Vísir - 19.08.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 19.08.1940, Blaðsíða 4
V í S IR <a IMW Gamla Bíó MiÉB BEAU GESTE Amerísk stórmynd af liinni viðlesnu skáldsögu eftir P. iC. WREN. — ASalhlutverkin leika: GARY COOPER — RAY MILLAND, ROBERT PRESTON. JBöni fá ekki aðgang. — SÝND KL. 7 OG 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Allir pantaðir aðgöngumiðar .sækist fvrir kl. 6x/2- — NITENS raímagnsperur Ódýrastar. --- Lýsa best. ---- Endast lengst. --- Ilelgri Magrniíssou ék €o. ' lil Hrelivis og Bsriirness i tim Hvalfjörð, Dragháls og Skorradal eru bílferðir fimtudaga ; M. 9 f. h., laugardaga kl. 2 e. h. og mánudaga kl. 11 f. h. | fSÁ BORGARNESI: Þriðjudaga og föstudaga kl. 11% f. h. I og smmudaga kl. 6 e. h. ; Afgreiðsla í Borgarnesi: Bifreiðastöð Finnboga, sími 18 og Hótél Borgarnes, sími 19. BIFREIÐASTÖÐIN HEKLA. — Sími: 1515. Ödýr leikíöng Armfeandsúr frá 1.00 iBilar — 1.00 JHái’spennur — 1.00 fíarkambar — 1.00 Kíibbakassar — 2.00 Myndabækui* — 0.75 Munnhörpur — .1.00 Saumakassar — 1.00 Smíðatól — 1.50 Skip — 1.00 Yddarar — .1.00 V’asaúr — 1.00 I. Imrssen 1 imssðii, Bankastrætl 11. y|S.IS KAFFÍÐ [ {fifernr alla glaðau i '_________________________ Framköllun KOPIERING STÆKKUN framkvæmd af útlærðuni ljósmyndara. Amaíörverkstæðið Afgr. í Laugavegs-apóteki. Verð fjarveranöi til næstu mánaðamóta. Páll Sigurðsson læknir gegnir hér- aðslæknisstörfum & meðan. Skrifstofa mín verður opin eins og áður. Sími 5054 Héraðslæknirinn í Reykavík. 19. ágúst 1940. MAGNÚS PÉTURSSON. Naamtvinni Hvítur og svartur nr. 30, 36, 40. — Silkitvinni, margir litir, Stoppigarn, margir litir. Teygjubönd, livít og svört, Sokkabandateygja, Hárnet — Hárpinnar. Framköllun KOPIERING STÆKKUN Fljótt og vel af hendi Ieyst. Tliiele b.f, Austurstræti 20. RUGLVSINGRR BRÉFHRUSfl BÓKRKÚPUR EK flUSTURSTR.12. BiApdum BLQNDRHIB >ipffi HERBERGI óskast 1. okl. i grend við Landspítalann. Fyrir- fram greiðsla. Tilboð sendis afgr. Yísis fyrir miðvikudags kvöld, merkt „100“. (349 3 HERBERGI og eldhús ósk- ast. Aðeins góð ibúð með öllum þægindum kemur til greina. — Uppl. frá kl. 4—7 i sima 5408. ________________________(351 EITT herbergi og eldhús ósk- ast 1. okt. Uppl. í síma 3147. ____________________ (352 GÓÐ 2—3 herbergja íbúð ósk- ast 1. október. Fámenn fjöl- skylda. Ábyggileg fyrirfram- greiðsla. Uppl. milli 7 og 9 í kvöld í síma 3157. (353 1 EÐA 2 herbergi og eldhús (helst með laugahita) óslcast nú þegar eða 1. október. Fyrir- framgreiðsla gæti komið til greina. — Tilboð merkt „XX“ sendist afgr. Vísis. (350 I i MAÐUR í fastri stöðu óskar eftir 2 herbergja íbúð. Þrent í heimili. Tilboð merkt „333“ leggist á afgr. Vísis. (354 2 HERBERGI OG ELDHÚS með öllum þægindum, helst með laugavatnshita, óskast 1. okt. Föst atvinna. Uppl. í síma 5260. (356 ^mmmmmm^mm^mmammmammmmmmmmmt^mmmmmmmmmmmm^jmmmmmmmmmmmmmmmm ÓSKA eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi 1. október. Uppl. í síma 3275, frá 7—9 í kvöld. (357 TVEIR einhleypir menn í fastri atvinnu óska eftir 2—3 herbergjum með eða án eldun- arpláss, lielst í nýju húsi. U.jqjl. í síma 1909. (363 STÚLKA, sem vinnur úti í bæ, óskar eftir herbergi. Tilboð merlct „Sérinngangur“ sendist afgr. Vísis. (367 1—2 HERBERGJA íbúð ósk- ast frá 1., október. Uppl. í síma 4579 frá kl. 6—8. (369 2 HERBERGI og eldhús með nýtísku þægindum óskast. Uppl. í síma 4802. (370 FORSTOFUHERBERGI ósk- ast nú þegar eða 1. september. Skilvís greiðsla. Tilboð merkt „Þægindi“ leggist inn á afgr. Visis fyrir 25. þ. m. (371 1— 2 HERBERGI og eldhús með rafmagnseldavél óskast 1. okt., í steinhúsi nálægt miðbæn- um. