Vísir - 17.08.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 17.08.1940, Blaðsíða 4
/ VÍSIR BSBBSBSBB3BBBWBSSBS Gamia Bió JBfintýxið á Hawaii - Waikiki Wedding - Amerísk söng- og gamanmynd. Aðalhlutverkin leika: BING CROSBY, SHIRLEY ROSS, MARTHA RAYE. Aukamyndár: Fréttamynd og Skipper Skræk. Sýnd kl. 7 og 9. MiFMKJAVERZiUN OG V1NNUST0FA LAUöAVEG 46 SÍMI 5858 RAFLAGNIR VIÐGERÐIR • • • • • SÆSCJUM SENDUM FiSIS KAFFIÐ x®erlr «tla glaðam Magnús Thorlacius Miit. Hafnarstræti 9. MeyrT SjáiðT lPridarbodi. iLrjöða-bréfabækur mesta anðansfriðar-kraftaskálds heimsins og Mðarfulltrúa páfa £ Islandi, Jóhannesar Kr, Jöbannessonar heiður- áoktors, ætti fólk að eignast tneSffi jbækurnar eru fáan- legm'- — 'Fást í bókaverslun Fr'nss "fímarssonar í Austur- strseíi og bókabúðinni Banka- siræíi II og hjá útgefanda J. K.. Sn IÞörshamri (sumt upp- æM).. Trésmíðavínnustofa Sól- vaflagötu 20, þar fást bestu stoíar og liúsgögn, fyrir lágt verti Væntanlegur ísiandsforseti. Jóhannes Kr. Jóhannesson. Alinenn sámkoma annað kvöld kL SVs- — Ræðumenn tveác. — Allir velkomnir. — Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaðnr. Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalstími: 10—12 árd. - , —rp*mmrr*r'- 'i þer sofio fio ekkt ’ —afluXUNUM^ i iwgmm B CBtOP fréttír Messað á morgun kl. ii í dómkirkjunni. Síra FriÖ- rik Hallgrímsson. Karlakórar í Reykjavík og HafnarfirÖi fara í skemtiferð til Þingvalla á morg- un, ef veður leyfir. Munu þeir syngja í Almannagjá kl. 2—4 e. h. Eiga því þeir bæjarbúar og aðrir, sem staddir verða á Þingvöllú'm á morgun von á góðri skemtun þar, svo fremi að veður verði gott og af skemtiferðinni verði. Dómur. Hinn erlendi sjómaður, sein rændi peningakassanum í kaffistof- unni Ægi, eins og Vlsir skýrði frá í gær, hefir verið dæmdur í fjögra mánaða íangelsi. Er hann þegar far- iun að taka út hegninguna. Iíæjarráðið samþykti á fundi sínum i gær, að leyfa ekki kúabeit i fjárgirðingu bæjarins i Breiðholtslandi. Veitingaleyfi. Guðrún Jónasdóttir, Reykjavík- urvegi 6, hefir sótt um til bæjar- ráðs, að það veiti henni meðmæli til jtess að hún geti fengið veit- ingaleyfi. Bæjarráð mælti með er- indinu. Næturlæknar. / nótt: Kristín ólafsdóttir, Ing- ólfsstræti 14, sími 2161. Nætur- verðir i Ingólfs apóteki og Lauga- vegs apóteki. Aðra nótt: Kristján Grímsson, Hverfisgötu 39, sími 2845. Nætur- verðir í Lyfjabúðinni Iðunni og Reykjavíkur apóteki. Helgidagslæknir. Pétur Jakobsson, Leifsgötu 9, sími 2735. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.30 Hljómplötur: Létt kór- lög. 20.00 Fréttir. 20.30 Upplestur: Sagan af Sjatar konungi, eftir Þor- stein Erlingsson (Sigurður Skúla- son magister). 21.00 Hljómplötur: a) Dönsk alþýðulög. b) Gamlir dansar. 