig hafa eyðilagt 156 ítalskar flugvélar, þar á meðal flugvélar þær, sem eyðilagðar voru á jörðu. 1 manntjónslistum þeim, sem Italir hafa gefið út til 8. ágúst, er1 146 ítalskra flug- manna saknað, og er þó senni- lega ekki talið manntjón síðustu daga fyrir 8. ágúst. Ef reiknað er með sömu ná- Roosevelt ræöir viö blaöamenrt. EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Á fundi Roosevelt’s Bandaríkjaforseta í gær, með blaðamönn- um, skýrði hann frá því, að viðræður færi nú fram milli Banda- ríkjastjórnar og bresku stjórnarinnar, og snerti viðræður þessar öryggi Panamaskurðarins. I London var tekið fram, að breska stjórnin hefði tekið til vinsamlegrar íhugunar að leigja Banda- ríkjamönnum flugvelli og flugbátastöðvar í breskum nýlendum í Vesturálfu. Hinsvegar var því algerlega neitað, að komið hefði til orða, að selja Bandaríkjamönnum nýlendur, eða hafa skifti á þeim og tundurspillum. Roosevelt skýrði blaðamönnum einnig frá því, að Baitdaríkja- stjórn væri í þann veginn að byrja viðræður við kanadisku stjórnina um landvamir Norður-Ameríku. Forsetinn tók einnig fram — eins og gert var í London sem að framan segir, — að orðrómurinn um skifti á tundurspillum og nýlendum hefði ekki við neitt að styðjast. Loks skýrði Roose- velt frá því, að þrír flota- og hermálasérfræðingar Bandaríkja- stjórnar væri komnir til London, og mvndi þeir gefa Banda- ríkjastjóm skýrslur varðandi hernaðar- og flotamál með tilliti til styrjaldarinnar. — Sérfræðingar þessir, sem komu til Lon- don í gær, voru sendir þangað að beiðni bresku stjórnarinnar. Frá Ogdensburg í nánd við landamæri Bandaríkjanna og Ivanada, er símaS, að viðræður standi fyrir dyrum þar milli Roosevelts forseta ogMacKenzie King’s forsætisráðherra Kan- ada. Þeir munu ræða um land- varnir Norður-Ameríku, flota- og flugstöðvar á eyjum, sem Bretar eiga í Vesturálfu o. s. frv., en eins- og hermt er fyr í skeytinu ræðir Bandaríkj astj órn nú þessi mál við bresku stjórn- ina. Roosevelt verður viðstaddur miklar heræfingar ameríslca landhersins í nánd við Ogdens- hurg, en þær byrja nú um helg- ina. Það hefir vakið mikla á- nægju í Bretlandi, að þess verð- ur æ betur vart í löndum hlut- lausu þijóðanna, að hin fræki- lega vörn bresku flugmannanna heima fyrir og sókn þeirra í loftárásum á Þýskaland og ít- aliu, er rnjög að auka trú manna á sigri Breta. Það kemur víða fram nú orð- ið, að þótt Hitler sé hernaðar- kvæmni og varfærni í fullyrð- ingum Breta um, flugvélatjón Þjóðverja og þess gætt, að Þjóð- verjar gefa ekki út manntjóns- lista og reyna yfirleitt að leyna manntjóni sinu, verður Ijóst, að flugvéla- og manntjón Þjóð- verja í lofthernaðinum hefir verið mun meira en Bretar full- yrða. Talsmaður flugmálaráðu- neytisins henti til samanburðar á þá ónákvaémni, sem komið hefir fram í tilkynningum Þjóðverja um herskipþtjón Breta, en í hreska útvarpinu var þvi lialdið fram í gær, að Þjóðverjar og Italir hefðu talið sig hafa sökt fleirí lierskipum einstakra tegunda, en Bretar hafa nokurntíma ált. lega sterkur, þá geti hann ekki sigrað Breta. Eitt blað hlut- lausrar þjóðar segir: Hitler sigrar Breta ekki með ræðuhöldum. ISft’eta á Þý§kaland. Advaranir um loft- árásir í Múnehen. Einkaskeyti frá United Press. London í morgun. Aðvaranir um loftárásir voru gefnar í Munchen í nótt sem leið kl. 1.45, en kl. 2.15 voru gefin merki um, að fólk mætti liverfa til heimila sinna úr loft- varnahyrgjunum. — Fjórar sprengingar urðu í vesturhluta borgarinnar og er talið ' að hreskar sprengjuflugvélar hafi verið á sveimi yfir borginni og varpað á hana sprengikúlum. Undangengin dægur hafa breskar sprengjuflugvélar ver- ið stöðugt á ferðinni og varp- að sprengikúlum á fjölda flug- stöðva og olíustöðva í Þýska- landi, Hollandi og Frakklandi. M. a. liafa flugvélar strand- varnaliðsins gert loftárásir með miklum árangri á hafnarmann- virki í Helder í Hollandi og flugslöðvar þar í landi og Norður-Frakklandi. Mestu loft- árásimar hafa verið gerðar á skotfærabirgðastöðvar, olíu- stöðvar og flugvélaverksmiðj- ur í Þýskalandi, við Gelsen- kirchen, Dortmund, Köln og víðar. Sumar árásirnar