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 4865 til kl. 7 í kvöld og á morgun. (372 MIG vantar herbergi, lielst strax, lítið en laglegt, þar sem eg get verið einn út af fyrir mig og ofn eða smá eldavél. -— Magnús V. Jóliannesson fá- tækrafulltrúi semur fyrir mína hönd. — Oddur Sigurgeirsson. ____________________ (373 2— 3 HERBERGI og eldhús óskast 1. október. Þrent í heim- ili. Axel Pedersen bókari, Berg- staðastræti 54. (376 Nýja Bíó Frúin, bóndinn og vinkonan. (Wife, Husband and Friend). Fvrsta flokks amerísk tal- og söngva skemtimynd frá FOX. Aðalhlutverkin leika. LORETTA YOUNG, WARNER BAXTER og BINNIE BARNES. AUKAMYND: Fiðlusnillingurinn Rubinoff og hljómsveit lians leika nokkur vinsæl lög. V GULBRÖNDÓTTUR ketling- ur hefir tapast. Vinsamlegast gerið aðvart á Brunnstíg 6. (361 GLERAUGU töpuðust í gær, sennilega á Vitastíg. Finnandi geri vinsamlega aðvart í síma 4763._____________ (465 SJÁLFBLEKUNGUR, merkt- ur „Björn Björgvinsson“, tap- aðist. Vinsamlegást tilkynnist í síma 4193. (374 KVUNNAJ& UNGLINGSPILTUR frá 15 '—20 ára óskast að Gunnars- hólma. Uppl. í Von, sími 4448. __________________• (358 DUGLEG og ábvggileg stúlka vön framreiðslu óskast strax. Uppl. á skrifstofu Hótel Vík, ekki í síma. (359 REGLUSAMUR og ábyggileg- ur maður getur fengið atvinnu Uppl. Hótel Vík, skrifstofunni, ekki í sírna. (600 BUFFET-stúlka getur feng- ið pláss, enskukunnatta æskileg. Sömuleiðis eldhússtúlka frá 1. sejjtember. Matstofan Brytinn. (366 UNG, rösk stúlka, eitthvað vön matreiðslu, óskast nú þeg- ar. Uppl. í Versluninni Chic í Bankastræti. (364 DUGLEG stúlka til eldhús- verka getur fengið góða at- vinnu. Gott kaup. Uppl. í Afgr. Álafoss i dag. (376 ST. FRAMTÍÐIN nr. 173. — Fundur í Bindindishöllinni kl. 8% í kVöId. Nefndarskipanir, mælt með umboðsmanni stór- templars. Upplestur: Þórunn Magnúsdóttir skáldkona. (368 UdUPSIOUtlKI VÖRUR ALLSKONAR VERBÚÐA-REYKHÚSIÐ. — Sími 1241. Reykir: Lax, síld, þorsk og ýsu. (283 ^"notaðir munir"""" TIL SÖLU EIKARBORÐSTOFU-húsgögn og svefnherhergisliúsgögn til sölu. Axel Pedersen, bókari, Bergstaðastræti 54. (375 " ""'"not aðh^'munir^ KEYPTIR ^ 2 BARNAKOJURÚM óskast keypt. Sími 4473. (355 FLÖSKUVERSLUNIN á Kalkofnsvegi (við Vörubíla- stöðina) kaupir altaf tómar flösícur og glös. Sækjum sam- stundis. Sími 5333. KOPAR keyptur í Lands- smiðjunni. (14 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Simi 5305. —• Sækjum. —■ Opið allan daginn. _____________ (1668 BARNAVAGN í góðu standi ; óskast til kaups. Uppl. í síma 1179. (362 — Eins og yöur þóknast, frú mín, — En ef féndur hans komast á — Þá erum við Litli-Jón líka gest- — Jú, þá geti þér haldið veislu en hvernig ....? — Við verðum snoðir um það? — Eg skal ábyrgj- ir. Eg leik frœnda yðar, húsfreyja. fyrir mig og boðið hinum fornu að láta í veðri vaká, að hann sé ast, að það berist ekki út, segir —- Eg skil ekki, hvað þér eruð að .vinum Seberts til hennar. gestur hér ! Jón gamli. fara. IBERNHARD NEWMAN: Flóttinn. Þnð var tilviljtm ein, ,að eg gerðist njósnari. •íOg þantaig rer jrað fyrir flestum, sem fara út á jþá forauí. , Kaimske var ætterni mínu um að lcenna. Fað- fr minn var bóndi í Leicestershire. Hann bafði : gengíð að éiga stúlkú frá Elsass. Þetta var 30 ár- mm fyrir Heimsstyröldina, þegar Elsass var — *án& og aTlir vita — hluti af Þýskalandi. Mentun awin var sú, áð eg gékk í mentaskóla og stundaði Biám Í Cambridge-h áskólanUm, en eg talaði 'þýsku eíns og innfæddur maður, — ekki af því, í„sS eg lærði bana svo vel i skólum, heldur vegna JjesSv saS5 eg lærði hana við kne moður minnar. Þegar styröldin braust út var eg orðinn leikari og gfikk mæta vel. Eg för undir eins í herinn og •^ar