21.30 Danslög til kl. 23. Annað kvöld verða í fyrsta sinni notuð í báð- um bíóunum ný ljós- og hljómtæki, sem kvikmyndahúsin hafa fengið frá Ameríku, og verður ef til vill minst nánara á þau síðar. Meistaramót f.S.f. Undanrásir í 100 m. hlaupi fara fram á mánudag kl. 6 síðd., í 200 m. hlaupi á þriðjudag kl. 6, og i .400 m. hlaupi á miðvikudag kl. 6. Þetta eru íþróttafélögin vinsamleg- ast beðin að athuga. HLEie'ÁM FALLEGT og gott píanó til leigu á gott heimili. Barónsstíg 63, miðhæð. (335 tTILK/NMNCAU BETHANIA. Samkoma á morgun kl. 8J4 e. h. Ólafur Ól- afsson talar. Allir velkomnir. -— (337 KI1CISNÆf)ll SJÓMAÐUR getur fengið ó- dýrt herbergi með húsgögnum. Tilboð, merkt: „Reynimelur“ sendist afgr. Vísis. (336 FERÐAMAÐUR getúr fengið lierbergi um óákveðinn tíma. — Tilboð merkt: „Reynimelur“ sendist afgr. Vísis. (338 TVÖ HERBERGI með hús- gögnum og liaði, eða lítil íiiúð með húsgögnum óskast frá 1. okt. n. k. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins, merkt: „B. Ií.“ 2—3 HERBERGJA ibúð vant- ar mig. Uppl. í síma 1162, eftir kl. 7. Kristján Hannesson lækn- ir.__________________(342 GOTT, sólríkt herbergi óslc- ast 1. okt. nálægt Háskólanum. Tilboð sendist fyrir 20. þ. m. á afgr. Vísis, merkt „Námsmað- ur“. _______________ (343 VANTAR 2 lierbergja íbúð 1. okt. með ýmsum þægindum. Tilboð sendist Vísi fyrir 20. þ. m., merkt „Sjómaður“. (345 MIG vantar 1 stofu og eldhús 1 eða 2 herbergi og eldliús, með þægindum 1. sept. eða 1. októ- ber. Tilboð merkt „H“ sendist ( afgr. Vísis fyrir 22. þ. m. (346 j 1 HERBERGI eða 2 lítil og ! eldhús sem næst strætisvagna- liúsinu óskast 1. október. Uppl. í síma 2509 kl. 6—9 í kvöld. (347 Mýja Bíó Hin sanna fórnfýsi. Fögur og hrífandi amerísk kvikmvnd frá WARNER BROS. Aðalhlutverkin leika: CLAUDE RAINS — FAY BAINTER, JACKIE COOPER og BONITA GRANVILLE. Aukamynd: TALMYNDAFRÉTTIR. 2ja—3ja HERBERGJA íbúð óskast frá 1. okt. Uppl. síma 3010. (333 2 HERBERGI og eldliús ósk- ast 1. október. Uppl. i síma 3753 eftir kl. 5. (334 Kvinnam hBStörf""" UNG stúlka, reglusöm, og snyrtileg óskast til að taka að sér lítið heimili frá 1. október. Tilboð ásamt mynd og kaup- kröfu, merkt „25“, sendist afgi’. Visis sem fyrst. Myndin endur- sendist. (340 [TAPAf'flINDICl NÝ, blá regnhlíf, sem tekin var í misgripum á Hótel Borg i gærkveldi (föstudag), óskast vinsamlegast skilað í fata- geymslu Hótel Borg eða versl. ,Blóm og ávextir. (339 TAPAST liefir svart dragtar- pils frá Reynimel niður í mið- bæ. Uppl. í síma 3242. (301 FIMM krónur fundust í mið- bænum. Vitjist til E. K., Aust- urstræti 12. (348 Kkaupskapuki VÖRUR ALLSKONAR IÍARTÖFLUR, valdar og vel geymdar, og einnig nýjar. Þor- steinsbúð, Hringbraut 61, sími 2803, Grundarstíg 12, sími 3247. ______________________(215 HEIMALITUN hepnast best úr Heitman’s litum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. —____________________(18 FQRNSALAN, Hafnarstræti 18 kaupir og selur ný og notuð liúsgögn, lítið notuð föt o. fl. — Sími 2200.___________ (351 ALSKONAR dyranafnspjöld, gler- og málmskilti. SKILTA- GERÐIN — August Hákansson — Hverfisgötu 41. (979 KAUPI RABARBARA. Símar 3387 og 5930._________(332 RAUÐUR rabarbari til sölu, 30 aura kilóið. Afgreiddur um helgina á Grettisgötu 30. (344 NOTAÐIR MUNIR ______KEYPTIR_______ KARLMANNSHJÓL, notað, óskast keypt. Sími 5256. (341 HRÖI HÖTTUR OG MENN HANS. 560. UPPREISN. — Hrói hötturl segir nú Jón gamli. — Og eg hélt, að eg gæti hand- samað þennan mann, sem enginn getur teki'ð. — Eg hefi heyrt hroðalegar sögur um yður, en einnig sögur af góð- rnensku yðar gagnvart hinum fá- tæku. — Sebert lávarður hefir verið i hópi okkar um sinn og verið kall- aður Nafnlaus. — Er ekki rétt að segja hónum, að hann heiti Sebert lávarður. — Nei, það er best að bíða átekta. MRTHUR QUILLER-COUCH: HENDURNAR: 6 . ,„Guð minn góðiu- lijálpi mér, hvernig getur yTðúr dottið annað eins i liug?