Vísir - 22.08.1940, Blaðsíða 1

Vísir - 22.08.1940, Blaðsíða 1
i Ritst jórt: i Krssfiján Guðlaog ssors ¦ SkriSsíofur • U fagspreíitsmtðjan (3. hæð). Ritstjóri Blaöamenn Auglýsingaí Gja'dkeri AfgreiðsSa Sími: 1660 S Eínur 30. ár. Reykjavík, fimtudaginn 22. ágúst 1940. 192. tbl. Innrás í Egipt yfirv iptar lysa yfir þvi, að þeir berj hlið Bretum, verði v ist á Effiptaland. EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Egipska þingið kom saman á f und í gær og var f undurinn haldinn f yrir luktum dyrum. Land- varnamálin voru til umræðu. Að fundinum loknum boðaði f orsætisráðherrann blaðamenri á sinn f und og skýrði þeim frá því, að stjórnin hef ði tekið þá mikilvægu ákvörðun, að lýsa yfir Því, að ef gerð yrði tilraun til innrásar í Egiptaland, yrði innrásarþjóðinni sagt stríð á hendur. Forsætisráðherrann komst svo að orði, að Egiptar vildi, eins og þeir hefði margsinnis lýst yfir, lifa í frið- samlegri sambúð við aðrar þjóðir, en þeir væri ákveðnir í því, að verja land sitt, ef á það yrði ráðist, og standa við allar samningsskuldbindingar sínar við Breta. ;Það liggur í augum iippi, að þessi ákvörðun er tekin vegna þéirrar hættu, sem Egiptalandi stafar af ítölum, sem að undan- förnu hafa haft mikinn liðssafnað í Libyu, skamt frá landa- mærum Egiptalands. Hefir verið búist við, að þeir mundu hefja innrásina þá og þegar, og einkanlega eftir að Breska Somaliland :féll þeim í hendur, og hefir egipsku stjórninni ekki þótt seinna vænna, að leiða Itali í allan sannleika um afstöðu Egipta, ef til innrásar kemur. 1 síðari fregnum hermir, að hermálaráðherra Egiptalands hafi birt yfirlýsingu þess efnis, að Egiptar væri við öllu búnir til þess að verja land sitt, og hefði riddaraliðs- og véla- hersveitir verið sendar til landamæranna. Samkvæmt samriingi milli Breta og Egipta hafa Bretar flota- stöð í Alexandria og flug- og setuliðsstöðvar víða í Egiptalandi. Er lið þetta haft þar Suezskurðinum og Egiptalandi til varnar, en Egiptar hafa sjálfir allmikinn her, sem er þjálfaður af bresk- um herforingjum. Hefir alla tíð veriS gert ráð fyrir hernaðar- legri samvinnu Breta pg Egipta, ef Egiptaland lenti í styrjöld. í sambandi við þetya vekur mikla athgli, að Wayell, her- foriiigi Breta í Egiptalandi, hef- ir haldið útvarpsræðu og rætt styrjaldarhorfurnar. — Wavell herforingi er nýkominn frá Bretlandi og raðgaðist hann við bresku stjórnina og herforingja- ráð Bretlands um varnir Egipta- lands. — Lýsti hann yfir þvi, að Bretar væri öruggir og vongóðir um sigur, ekki að eins i Evrópu heldur og að breski herinn í hin- um nálægu Austurlöndum mundi bera sigur af hólmi. Wavell taldi, að styrjöldin væri í þann veginn að koniast á stig, að til hinna sforkostlegustu átaka kynni að koma þá og þeg- ar, en bætti þvi við, að brautin til sigurs kynni að verða löng og sóknin erfið. 13 þýskar flugvélar skotn- ar niður við Bretland í gær EINKASKEYTI FRÁ UNITED PRESS. — London í morgun. 1 gær var minna um loftbardaga við Bretland en verið hefir að undanförnu. Þrettán þýskar flugvélar voru skotnar niður. Engar stórar hópárásir voru gerðar. Þýsku flugvélarnar komu ein og ein eða fáar saman. — Kl. 8 í morgun höfðu ekki borist f regnir um árásir snemma í morgun. Fregn frá Dublin hermir, að ein hinna þýsku flugvéla, sem Þjóðverjar nota til þess að herða á hafnbanninu hafi flogið sex sinnum yfir breska skipið Macbille, 666 smál., og var skotið af vélbyssum á skipið. Gerðist þetta 40 milur fyrir vestan írland á þriðjudag. Einn skipsmanna beið bana. — Skipstjórinn særðist af kúlnabrotum. — Fjórum sprengjum var varpað og mistu þær allar marks. Þjöðverjar Ioka Iandmærum hins óhernumda Frakklands. Þjóðverjar tóku skyndiákvörð- un um það i gær, að loka landa- mærunum milli þess hluta Frakklands, sem þeir hafa og hins hlutlausa sem