gerður að lirað-boðbera i hernum, er eg var Skoujixm 111 Frakkiands, og hlaut svo foringja- sstSSu i fótgönguliðsherdeild. — Tilviljunin, sem i-égi því, að eg gerðist njósnari, átti sér stað um jólaleytið 1914. Kannske má segja, að eg hafi haft hepnina með mér, þvi að annars hefði kann- ske farið eins fyrir mér og svo mörgum undir- lautinöntum i þá daga, að eg hefði brátt verið vafinn í teppi, hulinn moldu, og trékross settur yfir. Við liöfðum börfað undan úr fremstu skot- gröfum, þegar liið einkennilega „vopnahlé“ hafði verið gert á jóladaginn. Það vopnahlé gerðu þýsku og bresku hermennirnir sín á milli — þeir liættu að berjast um jólin. í minum aUgum hefir þetta altaf .verið einhver eftirminnilegasti atburður i styrjöldinni. Eg vissi ekki þá hversu afleiðingarikt þetta yrði fyrir mig. Við höfðum jólaskemtun í K. F. U. M.-skála balc við viglinuna, og í einum leikþættinum hafði eg með höndum hlutverk þýsks liðsfor- ingja. Eg held að mér liafi tekist vel, ekki að eins vegna þess, að eg var vanur leikari, hejdur og vegna þess, að þýskan hljómaði eðlilega af vörum mér. Þarna voru viðstaddir ýmsir rauð- borða-karlar (lierráðs-yfirforingjar) og einn þeirra gerði boð eftir mér daginn eftir. „Þér talið svo vel þýsku,“ sagði liann, „að það væri smánarlegt, að nota ekki hæfileika yð- ar. Við þurfurn á yður að halda í njósnaradeild- inni.“ Starfið var að mörgu leyti skemtilegt. Eitt lilutverkið, sem mér var falið var að yfirheyra fanga. Og mér voru oft falin taugaæsandi hlut- verk, svo sem að liggja í leyni skamt frá varð- stöðvum óvinanna, til þess að hlera eftir við- ræðum framvarða. Hið mikla „tækifæri“, sem eg var að vonast eftir, barst upp í hendurnar á mér, þegar undirhúningur var hafinn að orust- unni við Loos. Það var að vísu ekki gert ráð fyr- ir því í uppliafi, að orustan yrði liáð við Loos — tilætlunin var að hertaka Lens og sæka fram á hið opna svæði fyrir liandan þá borg. Vitanlega var það mikilvægast af öllu að taka Lens. Járn- brautirnar tvær, sem Þjóðverjar gátu notað til þess að flytja liðsauka til Lens koma saman ná- lægt Avion. Ef liægt hefði verið að ónýta sam- skeytastöðina þar — þótt ekki hefði verið nema svo, að viðgerð liefði tekið einn sólarhring, liefði það getað haft úrslitaáhrif, einkanlega ef þetta hefði tekist daginn sem orustan byrjaði. Eg stakk upp á þessu — og mér var falið að sjá um það. Eg bjó mig vandlega undir þennan fyrsta leið- angur minn aftur fyrir víglinu Þjóðverja. Eg féklc mér þýskan einkennisbúning og var settur i bækistöðvar, þar sem fangar voru geymdir. Eg þóttist vera þýskur fangi og kom mér í kynni við mann sem var líkur á vöxt og eg. Hann liét Ernst Karkeln. Hann talaði mikið um sjálfan sig. Því ekki? Var eg ekki fangi eins og hann. Hann sýndi mér ljósmynd af unnustu sinni og lýsti fyrir mér félögum sínum í her- deildinni. Þar sem eg var áður leikari tókst mér að liafa þau not af samvistunum við hann, að eftir þrjár vikur var eg ekki lengur Bernhard Newman kapteinn, lieldur Ernst Karkeln lið- þjálfi, í 13. herdeildinni frá Bayern. Skjöl mín — fölsuð eins og gefur að skilja — voru i besta lagi. Auk þess var eg með persónuleg skilríki Ernst Karkeln. Áform mitt var að segja, að eg liefði flúið frá Bretum, og væri að koma úr „leyfi“. Aðfaranótt 21. sept, 1915 var flogið með mig yfir víglínu Þjóðverja, og flugmaðurinn Palmer að nafni, lenti af mikilli leikni á ber- wæði skamt frá Bois-Bernard (Bernard- skógi) . Við kvöddumst í skyndi, komum okkur saman um hvenær hann kæmi eftir mér. Og eftir nokkrar mínútur var eg einn — njósnari fyrir aftan herlínu Þjóðverja.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.