“ ...Hún var að þvo sér um liendurnar.“ ,,Já, liún gerir það, blessunin litla. En — morfS! Vesalings Margrét litla gæti ekki gert JEbtga floaíáaaf* . „Mar;gréít <EÖa?“ . Já, jhún var að eins sjö ára þegar Kendall dó. Hán var einkadóttir Kendalls óðaósbónda. Og |jeíla var fyrir tuttugu árum. Eg var barna- sfúBcan á beimilinu, ungfrú góð. Hún fékk Jbarnaveiki — smitaðist niðri í þorpinU.“ ...JHvt'rnig vitið J>ér, að það er Margrét litla ?‘“ .„Hverníg gæti eg efast, eg, sem var barna- oxifníktm á helmiliini og annaðist um hana. Hvort «g þekki íitlu hendurnar hennar!“ ;,Kn af hverju þvær liún sér um hendurnar?11 .JHi&a var svo hreinlát og' fingerð -— og hús- verkin — f* ,fíg starðí undrandi á frú Carkeek. .,ýWð Lrvað eigið þér — að hún þurki af, lagi m og þvoi upp — “ Egþagnaði sem snöggvast og bætti svo við: — áð það sé hún, sem hefir sýnt mér alla Jþessa. ‘nmönnun.“ Fríi Carkeek horfði á mig án þess að láta sér ESaregða. „ÍIvct annar, ungfrú?“ JBIessað barnið!“ „Jæpir sagði frú Carkeek og neri kertastjak- smo minn með svuntuhorninu, „mér þykir svo saaerií mri, að þér takið jiessu svona. Því að — [begar alt kemur til alls þá er ekkert að óttast.“ 'Hún horfði á mig liugsi á svip. „Það er trúa mín, að hún elski yður. En oft hefi eg hugsað um liversu erfitt jiað hefir verið fyrir liana, þegar hinir bjuggu hérna.“ „Fyrri leigjendurnir. Drykkfeldir kannske?“ „Sumir þeirra, einkum majórinn. Hann var alveg viti sinu fjær, þegar hann var drukkinn, og æddi fram og aftur um hálsinn liálfnakinn — stundum á náttskyítunni einni. Það var stór- hneykslanlegt. Og konan hans — ef hún var J>á konan hans — drakk líka. Og blessað barnið þvoði upp og hreinsaði til eftir þetta hyski. Og þó voru J>au ekki verst allra J>essi hjón eða hjónaleysi. Hér leigðu einu sinni „hjón“, sem þóttust vera „frá nýlendunum“. Þau voru með tvö börn, dreng og telpu, hið eldra að eins sex ára eða tæplega það. Vesalings börnin. Þau voru svo liart leikin, að ógurlegt var. Stundum heyrði maður grátinn og veinin í þeim uppi á þjóð- brautinni, hólfa mílu vegar liéðan. Þau voru barin og pynduð og svelt. Stundum voru J>au lokuð inni dögum saman. En J>að er trúa min, að Margrét litla hafi getað gert sitt af hverju íyrir ]>au. 0, eg sé hana fyrir hugskotsaugum mínum, læðast til J>eirra með eitthvað.“ „En kannske hún liafi ekki ]>orað að vera nálægt þessu vonda fólki?“ „Þér J>ektuð liana ekki, ungfrú góð. Hún var svo hugrökk. Hún hefði gengið á móti villidýr- um öðrum til hjálpar. Hún liefði aldrei hopað Iivað sem á hefði dunið. Það fer hrollur um mig, J>egar eg liugsa um livað augu og eyru sakleys- ingjans hafa heyrt og séð. Það voru þriðju hjón- in — “ og frú Carkeek fór að hlusta. „Ó, hættið,“ sagði eg, „ef eg ó að hafa nokkur hugarró í J>essu húsi.