Petain- stjórnin ræður yfir. Ekki er kunnugt um orsakir þessa. Engir flutriingar eru leyfðir yfir landamærin og þeir f! U r I Það var tilkynt i gærkveldi, að ameríska skipið „American Le- gion" væri ekki lengur talið i neinni hættu, þar sem það er komið vestur fyrir hættusvæðið. Skip þetta er á Ieiðinni vestur yfir haf, svo sem fyrr hefir ver- ið getið, með Bandaríkjafar- þega frá Eystrasaltsríkjum og Norðurlöndum. Þegar Trotzky steig á land i Vera Cruz i Mexico ásamt f jölskyldu sinni. sem hafa forréttindi til ferða- laga svo sem stjórnarerindrekar, hafa verið stöðvaðir ekki síður en aðrir. Fregnir berast stöðugt um ókyrð í Frakklandi og seinast, að Vichystjórnin hefir bannað að halda héraðsfundi, því að hún óttast, að þar verði æsingaræður haldnar. Fregn hefir borist um, að samkomulag hafi náðst milli Búmena og Búlgara. Fá Búlgar- ar Suður-Dobrudja og verða landamæri neins og fyrir Balk- anstyrjöldina 1912. Frekari samkomulagsumleit- anir f ara f ram um íbúaskif ti og skaðabætur. Talið er, að um 100.000 Búmenar verði fluttir frá Búlgaríu og SuðurDobrudja til hinnar „nýju" Búmeniu. Kon- | stanza, sem er mikilvæg út- ] flutnings og flotahöfn, verður I áfram í höndum Búmena. Búist | er við, að Búlgarar taki við Suður-Dobrudja þegar er samn- ingar hafa verið undirritaðir. »Tapast hefur leifturstríðtc „Tapast hefir leifturstríð" er fyrirsögn á grein i „News Chro- nicle". „Það er engin ástæða til að undrast, að hlé það, sem orðið hefir á lofthernaðinum hafi vakið mikla athygli bæði hér á landi og utanlands. Hing- að til hafa Þjóðverjar ekki lagt út í leifturstríð, öðruvísi en að fylga því eftir uns því var lokið með sigri. Bardagaaðferð þeirra byggist á því, að þjóðin sem ráðist er á, fái éngan tíma til að átta sig eða treysta varn- ir sínar. Samt sem áður höfum vér fengið nægan tíma til að mæta næstu árás Þjóðverja með fullum krafti, sjálfir skella þeir skuldinni á veðrið, en það er í því sambandi vert að at- huga, að árásir breska lofthers- ins á þýskar hernaðarstöðvar, hafa ekki fallið niður vegna veðurs. Hver er skýringin? Það vit- um yér ekki ennþá. Vér vitum aðeins, að vér erum með hverj- um deginum betur búnir til að Leon Trotzky látinn Höggið sem tilræðismaðurinn veitti honum, reið honum að íullu. EINKASKEYTI frá United Press. London i morgun. Fregn frá Mexico City í morgun hermir, að Trotzky hafi lát- ist í sjúkrahúsi í nótt sem leið. Eins og getið var í skeytum í gær var honum sýnt banatilræði. Mað.ur sá, sem sýndi honum bana- tilræðið hafði komið fram sem áhangandi og áðdáandi um all- langt skeið, og grunaði enginn manninn um græsku. Var hon- um boðið inn í lesstof u Trotzky og er þeir voru þar einir lamdi hann hann í höfuðið með lítilli öxi. Tilræðismaðurinn var þegar handtekinn. — í gærkveldi fréttist, að tvísýnt væri um líf Trotz- ky og voru tveir amerískir sérfræðingar þá á leiðinni til Mexico City loftleiðis, til þess að gera tilraun til þess að bjarga lífi hans. Andlát Trotzky bar að höndum kl. 7.25 í gærkveldi. — Kona hans vék ekki frá rúmi hans og grét sárt, en var róleg. — Fregn- in um andlát Trotzky barst fljótt um borgina og safnaðist múg- ur manns í nánd við sjúkrahúsið, en y^erðirnir bægðu þrönginni frá. Van den Dreschd, en það er sagt vera hið rétta nafn Jacksons, var hafður í haldi í nánd við herbergi það, sem Trotzky lá. Um 20 menn af þeim, sem yfirheyrðir hafá verið, eru hafðir í haldi. Talið er, að Trotzky hafi látist án þess að vita hver Jackson í rauninni var. Fulltraúdeild þjóðþingsins samþykkir breytingu á hlutleysislögunum. Fulltrúadeild þóðþingsins hef- ir nú afgreitt til öldungadeildar- innar hlutleysislögin, með þeirri breytingu, að ameriskum skip- um er leyft að sigla inn á styrj- adlarhættusvæðið, til þess að sækja börn til Evrópu, til flutn- ings vestur um haf. í