stóðu yfir á aðra klukkustund. Þá liafa verið gerðar loftárásir af nýju á ýmsar stöðvar í Norð- ur-ítaliu og liafa flugmennirn- ir sannfært sig um, að mikið tjón varð á fyrri loftárásum. I amerískum blöðuni er mik- Efíip til Bpeta. ÞÝSKUR flugmaður, sem er nýkominn úr árásarferð á Bret- land, ætlar að fara að bæta fjórða svarta merkinu á stélið á flugvél sinni, en hvert svart merki taknar breska flugvél, sem flugmaðurinn hefir komið fyrir kattarnef. Á myndinni sjást lika göt eftir breskar kúlnr. ið um það rætt, að þrátt fyrir hinar gífurlegu árásir Þjóðverja geta Bretar haldið á'fram árás- úm sinum á meginlandinu eins og ekkert hafi í skorist. Flugmálasérfræðingur Daily Telegrapli hefir farið i heim- sókn í aðalhækistöð breslca flughersins. Segir hann að á feiknastórum vegg þar séu upp- drættir miklir og stungið rauð- um fiöggum i hann, þar sem loftárásir eru gerðar dag hvern. Með því að virða fyrir sér þessa uppdrætti, geta menn séð í einni svipan á livaða staði eru gerðar árásir dag hvern. Á hverjum degi hætast við ný flögg, því að stöðugt eru gerðar árásir á nýja staði i Þýskalandi og á lier- stöðvar Þjóðverja í þeim lönd- um, sem þeir liafa hernumið. Það vekur athygli manns, að loftárásirnar eru langtíðastar á staði í iðnaðarhéruðum Þýska- lands. Sprengikúlum svo þúsundum smálesta skiftir er varpað niður á hergagnaverksmiðjur og olíu- stöðvar á mánuði hverjum. M. a. minnist flugmálasérfræðing- urinn á, að þegar hafa verið gerðar 50 loftárásir á Hamm í Westpfalen, þar af 29, sem vit- að er um, að feikna tjón varð af. I Hamm er mikilvæg járn- hrautarskiftistöð. Þessar 29 loftárásir hafa allar verið gerð- ar frá 1. júní s.l. Stundum hafa verið gerðar 3 eða 4 árásir á sama staðinn sama kvöldið. — Alls hafa verið gei’ðar loftárás- ir á um 300 staði í Þýskalandi og þeim löndum, sem Þjóðverj- *ar hafa hernumið. Bresku sprengjuflugvélarnar leita stöðugt uppi nýja og nýja staði, og liefir mér verið sagt, segir fréttaritarinn, að þeir liafi í gær varpað niður 4000 smá- lestum af sprengjum á ýmsa staði í löndum Þjóðverja. Það er athyglisvert, að bresku flugmennirnir varpa aldrei sprengjum sinum af handahófi, heldur aðeins á þá staði, sem eru hernaðarlega mikilvægir. Hinir þýsku flugmenn varpa liinsvegar oft sprengjum sínum á bersvæði, er þeir gera loft- árásir á England. Ef bresku flugmennirnir geta ekld varpað sprengjum sínum vegna þess að veðurskilyrði eru slæm, koma þeir lieldur heim með þær aft- ur, en eyða þeim til ónýtis. Hrisum lolðið ilran i irisk herslin ei fluín- inoaskip. I gær var gerð sprengjuárás á tvo gríska tundurspilla í Eyja- hafi. Bæði herskipin urðu fyrir nokkurum skemdum. Yfirfor- ingjarnir á skipunum segjast hafa óyggjandi vissu fyrir því, að það voru ítalskar flugvélar, sem árásirnar gerðu. ítalir neita því, að ítalskur kafbátur hafi sökt beitiskipinu Helle. Fregnir frá Ameríku herma, að kafbátur Iiafi sölct tveimúr grískum skip- um á Atlantshafi. Voru þau á leið til Afríku frá höfnum í Suð- ur-Ameríku. Níu menn fórust af skipshöfninni á öðru þeirra, „Thetis“, sem var 4000 smál. skip, en manntjón varð einnig á hinu skipinu. Gríska stjórnin hefir enga til- raun gert til þess að skella skuld- inni á neina þjóð fyrir að „Helle“ var sökt, en lætur rann- sókn fram fara. I Bandaríkjunum er talið víst, að ítalskur kafbátur hafi sökt skipinu, og eru Bandaríkjablöð mjög harðorð í garð Mussolini um þessar mundir. Skrífstofa Loftvarna- nefndar verður í Slökkvistöðinni. g ÆJARRÁÐSFUNDUR var haldinn í gær og voru 9 mál til meðferðar. — M. a. var lögð fram ályktun bæjarstjórn- ar frá því á fimtudaginn, varð- andi loftvarnaráðstafanir. Samkvæmt ályktuninni skip- aði bæjarráð í Loftvarnanefnd eftirtalda menn: Gunnlaug Briem, simaverkfræðing, Gunn- laug Einarsson lækni, Helga Tómasson yfirlækni og Jón Axel Pétursson bæjarfulltrúa. Lögreglustjóri er sjálfkjörinn formaður nefndarinnar. Jafnframt lýsti bæjarráð yf- ir því, að það ætlaðist til þess að skrifslofa loftvai-nanefndar verði í Slökkvistöðinni og starf- rækt af slökkviliðsmönnum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.