“ ,En ]>ér farið ekki héðan, ringfrú? Hún elskar yður, eg veit, að hún gerir J>að. Og hugleiðið livernig henni mundi líða, ef nýir leigjendur kæmi, kannske misendisfólk. Þvi að hún getur ekki farið héðan. Hún hefir verið hér alt síðan er faðir hennar seldi húsið. Hann dó skömmu siðar. Þér megið ekki fara.“ Nú var J>að svo, að eg liafði tekið ákvörðun um að fara, en alt í einu fanst mér, að J>að væri skammarlegt af mér. „Það er ekkert að óttast, J>egar alt kemur til alls,“ sagði eg. „Það er alveg satt. Ekkert að óttast. Eg held nú fyrir mitt leyti, að J>etta sé elckert óalgengt. Móðir min sagði mér frá J>\4, að J>að hefði verið algengt á bæjunum í sveitinni í ungdæmi henn- ar, að öll gólf hefði verið sópuð að næturlagi og sandur borinn á J>au, pottar hreinsaðir og pönn- ur, meðan vinnukonurnar sváfu, og var svo sagt, að þetla liefði huldufólkið gert. En við vitum hetur, ungfrú góð, og nú getum við varðveitt leyndannáhð og sofið rólega. Og ef við lieyrum eitthvað segjum við hara: Guð hlessi Margréti litlu, og höllum okkur út af aftur.“ Eg var J>rjú ár í Tresillack og allan þann tíma varðveittum við frú Carkeelc leyndarmáhð. Og eg J>ori að fullyrða, að sjaldan eða aldrei liafi tvær sambýhskonur notið eins mikillar ástar og umönnunar og við. Þessi ásthugur ósýnilegrar veru þafði sömu áhrif á mig og fagur söngur. Hendur þessarar veru struku svæfil minn, liagræddu rósum mín- um. Ilann var hjá mér, er eg sá rósirnar í garði mínum lyfta höfði. Hann var hjá mér, er eg sat við arininn og horfði á glæðurnar. Ykkur mun furða á J>ví, að eg skyldi fara frá Tresillack. En tildrögin voru J>essi: Dag nokk- urn kom Hosking bóndi til min og kvaðst hafa selt húsið — eða vera í J>ann veginn að gera ]>að. Eg man ekki hvort heldur var. Eg varð að fara, en eg sætti mig við það, því að kaupandinn var Kendall herdeildarforingi, bróðir Kendalls óðalshónda, föður Margrétar. Eg spurði Hosking hvort Kendall J>essi væri kvæntur maður. „Já, ungfrú, sagði hann. Þau hjónin eiga átta hörn, mannvænleg og góð börn, og hús- móðirin er ágætis kona. Kendall er i rauninni að flytja inn á sitt gamla æskuheimili.“ „Eg skil. Þess vegna finst yður, að yður sé skylt að selja húsið.“ „Hann býður gott verð, en eg játa, að mér þykir leitt, að —“ „Að reka mig á brott! Þér þurfið ekki að af- saka yður, Hosking, þvi að þér eruð að gera það, sem rétt er. Og — Margrét litla — hún verður liamingjusöm, með litlu frændsystkinunum sínum.“ „Ó, já,“ sagði frú Carkeek, „hún verður ham- ingjusöm, J>að er víst og satt.“ Og þannig atvikaðist J>að J>á, að J>egar J>ar að kom tíndi eg saman pjönkur minar og bjóst til þess að fara. Og seinasta morguninn, J>egar far- angurinn hafði verið borinn ofan í forstofuna, sendi eg frú Carkeek upp einhverra erinda, af ásettu ráði. Og meðan liún var uppi skaust eg inn í búrið. „Margrét litla,“ hvíslaði eg. Það kom ekkert svar. Og eg hjóst vart við neinu svari. Þrátt fyr- ir ]>að reyndi eg að ná sambandi við liana aftur. Eg lokaði augunum og rétti fram liendurnar um leið og eg hvislaði: „Margrét litla!“ Og eg þori að sverja — og endurtaka J>að á dómsdegi, að hún kom og lagði litlu hendurnar sínar í mínar — eitt — að eins eitt andartak. Endir. €

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.