Þýskalandi hefir verið gefið í skyn, að Þjóðverjar muni ekki ábyrgjast öryggi slíkra skipa. Trotzky vai% sem kunnugt er, einn af helstu mönnum stjórn- arbyltingarinnar rússnesku. — Hann leit á sig sem sjálfkjörinn ef tirmann Lenins, en aðrir urðu honum hlutskarpari. — Trotzky var fæddur i Bialystock 1877, sonur Gyðings er var bóndi. Trotzky stundaði nám i háskól- anum í Kiev. Trotzky hét réttu nafni Bronstein, en tók sér Trotzkynafnið. Hann var í fyrstu í flokki Menshevika, sosi- alista þeirra í Bússlandi, sem vildu hægara fara, en Trotzky vildi brátt hverfa á aðrar götur og hafði sjálfstæðár skoðanir. Hann tók þátt i uppreistartil: rauninni 1905 og var í útlegð ef tir það, en gat haldið sambandi við Lenin. Trotzky var kyrrsett- ur í Kanada í heimsstyrjöldinni (1916), en var leyft að hverfa til Sovét-Rússlands eftir bylt- inguna 1917. Hann gekk í lið með Lenin og Bolsvíkingum og var aðalmaðurinn i októberbylt- ingunni og skipulagði hana með Lenin. Hann varð hermálaráð- herra og stofnaði rauða herinn og stjórnaði honum í borgara- styrjöldinni. — Hann lenti í deilum við Stalin, og eftir fráfall Lenins bolaði Stalin honum frá leiðtogastörfum. Trotzky boðaði heimsbyltingu, en Stalin vildi mæta næstu árás, hvenær, sem hún keriiur, og það er oss upp- örvun, að fyrstu árásinní var hrundið með miklu tjóni fyrir óvinina." snúa sér að fjárhags- og við- skiftalegri viðreisn Rússlands. Það var 1925, sem Trotzky var neyddur til að biðjast lausnar sem hermálaráðherra og var sendur í útlegð til Kákasus, en kvaddur heim siðar. 1927 kom i ljós á áberandi hátt, að hann naut enn allmikils f j'lgis, og var bann nú útlægur ger og fór til Tyrklands. Bjó hann á Prinkipo- eyju nálægt Konstantinopel um nokkurt skeið. Gagnrýndi hann stefnu Stalins. Til Frakklands fór hann 1934 og svo til Noregs og bjó þar til ársins 1936. Beitti rússneska stjórnin áhrifum sín- um til þess, að hann færi þaðan, og skutu Mexíkóbúar þá skjóls- húsi yfir hann. Skólarnir í vetur. Vegna þess að breska setu- liðið hér hefir ákveðið að halda Mentaskólanum i ve4ir, hefir hann orðið að fá húsrfeeði ann- arstaðar, og hefir það orðið að ráði, að lærdómsdeildin flyjtti í nýju háskólabygginguna i liaust, og mun henni yerða komið fyrir i norðurálmunni á efstu hæð hússins. Gagnfræða- deildin mun aftur á móti flytja i gömlu háskólastofurnar i Al- þingishúsinu. Áður hafði verið ákveðið, að Kennaraskólinn fengi húsnæði í Háskólanum, en úr því getur ekki orðið, og verður áfram kent í skólahúsinu gamla við Laufásveg. frá U. S. A, Næstum allur póstur frá Bandaríkjunum til Evrópu fer nú um San Francisco. Er hann fluttur þaðan með flugbátum til Hongkong og þaðan áfram yfir Sibiríu alla leið vestur til Frakk- lands. Fer aðeins lítið af pósti austur um haf f rá Bandarikjun- um og eingöngu með flugbát- um til Portugal. Sir Archibald Sinclair flutti útvarpsræðu í gærkveldi Sir Archibald Sinclair f lutti útvarpsræðu í gærkveldi, og ræddi hann styrjaldarhorfurnar. Hann sagði m. a., að fyrir Hitler væri nú komið eins og Napóleon, að hann gæti ekki sótt lengra. Nú yrði hann að sigra breska flotann til þess að vinna fullnaðar- sigur, en það mundi honum aldrei takast, né heldur að sigra breska flugherinn, sem stöðugt væri að eflast, og hefði sýnt það best i viðureignunum að undanförnu, hvers hann er megnUgur. Sir Archibald var mjög vongóður um fullnaðarsigur, en sagði hinsvegar, að ekki mætti slaka til i neinu, en ef unnið væri að sigrinum af sama kappi og áður, væri sigurinn vis. Sir Archibald var ákaflega harðorður i garð Mússólini, sem i hann Iíkti við hýenu. Hann stefnir í áttina til ósigurs með for- mælingarorð Garibaldi i eyrum sér, en Garibaldi fór eitt sinn hörðum orðum um þá ItaB, sem gripi til vopna gegn Bretum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.